Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 52
68
*886í MaaM3TcJ38 .Oí aUOAOHAOUAJ
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988.
JOA
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Varahlutir
Bílameislarinn hf., Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í
Charade ’80, Cherry ’80, Citroen GSA
’84, Civic ’83, Escort ’85, Fiat Uno ’83,
Fiat 127 ’80, Galant ’81-’82, Lada Sam-
ara ’86, Lada Sport ’78, Saab 99 ’74-’80,
Skoda ’88 '87, Suzuki ST90 ’83, Toyota
Cressida '79 og í £1. tegundir. Tökum
að okkur allar almennar viðgerðir.
Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir i:
Audi lOOcc ’86, Daihatsu Charade ’87,
Daihatsu Cuore ’86, Nissan Sunny ’87,
T. Corolla ’85, Opeí Corsa ’87, Suzuki
Alto ’83, H. Accord ’81 og ’83, Fiesta
’84, Mazda 929 ’81 og ’83, Citroen
BX16 ’84 o.m.íl. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Drangahrauni 6, Hafn-
arf., s. 54816, hs. 39581 og 622946.
Bílapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Varahl. í Sierra ’86,
Fiesta ’85, Mazda 323 ’82, 929 ’82, 626
’80-’81, Lancer ’80-’83, Lada Safir
’81-’87, Charade ’80-’85, Toy. Corolla
’82, Crown D ’82, Cressida st. '80, Civic
'81, Prelude '80, Uno 45 S ’84, o.fl.
Sendum um land allt. Sími 91-54057.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Colt ’81, Cuoré ’87, Bluebird ’81,
Civic '81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84,
'87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84,
929 ’78, '81, 323 '82, Galant '80, Fair-
mont ”79, Volvo 244, Benz 309 og 608
enn fremur hlutir í nýlega bíla. S.
77740.
Verslið við fagmanninn. Varahlutir í:
M. Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Charade '80-83, Fiat
Uno 45 ’83, Chevrolet Monte Carlo
’79, Galant ’80, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106. Erum að
rífa: Nissan Sunny 4x4 ’88, Galant
2000 '84, Mazda 929T ’83, Mazda 626
’82, Mazda 323 ’83, Volvo ’82 244,
Charade '83, BMW 320 '80, varahlutir
í flesta bíla. Sendum um land allt.
Honda ’86, Citroen ’87, Nissan ’87. Erum
að byrja að rífa Hondu Accord ’86,
Citroen BX 14 ’87 og Nissan Sunny
’87. Varahlutaþjónustan, Dranga-
hrauni 6, sími 54816 og hs. 39581.
350 Chevy sjálfskipting, Holly 750-850,
bílalyfta og fleiri verkfæri íyrir bíla-
verkstæði óskast, einnig til sölu V-6
með skiptingu. Uppl. í síma 98-22024.
4x4 jeppahl. Erum að rífa Scout '74,
Bronco '74, Blazer ’74, einnig mikið
úrval af varahl. í jeppa. Kaupum jeppa
til niðurr. S. 79920/672332 e.kl. 19.
Til sölu Ford D 707 ’75 til niðurrifs,
nýleg vél, ek. 8-10.000, mikið af vara-
hlutum fýlgir, einnig Bronco ’66 og
varahlutir. Uppl. í s. 96-73206 e. kl. 18.
Vantar dísilvél i Toyota LandCruiser,
4ra cyl., til greina kæmu skipti á hás-
ingum undan Unimog. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-566.
Vél í Peugeot 504 dísil með gírkassa,
kr. 10 þús., og vél í M. Benz 300 dísil,
verð 55 þús. Uppl. í síma 91-72405 og
74390.
Vélar. Innfluttar vélar í flesta jap-
anska bíla, ýmsar tegundir ávallt á
lager. H. Hafsteinsson, Skútuhrauni
7, sími 651033 og 985-21895.__________
Turbo 400 sjálfskipting úr Oldsmobile
til sölu, vantar sjálfsk. í Subaru 1600
’78. Uppl. í síma 53016.
■ BOaþjónusta
Ný bílaþjónusta á gömlum grunni.
Fyrsta flokks aðstaða til viðgerða og
þrifa á bílnum, tökum að okkur að
handþvo og bóna bíla að utan sem
innan. Opið kl. 9-22, helgar kl. 10-18.
Bílakot hf., Smiðjuvegi D 36, s. 79110.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944.
