Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 10
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988.
Sveiflusoldáninn Grappelli:
Lék ragtime undir Chaplinmyndum
Einn af fyrstu gestunum á listahá-
tíð er jafnframt einn af þeim betri.
Þetta er sveiflusnillingurinn Stép-
hane Grappelh, einn af frumkvöðl-
um evrópskrar djasstónlistar. Hann
hefur verið kahaður lifandi goðsögn
og hefur bandaríska tímaritið Down-
beat sett hann á stah með Armstrong
og Ellington.
Þegar er uppselt á tónleika Grapp-
ellis á mánudaginn. Svo virðist sem
hann sé vel þekktur meðal djassunn-
enda hér á landi. En hver er þessi
maður?
Grappehi er fæddur í París þann
26. janúar 1908. Er hann var 15 ára
gaf faðir hans, rúmanskur blaða-
maður, þýðandi, og kennari, honum
fiðluræfil sem átti heldur betur eftir
að hafa áhrif á líf hans. Grappehi
hefur raunar kallað þessa fiðlu
„vindlakassa með strengjum".
Hefði frekar kosið píanó
í viðtali við tímaritið Paris
Match sagði Grappelh eftirfarandi:
„Ef einhver hefði spurt mig áhts
hefði ég frekar kosið píanó. Þaö er
mun rólegra hljóöfæri og þæghegra
vegna þess að maður spilar sitjandi."
Þessi „vindlakassi“ gerði honum
kleift að stíga fyrstu sporin á tónhst-
arbraut sem sér enn ekki fyrir end-
ann á.
Hann fór í nokkra tíma 1 píanóleik
og voru þeir eina veganesti hans á
tónhstarbrautinni. Grappelh sagði
síðar að hann hefði oft gengið fram-
hjá tónhstarskóla Parísarborgar en
aldrei farið inn.
Tónlist undir þöglu
myndunum
Atvinnumaður í tónlist varð
Grappehi 15 ára gamah er hann sph-
aði aðra fiðlu í hljómsveit í Gaumont
kvikmyndahúsinu. Vinnutíminn var
sex tímar á dag, sjö daga vikunnar.
Þetta var timabh þöglu myndanna.
Undir þeim var leikin tónhst. „Öðru
hverju var spUað Ragtime eða Cake
Walk undir Chaplin myndum. Ann-
ars var það bara Mozart eins og ég
hafði lært,“ sagði Grappehi í viðtah
við vikuritið l’Express á áttræðisaf-
mæh sínu. þessi reynsla átti eftir að
koma honum vel er hann samdi tón-
Ust við kvikmynd Bertrands Blier,
Valsinn, 1974.
Listahátíð
Pétur L. Pétursson
Django Reinhardt, Jack Teagarten, Grappelli og Earl Hines.
Um þetta leyti var djassinn að ryðja
sér til rúms. Grappelh stofnaöi
hljómsveit ásamt nokkrum félögum
sínum, Grégor et les Grégoriens.
Þessi hljómsveit spilaði aðallega Tea
for Two. Grappelli hafði þá lagt fiðl-
una á hhluna og var farinn að leika
á píanó/Dag einn greip hann þó fiðl-
una. Það vakti svo mikla hrifningu
að hann varð að halda áfram sem
sólóisti í hljómsveitinni
Hann þreyttist Ujótlega og færði sig
um set. Næsti áfangastaður var
klúbbur á Montparnasse. Grappelh
gerðist saxófónleikari.
Django Reinhart
Morgun einn kom sígauni nokk-
ur inn í klúbbinn og sagðist vera gít-
arleikari. Hann var þó ekki að biöja
um vinnu heldur um fiðluleikara.
Þetta var Django Reinhardt.
„Það sem hann vildi var að ég færi
með honum á Uakk í sígaunavagni
og spUaði. TU að skemmta honum.
Þetta var í öllu falh maður sem alla
tíð var kærulaus. Hann vissi ekki til
hvers peningar voru. Þeir runnu
honum úr greipum"
Django lék á banjó í danshljóm-
sveit um þetta leyti. í næsta klúbbi
viö starfaði Grappelh í annarri dans-
hljómsveit. Viðfangsefnin voru vals-
ar og foxtrott.
Þeir fóru að hittast i pásum og spUa
saman. Fljótlega bættust Ueiri í hóp-
inn, Louis Vola á kontrabassa og
bræður Djangos. Kvintettinn var
fæddur.
Quintette de Hot
Club de France
1935 var kvintettinn orðinn
heimsfrægur. Þetta var fyrsta evr-
ópska djasshljómsveitin sem náði
eyrum BandarUtjamanna.
