Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 36
Knattspy ma unglinga
Ekki verður betur séð en drengjalandsliðið ætli í bókstaflegri merkingu að ganga frá unglingalandsliðinu.
Það var mikill galsi í drengjunum því þeir voru, þegar hér var komið sögu, nýbúnir að sigra „unglingana"
í æfingaleik, 2-0. Það er og að sjá á Lárusi Loftssyni að hann hafi ekkert á móti þessu háttalagi drengja-
landsliðsmannanna. Já, þeir voru svo sannarlega í góðu yfirlæti, strákarnir á Laugarvatni. Lárusi hefur tekist
að koma ákveðnum verkefnum knattspyrnuskólans i fast form. „Og þá er bara að bæta við verkefnum,"
segir hann annars staðar á síðunni. Meira efni frá Laugarvatni verður að biða betri tíma. DV-mynd HH
Haustanót 6. flokks:
Tilþrif mikil og
tæknin í fyrirrúmi
- KR-ingar meistarar í A-liði og Víkingar í B
Haustmót í 6. flokki fór fram um
síðustu helgi á gervigrasvellinum.
KR-ingar sigruðu í keppni A-liða
en Víkingar í keppni B-liða. Báðir
úrslitaleikirnir voru spennandi og
þrælskemmtilegir. Andstæðingur
KR-inga í úrslitaleik A-liða var
FyMr sem varö að lúta í lægra
haldi, 2-1. Það var Edilon Hreins-
son sem gerði bæði mörk KR-inga
en það var fyrirliði KR-hðsins, Arn-
ar Jón Sigurgeirsson, sem lagði
bæði mörkin upp. Góð samvinna
þessara tveggja leikmanna vakti
mikla athygli. Mark Fylkis gerði
Hrafnkell Helgason sem hefur ver-
ið iðinn við að skora fyrir sitt félag
í sumar.
í úrslitaleik B-liða sigruðu Vík-
ingar ÍR, 2-0. Mörk Víkinga gerðu
Haukur Úlfarsson og Arnar Hrafn
Jóhannsson. VMngar voru með
áberandi besta B-liðið og unnu því
verðskuldaöan sigur.
Keppni um sæti: Úrslit úr forkeppni B-liða:
A-lið: Riðill 1:
1.-2. sæti: KR-Fylkir 2-1 Þróttur-KR 1-1
3.-4. sæti: Fram-Valur l^ ÍR-Fram 1-1
5.-6. sæti: ÍR-Víkingur l^ KR-Fram 2-1
7.-8. sæti: Þróttur-Leiknir 1-3 Þróttur-ÍR 0-1
ÍR-KR 3-0
Urslit úr forkeppni A-liða: Fram-Þróttur 5-0
Riðill 1:
Þróttur-KR 0-5 Riðill 2:
ÍR-Fram 2-3 Fylkir-Leiknir 4-0
KR-Fram 6-1 Valur-Víkingur 1-2
Þróttur-ÍR 0-5 Leiknir-Víkingur 0-5
ÍR-KR 0-5 Fylkir-Valur 1-1
Fram-Þróttur 4-1 Valur-Leiknir ,4-1
Víkingur-Fylkir 1-0
Riðill 2:
Fylkir-Leiknir
Valur-Víkingur
Leiknir-Víkingur
Fylkir-Valur
Valur-Leiknir
Víkingur-Fylkir
1- 0 Mótið fór vel fram, enda í örugg-
2- 1 um höndum Björns Gunnarssonar
1-6 sem einnig afhenti sigurvegurum
3- 2 verðlaun. Fleiri myndir frá haust-
6-0 móti 6. flokks nk. laugardag.
1-4 -HH
A-lið
KR
>
A-lið KR varð haustmeistari í
6. flokki í knattspymu 1988. Með
hinum knáu köppum er þjálfari
þeirra, Tryggvi Hafstein.