■ VörubOar
Mercedes Benz 1622 ’85 til sölu, nýinn-
fluttur, með 6 m palli, Mercedes Benz
1625 ’82, með trailersturtuvagni, mjög
góðir bílar. Sími 76588.
Notaöir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifis. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Volvo N 1025 ’76, búkkabíll, til sölu,
ekinn 7 þús. km á vél, nýíeg dekk,
nýjar fjaðrir, góður bíll. Uppl. í síma
97-31235 milli kl. 19 og 20 (Ægir).
M.A.N. M vörubHrelö, 8 tonna í mjög
góðu lagi, greiðslukjör. Uppl. í síma
95-6470. ___________________________
Malarvagn. Til sölu malarvagn, þarfn-
ast standsetningar. Uppl. í síma 91-
623444 og um helgina í síma 92-685117.
Scania, Volvo, M Benz. Nýir og notað-
ir varahlutir. Hjólkoppar á vöru- og
sendibíla. Bretti á vörubíla og vagna.
Fjaðrir o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6,
sími 74320, 46005 og 985-20338.
Dráttarskífa. Til sölu er ný dráttarskífa
fyrir festivagn. Uppl. í síma 93-61252.
■ Vinnuvélar
Broyt X-30. Óska eftir að kaupa Broyt
X-30 hjólagröfu. Uppl. í síma
985-23647.
■ Sendibílar
Mazda T3500 '88, ekinn 6000, kassi,
eins tonns lyfta, stöð, gjaldmælir,
stöðvarleyfi, skuldabréf. Uppl. í síma
91-78705._________________________
Nissan sunny station GL '84, M.A.N.
vörubifreið, 8 tonna, Toýota Hiace
dísil sendibíll ’80, bílarnir eru allir í
góðu lagi og sk. ’88, gr.kjör. S. 98-6470.
M. Benz 307 '87 til sölu, hlutabréf, tal-
stöð, mælir, bílasími og stöðvarleyfi
fýlgja með. Uppl. í síma 71894.
M. Benz 608 ’77 til sölu, nýupptekin
vél. Uppl. í símum 98-11971, 98-11972
eða 98-12092.
Subaru E10 4x4 ’87 til sölu, mælir, tal-
stöð og hugsanlegt stöðvarleyfi geta
fýlgt. Uppl. í síma 985-25646 eða 33233.
Toyota Hiace disil ’80, með gluggum
og mæli, nýlega upptekin vél og kassi,
greiðslukjör. Uppl. í síma 98-6470.
Toyota Litace ’88 til sölu með öllum
tækjum. Uppl. í síma 91-77741 eða 985-
25640.
■ Lyftaxar
Steinboch rafmagnslyftari til sölu, lyftir
1200 kg, í mjög góðu standi, einmg
ný handlyfta og svo til ný tölvuvigt,
vigtar 60 kg. S. 92-68081 og 92-68688.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar,
Toyota Corolla og Carina, Austin
Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac-
cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf,
Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
vikurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bíialeiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
E.G. bilaleigan, Borgartúni 25.
Leigjum út fólksbíla, stationbíla og
fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar
verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta
allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465.
Helgar- og kvöldsími 40463 (Ómar).
Willys, árg. 74, 350 cub., 4ra hólfa,
læstur að aftan, 4ra gíra, Borg og
Wamer, 38,5 Mudder, Recaróstólar.
Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
24065 og 244656 milli 12 og 17.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, Toyota, Lada Sport, Cherokee
og VW og L-300, 9 manna og sendib.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leiþjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, bílasímar. Sími 688177.
Bónus. Mazda 323, Fiat Uno, haust-
verðin komin. Bílaleigan Bónus,
Vatnsmýrarvegi 9 (gegnt Umferðar-
miðstöðinni), sími 19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ BOar óskast
Óska eftir góðum bíl, ’87-’88, í skiptum
fyrir Toyotu Cressidu '8 GL (250.000)
og 200-300 þús., milligjöf staðgr.
Hafðu samb. í s. 17929 eða 623062.
Óska eftir Malibu Classic, V-8, árg. ’79,
aðeins gott eintak kemur til greina,
staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í
síma 91-31881 eftir kl. 18.
Frambyggður rússajeppi óskast, má
þarfiiast talsverðrar viðgerðar. Hring-
ið í sima 91-33946 næstu kvöld.
Mitsubishi Colt turbo, ’87-’88 óskast til
kaups (staðgreiðist). Uppl. í síma
98-78191.
Óska eftir að kaupa góðan bil, skoðað-
an ’88, á kr. 60 100 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-672939 eftir kl. 17.
