Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988. Smáauglýsingar Lada 1600 ’81 til sölu. Verð 60 þús. Uppl. í síma 72894 eftir kl. 20. Mazda RX7 árg. '80 til sölu. Uppl. í síma 32059 eftir kl. 19. Toyota Hiace sendibifreið ’81, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 84806. ■ Húsnæði í boði Skerjafjörður. Væn kona, reglusöm og hreinleg, getur fengið leigt helming 2 herb. rísíbúðar í nýlegu húsi í Skerja- firði, stendur gegn strætóstoppist., suðvestursvalir, aðgangur að síma og ískáp. Sanngjörn leiga. Tilboð, tilgrei- nið aldur og atvinnu, sendist DV, merkt „Skerjafjörður". Herbergi á Vesturgötu til leigu, aðgang- ur að baði og eldhúsi, sérinngangur, rafmagn og hiti innifalið, fyrirfram- greiðsla, 13.000 pr. mánuð. Uppl. í síma 20997 kl. 19-20. Stór, 4 herb. íbúð í Kópavogi með bíl- skýli til leigu. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist DV, merkt „Kóp 7273“. 2ja herb. íbúð í vesturbænum til leigu, aðeins reglusöm manneskja kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt ..Vesturbær 7300“, fyrir 7. febrúar. Eskifjörður. 3ja herb. íbúð til leigu, laus í febrúar, engin fyrirframgreiðsla. Tilboð í mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 97-61458. Góð tveggja herb. íbúðtil leigu í 1 ár. ,-,Tilboð er greini fjölskyldustærð, greiðslugetu og fyrirframgr. sendist DV, merkt „Hólar-8“ fyrir 8.2. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja mánaða leiga. Til leigu við Rauða- læk í þrjá mánuði, til 1. maí, 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Úppl. í síma 29077. Ný 3ja-4ra herb. ibúð til leigu í Þing- holtunum. Leigist í 1 ár, allt fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „Þ-14“. SM Húsnæði óskast Við erum 3ja manna fjölskylda, búsett erlendis, hjón með 13 ára son. Vegna vinnu hérlendis í minnst eitt ár vantar okkur 4-5 herb. íbúð, helst með for- stofuherbergi sem hægt er að nota sem skrifstofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7275. Erlendan verslunarerindreka vantar 3-4ra herb. íbúð, búna húsgögnum, til lengri eða skemmri tíma, er á tíðum ferðalögum og notkun íbúðarinnar verður í lágmarki. Greitt í erl. gjald- eyri. Uppl. í síma 611659. Sigurbjörn. Óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst í nágrenni Landspítalans, ekki skilyrði, reglusemi og góðri umgengni heitið - og öruggum mánaðargr. Vinsamlegast iiafið samband í síma 39187 e.kl. 17. Rúmlega fertugur, einhleypur maður óskar eftir séríbúð, helst í Kópavogi, hjá rólegu, eldra fólki. Húshjálp og ýmis aðstoð í boði. Meðmæli. Uppl. í síma 71908 frá þriðjud. e. kl. 17. Fjölskyldumaður á miðjum aldri óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík um tíma með jöfnum mánaðargreiðslum, fyrsta flokks umgengni og algjört bindindi. S. 96-25821 milli kl. 18 og 22. Læknanemi með konu og barn óskar eftir 3 herb. íbúð á leigu sem fyrst, í 1-2 ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar greiðslur. Sími 14172 e.kl. 18. Reglusamt par (sjúkraliði og kokkur) ^utan af landi, bráðvantar 2-3 herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22358 eftir kl. 17 út vikuna. Stúlka í námi með 17 mán. barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í Reykjavík sem fyrst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í símum 92- 14543 og 91-21382. Ungt, barnlaust par á tvítugsaldri bráð- vantar íbúð, eru róleg og reglusöm. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Unnur í síma 37466. Við erum ung hjón með 3 unga stráka, -okkur vantar íbúð nú þegar, helst í Hafnarfirði, við erum húsnæðislaus núna. Vinsamlegast hafið samband í síma 51084. Takk fyrir. Einhleypur karlmaður á miðjum aldri í fastri atvinnu óskar eftir herbergi á leigu,'-góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 52941 kl. 18-21. Snyrtifræðingur óskar eftir 2ja herb. 4búð á Stór-Reykjavíkúrsvæðinu sem fyrst, góð umgengni. Uppl. í síma 44255. - Sími 27022 Þverholti 11 Ungur og reglusamur maður óskar eft- ir rúmgóðu herbergi, eldunaraðstaða æskileg, einhver fyrirframgreiðsla. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6787 Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Herbergi óskast fyrir 1 starfsmann Byggðaverks. Uppl. á skrifstofutíma 54644. Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu íbúð í Hafnarfirði, helst í norð- urbæ. Uppl. í síma 51898. Róleg, reglusöm hjón óska eftir l-3ja herb. íbúð, helst til lengri tíma, sem fyrst. Uppl. í síma 72318. Ung hjón í góðum stöðum óska eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík, sem fyrst, í 6-8 mánuði. Uppl. í síma 92-14871. Óska eftir 4 herb. íbúð eða stærri í Sandgerði eða nágrenni. Uppl. í síma 44879. ■ Atvimuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu á hagstæðu verði nú þegar, mjög snyrti- legt, góð sameign, eldhús og snyrting, góð bílastæði, tvær stærðir. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-7279. 50 fm verslunarhúsnæði í Glæsibæ til leigu. Uppl. í síma 675305 eða 22178 í kvöld og næstu kvöld. ■ Atvinna í boði Skrifstofustarf hjá litlu innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki. Starfið felst í al- mennum skrifstofustörfum, bókhalds- kunnátta æskileg, vinnutími 9-17, æskilegt að geta byrjað sem fyrst. Framtíðarstarf. Tilboð sendist DV fyr- ir föstudaginn 5. febr., merkt „7281“. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn ,er 27022. Fatabreytingar. Hlín hf„ sem m.a. framleiðir hinar þekktu Gazella- kápur, óskar eftir fólki í hlutastarf, 4-6 klst. á dag, við fatabreytingar. Uppl. í síma 686999. Hlín hf„ Ármúla 5, Reykjavík. Okkur vantar fólk í ýmis störf fyrir við- skiptavini okkar, m.a. starfsfólk í sérverslanir, heimilishjálp o.m.fl. Vinnuafl, ráðningaþjónusta, Þver- brekku 8, Kópavogi, sími 43422 eða á kvöldin 73014. Prentari. Óska eftir prentara eða manni sem er vanur prentarastörfum í hlutastarf, kvöld- og helgarvinna kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7257. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft, vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7277. Byggingarvinna. Maður vanur hand- langi og mótarifi óskast, vinnustaður í austurbæ, góð vinnuaðstaða, góð laun fyrir duglegan mann. Uppl. í síma 620416. Fálkaborg óskar eftir fóstrum strax. Um er að ræða stuðningsstöðu fyrir hádegi, störf á deild eftir hádegi og/ eða allan daginn, einnig vantar fólk í afleysingar. Uppl. í síma 78230. Kaupstaður i Mjódd. Viljum ráða gott fólk til afgreiðslustarfa á búðarkassa. Hér er um heils- og hálfsdagsstörf að ræða. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 22110. Óskum að ráða ungan og duglegan mann, hálfan daginn, til smíðastarfa. Vinnutími eftir samkomulagi milli kl. 8 og 17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7271. Starfstólk óskast í söluturn í vakta- vinnu, 12-18 og 18-24. Uppl. í sölu- turninum, Engihjalla 8, á þriðjudag og miðvikudag milli 15 og 17. Afgreiðslufólk. Afgreiðslufólk vantar á kassa og í kjötafgreiðslu. Uppl. á staðnum. Kostakaup, Reykjarvíkur- vegi 72, sími 53100. Auglýsinga- og skiltagerð. Starfskraft- ur óskast til starfa við silkiprentun og skiltagerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7261. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfskrafti með uppeld- ismenntun eða reynslu í 50% starf eftir hádegi. Uppl. í síma 36385. Duglegur og reyndur meiraprófsbílstjóri óskast, þarf aö vera kunnugur í Reykja- vík. Algjör reglumaður. 3 herb. íbúð fylgir vinnunni. Uppl. í síma 41649. Duglegur og vandvirkur maður óskast strax í vinnu. Uppl. á staðnum, hjá verkstjóra. Bón og þvottastöðin, Sigt- úni 3. Greiðabíll. Daihatsu 4X4 ’86, með hlutabréfi, talstöð og mæli. Úppl. í síma 19615 fyrir kl. 19 og 687676 eftir kl. 19. Heiðarlegt starfsfólk óskast til af- greiðslustarfa í hlutastörf fyrir og eftir hádegi. Fjörugt starf, miklir mögu- leikar. Sími 18955. Verslunin Nóatún. Helgarvinna. Oskum eftir að ráða starfskraft í hreingerningar um helg- ar. