Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988.
47
Leiga á matjurtagörðum:
Lífsstm
Leiguverð furðu lágt
Samtals....................10 börn
Blómin voru dieffenbachia og ner-
ía.
Bestu upplýsingarnar í stuttu máli
um eitruð stofublóm fann ég í Blóma-
blaðinu og eru eftirfarandi athuga-
semdir aðallega teknar þaðan.
Dieffenbachia, einnig kölluð köllu-
bróðir, inniheldur eitur sem er mjög
svipaö striknín. Nería er enn eitraðri
(var áður notuð til að eyða fóstri á
bannárum). Nería inniheldur efni
sem svipar mjög til hjartalyfsins dig-
náð til og jafnvel ráðlegt aö fjarlægja
þær af heimilum þar sem ungböm
eru.
í húsagörðum vex víða mjög fallegt
blóm, venusvagn, en það inniheldur
eitur skylt digitalis, eins og nería.
Tillaga mín og í samræmi við 2.
málsgrein 3. greinar laga nr. 24 frá
1936 er sú að í reglugerð sem nú er
í vinnslu um merkingar á eiturefn-
um verði ákvæði um að merkja allar
þær plöntur sem til sölu eru með
varúðar- og upplýsingamiðum.
Munið að senda inn
STÆLIR
mjaðmir og læri, brjóst og arma, maga og mitti - og allt hitt á aðeins 5
mínútum á dag.
Þú gerir æfingamar heima - sparar tíma og peninga. 5 mínútur á dag með
heilsugorminum jafnast á við að hjóla 6 km! Svo getur þú aftur farið í þröngu
gallabuxumar, stuttbuxurnar og sundbolinn með fullu sjálfstrausti.
PANTIÐ í TÍMA í BOX 8600
128 Reykjavík KUPPin
Vinsamlegast sendift mér.stk. heilsugorm
Nafn..........................Helmill.
Póstnúmer................StaSur....
Margir hafa gaman af garðrækt
en sífellt færri eiga þess kost að
rækta matjurtir í eigin garði. Fólk
hefur því oft leitað á náðir ættingja
og vina sem eiga garða og hafa
fengið að sá i eitt hornið.
Ýms bæjarfélög hafa boðið al-
menningi landskika til leigu og
hafa slíkir garðar mælst vel fyrir.
DV.kannaði hvernig garðar væru
í boði og hvað þeir kosta.
Misstórir garðar í boði
Hjá garðyrkjudeild Reykjavíkur-
borgar er hægt að fá leigða garða
í borgarlandinu við vægu verði.
Garðar þessir eru við Korpúlfsstaði
annars vegar og í Skammadal í
Mosfellsdal hins vegar.
Leigunni er mjög stillt í hóf. 100
fermetra garður kostar kr. 790, og
er þá plægður. 200 fermetra garður
kostar kr. 1.000. í Skammadal eru
einnig í boði 300 fermetra garðar
og kosta þeir kr. 1.120. Þær upplýs-
ingar fengust hjá embætti garð-
yrkjustjóra í Reykjavík að slíkir
garðar hefðu verið leigðir lengur
en elstu menn fá munað. Þeir hafa
verið að færast austar eftir því sem
borgin hefur stækkað og eru nú
farnir að teygja anga sína inn á
landssvæði Mosfellsbæjar.
Yfir þúsund garðar í Reykja-
vík
Nú er svo komið að matjurta-
garðar sem leigðir eru út eru alls
1.396 talsins eða 22,76 hektarar. í
fyrra voru leigðir út 1.004 garðar
og var það fjölgun um 103 garða frá
fyrra ári. Fólk hefur mest ræktað
kartöflur í þessum görðum en það
fer vaxandi að fólk rækti aðrar
matjurtir í þeim, enda þeir vel til
shkrar ræktunar fallnir.
Og leigan er fljót að borga sig.
Meðaluppskera af hverri kartöflu
sem stungið er niður eru 10,77 kart-
öflur.
Þeir sem vilja leigja sér slíkan
Uppskera í leigugörðum Reykjavíkurborgar. I fyrra var uppskera 10,72 föld, þannig að þetta er mikil búbót.
garð ættu að hafa hraðan á, því
þann fyrsta maí var eindagi á leigu-
gjöldum. Eftir þann tíma eru þeir
garðar, sem leiga hefur ekki verið
greidd af, leigðir þeim sem þá vilja.
Allar upplýsingar um leigu á
matjurtagörðum er að fá hjá em-
bætti garðyrkjustjóra Reykjavík-
urborgar að Skúlatúni 4.
Einnig garðar á Akureyri
Akureyrarbær leigir einnig út
garða til almennings. Þessir garðar
eru á Blómsturvöllum sem eru rétt
norðan við bæinn. í boði eru 100
fermetra garðar og kostar leiga á
einum slíkum kr. 800.
Akureyringar plægja einnig
garðana fyrir sitt fólk og er það
innifalið í verðinu. Uppskera er
meiri fyrir norðan þannig að leigan
er enn arðbærari á Akureyri en
sunnan heiða.
Þetta er furðulág leiga og er ólík-
legt að fasteignagjöld á svipaöri
eignarlóð séu jafnlág. Þetta er því
ansi góöur kostur ef menn vilja
drýgja tekjumar með því að rækta
eigið grænmeti.
-PLP
Eitruð blóm
á heimilum
Árið 1979 gerði ég rannsókn sem
birt var í september 1987 um slys í
heimahúsum. Árið 1979 komu á
slysadeild Borgarspítalans 10 börn,
14 ára og yngri, vegna eitrana af völd-
um stofublóma.
Aldur og fjöldi
Undir eins árs..............4 börn
1 árs.......................1 barn
2 ára.......................3 börn
4 ára.......................1 barn
italis. Aðrar plöntur, svo sem jóla-
stjarna, eru einnig eitraðar.
Það er því nauðsynlegt að hafa slík-
ar plöntur þar sem börn geta ekki
Slysahom
Eiríka Á. Friðriksdóttir
skrifar um hættur á heimilum
Heilsugormurinn
GETUR GERT KRAFTAVERK!
AÐEINS
KR.
1.480,