DV-mynd HH
ó.flokkur
Víkings
Hér eru þrælgóðir kappar úr
Víkingi en strákarnir urðu meist-
arar í haustmóti í 6. flokki sl.
sunnudag. Þjálfari strákanna er
Stefán Már Guðmundsson.
DV-mynd HH
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988.
Gífurleg vinna í kringum
unglingalandsliðin
Ljóst er á upptalningunni hér á
ef'tir að starfið í kringum þessa hópa
er gífurlegt. Spurningin er því sú
hvort það sé hægt að leggja megin-
þungann af því starfi á herðar eins
manns. Lárus Loftsson hefur mikla
reynslu í málefnum unglingalið-
anna. Hann hefur um 100 landsleiki
að baki og ber hiklaust að nýta þá
þekkingu sem hann býr yfir. Æski-
legast væri þó að tveir þjálfarar störf-
uðu með Lárusi við val á leikmönn-
um og æfingar og ekki síst undirbún-
ing allan fyrir landsleiki. Þrír sam-
hentir menn, og samábyrgir, hljóta
að skila betri árangri. Aftur á móti
er enginn hæfari en Lárus til að
stjórna Knattspymuskólanum..
-HH
Hér á eftir em talin upp nöfn þeirra
sem sóttu knattspymuskóla KSÍ
1988:
<4. fl., verðandi drengjalandsliðs-
menn:
Gunnar Gunnarsson, ÍR
Arnar Þór Valsson, ÍR
Kjartan Kjartansson, ÍR
Jón Indriðason, KR
Arnar Arnarsson, Fram
Guðmundur G. Marteinsson, Víkingi
Kári Sturluson, Fylki
Sigurjón Hákonarson, Val
Benedikt Ketilsson, BreiðablM
Rúnar Sigmundsson, Stjörnunni
Gunnlaugur Ámason, FH
Auðunn Helgason, FH
Valdimar Valdimarsson, FH
Lúðvík Arnarson, FH
Brynjar Gestsson, FH
Guðmundur Benediktsson, Þór, Ak.
Eggert Sigmundsson, KA
Eysteinn Hauksson, Hetti
Þór Sigmundsson, Selfossi
Rútur Snorrason, Tý, V.
Pálmi Haraldsson, ÍA
Kári Steinn Reynisson, ÍA
Róbert Sigurðsson, Reyni, S.
Ásbjöm Jónsson, Fram
Jósep Ólafsson, Þór, Ak.
Liðsmenn drengjalandsliðsins 1988:
Arnar B. Gunnlaugsson, ÍA
Bjarki B. Gunnlaugsson, ÍA
Láms Orri Sigurðsson, ÍA
Friðrik Þorsteinsson, Fram
Guðmundur Gíslason, Fram
Ómar Sigtryggsson, Fram
Gunnar Þ. Pétursson, FyM
Þórhallur D. Jóhannsson, FyM
Nökkvi Sveinsson, Tý, V.
Sigurður Fr. Gylfason, Tý, V.
Sigurður Ómarsson, KR
Ómar Bentsson, KR
Steingrímur Ö. Eiðsson, KS
Ægir Dagsson, KA
Guðjón Birkisson, Selfossi
Ásgeir Baldursson, Breiðabliki
Árni Páll Jóhannsson, Þór, Ak.
Kristinn Lárusson, Stjörnunni
Kjartan P. Magnússon, Stjörnunni
Dagur Sigurðsson, Val.
Unglingalandsliðið 1988:
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Fram
Ríkarður Daðason, Fram
Vilberg Sverrisson, Fram
Þorsteinn Bender, Fram
Steinar Guðgeirsson, Fram
Þorri Ólafsson, Fram
Ágúst Þ. Gylfason, Fram
Sigurður Þ. Sigursteinsson, ÍA
Magnús O. Schram, KR
Þorsteinn Þorsteinsson, KR
Axel Vatnsdal, Þór, Ak.
Þráinn Haraldsson, Þrótti, Nesk.