En samstarf Django og Grappelh
var ekki alltaf dans á rósum. Django
var þijóskur og það fór í taugarnar
á fiðlaranum.
„Dag einn áttum við að skrifa und-
ir samning um tónleikaferð tíl Bret-
lands. Django kunni ekki að lesa en
vUdi ekki játa það. Er skrifa átti und-
ir æpti hann: „Þetta er óaðgengUeg
klásúla," og benti fingri á kaUa í
samningnum. Þar stóð að við ættum
aö ferðast á fyrsta farrými."
Við síðari heimsstyrjöld leystist
kvintettinn upp. Django var í Banda-
ríkjunum og fór að mála. Grappelli
stofnaði hljómsveit í London með
einu tónhstarmönnunumn sem
höfðu ekki verið kahaðir í herinn.
„Píanóleikarinn, George Shering,
var bhndur, bassaleikarinn einfætt-
ur, og trommuleikarinn hafði höfuð-
kúpubrotnað."
Eftir stríð tók kvintettinn saman
aftur. En neistann vantaði. Django
og Grappelh héldu hvor sína leið.
1953 dó Django en Grappelh er enn
að. Sólóferih hans hefur borið hann
víða. Hann hefur gefið út plötur með
helstu stórmennum djassins. Nægir
þar að nefna Oscar Peterson, Joe
Pass og Niels Henning Örsted-Peters-
en. Einnig hefur hann gefið út sex
plötur með hinum heimsfræga fiðlu-
snihingi Yehudi Menuhin.
Nú er Grappelh áttræður og kom-
inn tU íslands. Fingumir munu hafa
sljóvgast htiUega en neishnn er enn
til staðar.
Byggt á viðtölum í Paris Match og l’Ex-
press.
-PLP
Tónleikamir eru andóf gegn
veruleika nútímamannsins
- segir Kolbeinn Bjamason flautuleikari
Kolbeinn Bjamason Uautuleikari
er á meðal þeirra tónhstarmanna
sem munu troða upp á hstahátíð.
Kolbeinn er fæddur árið 1958 og
beygðist snemma krókurinn. Hann
hóf nám á þverflautu hjá Jósef Magn-
ússyni í Bamamúsíkskólanum og
síðan í Tónlistarskólanum í Reykja-
vík. Þaöan lauk Kolbeinn burtfarar-
prófi árið 1979 en stundaði síðan nám
í tvo vetur hjá Manuelu Wiesler.
Þar á eftir hélt Kolbeinn utan og
hefur hann numið cif mörgum þekkt-
um meisturum flautimnar.
Þá á Kolbeinn einnig að baki
tveggja ára nám í heimspeki og bók-
menntum við Háskóla Islands, sem
hefur að hans sögn nýst honum bæði
vel og miður í veröld tónlistarinnar:
„Vegna námsins í bókmenntum og
heimspeki hef ég oU lagst niður í
gæhngar í stað þess að framkvæma.
Á hinn bóginn hefur mér reynst auð-
velt aö tengja fjölmargar tónsmíðar
bókmenntum."
Tvö íslensk verk
á efiiisskránni
Á tónleikunum í Listasafni ís-
lands, sunnudaginn 5. júní, mun
Kolbeinn leika samtímatónhst á
flautur sínar:
„Það eru tvö íslensk tónverk á efn-
isskránni, annað eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson, samið í New
York árið 1983, en hitt, sem er alveg
nýtt, er eftir Atla Heimi Sveinsson.
Verk Magnúsar heihr Sohtude eða
Einsemd og er skrifaö fyrir Manuehi
Wiesler. Það er mjög lýrískt og hefur
kveikt hjá mér myndir úr ljóðum
þekktra íslenskra skálda.
Verk Aha Heimis heihr hins vegar
Lethe og er skrifað fyrir bassaflautu.
Bassaflautan mín er kannski ekki
sú fyrsta sem kemur hingað en hins
vegar sú fyrsta sem verður hér heim-
ihsföst. Þá leik ég verk efhr nokkur
af þekktustu tónskáldum sam-
tímans, japanska tónskáldið Kazuo
Fukushima, Bretann Brian Femey-
hough og Svisslendinginn Klaus
Huber,“ sagði Kolbeinn Bjamason.
„Þessi verk eru öh nútímaleg en á
mjög óhkan hátt. Það elsta er frá
1969, en Lethe er nú frumflutt á ís-
landi. Um afturhvarf er nú að ræða
hjá mörgum tónskáldum í átt til ein-
fóldunar og skrifa þau nú jafnvel
Kolbeinn Bjarnason ásamt bassaflautunni góðu.