Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
Iþróttir ________________
Erlendir-
frétta-
stúfar
• Washmgton Redskins sigraöi
Denver Broncos, 42-10, í úrslita-
leik bandaríska fótboltans sem
fram fór á sunnudag í San Diego
í Kalifomíu. I hálfleik var staðan
35-10 Washington Redskins í vil.
Washington Redskins vann síð-
ast titilinn 1983.
• Porto og Benfica gerðu jafn-
tefli, 1-1, í 1. deildinni í Portúgal
um helgina, eins og sagt var frá
í blaöinu í gær. Þetta var í fyrsta
skipti á sjö vikna tímabili sem
Porto fær á sig mark. 120 þúsund
áhorfendur fylgdust með leik
þessara stórliða.
• Stuðningsmenn Barcelona
voru allt annað en ánægðir með
jafnteflisleik, 1-1, gegn Las Palm-
as á heimavelli um helgina. Þegar
líða tók á leikinn kölluðu áhorf-
endur: „Við viljum Nunes í burt“
og áttu þar við Jose Luis Nunes,
forseta félagsins.
• Ccltic ætti í öllu falli að eiga
greiðan aðgang í fimmtu umferð
skoska bikarsins í knattspymu
en I gær var dregið til fjóriiu
umferðar. Celtic á heimaleik ann-
að hvort við Dumbarton eða
Hibernian. Af öðmm leikjiun má
nefna að Glasgow Rangers leikur
úti annað hvort gegn Dunferm-
line eða Ayr og Hearts á heima-
leik við Morton. Leikimir í fjórðu
umferð fara fram laugardaginn
20. febrúar.
• Borgarstjóri Briigge vill að
hinn mikli lögreglukostnaður við
löggæslu á leikjum Brúgge verði
greiddur af knattspymusam-
bandi Belgiu eða félögunum
sjálfum. Sem dæmi kostaði gæsl-
an á leik Briigge og Anderlecht á
dögunum 2 milljónir króna en í
það heila fara 7 milljónir á ári í
aukna löggæslu á leíkjunum. Ef
knattspymusamband Belgíu
samþykkir að taka þátt í kostnað-
inum munu fleiri borgarstjórar
fylgja fordæmi borgarstjórans í
Brúgge.
• Fimm umsóknir um vetrar-
ólympíuleikana 1994 bámst
alþjóða ólympíunefndinni áður
en frestur þar aö lútandi rann út
í gær. Þær komu M Anchorage
í Alaska, Östersund í Svíþjóð,
Lillehammer í Noregi, Sofia í
Búlgaríu og Lausanne í Sviss.
Allar nema Lausanne sóttu um
leikana 1992 en var hafnað.
• Stcffi Graf frá Vestm--Þýska-
landi er besta tenniskona heims,
samkvæmt lista sem alþjóða
tennissambandið sendi frá sér í
gær. Hún er efst á 20 kvenna hst-
anum, númer tvö er Martina
Navratilova frá Bandaríkjunum
og númer þrjú Chris Evert, landa
hennar..
• Gary Lineker, miðherji enska
knattspymulandsliðsins og Barc-
elona á Spáni, ætlar að leika með
ensku félagi í sumar. Ekki þó
knattspymu heldur krikkett,
þjóðaríþrótt enskra, með Leicest-
ershire. Hann hringdi í fram-
kvæmdastjórann og spurði hvort
pláss væri fyrir sig og fékk það
svar að hann væri velkominn.
Lincker leikur væntanlega með
varaliði félagsins.
• Svisslendingar senda öflugan
hóp á vetrarólympíuleikana í
Calgary sem hefjast eftir hálfan
mánuð. í liði þeirra era 74 kepp-
endur og 52 fararstjórar og þjálf-
arar. Aðeins einu sinni áður
hefúr liöiö verið flölmennara, í
Innsbmck árið 1964, en þar
kepptu 77 Svisslendingar.
• Norður-lrland og Malta mæt-
ast í opnunarleik 6. Evrópuriðils
í undankeppni HM í knattspymu
í vor, þann 21. maí. Þjóðimar í
riðlinum sættust endanlega á
leikdaga á fúndi í Dublin í gær.
Búast má viö rniklum viðbúnaði
í Belfast þann 14. september í
haust því þá fá Norður-írar ná-
granna sfna, íra, í heimsókn.
Aðrar þjóðir í riölinum era
Spánn og Ungverjaland.