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Álex, veitingahús. Okkur vantar starfsfólk í eldhús og af- greiðslu, þarf að vera duglegt, snyrti- legt og stundvíst, góð laun í boði. s. 19280 og 79310. Bleiki pardusinn. Plastiðnaður. Vil ráða duglegan lag- tækan mann til vaktavinnustarfa í plastiðn. Uppl. að Suðurhrauni 1, Hafnarfirði (ekki í síma). Norm-ex. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans í Arnarholti. Ferðir frá Hlemmi alla daga. Ferðatími greiddur. Uppl. gefur Fjóla Jónsdóttir í síma 666681. Stýrimann eða annan vélstjóra vantar á 70 tonna bát sem rær með línu frá Sandgerði, fer síðar á net- og humar- veiðar. Sími 985-22925 eða 91-53853. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 618897. Kreditkortaþjónusta. Veitingahúsið Lauga-ás. Starfskraftur óskast strax. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Lauga-ás, Laug- arásvegi 1. Veitingastaðurinn American Style óskar eftir starfsfólki. Vaktavinna. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 16 í dag og næstu daga. Óska eftir að ráða ábyggilegt fólk til afgreiðslustarfa hálfan eða allan dag- inn í matvörubúð í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 671200. Óska eftir að ráða starfsfólk í ræsting- ar 5 daga vikunnar. Uppl. á staðnum eða í síma. Svansbakarí, Dalshrauni 13, sími 53744. Afgreiðslufólk óskast hálfan daginn, eftir hádegi, í Hagabúðina, Hjarðar- haga 47. Uppl. í síma 19453. Beitingamenn óskast á 12 tonna línu- bát frá Reykjavík. Uppl. gefur Hörður í síma 618566 en e.kl. 19.30 í s. 76137. Nýja kökuhúsið, Laugavegi 20, óskar eftir að ráða afgreiðslufólk. Uppl. í símum 77060 og 30668. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans, hlutastarf. Uppl. gefur yfirmat- reiðslumaður í síma 696592 eða 696593. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum, G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36. Sölumaður óskast í heildsölu með sportvörur og fleira. Uppl. í síma 685270. Vélavörð vantar á 150 lesta togskip frá Grindavík. Uppl. í símum 92-68582 og 92-68206 eftir kl. 19. Vélstjóra og háseta vantar á 22 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 3819. ■ Atvinna óskast Atvinna óskast strax! 26 ára gamall karlmaður óskar eftir vinnu eftir há- degi í 3-4 mán. Bókhalds- og tölvu- þekking_ en margt fleira kemur til greina. Áhugasamir hafi samband við •auglþj. DV í síma 27022. H-7270. Atvinnurekendur ath. 23 ára sölumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu er með meirapróf og rútupróf, getur haft bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7253. Ungur (22) og áhugasamur maður á síðasta ári í menntaskóla (kvöldskóla) óskar eftir vel launuðu starfi, getur haft bíl til umráða. Ýmis störf koma til greina. Uppl. í s. 31453 e.kl. 17. 20 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Vön afgreiðslu. Getur byrjað strax. Uppl. gefur Adda í síma 21053. 21 árs gamall karlmaður óskar eftir vel launuðu starfi, t.d. útkeyrslu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 32302. 25 ára gömul húsmóðir með verslunar- próf óskar eftir skrifstofustarfi eða öðru starfi, helst tengdu náminu. Vin- nutími frá 8 eða 9 til kl. 13. S. 687597. 37 ára maöur óskar eftir atvinnu við akstur eða annað, hefur margvíslega reynslu við sölumennsku og dreifingu. Uppl. í síma 42873. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 43609 e.kl. 14. Húsasmiðir! Óska að ráða 1-2 smiði í mótasmíði. Uppl. í síma 681540 eftir kl. 18. á kvöldin. Nuddari. Útlærður nuddari óskar eftir vinnu eða aðstöðu fyrir nudd. Uppl. í síma 45863. Samviskusamur og reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu eftir hádegi. Uppl. í síma 36094. Tveir tvítugir smíðalærlingar óska eftir að komast á samning strax. Uppl. í síma 53809 og 53356 e. kl. 19. Tvítugur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax, helst útkeyrslu. Uppl. í síma 675144. Ungur maður óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 39604 e.kl. 18. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðri manneskju eða unglingi til að koma heim og gæta 6 mánaða gamalls barns 4 tíma á dag (eftir hádegi). Á sama stað er til sölu baðborð og vagga. Uppl. í síma 672249. Barnagæsla - vesturbær. Óska eftir barnfóstru um helgar. Greiðist með aukatímum í dönsku og ensku. Uppl. í síma 16020. Dagmamma óskast fyrir 2 'A árs dreng frá kl. 8-13, æskileg staðsetning í vest- urbæ eða nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 26467 eftir hádegi. Dagmamma. 6etum tekið börn í pöss- un kl. 8-14. Erum á Kleppsvegi. Góð aðstaða. Uppl. í síma 39146. Seilugrandi. Get bætt við mig börnum (0-2ja ára) frá kl. 7.30-13.30. Hef leyfi. Uppl. í síma 612267. Tek börn í gæslu allan daginn, frá 4ra mán. til 1 'A árs, er í austurbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 641501. ■ Tapað fundið Módelsilfurhringur með perlu tapaðist í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 30. janúar. Finnandi vinsamlegast hringi í Jónu í síma 82322 eða í síma 33211. Stór lyklakippa fannstj Stórhoiti. Uppl. í síma 23607. ■ Ymislegt Tvíbreiður svefnsófi óskast. Á sama stað er mjög góð vél í Vauxhall ’77 og mikið af varahlutum til sölu, einn- ig ný toppgrind sem passar mjög vel á Lödu skutbíl. S. 681956. Hárlos, blettaskalli, líflaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Obr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. ■ Einkamál Bóndi. Eg er 28 ára bóndi, bráðhuggu- legur, reglusamur og góðum kostum búinn. Mig langar að kynnast fal- legri, lífsglaðri og góðri stúlku á aldrinum 22-29 ára, með nána vináttu í huga. Háfir þú áhuga getur þú sent svar til DV, merkt „Traustur vinur“, fyrir 10. febr. Kona (ráðskona), miðaldra (35-45 ára), óskast á heimili í Reykjavík, má hafa barn með sér og vinna hlutastarf utan heimilis. Ég er ekkill og 60 ára að aldri. Algjört trúnaðarmál. Nafn og upplýsingar sendist DV fyrir 9. febr„ merkt „R-7272". Traust og skemmtileg. Ungur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrin- um 18—25 ára með sambúð í huga. Svar sendist DV, merkt „Traust og skemmtileg 9402“. Ungur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18-25 ára með vin- áttu í huga. Áhugamál, íþróttir og ferðalög. Svar sendist DV merkt „Fé- lagi 2356“ íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um 700 íslendingar á skrá hjá okkur og alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Kreditkortaþj. S. 618897. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna aftur, síðustu námskeiðin í vetur, að- eins 4 nemendur í hópi. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 19-20. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stefla. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs- hátiðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjórn. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow", fullkomin hljómflutn- ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. ■ Hreingemingar Allt til hreingerninga. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun. Tilboðsverð á teppa- hreinsun m/kostnaði, 2.500, upp að 30 fm. Onnumst almennar hreingerning- ar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækj- um og stofnunum. Fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. Tökum að okkur þrif á stóru sem smáu húsnæði, t.d. fyrirtækjum, skemmti- stöðum, skrifstofuhúsnæði. Gerum samninga til skemmri eða lengri tíma. Góður frágangur. Vanir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símúm 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988. Aðstoðum ein- staklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum, veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fasteigna. Góð þjónusta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. FRAMTALSÞJONUSTAN. 27 ára reynsla. Aðstoðum einstaklinga og atvinnurekendur við gerð skatt- framtals og -ársuppgjörs. Bókhalds- þjónusta og ráðgjöf á staðnum. Gunnar Þórir og Ásmundur Karlsson, Skólavörðustíg 28, sími 22920. Félag viðskiptafræðinema verður með framtalsaðstoð við einstaklinga dag- ana 3-10 feb. nk. að Bjarkargötu 6, á virkum dögum frá kl. 16 en frá kl. 14 um helgina. Upplýsingasími þessa daga: 26170.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.