Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar ■ Bátar Sýningarbátur í Volvosalnum, Skeif- unni 13. Höfum fengið sýningarbát frá STIGFJÖRD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur og 34 m breiður. Vél: Volvo Penta TamD31, 130 hö. Ganghraði 15 sjómílur á klst. Nánari uppl. hjá sölumönnum 09:00- 18:00 daglega og 10:00-16:00 á laugar- dögum. Veltir hf., símar 91-691600 og 91- 691610. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal- þorskanet nr. 12, eingirnisýsunet nr. 10 og 12, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, FISKI- TROLL. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. 2 tonna trilla, vel búin, ásamt grá- sleppuútbúnaði til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-7269. Vanur færamaður óskar eftir 3-6 tonna trillu á leigu, fyrirframgreiðsla. (Kaup gætu komið til greina). Uppl. í síma 92- 14095 eftir kl. 17. Bátavélar. Petter dísilvél, 24 ha., og 10 ha. bensínvél til sölu. Uppl. í síma 92-46591. Bátur til sölu, 6 tonna, þarfnast smá- lagfæringa. Uppl. í síma 94-7457 e. kl. 20. Óska eftir 4ra manna vatnabát, helst Pioneer plastbát og utanborðsmótor. Uppl. í síma 40425 eftir kl. 20. Óska eftir að taka bát á leigu, æskileg stærð 3-6 tonn. Uppl. í síma 92-16925 eftir kl. 18. Ný 12 voita Elliðahandfæravinda til sölu. Uppl. í síma 92-27135 á kvöldin. Óska eftir trillu, 3ja tonna eða stærri. Uppl. í síma 96-41636. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.íl.). Millifærum slides og 8 'imm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. VHS atvinnumyndbandstæki. Til sölu BR 8600 VHS klippisett með tölvu og tveimur mónitorum. Möguleiki að ganga inn í hagstæðan kaupleigu- samning og ábyrgð frá JVC. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt við klippingar. Sími 94-3223. Frábært - frábært. Videotæki á 50 kr. ef þú leigir 3 myndir. Nýtt efni viku- lega. Videoleigan, Álfheimum 4, sími 685559. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, 4 nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifnir: CH Monza ’87, D. Charade ’88, Saab 900 ’81 og 99 ’78, Honda Quintet ’81, Daihatsu Char- mant ’83, CH Citation ’80, CH Nova ’78, AMC Concord ’78, Mazda 323 ’81, Isuzu Gemini ’81, BMW 728 ’79-316 ’80, MMC Colt ’81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, D. Charade ’80, Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy- ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’79, Opel Kadett ’85,_ o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78, Mazda 626 ’81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE ’75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Panda ’82, Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, 323 ’82, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ”77, Voívo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddíhlutum í nýlega tjón- bíla. S. 77740. Hedd hf, Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Sími 27022 Þverholti 11 | Hann heldur aö guðinnT| ^sihn sé valdamikill, K/lorhbai og hann mum ekki láta C0PYRIGHT©1961 EDGAfi RICE BURROUGHS. WC AH Rijtits RtMrved Tarzan rTarzan leggur enn upp einn síns liðs, fullur trausts) Iá framtíðina og endurheimtan kraft. Framunda biða ný ævintýri. fcltiOT C=lAB.?0 ■ Vélar Járn - blikk - tré. Ný og notuð tæki. • Eftirfarandi notaðar trésmíðavélar seljast á hagstæðu verði sé samið strax, m.a. kantlímingarvél, teg. OLYMPIC, límbúkki, teg. Kallesoe. • Spónsög, hjólsög, bandsög. • Kílvél, nýuppgerð, 6 spindlar. • Afréttari, þykktarhefill, fræsari. •Lökkunarvél, spónsög, spónsögu- kerfi, bórvélar o.fl. • Ath. á söluskrá okkar eru hundruð mismunandi véla og tækja til smíða úr járni, blikki og tré. Véla- og tækja- markaðurinn hf., Kársnesbr. 102 a, s. 91-64-14-45. Járn - blikk - tré. Ný og notuð tæki. • Nú til sýnis og sölu eftirtalin tæki: • Rennibekkur, TOS, SN50B, 2000 mm. •TOS FA3U fræsivél. Plötubeygivél, • KUMLA, plötuvals 2500x8mm. •Járnþræll, klippir t.d. vinkil, 150x13mm, flatjárn, 150x22mm. • KEMPPI, ESAB, rafsuðuvélar. •Súluborvélar, sagir, fræsiborvél. •Chesterton vélaþéttingar, plötur o.þ. h., ailar gerðir, stórlækkað verð. • Höfum á söluskrá hundruð mismun- andi véla og tækja til smíða úr járni, blikki og tré. Véla- og tækjamarkaðurinn hf., Kársnesbr. 102 a, s. 91-64-14-45. ■ Viðgerðir Bílvirkinn, s. 72060. Tökum að okkur allar alm. bílaviðg. og ryðbætingar. Gerum við demparastoðir, vatnskassa, bensíntanka, startara o.fl. Gerum tilb. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Ladaþjónusta. Bílaviðgerðir og still- ingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjónusta í alfaraleið. ■ Bflamálun Almálum og blettum allar tegundir bif- reiða, einnig réttingar, föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293 til kl. 18 og 35376 á kvöldin og um helgar. ■ BOaþjónusta BÓNÞJÓNUSTAN HF. Opið alla daga frá 9-18, nema sunnud. frá 10-16. Bón, þvottur, djúphreinsun o.fl. Bónþjón- ustan hf., Kársnesbraut 100, s. 44755. Bílanes bifreiðaverkstæði, Bygggörð- um 8, Seltjarnarnesi, s. 611190. Allmennar viðgerðir, mótorstillingar, Ijósastillingar og réttingar. BÍLBÓN, BORGARTÚNI. Þvottur-bón- un - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ Vörubílar Nýinnfluttir vörubílar: • M. Benz 14240, árg. ’79, • M. Benz 809, árg. ’79, • M. Benz 1619, árg. ’79, • M. Benz 1213, 4x4, árg. ’79, • Man 16192 4x4, árg. ’80, • Man 26280 6x6, árg. ’80. • Getum útvegað Man 32361, ókeyrða. Bílasala Alla Rúts, sími 681666, 681667, heimasími 72629, eða Vöru- bílasalan, Hafnarfirði, sími 51201. Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti. Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út- vegum varahluti að utan, s.s. öku- mannshús, ýmsan tækjabúnað, t.d. bílkrana. Einnig ný eða sóluð dekk, t.d. 22,5" á felgum á hagstæðu verði. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, s. 74320, 79780, 46005. Óska eftir 10 hjóla vörubíl, ’81—’83, góð útborgun fyrir réttan bíl. Óska einnig eftir sturtum og palli, 12 tonna. Uppl. í síma 95-6172. Nýlegur Hiab 650 bílkrani til sölu, yfir- farinn. Uppl. í síma 651667 eftir kl. 19. Scania 140 77 til sölu. Uppl. í síma 96-44179 eftir kl. 19. ■ Virinuvélar Til sölu 5 stk. notaðar barðabrynjur og 3 stk. slitin hjólaskófludekk, stærð- ir 23,5x25, hvort tveggja selst ódýrt. Uppl. í síma 53719 e. kl. 19. ■ SendibOar Benz 209 ’86 til sölu, með kúlutoppi, ekinn 20 þús, km, sem nýr bíll, mælir og talstöð geta fylgt, skipti ath. á góð- um fólksbíl. Sími 46996 e.kl. 19. Mitsubishi L 300 ’83 til sölu, ekinn 88 þús., skoðaður ’88, til sýnis á bílasöl- unni Start, sími 687848 og 19876 e. kl. 19. Mazda E 2000 bensin ’84 til sölu. Uppl. í síma 79221 eftir kl 19. Til sölu Mazda E 2200 ’84 með talstöð, mæli og leyfi, vinna fylgir, góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 74775 e. kl. 18. ■ Lyftarar 8 tonna Lancing lyttari til sölu, góð kjör, í góðu lagi. Uppl. í síma 94-6207 á kvöldin. ■ Bflaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25. Allir bílar ’87. Sími. 24065. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. M Bflar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. 10-40 þús. kr. bill óskast, verður að vera í góðu standi og skoðaður ’87. Helst fjórhjóladrifinn, en allt kemur til greina. Úppl. í síma 17230 á daginn og 28780 á kvöldin. Hvítur Range Rover ’78 til sölu, gegn minni bíl, t.d. VW Golf, jeppinn lítur vel út. Vs. 29995 og hs. 623034. Hall- varður. Óska eftir að kaupa bíl, árgerð ’83 eða yngri, í skiptum fyrir Chevrolet Malibu ’79,100-200.000 milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 22259. Óska eftir Toyota Corolla ’85-’87 eða MMC Colt 1500. Góðar greiðslur (jafnvel staðgreiðsla). Uppl. í síma 75790 eftir kl. 19. Óska eftir Lödu, ekki eldri en ’84, greið- ist eingöngu með skuldabréfi, aðeins vel með farinn bíll kemur til greina. Uppl. i síma 99-3553 e.kl. 18. 75-115 þús. staðgreitt. Vil bíl með góð- um staðgreiðsluafslætti. Aðeins góður bíll kemur til greina. S. 78152 e.kl. 20. Subaru sendibíll óskast í skiptum fyrir Isuzu Trooper jeppa, árg. ’82. Uppl. í síma 688613. Óska eftir bíl á verðbilinu 600-650 þús., í skiptum fyrir Golf CL ’86 og milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 74615. Óska eftir Benz sendiferðabíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7265. Óska eftir gangfærum Trabant eða Lödu, á vetrardekkjum, fyrir 10-15 þús. kr. Uppl. í síma 629995. ■ Bflar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Honda, BMW, Dodge. Húdd á 520 BMW til sölu, einnig fram- og afturstuðari á Honda Civic ’85, 6 cyl. vél og skipt- ing í Dodge, 8 1/4 hásing, aflstýris- maskína og dæla, drifhlutfall í 8 3/4 og plastbretti á Dart ’73 á 2.000. Uppl. í síma 35020. BMW 318 ’80 til sölu, ekinn 65 þús., sjálfskiptur, mjög góður bíll, einnig til sölu varahlutir í BMW. Uppl. í síma 680158 eftir kl. 19. Mazda 626 LX ’83, mjög vel með far- inn, plussklæddur, útvarp, kassettu- tæki, veltistýri, ný snjódekk, sílsalist- ar o.fl. Skipti á dýrari koma til greina eða bein sala, 50 þús. út og eftirst. á 18 mán., verð 365 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7280. Toppbíll. Til sölu Toyota Cressida ’78, station, sjálfskiptur, fallegur og vel með farinn, nýtt lakk. Uppl. í síma 44276 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.