Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 29
í |- MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988. 41 Smáauglýsingar dv Fréttir Viötalið Bílaleiga ^d&dGI© RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn athugið. Odýrasta íslens'ka bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. fæst r a járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Þessar stúlkur hrepptu fimm efstu sætin í Wonderland-fegurðarsamkeppninni. Sigriður er önnur frá vinstri. Stúlk- urnar eru f.v.: Ungfrú Taiwan sem varð númer fimm, Sigriður sem hlaut þriðja sætið, sigurvegarinn frá Dóminík- anska lýðveldinu, ungfrú Portúgal sem varð í öðru sæti og ungfrú Venesúela sem hlaut fjórða sætið. Símamynd Reuter Miss Wonderland: Islensk stúlka þriðja fegurst Sigríður Guðlaugsdóttir, 21 árs flugfreyja hjá Amarflugi, varð í þriðja sæti í fegurðarsamkeppninni Hárgreiðslustofan Klapparstíg . . Pantanasími 13010 Litakynning. ^ ^ Permanettkynning. Strípukynning. //ff; Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 Miss Wonderland sem haldin var í Taipai í Taiwan. Sigríður var vahn númer þrjú í keppninni um fegurðar- drottningu íslands 1987. Sigríður fór til Taipai sem fulltrúi íslands í Wonderlandkeppninni, en þessi fegurðarsamkeppni er tengd keppninni um fulltrúa ungu kynslóð- arinnar sem ísland hefur oft tekið þátt í áður. í fyrsta sæti í keppninni varð fulltrúi Dóminíkanska lýðveld- isins og ungfrú Portúgal hreppti annað sætið. -dBj Maður í gæsluvarðhaldi: Játaði nauðgun Maður, sem hefur játað aö hafa nauðgað konu, hefur verið úrskurð- aður í 30 daga gæsluvarðhald. Honum hefur verið gert að sæta geð- rannsókn. BLAÐ BURDARFÓLK ú eýfi/tá&óirv : REYKJAVIK Síðumúla Suðurlandsbraut 2-16 ************************** Sogaveg 100-út Tunguveg 11-út ************************** Selvogsgrunn Sporðagrunn Brúnaveg ************************** Bollagarða Hofgarða Lindarbraut ************************** AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 t if it it t it if "k it it $ it i it it it it SIMI 27022 Það var fyrir rúmri viku að fólkið hittist á veitingahúsi. Þar sem þau áttu samleið tóku þau sama leigubíl heim. Konan fór fyrr úr bílnum. Maðurinn sótti fast að fá að koma með henni inn en hún neitaði því. Stuttu eftir að konan var komin heim hringdi maðurinn dyrabjöllunni og vildi fá að tala við hana. Eftir að maöurinn var kominn inn til konunnar réðst hann að henni og kom fram vflja sínum. Konan kærði manninn og eftír handtöku játaöi maðurinn nauðgunina. Maraþonbogfimi: Fyrirtiofnin meiri en ágóðinn „Fyrirhöfnin var miklu meiri en ágóðinn. í gærmorgun höfðu safnast 15.600 krónur en auk þess býst ég við að við eigum um 10.000 krónur úti- standandi í áheitum," sagði Elísa- beth Vilhjálmsson, þjálfari hjá Bogflmideild íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Um helgina eflidi félagið til mara- þonbogflmi í íjáröflunarskyni. Mótið hófst á laugardagsmorguninn kl. 11 og lauk á sama tíma í gær. Tilgangur mótsins var að safna áheitum til styrktar félaginu. Alls tóku 28 skyttur þátt í mótinu og skaut hver í 30 mínútur. „Við erum vægast sagt nvjög 6- ánægð með árangurinn, við höfðum vonast eftír að safna mun meiri pen- ingum. En þá ætluðum við að nota til reksturs íþróttasalar félagsins," sagði Elísabetii að lokum. -J.Mar „...ólst upp með þessum frægu skíðahetjum“ Nafn: Halldór Vilhjálmsson Aldur: 41 Staða: Framkvæmdastjóri fjármálasvfðs Flugleiða „Fyrir utan vinnuna er aðalá- hugamál mitt skíðamennskan og fer ég upp i Bláfjöll eöa Skálafell eins oft og ég get. Sera Siglflrðingur komst ég ekki upp með annaö en aö stunda skíðin þegar ég var strákur. Ég ólst upp með þessum frægu skíöa- hetjum sem voru á þessum tima og keppti svolítíð sjálfrir i gamla daga. Einn aðalleiðbeinandi minn var Jóhann Vilbergsson sem var velþekktur skíðamað- ur,“ segir Halldór Vilfrjálms- son, nýráöinn framkvæmda- ’stjóri fjármálasviðs Flugleiða. Halldór tók við starfinu af Bimi Theódórssyni. Stunda badminton reglulega .Annars heillar útivistin mig alltaf og fer ég til dæmis mikiö í göngutúra. Svo hef ég stundað badminton reglulega í mörg ár með félögum minum. Hvaö varðar annan félagsskap hef ég starfað í Rotary Breiöholti í um þaö bil tvö ár. „Vann á sildarplanl á sumrin“ Halldór er fæddur í Reykjavík 1946 en hann ólst upp á Siglu- firði. Þar varð hann vitni af síldarævintýrinu og vann á sumrin í síldinni. „Eg elti síld- ina þangað til hún dó út. Ég vann á sumrin á síldarplani á Siglufirði en þegar síldin hvarf fyrir noröan elti ég hana austur á Seyðisfjörð og vann þar.“ Faðir Halldórs var Vilhjálm- ur A. Guðmundsson, verkfræð- ingur. Hann var tæknilegur framkvæmdastjóri Síldarverk- smiðja rikisins. Móðir Halldórs er Bíma Halldórsdóttir. Halldór hélt tíl Reykjavíkur í skóla árið 1963 og hefur búiö þar síðaa Hann er stúdent frá Verslunarskóla íslands og út- skrifaðist viöskiptafræöingur frá Háskóla íslands í september 1971. Eiginkona hans er Bryn- dis Helgadóttir, skrifstofustjóri Félags löggiltra endurskoð- enda. Þau eiga þijú böm: Ástu sem er tvítug, Vilhjálm sem er 14 ára og yngstur er Brynjar 6 ára. Aö námi loknu, 1971, hóf Halldór störf frjá Olíuverslun íslands. Hann var aðalbókari i fyrirtækinu 1973-1981. Frá ár- inu 1981 hefur Halldór starfað hjá Flugleiöum sem forstööu- maður innri endurskoðunar þar til hann tók við stöðu fram- kvæmdastjóra fjármálasviös. -JBj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.