Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Blaðsíða 22
22
MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988.
Islandsmót í tvímenningi í bridge:
Otrúleg spenna í lokin
Ásgeir P. Ásbjömsson og Hrólfur Hjaltason íslandsmeistarar
Einstefna í byrjun
Það er óhætt að segja aö það haíi
verið dramatískur endir á Islands-
mótinu í bridge á Hótel Loftleiðum
í gærkvöldi. Asgeir P. Ásbjömsson
og Hrólfur Hjaltason reyndust
sterkastir á endasprettinum og
sigmðu með 142 stig yfir meðal-
skor. Fast á hæla þeirra komu
Sigurður Sverrisson - Þorlákur
Jónsson með 138 stig, og Björn
Eysteinsson - Þorgeir Eyjólfsson
með 135 stig. Lengi framan af móti
virtist engin spenna vera í mótinu
því parið Björn Eysteinsson - Þor-
geir EyjóiJfsson náði afgerandi
forystu sem enginn virtist ógna að
ráði. Að loknum 12 umferðum voru
Björn og Þorgeir með 210 stig yíir
meðalskor og næsta par með 87
stig. Munurinn 123 stig. Fjórum
umferðum síðar, í sextándu um-
ferð, voru Björn og Þorgeir örlítið
lægri, með 195 stig, en næstu menn
voru með 81 stig þannig að lítið
hafði saxast á forskotið. Þrátt fyrir
aö forskotið minnkaði smám sam-
an næstu umferðir leit ekki út fyrir
að Björn og Þorgeir myndu láta
fyrsta sætið af hendi. Staðan efstu
para í tuttugustu og fyrstu umferð,
þegar tvær umferðir voru eftir, var
þannig:
1. Björn Eysteinsson
ÞorgeirEyjólfsson..172 stig.
2. Sigurður Sverrisson
Þorlákur Jónsson....117 stig
3. Ásgeir P. Ásbjömsson
Hrólfur Hjaltason........110 stig
4. Jón Baldursson
Valur Sigurðsson..........70 stig
5. Hörður Amþórsson
Jón Hjaltason.............66 stig
6. Guðlaugur R. Jóhannsson
Örn Arnþórsson............65 stig
Innbyrðis setan réð
úrslitum.
í næstsíðustu umferð átti efsta
parið, Björn og Þorgeir, að spila við
Ásgeir og Hrólf og segja má að sú
seta hafl ráðið úrslitum. Spiluð
voru 5 spil á milli para og fjögur
þeirra urðu mjög hagstæð Hrólfi
og Ásgeiri, en þeir sátu í norður-
suður. Eitt spilið var hreinn toppur
en það var þannig:
♦ D86
V ÁK10432
♦ A32
+ 9
♦ AG3
V 987
♦ 10965
+ DG7
* 1052
V DG5
♦ K87
+ Á643
♦ K974
V 6
♦ DG4
+ K10852
Austur Suður Vestur Norður
pass pass pass IV
pass lé pass 3V
pass 4V p/h
Austur spilaði út tígulsjöu,
drottning úr blindum sem hélt slag.
Síðan kom hjarta yfir á tíu og aust-
Sigurður Sverrisson og Þorlákur
Jónsson urðu í öðru sæti, aðeins
4 stigum á eftir Hrólfi og Ásgeiri.
Það er forseti Bridgesambandsins
sem stendur við hlið þeirra.
Ásgeir P. Ásbjörnsson og Hrólfur Hjaltason, Islandsmeistarar i tvímenningi árið 1988.
ur inni á drottningu, skipti yfir í
spaðatvist. Lítið spil úr bhndum og
drottning norðurs drap gosa vest-
urs. Trompin tekin, laufníu spilað
og kóngur blinds átti slaginn. Lauf'
trompað og spaðaáttu svínaö sem
vestur átti á ás og fleiri urðu slagir
varnarinnar ekki. í öðru spili náðu
Hrólfur og Ásgeir fjórum spöðum
á 22 punkta og gaf það 16 stig af 22
mögulegum. I því þriðja spiluðu
þeir tvo spaða og stóðu slétt á með-
an 5 lauf stóðu á spil austurs-vest-
urs. Setan fór þannig að Hrólfur
og Ásgeir fengu 27 stig í plús. Með
þessum innbyrðissigri galopnaðist
an Hjalti Elíasson, sem komst í
úrslitin með syni sínum, Eiríki
Hjaltasyni, sýndi fallegt handbragð
í eftirfarandi spili:
♦ G73
V 9654
♦ K65
+ 643
með glæsispilamennsku í eftirfar-
andi spih:
♦ ÁKG83
V K109
♦ ÁD982
♦ KD8
V 1032
♦ ÁG743
+ 85
♦ 962
V K87
♦ 1098
+ 10972
♦ D10
V D52
♦ 54
+ ÁD9642
♦ 754
V G863
♦ 73
+ KG83
♦ Á1054
V ÁDG
♦ D2
+ ÁKDG
♦ 962
V Á74
♦ KG106
+ 1075
Hörður Arnþórsson og Jón
Bridge
ísak Sigurðsson
mótið í einum vetfangi og þrjú pör
áttu möguleika á sigri, þar sem Sig-
urður Sverrisson - Þorlákur
Jónsson skoruðu einnig vel. Fyrir
lokaumferðina var staða efstu para
þannig:
1. Björn Eysteinsson
ÞorgeirEyjólfsson.........145
2. Ásgeir P. Ásbjömsson
Hrólfur Hjaltason.........137
3. Sigurður Sverrisson
Þorlákur Jónsson..........133
4. Guðlaugur R. Jóhannsson
ÖmArnþórsson...............70
5. Jón Baldursson
Valur Sigurðsson...........65
Erfiðir andstæðingar
í lokaumferðinni fengu Bjöm og
Þorgeir það erfiða hlutskipti að
spila við Jón Baldursson og Val
Sigurðsson enda fór svo að Jón og
Valur unnu þá setu með 10 stigum.