Ólafur Pétursson, ÍBK
Ingi Þórðarson, Stjömunni
Ásmundur Arnarson, Völsungi
Baldvin Viðarsson, Völsungi
Sigurður Ómarsson, KR
Friðrik Þorsteinsson, Fram
Bjarki Pétursson, ÍA
Haustmót í 5. flokki
Meistaramir
krýndir á morgun
Haustmót í 5. flokki hefst í dag kl.
10.00 og stendur fram til 18.30. Keppni
hefst aftur á morgun á sama tíma og
lýkur undankeppni kl. 12.30. Kl. 15.00
hefst siðan keppni um sæti. Sjálfir
úrslitaleikirnir hefjast um kl. 17.30.
Sömu reglur gilda og í íslandsmót-
inu,. þ.e. samanlögð úrslit A- og B-
liða.
-HH
Smára-
hvamms-
völlur löglegur
í úrslitakeppni 3. fl., sem fór fram
í Kópavogi á dögunum, kvörtuðu
FyMsmenn og Akurnesingar yfir
Smárahvammsvelli og töldu hann of
lítinn og vart boðlegan vegna þessa.
Að gefnu tilefni vilja Breiðabliks-
menn koma því á framfæri að
Smárahvammsvöllur er 100x60 metr-
ar og er það fyllilega lögleg stærð
fyrir 3. flokk.
Sköpum hefð í íslenskri knattspyrnu
Knattspyrnuskóli KSÍ var settur á
laggirnar 1985 og var þá langþráðu
takmarki náð. Unglinganefnd KSÍ,
undir stjóm Helga Þorvaldssonar, á
þakkir skildar fyrir áð hrinda þessu
þarfa máli í framkvæmd. Síðan þá
hefur myndast meiri festa í kringum
landsliðin og hefur starfsemi skólans
aukist með ári hverju. Hinir ungu
landsliðsmenn hafa öðlast þar marg-
háttaða fræðslu sem þeir anriars
heföu farið á mis við.
Þrjú ár eru ekki langur tími og fari
sem horfir á þetta góða framtak von-
andi eftir að marka þau tímamót sem
allir unnendur íslenskrar knatt-
spymu hafa beðiö eftir.
íslenskur leikstíll
Til þess að þróa upp ákveðna knatt-
spymuhefð þarf bæði tíma og mikla
kennslu. Best er að KSÍ eigi hér
framkvæði og þá með því að efla
knattspyrnuskólann að mun og
lengja kennslutímabilið. Þjálfarar
félagsliða ættu og að hafa þar greiðan
aðgang og sækja þangað fræðslu. Til
að fá fram íslenska knattspyrnuhefð,
nú eða íslenskan leikstíl, þarf sam-
eiginlegt átak allra þeirra sem starfa
við leiðbeiningu og þjálfun.
Þegar við sjáum hin ýmsu landslið
leika birtist okkur ávallt ákveðinn
leikstíll sem þessar þjóðir hafa skap-
að sér, knattspyrnuhefð sem áunnist
hefur gegnum árin. Við getum greint
þar mun á milli þessara hða. Við
erum og nokkuð vissir í því hvað við
eigum í vændum hvað varðar leik-
ræna áferð.
Þegar aftur á móti íslenskur áhorf-
andi fer á völlinn þá veit hann ekki
í raun hvað hann er að fara að horfa
á.
Við eigum marga mjög snjalla
knattspymumenn í dag ög þeir yngri
eru engir eftirbátar jafnaldra sinna
úti í heimi. En hjá okkur nýtur ein-
staklingurinn sín einfaldlega ekki
nógu vel af fyrrgreindum ástæðum.
Raunveruleg kennsla þarf því að
koma til og er knattspyrnuskólinn
hjá KSÍ vonandi kveikjan að sameig-
inlegu átaki til markvissrar þjálfun-
ar og kennslu til að ná upp knatt-
spyrnuhefð sem við gætum kallað
íslenska.
-HH