Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Síða 39
MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988. Spakmæli 51 Skák Jón L. Árnason Gamli refurinn Viktor Kortsnoj var ekki svipur hjá sjón á heimsbikarmótinu í Brussel - einungis heimamaðurinn Winants varð fyrir neðan hann í töfl- unni. Kortsnoj átti til að leika af sér eins og viövaningur. Hér er staða úr skák hans við Anatoly Karpov. Kortsnoj lék síöast 34. - Ke7-f7? og gaf Karpov kost á einfaldri fléttu: 35. Hxd5! Þetta peð var í raun óvaldað. Eftir 35. - Bxd5 36. Bxd5 leppar hvítur hrókinn, vinnur skiptamuninn til baka og á peðið til góða. Kortsnoj reyndi 35. - Bxg2 36. Kxg2 Dc6 en eftir 37. Dc5 Dxc5 38. Hxc5 tókst Karpov að gera sér mat úr peðinu í hróksendatafli. Kortsnoj gafst upp eftir 60 leiki. Bridge Hallur Símonarson í janúar efndi Portland bridgeklúbbur- inn í Lundúnum til bridgekeppni sem 16 heimsfrægum spilurum var boðið til. Meðal þeirra voru P.O. Sundelin, Svíþjóð, og Zia Mahmood, Pakistan, sem stuttu síðar komu á bridgehátíð í Reykjavík. Zia var í efsta sæti lengi vel en fékk slæma útreið í spilinu, sem við sjáum hér á eft- ir. Við það komst Christian Mari, Frakklandi, í efsta sætið. Hlaut 153 stig og 5000 sterlingspund í verðlaun. Jean Besse, sá frægi kappi, varð annar með 151 stig og hlaut 2500 pund. Hann er á áttræðisaldri. í 3.ri.sæti með 150 stig voru Zia og Daninn Steen-Möller. Hlutu 1250 pund hvor en verðlaun í allt námu um 1 milljón króna. Lítum þá á fallspil Zia: ♦ G V ÁKG84 ♦ K1097 4. K95 * Á875 V 10 ♦ DG43 + 10832 * K103 V D9532 ♦ Á5 + Á76 * D9642 V 76 ♦ 862 + DG4 Austur gaf. Enginn á hættu. Sagnir: Austur Suður Vestur Norður Priday Zia Franco Sheehan IV pass 1* pass 2* pass pass dobl pass 3+ dobl P/h Robert Sheehan, Englandi, var ekki beint heppinn, þegar hann doblaði 2 spaða. Zia tók mannalega út í 3 lauf en Arturo Franco, Ítalíu, fyrrum heimsmeistari, sýndi enga miskunn. Doblaði snarlega. Spilaði út hjarta. Zia drap á ás og spilaði spaðagosa. íslandsvinurinn Anthony Priday, Englandi, drap á kóng. Spilaði síöan laufás og meira laufi. Zia fékk að- eins 4 slagi. Tapaði 1100 og það sem skipti meira máh fyrir hann, 3750 pundum eða um 270 þúsund krónum. Muninum á skiptum 3.-4.verðlaimum frá þeim fyrstu. Ymsir töldu að Zia hefði átt aö vetjast í 2 spöðum. Franco, snjall í úrspili, hefði eflaust unnið þá. Fengið 5 trompslagi, - kónginn í blindum og 4 trompslagi á eig- in hendi. 2 slagi á tígul og laufás. Krossgáta i— V- n 7 í 1 10 ÍT“ i 1 * /3 J7“ >5 H> TT * Z0 J J Lárétt: 1 síðust, 6 mynni, 8 flska, 9 heið- ursmerki, 10 rifan, 11 ólga, 12 egg, 13 loddarana, 16 skrafhreifm, 19 þegar, 20 stráir, 21 stjaki. Lóðrétt: 1 rámur, 2 angan, 3 vandræði, 4 tottaði, 5 fúgl, 6 guði, 7 sálmabók, 11 hár, 14 súld, 15 veiðarfæri, 17 kind, 18 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stúf, 5 ess, 8 varúöin, 9 ekill, 11 gá, 12 rið, 13 hirð, 14 æska, 15 tau, 16 staur, 17 ám, 18 tær, 19 gúll. Lóðrétt: 1 sver, 2 takist, 3 úr, 4 fúl, 5 eðli, 6 sigra, 7 snáðum, 10 iðkar, 13 haug, 14 æst, 15 trú, 17 ál. Hann er í sorg. Ríkinu var rústað. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 29. apríl til 5. mai 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsó3martími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl, 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 2. maí: Ný árás á sjómannastéttina óheyrilegar kauphækkunarkröfur á Siglu firði. Vélstjórar og járniðnaðarmenn hóta vinnustöðvun. Þeir eru margir sem maður hélt að væru dauðir, en hafa bara gengið í hjónaband Francoise Sagan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: ReyKjavík og Kópa- vogur, simi 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: ReyKjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, KeflavíK og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður ekki auðveldasti dagur vikunnar hjá þér. Reyndu að skipta þér ekki of mikið af málum annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Sum mál hafa meira að segja en önnur. Vertu ákveðinn í gagnrýni þinni. Mjög góður dagur fyrir náinn vinskap. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að fara sérstaklega vel yfir fjármálin og allt sem þau varðar. Efldu persónuleg sambönd. Þú gætir þurft að taka ákveðið mál föstum tökum ekki seinna en strax. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú hefur ekki mikinn tíma aflögu fyrir neitt annað en að vinna og klára það sem þú ert að gera. Vertu ekki kærulaus með neitt og vertu viss um að vita hvað þú gerir við hlutina. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert í bjartsýnisskapi og ættir aö vera fljótur að taka ákvarðanir. Styrkur þinn liggur í skjótum viðbrögðum. Kvöldiö verður þér sérstaklega ánægjulegt. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir að leggja aðaláherslu á félagsskap og mynda góð sambönd. Þú gætir átt von á óvæntum gesti. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður eitthvað dularfullt í kringum þig í dag. Sérstak- lega í sambandi við hvernig fólk tekur ákveðnum fréttum. Taktu enga áhættu. Happatölur þínar eru 3, 21 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft aö breyta á móti þinni betri vitund eða gera eitthvað sem þér fmnst ekki ráðlegt. Þú ættir að styrkja nýjan kunningsskap. Happatölur þínar eru 11, 14 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gætir þurft að eyða meiru nú en venjulega. Þú ættir samt ekki að hafa áhyggjur, þú færð það allt til baka, á einhvem hátt. Þú skalt fara vel yfir allt sem þú þarft að gera þvi í miklu stressi getur það nauðsynlegasta gleymst. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir þurft að vinna á móti þinni betri vitund. Þú ættir að vera á varðbergi gagnvart einhveijum sem er jafnvel að athuga hvað hann kemst með þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir ekki að fresta hlutum sem þú gætir auðveldlega gert, sérstaklega ef það viökemur erfiðu fólki. Þú ættir aö sækjast eftir félagsskap við afslappað og þægilegt fólk. Happatölur þínar eru 9,16 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir fengiö einhveijar upplýsingar, sérlega gagnlegar. Sennilega varðandi úrlausn einhvers máls sem hefúr setiö lengi í þér. Þú ættir aö drífa í að heimsækja einhvem sem þú hefur ætlað til lengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.