Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 6
6
MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988.
Sandkom________________
„Úskabamið"
og anatkisminn
Jóhann
Rjartarson,
skákmeistari
og„óskabam
þjóðarinnar",
ferhörðum
orðum um ís-
lenskan vcrka-
lýö í viötali í
Tímanumísiö-
ustuviku,en
þarsegirhanri
m.a.:„Égerað
faraámóteftir
vikuíMunc-
hcn, það er að segja ef maður kemst
fVrir íslenskum verkalýð. Það er orð-
ið erfitt að vera íslendingur, og þurfa
stöðugt að búa við þennan anark-
isma. Þetta á ekki að vera svona í
siðmenntuðum löndum.“ - Scnnilega
dalar skákmeistarinn eitthvað í áliti
sums staöar við þessi orð sín um
verkalýð i verkfalli. Þess má geta til
gamans aö þóknun Jóhanns fyrir að
tapa fyrir Karpov í væntanlegu 6
skáka einvígi þeirra (ef hann tapar)
nemur um 1,2 tnilljónum króna eða
semsvarartil lOOþúsundkrónaá
mánuði á ársgrundvelli, og er það
meira en helmingi meira en „anar-
kistamir" eru að berjast fyrir með
verkfalli sínu.
Lögganfær
ekki lóðina
Lögregiúfé-
lagAkuroyrar
lu-fur í tvígang
sótt umloyfitii
aðbyggjasér
félagshoimiliá
ákveðinnilóð
viðMrunnar-
stræti,enfeng-
iðsynjuníhæði
skiptin. Þykir
lögreglumönn-
umþettaaö
vonumsúrtí
broti.endaer
umrædd lóð svo til andspænis lög-
reglustöðinni við götuna og staðsetn-
ingin því hentug. Heyrst hefur að
umrædd lóö sé „frátekin“ íyrir Odd-
fellow félagsskapinn, en það er ekki
selt dýrara hér en það varkeypt.
Árámilli
Hafsteinn
Hafliðason,
somhefurverið
tíðurgesturí
morgunútvarpi
rásar2ívetur,
varmoðsíma-
íima i siðustu
viku og leið-
beindifólkiþar
um ýmislegt
semviðkemur
bjáræktog
störfúmígörð*:
umviðheima-
hús. Kona ein sem hringdi vildi fá
að vita hversu langt bil hún ætti að
hafa á milli jólatijánna í garði sínum.
Hafsteinn var fljótur til svars ogsagði
að bragði að það ætti að vera eitt ár
á milli jólatrjánna. Síðan útskýröi
Hafsteinn fyrir konunni hversu langt
bil ætti að vera á milli grenitrjáa í
garöihennar.
Það hlautaðvera
Þingeyingar
eruekkiinein-
umvafaum
hverástæöan
séfyrirsigri
Reykvíkinga í
spurninga-
keppni Sjón-
varpsinssem
nýlokiðer.Jó-
hannesSigur-
jónsson,
Víkurblaðsrit-
stjórimeð
meiru,segirað
skýringin sé sú að Reykvíkingar hafl
stjómaö þættinum, samið spurning-
amar og veríð dómarar og þá hafi
verið lítið mál fyrir hina Reykviking-
ana að svara spumingunum. Eftir-
leikurinn hefði verið auð veidur fyrir
jingeyska liðið ef sveitarstjórinn á
Raufarhöfn hefði stjóraað þættinum,
oddviti Mývetninga samið spuming-
ar nar og fógetinn á Húsavík verið
dómari, segir Jóhannes, en hann var
einmitt einn þriggja keppenda Þin-
geyinga.
Umsjón: Gyifl Krlstjánsson
Fréttir
Stemningin einkennileg hjá Islendingunum:
Eg sætti mig við
sextánda sætið
- sagði Stefán Hilmarsson eftir Eurovision-keppnina
„Mér líður ágætlega. Stemningin
inni hjá okkur var ekkert ægileg,
svolítið einkennileg. Helst vegna
þess aö stefndi allan tímann í sext-
ánda sætið sem ég skildi ekki alveg,“
sagði Stefán Hilmarsson, söngvari
Beathoven, er blaðamaður DV náði
tali af honum strax að lokinni keppn-
inni á laugardagskvöldið.
