Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Spumingaleikur Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orö „Dettur yður í hug að ég ætl á einræði og orðinn 67 ára gama]l,“ sagði hann þeg- ar hann tók við forsetaemb- ætti. Hann var einn af litríkustu sijómmálamönnum Evr- ópu á þessari öld. Hann var hershöfðingi áður en hann varð stjómmála- maður. Hann var franskur að ætt og uppruna og lengi einn helsti leiðtogi þjóðar sinnar. Einn af stjómmálaflokkum Frakklands ber nafh hans. Staður í veröldinni Þetta er nyrsta fasta byggð- in í heiminum. Fólk á þessum stað haíði ekkert samband við um- heiminn fyrr en árið 1910. Staðurinn fékk nafh sem Grikkir gáfú í fomöld ímyn- duðum löndum lengst í norðri. Staðurinn er á vesturströnd Grænlands. Á þessum stað hafa Banda- ríkjamenn aðstöðu fyrir flugher sinn. Fólk í fréttum Spurt er um aldinn þjóð- höfðingja sem fæddur er á Englandi. Hann hefur verið í fréttum vegna ferðalags til íslands. Hann er fæddur árið 1903 og er því 85 ára gamall. Hann hefur tvívegis áður komið hingað, árin 1961 og 1974. Hann hefur verið Noregs- konungur frá árinu 1957. Frægt í sögunni Um er að ræða slagsmál sem háð voru þar sem bíla- stæði Alþingis er nú. Slagurinn er kenndur við samkomuhús sem stóð þar. Húsið var í eigu Góðtempl- arareglunnar á íslandi. Tilefhi slagsins var deila um kaup í atvinnubótavinnu í Reykjavík. Slegist var hinn níunda nóv- ember árið 1932. Sjaldgæft orö Orð þetta er stundum notað um megnið eða bróðurpart- inn af einhverju. Einnig þekkist að það sé notað um flúðir í ám. í hiiðstæðri merkingu er það notað um hæð í landi eða hálent svæði. Það þekkist einnig sem heiti á íshrönnum við vötn. Algengast er að það sé notað um háreysti eða glaum. 5-< £ § 'O S S Hann var alþingismaður nær samfellt á árunum 1927 til 1957. Hann var á sama tímabili einn helsti forystumaður Alþýðuflokksins. Hann var ráðherra atvinnu- og samgöngumála í vinstri- stjóminni á árunum 1934 til 1938. Hann var fæddur árið 1892 og andaðist árið 1971. Hann sat fyrst á þingi fyrir heimabæ sinn, ísaijörð. Rithöfundur Hann náði fyrst vinsældum fyrir skáldsögur sem hann skrifaði á norsku. Fyrsta skáldsaga hans, sem þýdd var á íslensku, heitir Morgunn iífsins. Hann er þekktastur fyrir fjölmargar skáldsögur sínar þótt hann semdi einnig leik- rit, smásögur og ljóð. Ein þekktasta skáldsagan heitir Gyðjan og uxinn. Hann samdi vísindaskáld- sögur undir dulnefninu Ingi Vídalín. Svör á bls. 50 Skólavörur og aftur skólavörur. í septembermánuði eru 60.000 nemendur að birgja sig upp af skólavörum og er þá margs að gæta, bæði hvað varðar verð og gæði. Mikill fjöldi vöru- merkja er á markaðnum og get- ur skipt miklu fyrir barnmörg heimili að innkaup á þessum vörum séu hagkvæm. DV fór á stúfana og kannaði verð á öll- um hugsanlegum skólavörum og verða niðurstöður þessarar könnunar birtar í mánudags- blaði og einnig síðar í vikunni. Það eru margar verslanir sem bjóða skólavörur til kaups og erverð sem gefuraðskilja mis- jafntá milli þeirra. Neytendafélag Akureyrar gerði svipaða könnun fyrir stuttu í nokkrum verslunum á Akureyri og eru niðurstöður þar hafðar til hliðsjónar. Forvitnilegterað bera saman verðlag þarfyrir norðan og hér í höfuðstaðnum. Verður ekki annað séð en að Norðlendingar megi vel við una hvað varðar þann samanburð. Á mánudaginn segjum við frá verðkönnun á stíla- og reikn- ingsbókum en síðar koma svo önnur þau áhöld sem skólafólk þarf á að halda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.