Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 1
98. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 2. MAl 1988. VERÐ l LAUSASOLU KR. 65 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR Hátíðarhöldin 1. maí voru með hefðbundnum hætti. í Reykjavík var gengið frá Hlemmtorgi, niður Laugaveg að Lækjartorgi, þar sem útifundur fór fram. Einnig héidu Samtök kvenna á vinnumarkaði útifund á Hallærisplani. Frekar lítil þátttaka var í hátíðarhöldunum, minni en oftast áður. Veður var heldur leiðinlegt, kalt og rigning á köflum. DV-mynd GVA Veikfalli versl- unaimanna í Reykjavík lokið - sjá bls. 2 og 4 Formannaráð- stefna hjá sáttasemjara - sjá bls. 4 Þrettán félög enn í verkfalli - sjá bls. 4 Verktaka- fyrirtæki hafa nóg að gera ísumar - sjá bls. 8 íslandsmótið í bridge: Ótrúleg spenna í lokin - sjá bls. 22 Krislján Ara- son Þýska- landsmeistari - sjá bls. 23 Silungsveiðin hafin - sjá bls. 42

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.