Mikil kampavínsveisla var haldin
eftir úrslitin og var margt um mann-
inn í anddyri keppnishallarinnar.
„Ég held að lagið okkar hafi ekki
skipt neinu máli. Það hefði verið
nákvæmlega sama hvaða lag við
hefðum sent. Við þurfum aö sjóast
betur og ég vil eindregiö hvetja sjón-
varpið til að halda áfram að taka
þátt í keppninni. Aðeins með því
móti getum við átt von á því að ná
einhveijum árangri því þetta er allt
orðið mjög rótgróið. Maður sér það
á stigagjöfmni.“
- Heldur þú að þar ráði klíka?
„Ekki klíka en gamall vani. Þeir
reikna ekkert með íslandi. Mér
finnst skemmtileg tilviljun að lenda
aftur í sextánda sætinu og er mjög
ánægöur með það. Við vorum vissu-
lega svekktir að fá ekki fleiri stig og
ég átti von á að við fengjum allavega
tíunda sætið. Ég held að viö hefðum
ekki getað sent sterkara lag í keppn-
ina. Þetta er besta lagið okkar til
þessa og ég er ekkert viss um að við Stefán Hilmarsson söngvari og Anna Björk Birgisdóttir að söngvakeppninni
eigum eftir að senda betri lög. Við lokinni: Stefán var ánægður með sextánda sætið. DV-myndir ELA
erum bara nýgræöingar og þess
vegna fór þetta svona.
Óánægður með hljóðið
- Heldurðu að veikindin hafl átt sinn
þátt í þessari útkomu?
„Ekki held ég það. Ætli ég hafi
ekki klárað mig svona nokkurn veg-
inn. Ég var hins vegar mjög óánægð-
ur með hljóðið á sviðinu. Ég hefði
alveg eins getað veriö með ferðakass-
ettutæki því við heyrðum svo lítið í
laginu. Það þarf að vera miklu kraft-
meira og betra hljóðkerfi."
- Hvaða lag taldir þú að myndi
vinna?
„Ég bjóst fastlega við að Þýskaland
að myndi vinna. Ég var þó farinn aö
segja undir lokin að ef þær mæðgur
sigruðu ekki væri það vegna þess að
lagið var of væmið. Fyrir utan Þýska-
land bjóst ég við að Sviss ætti
möguleika. Við fengum mjög góöar
móttökur í salnum og það var ágætt
að vera fyrstur þó að það hefði líka
sína galla, þá meina ég vegna hljóös-
ins.
- Hvemig finnst þér eftir á að hafa
verið með?
„Mjög gaman. Ég gæti vel hugsað
mér að taka þátt í keppninni aftur.
Ég hef að vísu misst af athygli blaða-
manna en er ekki viss um að það
hafi haft áhrif. Það hefði kannski
gefið örfá stig en þaö sem skiptir
máli er að eftir fimm til sex ár fórum
við að eiga einhveija möguleika í
þessari keppni en ekki fyrr. -ELA
Viss húmor í
þessum úrslitum
- sagði Bjóm Emilsson, framkvæmdastjóri keppninnar
íslenska dómnefndin að störfum: Stigagjöf hennar kom á óvart í Dublin.
DV-mynd GVA
Islenska stigagjöfin
kom mjög á óvart
„Það eru blendnar tilfinningar sem
ríkja innra með mér. Ég haföi ákveð-
ið það sjálfur aö við yrðum í sjöunda
sæti. Hins vegar hef ég haldið því
fram í hópnum aö við yrðum í fyrsta
til þriðja og það gerði ég fyrst og
fremst til að reyna að halda andanum
uppi,“ sagði Björn Emilsson eftir
keppnina á laugardagkvöldið.
