Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaeíni úr bómull. Sendum prufur og póstsend- um. Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Jenný auglýsir. Apaskinnbuxur, stretchbuxur, jogging- og bómullar- buxur. Stór númer. Opnar kl. 13. Jenný, Skólavörðustíg 28. Sími 23970. ; ■ Fatnaður Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott fólk. Saumum eftir máli á alia, konur, börn og karla. Erum klæðskera- og kjólameistarar. Einnig breytinga- og viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf., saumaverkstæði, Hafnarstræti 21, sími 15511. ■ Fyrir ungböm Lítiil, vel meö farinn barnavagn, sem einnig er hægt að nýta sem burðar- rúm, til sölu, verð 4500-5000 kr. Uppl. í síma 675202. ■ Heimilistæki Kaupum notaðar þvottavéiar, þurrkara og þeytivindur, mega þarfnast við- gerðar. Seljum yfirfarnar þvottavélar, þurrkara og uppþvottavélar með hálfs árs ábyrgð. Höfum einnig fyrirliggj- andi varahluti, ennfremur sófasett, 3 + 2+ 1, vínrautt. Uppl. í síma 73340. Mandala, Smiðjuvegi 8D. Nýleg, ónotuð Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 78067 e.kl. 20. ■ Hljóðfeeri Pianóstiilingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér píanóstillingar og viðgerð- ir á öllum tegundum af píanóum og flyglum. Steinway & Sons, viðhalds- þjónusta. Davíð S. Ólafsson, hljóð- færasmiður, sími 73739. 4 rása Yamaha studio til sölu, MT 44 segulband, MM 30 mixer og Patchbay. Einnig Yamaha DX 27 hljóðgervill og Sennheiser hljóðnemi. Uppl. í síma 688194 e.kl. 16. Píanóstllllngar og viðgerðir. Öll verk unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101 eða í hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, sími 688611. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rokkbúðin - sú eina rétta. Eigum einn Emax fyrirl. Umboðssala, nýjar vörur t.d. Studiomaster, Washburn o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028. Litið notað Yamaha trommusett til sölu, töskur fylgja. Uppl. í síma 93- 81164 á kvöldin. Til sölu DX 7 og á sama stað til sölu EMX 300 mixer. Uppl. í síma 95-5949. ■ Húsgögn Fallegt skrifborð, 1,80x90, palesander, skrifborðsstóll, sófi og sófaborð, 8 rað- stólar, allt með leðurlíki, ásamt borðum, allt vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í sími 26264 til kl. 18 og 689778 eftir kl. 19. Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar- vegi 8. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Besta verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðlr á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pátmi: 71927. Allar klæðningar og viðgeröir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gergm við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. Til sölu gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- Hafharstræti 11, sími 622323. Kællskápar, sófasett, svefn borð, tvíbreiður Fomverslunin Gr 13562. Notuð húsgögn o.fl. til sötu. Skrifborð, stofutíma. sendum. Ragnar Björnsson, hús- 50397 og 651740. Framleiðl eldhúsinnréttlngar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Hillusamstæða, stakir stólar, sófaborð, amerískt Franklín trélím, harmóníka, gamalt útvarpstæki og kassetturekk- ar fyrir verslanir til sölu. Sími 11668. Nýjar ónotaöar innihurðir til sölu, inn- fluttar, hvítar, með körmum og skrám, 70 og 80 cm. Verð 6.500 til 7000. Uppl. í síma 10729. Nýjar og vandaðar fólksbílakerrur, sem bera allt að 900 kíló. Uppl. í síma 78064 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Peningaskápur, antik, 50 ára gamall, tii sölu, eldtraustur, af gerðinni Mosler- safe New York. Verð 35 þús. Uppl. í síma 99-4258 eftir kl. 16. Til sölu þrir góðir goskælar + mei húttar góðar videomyndir. Selst stykkjum. Uppl. í síma 687945 eftir kl. 19. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8 18 og laugard. kl. 9 16. 8 feta Pioneer plastbátur ásamt nýjum tveggja ha. Evinrude utanborðsmótor ti! sölu. Uppl. í síma 92-12527. Fyrir sumarbústaö er til sölu tveggja hellna gaseldavél og UPO olíuofn. Uppl. í síma 43266 og 44150. Persnesk teppi. Handofnarsilkimottur til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 42412 e. kl. 19,_____________ Stopp. Vantar þig góðar VHS eða Beta videospólur til upptöku fyrir hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686. Vegna flutninga er til sölu svo til nýtt, stórt og fallegt einsmannsrúm ásamt dýnu. Uppl. í síma 37078. ísskápur og þvottavél til sölu, einnig eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 19651. Mitchelen sumardekk 175/70x14 til sölu.'Uppl. í síma 54825. ■ Oskast keypt Óska eftir góðum, breiðum 15" dekkjum og krómfelgum undir Pontiac, helst 50 og 60 seríu. Á sama stað til sölu Wagoner ’74. Uppl. í síma 95-4878. Óska eftir Hokus Pokus barnastól og bílstól. Uppl. í síma 92-27307. Svan- hvít. Óska eftir að kaupa ódýra notaða koju. Uppl. í síma 93-81120. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V þýska gæðagarnið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja garninu okkar ókeypis. Prjónar og smávörur frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Tölvur Tölvubær auglýsir Macintosh þjónustu. • Leysiprentun. • Ritvinnsluþjónusta. • Gagnafærsla PC-MAC. • Tölvuleiga. • Tölvukennsla. • Myndskönnun. Fullkomið Macintosh umhverfi. Tölvubær, Skipholti 50b, s. 680250. Af sérstökum ástæóum er til sölu PC tölva 640 k, 2 diskettudrif, Hercu- lesskjástýrikort, afspeglaður skjár og stærra lyklaborð, lítið notuð. Úppl. í síma 78067 e.kl. 20. Amstrad CPC 6128 með skermi til sölu. Uppl. í síma 98-2556. Sjónvörp Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Dýrahald Hestar til sölu, rauðblesóttur 7 vetra, stór og myndarlegur, góður reiðhest- ur, alþægur. Rauðstjörnóttur 8 vetra, klárhestur með tölti. Síma 667297. Scháferhvolpar. Stórglæsilegir scháferhvolpar undan úrvalsforeldr- um til sölu. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 78354. Hesthús óskast til kaups í Víðidal. Sex-tíu hesta. Góðar greiðslur í boði. Uppl. í síma 72730 og 76394 eftir kl. 18. Hrelnræktaður 3ja mánaða collie- hvolpur til sölu. Uppl. í síma 54854 kl. 17-19. Gott hey til sölu. Sími 99-3637. ■ Vetrarvörur Vélsleði eða fjórhjól óskast í skiptum fyrir Subaru station 4x4 ’77, frábæran bíl . Uppl. í síma 84152 á kvöldin. Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið er komið, toppstillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur, varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vörur í hæsta gæðaflokki á góðu verði. Vönduð vinna, vanir menn í crossi, enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135.________ Reiöhjólaviögeröir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. 2 stk. BMX reiöhjól, nýyfirfarin á reið- hjólaverkstæði og í toppstandi, gott verð. Uppl. í síma 12804. Fjórhjól. Til sölu gott Kawasaki íjór- hjól ’87, verð 150-160 þús. Uppl. í síma 622727 og á kvöldin í 672727. Honda XL 600 árg. '84 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 652349 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska eftir cyl. i Yamaha YZ '81 250 cc. Uppl. i sima 672066 i dag og næstu daga. DBS karlmannsreiðhjól til sölu, 10 gíra, sem nýtt. Uppl. í síma 83349 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Hondu MT í topp- standi. Uppl. í síma 50327. Vagnar Sölutjaldið, Borgartúni 26 (bak við Bila- naust). Hjólhýsi, ný og notuð, tjald- vagnar, nýir og notaðir, fólksbíla-, jeppa-, báta-, vélsleða- og bílaflutn- ingakerrur. Orginal dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Ábyrgð tekin á 1200 kg. þunga. Verð með rafinnstungu frá 4800 kr. Afgreiðslutími 2 vikur. S. 626644 frá 9-12 og 13-18 virka daga. Laugardaga frá 10-16. Bilkerra til sölu 2 x 1,15, opnanleg bæði að framan og aftan. Uppl. í síma 41426 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir hjólhýsi, stærð 12-16 fet. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91- 616795 . ■ Til bygginga Einnotað mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu. Uppl. í síma 688599 á daginn og 612173 á kvöldin. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, bæði nýjum og notuðum. Dan Arms hagla- skot. Leopold og Redfield sjónaukar. Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu- tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir byssur. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, bæði nýjum og notuðum. Dan Arms hagla- skot. Leopold og Redfield sjónaukar. Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu- tæki og hleðsluefni fyrir riffil- og haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir byssur. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsiö auglýsir: Höfum fengið um- boð á íslandi fyrir Frankonia Jagd sem er stærsta fyrirtæki Vestur- Þýskalands í öllum skotveiðivörum. 540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið Nóa- túni 17. Sími 84085. ■ Flug 1/4 hiuti í Cessna Skyhawk til sölu. Uppl. í síma 91-72530. ■ Verðbréf Til sölu hlutabréf í Eimskipafélagi ís- lands að nafnvirði 108 þús., samkvæmt sölugengi þann 28. apríl. Einingabréf 1 frá Kaupþingi, 41 eining, samkvæmt sölugengi þann 28. apríl. Staðgreiðsla kemur eingöngu til greina. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband við auglþj. DV fyrir 4. maí í síma 27022. H-8510. ■ Sumarbústaðir Vandaöur sumarbústaður til sölu, stærð 37,5 m2, auk svefnlofts, m/ver- önd, staðsettur á byggingarstað í Reykjavík, tilbúinn til flutnings, verð- tilboð, greiðsluskilmálar samkomu- lag. Uppl. í síma 621797 á skrifstofu- tíma og 13154 á kvöldin. Anna. Trjáhlifar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið þær fyrir sauðíjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífarnar. Vélakaup hf., sími 641045. Til leigu eru sumarbústaðalóðir í Eyr- arskógi í Hvalíjarðarstrandarhreppi, mjög fallegt útsýni. Uppl. í síma 93-38832. Óska eftir að leigja sumarbústað í allt sumar í nágrenni Reykjavíkur, t.d. við Elliðavatn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8537. - ■ Fyrir veiðimenn Ármenn auglýsa: Seljum veiðileyfi í kvöld og annað kvöld í Árósum, Dugguvogi 13. Opið kl. 19.30-22, sími 68-60-51. Laxveiði í Langá. Lax- og silungsveiði í Hítará, Grjótá og Tálma. Silungsveiði í Hítarvatni. Sjó- birtingsleyfi í Grenlæk. Veiðihúsið augiýsir. Seljum veiðileyfi í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við- gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjú Jöklin- um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719. ■ Fyrirtæki Hárgreiðslustofa til leigu á mjög góð- um stað í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8542. Bátar Bátavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar 35-300 ha. Bukh bátavélar 8-48 ha. Mercruiser hældrifsvélar, bensín 120-600 ha., dísil 150 og 180 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-220 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. 3,2 tonna trébátur til sölu, smíðaður ’61, endurbyggður ’82, tvær 12 volta Elliðarúllur, Furino dýptarmælir, bílatalstöð, vél Volvo Penta, 35 ha., báturinn þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 92-27092 e.kl. 20. Bátakaupendur. Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta, planandi hraðfiski- bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri og minni bát, lánamöguleikar. Báta- smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220 Háfnarf. Sími 652146, kv. 666709. Til sölu úr trillu: Ford Mermaide 115 hö ’85, þrjár Atlanter tölvurúllur, VHS-talstöð, lóran-C og dýptarmælir. Ofangreind tæki eru í mjög góðu ástandi. S. 94-4843/4841. Lárus. Útgeröarmenn. Við bætum ykkar hag. Nú er tilboðsverð á vinsælu Tudor rafgeymunum fyrir færarúllur, verð aðeins kr. 9.800. Sendum í póstkröfu. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010. 2]a tonna trilla til sölu, tilbúin á færa- veiðar, nýtt haffærisskírteini, verð- hugmynd 300-400 þús. Uppl. í síma 98-2354 á kvöldin. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Nýleg trilla, sem er 2,6 brúttólestir að stærð, til sölu ásamt flutningavagni, talstöð, dýptarmæli o.fl. Uppl. í síma 94-4669 og 94-4042. Grásleppuhrognaskilja til sölu, af- kastamikil. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8545. Smiðum stýri og tanka í báta og alls konar hluti úr ryðfríu stáli. Stálver hf., sími 83444. Nýr bátur, mældur 9,9 tonn, til sölu. Uppl. í síma 45454. Tölvurúliur til sölu. Uppl. í síma 84229. Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. > Heimildir samtimans. Leigjum út videoupptökuvélar, sjónvarpsskerma, sérhæfð myndbandstæki, VHS klippi- aðstöðu með myndblöndunartækjum og hljóðvinnslu. Yfirfærum einnig 8 og 16 mm kvikmyndir á myndband. HS, Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Þú leigir videotæki og 2 myndir og færð 2 bamamyndir ókeypis að auki. Hörku- gott úrval nýrra mynda. Austurbæjar- video, Starmýri 2, sími 688515. Varahlutir Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru '83, Ma?da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030, ÁBYRGÐ._________________________ Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt ’81, Charade '83, Bluebird ’81, Civic '81, Fiat Uno, Cherry ’83, Cor- olla '81 og ’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 78, 81, 323 '82, Galant ’80, Fairmont ’79, Volvo 244, Benz 309 og 608. S. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. simi 43879 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Haildórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli valni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.