Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 6
6
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988.
FRÖNSKUNÁMSKEIÐ
ALLIANCE FRANCAISE
13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 19. sept-
ember. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtals-
hópi og í einkatímum.
Innritun fer fram á bókasafni Alliance Francaise,
Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin) alla virka
daga frá kl. 15-19 og hefst hún miðvikudaginn 7.
september.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama
tfma.
Greiðslukortaþjónusta.
Nýr opnunartími
Eftir 1. sept. verða verslanir
HAGKAUPS opnar sem hér segir:
Skeifan
Mánud. -fimmtud. 900-1830
Föstud. 900-1900
Laugard. 9°°_1600
Knnglan sérvörudeild
Mánud. -fimmtud. 1000-1900
Föstud. 1000-1900
Laugard. 1000-1600
Knnglan matvörudeild
Mánud. -fimmtud. 10°o-i90°
Föstud. 1000-1930
Laugard. 1000-1600
Kjörgarður
Mánud. -fimmtud. 900-1800
Föstud. 900-1900
Laugard. 1Q00-1300
Seltjarnarnes
Mánud. -fimmtud. 9°°-1830
Föstud. 900-1930
Laugard. 1000-1600
Njarðvík
Mánud. -fimmtud. 1000-1830
Föstud. 1000-2000
Laugard. 1000-1400
Akureyri
Mánud. -miðvikud. 900-1800
Fimmtud. -föstud. 900-1900
Laugard. 1000-1600
HAGKAUP
Útiönd dv
Óeirðir í Seoul
Lögreglan í Suður-Kóreu beitti í út á göturnar í Seoul. Voru náms-
gær táragasi og grjóti til að stöðva mennirnir að mótmæla ólympíuleik-
hundruð námsmanna sem flykktust unum.
Suður-kóreskur stúdent kastar bensínsprengju aö óeiröalögreglu i Seoul I
gær en þar kom til átaka milli þrjú hundruð róttækra stúdenta og óeirðalög-
re9lu. Símamynd Reuter
Karlaveldinu
að Ijúka
Gizur Helgason, DV, Reersnæs:
Nú er nýlokið viðburðaríkum aöal-
fundi vestur-þýskra sósíaldemó-
krata. Eitt af þeim málum, sem hvað
mesta athygh hafa vakið í tengslum
við fundinn, er hlutur kvenna innan
flokksins í framtíðinni.
Konur héldu sigri hrósandi burt
af fundinum eftir aö hafa látið hart
mæta hörðu.
Á undanlornum árum hafa ráða-
menn flokksins heitið þeim öllu
fógru en allajafna hafa kröfur kvenn-
anna verið frystar. Þær hafa því ekki
haft þau áhrif í flokknum sem þær
hafa krafist.
Tveir þriðju þátttakenda á aðal-
fundinum, með flokksforystuna í
broddi fylkingar, greiddu atkvæði
með því að konur skipuðu nú strax
30 prósent og eftir 4 ár 40 prósent
allra áhrifaembætta innan flokksins.
Áöur en þessi niðurstaða fékkst
urðu heiftarlegar umræður. Meðal
annars efuðust sumar kvennanna
npög um að rétt væri aö sækjast eft-
ir hlutfallaskiptingu innan flokksins.
En að lokum ákváðu konur samt að
standa saman og þá sáu karlmenn
sína sæng upp reidda og náðu því
konumar markmiði sínu.
Það eru tíu ár síðan konur innan
Sósíaldemókrataflokksins hófu upp
raust sína um kvótaskiptinguna.
Konur segja að flótti unga fólksins
frá flokknum eigi meðal annars ræt-
ur sínar aö rekja til hins forstokkaða
karlaveldis sem ríkt hefur fram að
þessu, nú muni hins vegar veröa
breyting á.
Síðastliðin tíu ár hafa konur innan
vestur-þýskra sósíaldemókrata
myndað sérstaka leshringi fyrir kon-
ur, haldið kvennanámskeið, sam-
komur og yflrleitt reynt að gera allt
til að auka samstöðu kvenna innan
flokksins og árangurinn kom svo í
ljós nú á flokksþinginu.