„Mér finnst gott að þeir skyldu
lenda í sextánda sætinu fyrst við
vorum svona neðarlega á annað
borð. Það er viss húmor í því. Ég get
ekki sagt að ég hafi orðið mjög hissa
en ég bjóst við sæti ofar. íslendingar
voru svo sammála um lagið og á-
nægðari með það en hin fyrri. Það
er eitthvað öðruvísi tilfmning hjá
okkur sem búum á norðlægum slóð-
um gagnvart popptónhst heldur en
hjá suðlægari löndum. Reynslan hef-
ur sýnt það og má kannski segja sem
svo að kannski hefðu verið önnur lög
sem hefðu átt heima í þessari keppni
núna en þetta höfum við alltaf sagt.
Alltaf er hægt að vera vitur eftir á.“
- Hvernig fannst þér stigagjöf okkar
manna?
„Ég áttaði mig ekki á af hverju
Júgóslavamir fengu tólf stig en gat
vel skilið eina stigið fyrir Bretland.
Okkar hópur hefur litla samúð með
þeim breska. Ég skal ekki þræta fyr-
ir að ég varð fyrir miklum vonbrigð-
um með að við skyldum lenda í
sextánda sæti og hugsa aö fimmt-
ánda sæti hefði verið öllu skárra. Ég
vil stefna upp á við en ekki standa í
stað. Mér varð hugsað heim og þar
sem við sátum inni í herberginu vor-
um við að gera grín að því að núna
væri hlegiö heima.
Maður hefur tekið eftir því aö þjóð-
imar leggja talsvert mikið upp úr að
flytjendur laganna hafi vissa
stjörnueiginleika. Framkoma skiptir
miklu máli í þessari keppni."
Eitt stig skildi fyrsta og annað
sætið í Eurovision. Sviss fékk 137
atkvæöi en Bretland 136. Jafnt í saln-
um, í keppnishöllinni og í blaða-
mannaherberginu kom mikið
andvarp þegar Frakkar fengu tólf
atkvæði í lokin. Var ljóst að spennan
var gífurleg í höllinni.
í blaðamannasalnum var enginn
spenningur fyrir keppninni fyrr en
að stigagjöfmni kom. Þá fylltist sal-
urinn og menn biðu með eftirvænt-
ingu eftir að íslendingar gæfu stig.
Undrun heyrðist í salnum eftir þá
stigagjöf og kom hún mönnum sann-
arlega á óvart. Einnig kom nokkuð á
óvart hversu þýsku mæðgurnar
lentu neðarlega.
íslendingar, sem voru í höllinni,
voru nokkuð ánægðir meö frammi-
stöðu sinna manna en hljóðið í
höllinni sjálfri mun hafa verið all-
miklu betra en í sjónvarpi.
Eftir að keppninni lauk var haldið
mikið hóf í keppnishöllinni þar sem
öllum var boðiö upp á kampavín.
Gestir þeir sem mættu á keppnina í
boði írska sjónvarpsins voru allir í
sínu fínasta skarti. Sigurvegarinn í
keppninni kom þó ekkert á meðal
gestanna nema er hún gekk í gegnum
salinn á leiðinni út. Aðrir þátttak-
endur blönduðu geði við gesti.
Finnska hljómsveitin var ekki jafn-
glöð í skapi og margir aðrir þátttak-
endur. Finnski söngvarinn sagði í
samtali við DV að Finnar, sem aldrei
hafa unnið keppnina, ættu engan
séns vegna tungumálsins. Hann taldi
þó mjög mikilvægt að vera með.
Hrafn Gunnlaugsson sagði að það
væri ekkert athugavert þótt ísland
sleppti að vera með eitt eða tvö ár.
Hins vegar sagöist hann gera sér
grein fyrir landkynningunni og ætti
því eftir aö taka ákvörðun um fram-
haldið. íslenski hópurinn kom heim
í gærkvöld og voru allir fegnir að
keppnin var yfirstaðin. Dagarnir í
Dublin hafa verið nokkuð strembnir
og ekki bættu úr skák veikindi meðal
manna. -ELA
-ELA
íslenski hópurinn heldur heim á leið frá Dublin i gærmorgun.
DV-mynd ELA