Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
Útlönd
hafln
George Bush, (orsetaframbjód-
andi repúbllkana, segist muni reka
heiðarlega rikisstjóm.
Simamynd Reuter
George Bush, forsetaframbjóö-
andi repúbllkana í kosningunum í
nóvember, sagðist myndu skipa
sérstakan siðgæðisráöunaut er sjá
myndi til þess aö embættismenn
ríkisstjómar hans störfúðu á heiö-
arlegan og hreinskilinn hátt yröi
hann kosinn forseti. Bush reynir
nú aö aðskiija sjálfan sig og fram-
boð sitt frá hneykslum sem nú ríöa
yfir Hvíta húsiö og stjóm Reagans
forseta, s.s. afsögn dómsmálaráö-
herrans og rannsókn á hegöan for-
seta fulltrúadeildarinnar, Jim
Wright.
Sprenging í Mexíkó
Sprengja sprakk á skrifstofu mexíkansks verðbréfasala aðfaranótt
þriðjudags. Enginn særöist í árásinni.
Lögregluyfirvöld í Mexíkó fúndu bækbnga merkta áður óþekktum
stjómarandstöðuhópi á svæðinu. í bæklingunum kalla meðlimir hópsins
á frelsi verkamanna og sósíalisma í Mexíkó ellegar dauöa.
Árásin kemur um tuttugu dögum eftir aö þing- og forsetakosningum
lauk í Mexíkó þar sem stjómarflokkurinn er sakaður um víðtækt kosn-
ingasvindl.
Frambjóðendur stjómarandstöðunnar hafa hvatt tii mótmæla gegn nið-
urstöðum kosninganna en frambjóðandi Byltingarflokksins, stjómar-
flokks Mexíkó, hlaut alls 50,4 prósent atkvæða sem er minnsta fylgi stjóm-
arflokksins. Stjómarandstaöan segir niðurstöðumar falsaðar og hvetur
Mexikana tíl aö mótmælá þeim án þess þó aö nota ofbeldi.
Argentísku horforingjamir þrir sem nu eiga yfir höföi sér annan dóm
en þann sem þeir hlutu í herrétti áriö 1986 fyrir aðild þeirra að Faik-
iandseyjastríöinu.
Simemynd Reuter
Réttarhöld vegna Falkiandseyjastriösins, sem hófúst árið 1982, hófúst í
Argentínu í gær. Sérstakur saksóknari i raálinu ásakaði þrjá herforingja,
sem börðust í stríðinu, ura að hafa bmgöist hemaöarlegura skyldum sín-
um og um kunnáttuleysl
Saksóknarinn sagði að Argentíria heföi tapaö stríðinu strax á fyrsta
degi og hann kvaðst sækjast efúr harðari dómum en mennirair þrír hefðu
fengiö í herrétti árið 1986. Mennimir afþlána nú á milli átta og fiórtán
ára fangelsisdóm.
Réttarhöldin veröa opin almenningi og munu öll vitni nema eitt bera
vitni fyrir eyrum almennings. Þetta eina vitnier eini borgarinn sem leidd-
ur veröur aö vitnastúkunni.
Karoiy Grosz, forsætiráöherra
Ungveijalands, sem er í opinberrri
heimsókn í Bandaríkjunum, ræddi
í gær viö bandaríska utanríkisráö-
herrann, George Shuitz. Grosz hef-
ur staöiö fyrir miklum pólitískum
og efnahagslegum umbótum í Ung-
verjalandi á þeim þrettán mánuö-
um sem hann hefúr gegnt embætti
og vom þær helsta umræðuefni
þeirra. '
Grosz ræddi viö Shultz um aukn-
ar bandarískrar fiárveitingar til
endurskipulagningar efnahags
landsins en Ungvetjaland á viö ell-
efú raiRjaröa dollara erlenda skuld
að striöa. Ungverjaland æskir betrí
viöskiptatengsla viö Bandaríkin,
lægri kvóta og lægri viðskiptatolla,
svo og auknar fiárfesöngar Banda-
ríkjamanna í Ungverjalandi.
Karoly Grosz raecMI viö George
Shultz I opinberrl helmaókn I
Bandaríkjunum.