Bæði pörin, Ásgeir - Hrólfur og
Sigurður - Þorlákur fengu 5 í plús
svo Ásgeir og Hrólfur enduðu sem
sigurvegarar og íslandsmeistarar í
tvímenningi í bridge árið 1988.
Björn og Þorgeir þurftu að bíta í
það súra epli að verða í þriðja sæti,
en höfðu verið í efsta sæti allt mó-
tið nema síðustu umferðina.
Góð tilþrif sáust
Mörg skemmtheg spjLhtu dagsins
ljós í þessari keppni. Gamla kemp-
Hjalti sphaði þrjú gröpd á suður-
spilin og fékk út tígulþrist. Hjalti
átti slaginn á tíguldrottningu og tók
næst lauíin. Vestur henti tígli og
hjarta. Hjalti spilaði þvínæst tígli
að kóngi, en vestur tók á ásinn og
spilaði meiri tígh. Nú var sviðið
sett, Hjalti svínaði þarnæst hjarta,
tók hjartaás, spilaði lágum spaða
og henti gosanum. Vestur gat tekið
tígulslag en varð síðan að spha
spaða upp í svíninguna. Tíu'slagir
reyndust gulltoppur.
Hörður Amþórsson sýndi einnig
takta og réttlætti harðar sagnir
slagir, sem að sjálfsögðu var guh-
toppur.
í spih, sem lét lítið yfir sér, fékk
Sigtryggur Sigurðsson tækifæri til
þess að bæta skor sína í stubba-
spili. Sigtryggur sphaði tvo spaða á
austurhöndina í þessu spili:
♦ ÁK
¥ KG6432
♦ 832
+ 64
♦ 10652
¥ ÁD
♦ 1096
+ ÁKDG
* D9874
V 875
♦ Á4
+ 973
* G3
V 109
♦ KDG75
+ 10852
Suður Vestur
pass 1 G
p/h
Norður
2?
Austur
2*
Suður spilaði út tíguldrottningu
og gætti ekki að sér þegar Sigtrygg-
ur dúkkaði og sphaði meiri tígh í
stað þess að losa félaga sinn úr
endaspilunarstöðunni með því að
spila hjarta. Sigtryggur gat nú unn-
ið fjóra spaða af öryggi með því að
spha sig inn á laufás, trompa tígul,
spha öðru laufi og síðan spaða.
Norður verður þá að spha hjarta
upp í svíninguna. Sigtryggur sph-
aði þess í stað laufi að drottningu
og litlum spaða. Norður gætti ekki
að sér og spilaði aftur tígli og þar
með varð endaspilunin ekki um-
húin. 170 gaf góða skor fyrir
austur-vestur.
Lokastaða 16 efstu para varð þann-
ig:.
1. Ásgeir P. Ásbjörnsson
HrólfurHjaltason 2. Sigurður Sverrisson Þorlákur Jónsson 142 138
3. Björn Eysteinsson
ÞorceirEviólfsson 135
4. Guðlaugur R. Jóhannsson
Öm Arnþórsson 86
5. Jón Baldursson
Valur Sigurðsson 75
6. Guðmundur Pétursson
Jónas P. Erlingsson 69
7. Matthías Þorvaldsson
Ragnar Hermannsson 45
8. Hörður Amþórsson
Jón Hjaltason 42
9. Aðalsteinn Jörgensen
Raenar Maenússon 35
10. Rúnar Magnússon
Segja má aö úrslitin hafi ráðist í næstsíðustu setunni þegar Hrólfur
Hjaltason og Ásgeir P. Ásbjörnsson spiluðu við Björn Eysteinsson og
Þorgeir Eyjólfsson.
StefánPálsson...............8
11. Eiríkur Hjaltason
Hjalti Elíasson............-2
12. Jón Þorvarðarson
Guðni Sigurbjarnarson......-4
13. Ólafur Týr Guöjónsson
Jakob Kristinsson.........-24
14. -15. Guðm. Páll. Arnarson
Símon Símonarson..........-31
14.-15.Ragnar Jónsson
Þrösturlngimarsson........-31
16. Amar Geir Hinriksson
EinarValurKristjánsson....-39
Hjaltason „komust" í 7 spaða á
norður suður spihn og útsphið var
lauf sem trompað var með spaða-
þristinum. Hörður hugsaði sig nú
lengi um og sá að 13 slagir gátu
ekki fengist nema spaðatía og
drottning væra blönk og hægt væri
að spila „öfugan blindan". Hann
tók því ás og kóng í spaða og það
gekk eftir, drottning og tía féhu
hlýðin í vahnn. Næst tíguh inn á
tíu og lauf trompað. Aftur tígull og
lauf trompað. Síðan hjarta inn á
ás og trompsjöan tekin af austri
með níu suðurs og lagt upp, þrettán
Björn Eysteinsson og Þorgeir Ey-
jólfsson urðu að láta sér lynda
þriðja sætið eftir að hafa haft for-
ystuna nær allan timann.
DV-myndir ísak Sig.
Bridge
DV