Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 5
vis/uncniHUCW MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988. 5 Á STÖÐ 2 ALLTAF Á MÁNUDÖGUM KL. 20.30 í ÓTRUFLAÐRI DAGSKRÁ JÓNVARPS 3 AÐALVIN NINGAR í HVERRIVIKU Aðalvinningar í hverri viku eru 3 glæsilegir PEUGEOT 205 XL bílar frá Jöfri hf. að verðmæti 1.260.000 krónur alls. Aukavinningar eru 10 talsins: ORION videotökuvélar frá Nesco Kringlunni að verðmæti 52.900 krónur hver. Heildarverðmæti vinninga í hverri viku er því 1.789.000 KRÓNUR SVONA LEIKUR ÞÚ Spilaðar eru tvær umferðir í hverjum Bingóþætti. ERT ÞÚ UÓNHEPPINN? Fyrri umferð: Spiluð ein lárétt lína um 10 aukavinnninga. Seinni umferð: Spilaðar 3 láréttar línur (eitt spjald) um aðalvinningana. Þú þarft ekki lykil að STÖÐ 2 því dagskráin er send út ótrufluð. Allt sem þú þarft er BINGÓSPJALD og það færð þú í söluturnum víðs vegar um land Verð á bingóspjaldi er 250 krónur. Upplag bingóspjalda er takmarkað, aðeins 20.000 spjöld. Vinningar eru skattfrjálsir og ber að vitja þeirra innan mánaðar. STYRKTARFÉLAG Upplýsingasímar eru 673560 og 673561.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.