Simsmynd Reuter
Mótmæii í Júgóslavíu
Þúsundir Júgóslava ætla aö safnast saman fyrir fraraan herrétt i Lju-
blana, höfuöborg Slóveníu-héraös f Júgóslaviu, til að bíöa úrskurðar dóm-
ara í málum þriggia blaöamanna og eins hermanns sem ásakaðir hafa
verið um aö höndla meö hemaðarleyndarmál.
Réttarhöidin fara fram fyrir luktum dyrum og segja stjómmálaskýrend-
ur að mál þetta hafi skapað leiöindi milli júgóslavneska hersins og yfir-
valda 1 Slóveníu.
Hemaöaryfirvöld segja aö eitt skjalanna, sem máiiö snýst um, fjalli um
hversu vel undirbúnar ýmsar herdeildir landsins séu en gaf engar nán-
ari skýringar.
Hinir ákæröu eiga yfir sér þriggja mánaöa til fimmtán ára dóm ef þeir
veröa dæmdir sekir. Úrskurðar dómara er að vænta seinna í dag.
Rvuter
Eigandi þessa veitingahúss á Mallorca, Geoffrey Kenyon, var handtekinn í gær, grunaður um aöild að einum
stærsta smyglhring sem vitaö er um. Símamynd Reuter
Hasskóngur
handtekinn
Bandarísk, bresk og spænsk yfir-
völd hafa haft hendur í hári eins
umsvifamesta eiturlyfjasmyglara
heims. Dennis Marks, sem kaliaöur
var Marco Polo smyglaranna, 43 ára,
var handtekinn á sólríku eyjunni
Máflorca ásamt Judith konu sinni.
Annar Breti, Geoffrey Kenyon, var
einnig handtekinn, grtmaður um að-
ild aö sama smyglhringnum.
Taliö er aö Marks sé höfuðpaurinn
í einum stærsta smyglhring sem vit-
að er um. Upphaf smyglhringsins
má rekja til ársins 1970 en síðan þá
er talið að meðlimir hans hafi smygl-
aö mörg þúsund tonnum af mariju-
ana og hassi frá Asíu til Bretlands,
Bandaríkjanna, Spánar og annarra
landa.
Marks hélt því fram aö hánn væri
í raun að vinna sem njósnari fyrir
bresku leyniþjónustuna og aö starf
hans sem eiturlyfjasmyglari væri
eingöngu til aö hylja yfir njósnastarf-
semina. Bresk yfirvöld neituöu þeirri
staðhæfingu.
Yfirvöld í tíu löndum hafa hand-
tekið alls tíu manns sem talið er aö
hafi átt aðild að samtökunum og
stendur nú yfir víðtæk leit að þeim
tólf mönnum sem enn ganga lausir.
Bandarísk yfirvöld sögðu frá því í
morgun að breskur lávaröur, Sir
Anthony Moynihan, heíði átt stóran
þátt í að Marks og aðrir meðlimir
smyglhringsins náðust en Moynihan
brá sér í gervi smyglara.
Bandarísk yfirvöld hafa einnig
höggviö stórt skarð í framleiðslu
Medellin smyglsamtakanna frá
Kolombíu. Meðlimir samtakanna
létu óeinkennisklæddum lögreglu-
mönnum í té um 600 kíló af kókaíni
sem flytja átti frá Kólombíu til New
York. Þrír háttsettir meðlimir sam-
takanna í New York vom handteknir
í kjölfar viðskiptanna.
Medellin eru ein stærstu smygl-
samtök heims og hafa verið aö reyna
aö komast inn á bandaríska markaö-
inn.
Reuter
Skaðabótamál vegna
kyiwilluyfirlýsiiiga
Guuniaugur A. Jónsson, DV, Lundi:
í dag hefiast í beinni sjónvarpsút-
sendingu yfirheyrslur í Ebbe Carls-
son-málinu svonefnda í stjómar-
skráraefnd sænska þingsins. Þeir
sem yfirheyrðir veröa í dag em Ebbe
Carlsson sjálfur, sem á skömmum
tíma hefur orðið umtalaöasti maöur
Svíþjóöar, Hans Holmér, fyrrum lög-
reglustjóri í Stokkhólmi, og Nils
Mánsson ríkislögreglustjóri.