Spenna á gotfmóti:
Lyle for á
kostum og
nældi í 4,5
milljónir
- Sandy Lyle vann Fred
Couples eftir bráðabana
„Þegar síðasti dagurinn hófst taldi
ég að möguleikar mínir væru ekki
mikhr. Ég byrjaði hins vegar mjög
vel og lék nokkrar holur á höggi
undir pari og það jók veralega mögu-
leika mína,“ sagði breski kylfmgur-
inn Sandy Lyle en um síðustu helgi
vann hann ævintýralegan sigur á
miklu golfmóti atvinnumanna í
Bandaríkjunum. Lyle lék 72 holur á
269 höggum eða 15 höggum undir
pari.
Mikil spenna var á lokaholunni en
þá var ljóst að slagurinn myndi
standa á milli Sandy Lyle og Banda-
ríkjamannsins Fred Couples. Þeir
léku síðustu holuna á höggi yfir pari
og þurftu því að fara í bráðabana.
Tvær fyrstu holurnar léku þeir báðir
á pari. Á þriðju holunni lenti Couples
í miklum vandræðum. Upphafshögg
hans hafnaði í vatni og næsta högg
í sandgryfju við flötina. Hann lék
holuna á tveimur höggum yfir pari.
Lyle nægði því að leika holuna á einu
höggi yfir pari til að sigra og það
gerði hann. Fyrir sigurinn fékk
Sandy Lyle um 4,5 milljónir króna
en Couples fékk um 2,8 milljónir í
• Sandy Lyle fagnar sigrinum.
Símamynd Reuter
sinn hlut. Lyle saagði eftir sigurinn:
„Það er alltaf mjög ánægjulegt að
vinna mót annars staðar en í sínu
heimalandi. Ef þú ætlar þér að verða
heimsþekktur kylfmgur verður þú
að vinna mót annars staðar en á
heimavelli."
'• Það leit ekki út fyrir að Lyle
myndi sigra að loknum þremur
keppnisdögum. Hann var þá sjö
höggum á eftir fyrsta manni, Davis
Love frá Bandaríkjunum. Love fór
hins vegar illa að ráði sínu á síðustu
18 holunum og lék þær á 76 höggum,
5 höggum yfir parinu. Röð efstu
manna á mótinu varð annars þessi:
1. Sandy Lyle, Bretl.
................... 68-68-68-65 = 269
2. Fred Couples, USA
................... 67-65-67-70 = 269
3. David Frost, S-Afr.
................... 67-66-70-68 = 271
4. Davis Love, USA.63-68-66-76 = 273
-SK
Staðan í NBA-deildinni:
Lakers hefúr aðeins
tapað átta leikjum
- mjög góðir möguleikar hjá SA Spurs
Lið Péturs Guðmundssonar í
bandaríska körfuboltanum, San An-
tonio Spurs, er sem stendur í öruggu
úrslitasæti í NBA-deildinni. Alls
leika 16 lið í úrslitakeppninni sem
hefst um mánaðamótin apríl/maí og
er San Antonio nú í 8. sæti á vestur-
ströndinni. Los Angeles Lakers
hefur náð langbestum árangri í
deildinni. Liðið hefur rúmlega 80%
vinningshlutfall og hefur aðeins tap-
að átta leikjum í vetur. Aðalkeppi-
nauturinn, Boston Celtics, er með
72,1% vinningshlutfall og annan
besta árangurinn í deildinni.
Staðan er annars þannig þegar
keppnin í NBA-deildinni er liðlega
hálfnuð: (Leikir - unnir - tapaðir -
vinningshlutfall)
AUSTURSTRÖNDIN
Atlandshafsdeild:
Boston 43 31 12 72,1%
76ers 41 19 22 46,3%
Washington 40 17 23 42,5%
NY Knicks 42 14 28 33,3%
NJ Nets 41 9 32 22,0%
Miðdeild:
Atlanta 43 30 13 69,8%
Detroit 38 24 14 63,2%
Chicago 42 26 16 61,9%
Milwaukee 40 21 19 52,5%
Cleveland 42 21 21 50,0%
Indiana 41 20 21 48,8%
VESTURSTRÖNDIN
Miðvesturdeild:
Dallas ...40 28 12 70,0%
Denver ...41 24 17 58,5%
Houston ...40 23 17 57,5%
Utah Jazz ...41 18 23 43,9%
SA Spurs ...39 17 22 43,6%
Sacramento ...44 16 28 36,4%
Kyrrahafsdeild: LA Lakers ...41 33 8 80,5%
Portland ...40 25 15 62,5%
Seattle ...43 25 18 58,1%
Phoenix Suns.... ...40 13 27 32,5%
LA Clippers ...41 10 31 24,4%
Golden State ...39 9 30 23,1%
• Eins og sést á stöðunni hér að ofan
er staða San Antonio Spurs góð í
miövesturdeildinni. Liðið á tvo leiki
inni á Utah Jazz og aðeins munar
0,3% á vinningshlutfallinu.