Ekki voru þó allir frammámenn
flokksins jafnánægðir meö niöur-
stöður fundarins í kvennamálunum.
í fyrrakvöld tók fyrrverandi fjár- og
varnarmálaráðherra, Hans Abel,
hafurtask sitt og yfirgaf þingið en þar
hafði hann orðið að láta í minni-
pokann. Náði hann síðan ekki kosn-
ingu í aðalstjórn Sósíaldemókrata-
flokksins. i
Þetta á sér stað aðeins örfáum dög-
um áður en vestur-þýsk fjárlög verða
rædd á þinginu í Bonn og efast menn
nú um ábyrgö sósíaldemókrata í
efnahagsmálum.
Enginn vafi leikur á því að Hans
Abel varð fómarlamb eigin skoðana
á málefnum kvenna.
Þann 17. september næstkomandi
munu svo danskir sósíaldemókratar
halda aðalfund sinn og er nú þegar
ljóst að hlutur kvenna innan flokks-
ins verður eitt af aðalhitamálum
fundarins.
Um þrjú hundruð róttækir stúd-
entar köstuðu bensínsprengjum og
grjóti til að komast í gegnum raðir
lögreglumanna sem umkringt höföu
Yonsei háskólann í höfuðborginni.
Stúdentamir hörfuðu þó aftur til
háskólalóöarinnar eftir að lögreglan
skaut táragasi að þeim.
Hrópuðu mótmælendurnir slagorð
þar sem þeir sökuðu forseta lands-
ins, Roh Tae-Woo, um að hafa komið
í veg fyrir að Norður-Kórea sæi líka
um ólympíuleikana sem hefjast þann
17. september næstkomandi.
Námsmennimir kröfðust þess að
leiðtoga þeirra, sem handtekinn var
á fimmtudag, yrði sleppt strax. í gær
hafði lögreglan ekki gefið upp neina
ástæðu fyrir handtökunni.
Á fimmtudaginn komu vopnaðir
lögregluþjónar í veg fyrir að róttækir
stúdentar gengju til Shilla hótelsins
þar sem em aðalstöðvar forseta al-
þjóðlegu ólympíunefndarinnar á
meðan á leikunum stendur.
Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 12-14 Sb.Ab
6mán. uppsögn 13-16 Ab
12mán. uppsögn 14-18 Ab
18mán.uppsögn 22 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-7 Ab
Sértékkareikningar 5-14 Ab
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsögn 4 Allir
Innlán meðsérkjörum 11-20 Lb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 7,25-8 Vb.Ab
Sterlingspund 9,75-10.50 Vb.Ab
Vestur-þýskmörk 4-4.50 Vb.Sp,- Ab
Danskarkrónur 7,50-8,50 Vb.Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 23,5 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgpngi
Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 26-28 Sb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,-
Útlán til framleiðslu Sp
isl. krónur 23-34 Lb
SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp
Bandarikjadalir 10,25-11 Úb.Sp
Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp
Vestur-þýsk mörk 7-7,50 Allir nema
Húsnæðislán 3,5 Vb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 49,2 4.1 á mán.
MEÐALVEXTIR
Överðtr. sept. 88 39,3
Verötr. sept. 88 9,3
VISITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 2254 stig
Byggingavísitala sept. 398stig
Byggingavisitalasept. 124,3 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaöi 8% 1. júli.
VERÐBREFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Avöxtunarbréf 1,7665
Einingabréf 1 3,259
Einingabréf 2 1,869
Einingabréf 3 2,083
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1.526
Kjarabréf 3,262
Lífeyrisbréf 1.639
Markbréf 1,718
Sjóðsbréf 1 1,555
Sjóðsbréf 2 1,379
Tekjubréf 1,565
Rekstrarbréf 1.2841
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 269 kr.
Flugleiðir 240 kr.
Hampiðjan 116 kr.
Iðnaðarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 158 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.