Vafalaust er almenningur í Svíþjóö
fyrir löngu orðinn þreyttur á Ebbe
Carlsson-málinu sem hefur verið for-
síðuefni í dagblöðum vikum s'aman
en sífellt kemur eitthvað nýtt í fjós
sem veröur til að halda lífi í málinu.
Sem kunnugt er neyddist Anna-
Greta Leijon dómsmálaráðherra til
að segja af sér embætti á sínum tíma
er fjölmiðlar komust aö því að hún
hefði skriflega lagt blessun sína yfir
að bókaútgefandinn Ebbe Carlsson,
sem var persónulegur vinur hennar,
stimdaði sjálfstæða rannsókn á
Palmemorðinu. Ekki bætti úr skák
er fyrrum lífvörður Hans Holmérs
var handtekinn er hann reyndi aö
smygla ólöglegum hlerunartækjum
til landsins. Ebbe Carlsson viður-
kenndi þegar að eiga þar hlut að
máli.
Nú um helgina tók málið enn á sig
pýja mynd er Henxúng Sjöström,
þekktasti lögfræðingur Svía, sagði í
sjónvarpsviðtali að nauðsynlegt væri
að rannsaka einkalíf og kynlíf
ýmissa þeirra sem mest kæmu viö
sögu í Ebbe Carlsson-málinu. Þrálát-
ur orðrómur hefðí verið á kreiki um
kynvillusamband ýmissa þeirra sem
mest kæmu viö sögu.
Hafa yfirlýsingar þessar leitt til
umræöna í fjölmiðlum þar sem ýms-
um þykir sem nú hafi bæöi Sjöström
og fjölmiðlar gengiö of langt Aörir
benda hins vegar á aö í njósnamálum
og því um líkum málum sé mjög al-
gengt að kynlíf gegni mikilvægu
hlutverki og því sé nauðsynlegt aö
rannsaka einnig þann þátt.
Lögfræðingur Ebbe Carlsson hefur
skýrt frá því að hann muni höfða
skaðabótamál á hendur sænska sjón-
varpinu vegna fréttarinnar irni hugs-
anlegt kynvillusamband Ebbe Carls-
son og ýmissa þeirra sem koma mest
viö sögu í málinu.
Anna-Greta Leijon sagði um helg-
ina að hún kannaðist ekki við neitt
slíkt samband milli Ebbe Carlsson
og annarra aðilá í málinu. Ennfrem-
ur lét hún í ljós þá von að umræður
un) máiið yrðu ekki dregnar niður á
slíkt plan. Hún játaði enn á ný að sér
hefðu orðið á mistök er hún skrifaði
meðmælabréf með Ebbe Carlsson en
viðbrögðin í fjölmiðlum hefðu orðiö
miklum mun meiri en eðlilegt gæti
talist. Hún sagði að það væri mjög
alvarlegt aö þetta mál virtist ætla aö
koma í veg fyrir eðlilegar umræður
um aðrar þýðingarmiklar spuming-
ar í kosningabaráttunni.
í gær krafðist Bengt Westerberg,
formaður Þjóðarflokksins, þess að
Carl Lidbom, sendiherra Svía í
Frakklandi, yrði sviptur formennsku
í nefnd þeirri sem hefur með höndum
rannsókn á störfum sænsku öryggis-
lögreglunnar. Lidbom hefur komiö
nokkuð við sögu í Ebbe Carlsson-
málinu og um helgina birtist grein
eftir hann þar sem hann geröi mjög
lítið úr mistökum Önnu-Gretu Leijon
og annarra í málinu. Líkti hann því
til dæmis við stöðumælabrot að Ebbe
Carlsson hefði fengið aðgang að
leynilegum gögnum í Palmemálinu.
Grein þessi hefur vakiö mjög
harkaleg viðbrögð og orðiö til þess
að afsagnar Lidboms hefur verið
krafist eins og áöur segir.
Ingvar Carlsson forsætisráöherra
hefur nú lofað stjómarandstöðunni
því aö nefnd sú sem Carl Lidbom er
í forsæti fyrir muni ekki koma sam-
an fyrir kosningar. Er það talin vís-
bending um að Lidbom veröi sviptur
formennsku í nefndinni aö kosning-
um loknum.