• Keppnin viröist vera áberandi
jöfnust í miðdeildinni á austur-
ströndinni. Þar hefur keppnin verið
jöfnust og af mörgum er miðdeildin
talin sú sterkasta í NBA-deildinni.
• Eins og sést á stöðunni hafa liðin
■ leikið frá 38 leikjum og upp í 44 leiki.
Enn er mikið eftir af deildakeppninni
en aUs leika liöin 82 leiki fyrir úr-
slitakeppnina. Það er því enn of
snemmt að spá um þaö hvort Pétri
og félögum tekst að komast í úrslitin
en líkurnar eru óneitanlega-mjög
miklar. Ef svo færi væri það besti
árangur San Antonio í mörg ár.
-SK
Körfubolti kvenna:
Auðveldur sigur ÍS
ÍS vann.auðveldan sigur á Grinda-
vík, 59-32, í íþróttahúsi Kennarahá-
skólans í gærkvöldi. Stúdínur eru því
áfram í baráttunni um meistaratitil-
inn en staðan er þessi:
ÍR.............11 10 1 614-501 20
IBK 10 7 3 580-454 14
ÍS 10 7 3 481^111 14
Haukar 10 4 6 515-524 8
UMFN 10 3 7 370=418 6
UMFG 11 '3 8 387-532 6
KR 10 2 8 418-525 4
-vs
Dregur til tíðin
Þolinmæði for-
setans á þrotum
- Leekens þjálfari á síðasfa snúningi
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Forseti Anderlecht lét þau orð falla
eftir leik Anderlecht og Liege um
helgina að leikirnir við Mechelen í
meistarakeppninni yrðu síðustu
tækifærin fyrir George Leekens,
þjálfara Anderlecht.
„Ég fer ekki alltaf fram á sigur,“
segir Van Den Stock, forseti And-
erlecht, „heldur aö liðið leiki góða
knattspyrnu svo að við getum farið
ánægðir heim af vellinum." Það er
auðséð að þolinmæði forsetans er á
þrotum. Talið er að endanlega hafi
soðið upp úr er Leekens tók
Krncevic, einn af sterkari leikmönn-
um Anderlecht, út af í leiknum gegn
Liege um helgina.
Þess í stað hefði Leekens átt að taka
Svíann Lindman út af sem ekkert
hefur sýnt síðan hann kom til
Brússel. Allar likur eru á að Lind-
man fari beina leið til Svíþjóðar
þegar samningur hans við And-
erlecht rennur út í vor.
Van Den Stock vill gefa Leekens
eitt tækifæri til viðbótar þar sem lið-
ið leikur alls ekki illa heldur voru
úrslitin 0-0 gegn Liege ekki viðun-
andi á heimavelli. Ef svo fer að
Leekens verður látinn taka pokann
sinn mun Anderlecht trúlega velja
eldri og reyndari mann í starfið. Þeir
eru alls ekki á lausu þessa stundina
og því er vandamál Anderlecht stórt
þessa dagana og ekki auðvelt við-
fangs.
• Kvennalandsliðið byrjar vel í Norðurlandaferðinni.
Kvennalandsliðið í handkna
Góður síðari há
- átta marka sigur á Finnum í He
íslenska kvennalandsliðið vann góðan
sigur á því finnska, 19-11, í vináttulands-
leik sem fram fór í Helsinki í gær. Staðan
í hléi var 8-7, íslenska liðinu í hag, en
það gerði út um leikinn með góðum síð-
ari hálfleik.
Erna Lúðvíksdóttir, Guðný Gunn
steinsdóttir og Guðríður Guðjónsdóttii
skoruðu 5 mörk hver í leiknum og vori
í aðalhlutverkum ásamt markvöröunun
Kolbrúnu Jóhannsdóttur og Hölh
Geirsdóttur sem stóðu sig vel. Þjóðirnai
Flótti leikmanna frá
Sjo leikme
fiá meist
- markvörðurinn Stefan H
Sigurdur Bjömsson, DV, Þýskalandi:
Mikiö er nú rætt um framtíð þýska
handknattleiksliðsins Tusem Essen í
kjölfar brottreksturs Jóhanns Inga
Gunnarssonar, þjálfara liðsins. Leik-
menn yfirgefa félagið í löngum röðum
þessa dagana og er ekki enn séö fyrir
Það nýjasta hjá Essen er aö landshðs-
markvöröur Þjóðveija, Stefan Hecker,
hefur ákveöiö að fara frá félaginu og
ganga til liös viö Bjarna Guömundsson
og félaga hjá Wanne Eickel. Áður
höíðu tveir landsliösmenn yfirgefiö
félagiö en það voru þeir Springel og
Rauin sem báðir fóru til Wanne Eic-
kel. Liö Bjarna Guömundssonar hefur