Óska eftir ameriskum stationbíl, ’79-’81,
í skiptum fyrir Olds. Cutlass ’81. Uppl.
í síma 94-1129 og vs. 94-1284. Egill.
Vil kaupa vel með farinn, ódýran smá-
bíl, staðgreiði. Hringið í síma 21147
laugardag milli 17 og 20, annars 10466.
Óska eftir gangfærum bil, mjög ódýrum,
mætti vera gefins. Uppl. í síma 666541.
■ Bílar tíl sölu
Subaru 1800 4WD station '88, ekinn 3
þús. km, rafinagn í öllu, Toyota Hilux,
2,4 ’85, plasthús, upphækkaður, Pat-
rol, langur, ’87, 6 cyl., dísil, krómfelg-
ur, upphækkaður, Daihatsu Rocky
4x4, dísil, turbo, lengri gerð, ’88, Toy-
ota LandCruiser GX, hi-roof, dísil, ’86,
nýjar Ranchofjaðrir, rafmagn í öllu,
sæti fyrir 8, Isuzu Trooper, bensín,
’86, White Spoke felgur, breið dekk
o.fl., MMC Pajero, hi-roof, langur,
bensín, ’85, MMC Colt GLX ’88, nýr
bíll, Dodge Aries station ’87. Eigum
fjölda af nýlegum bifreiðum á söluskrá
og á staðnum. Bílasala Brynleifs,
Vatnsnesvegi 29A, Keflavík, símar
92-14888 og 92-15488.
Chevrolet '54 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl.,
með lækkuðum topp, fyrrum sýning-
arbíll, Benz 280 CE, 2ja dyra, með ál-
felgum, low profile dekkjum, mjög
góður bíll, Benz 190 E ’84, grænn, með
sóllúgu, Porsche 924 ’77, rauður, með
sóllúgu, gott verð, Chevrolet Bel-Air
’65, 2ja dyra, 8 cyl., mjög gott eintak,
Honda CB 900 ’80. Uppl. gefur Halldór
Andri í síma 91-30081.
CH Blazer K-5 Silverado, 6,2 lítrar, dis-
il, ’82, hvítur, ekinn 90 þús. mílur, yfir-
farið olíuverk, millikassi og sjálfskipt-
ing, ný snjódekk á White Spoke felg-
um og ökumælir fylgja, verð 830 þús.,
skipti á ódýrari + skuldabréf. Uppl.
í síma 96-24828.
Wagooner Limited og Suzuki Swift GTi.
Til sölu er Wagooner Limited ’87, ek-
inn 31 þús., hvitur, 4 lítra vél, sjálfsk,
cruise-control, rafm. í öllu, leðursæti,
útvarp + segluband. Einnig Suzuki
Swift GTi ’87, hvítur, ekinn 20 þús.
Uppl. í símum 687259 og 34133.
Camaro - Volvo. Til sölu Camaro SS
402 cid, '71, m/turbo 400 + transpack
og splittað drif, selst ef viðunandi til-
boð fæst, einnig Volvo 244 DL ’78,
sjálfskiptur, ekinn 118 þús., fallegur
og góður bíll. S. 91-54878 kl. 18-20.
Ford Escort ’86 til sölu, grábrúnsanser-
aður, með sóllúgu, 5 dyra, ekinn 50
þús. km. Sett á hann 450 þús. Tilboð.
Einnig Ford pickup ’75, ameríska týp-
an, í mjög góðu standi, ódýr. Verð 150
þús. eða tilboð. S. 91-651738 e.kl. 19.
Ford Bronco og Mazda 323 GT. Til sölu
Bronco ’74, 302, flækjur, góður bíll,
og Mazda 323 GT ’85, ekinn 57.000, 5
gíra, góður og fallegur bíll. S. 18695
e.kl. 18.
MMC Colt 1500 GLX, árg. '87, til sölu,
3ja dyra, sjálfsk., m/vökvastýri, rauð-
ur, lítið ekinn, helst í skiptum fyrir
ódýrari, nýjan og góðan Fiat Uno eða
svipaðan bíl. Uppl. í síma 24101.
Nú er tækifærið að eignast einn af þeim
fáu á landinu, ’69 árg. af Ford Mer-
cury Cougar XR7, þarfnast smávægi-
legrar viðgerðar, verðtilboð. Uppl. í
síma 98-75637 eftir kl. 19.
Skoda 130 '86 til sölu, 5 gíra, ekinn
15 þús. Tilboð óskast. Einnig Fiat 127
’85, silfurlitaður, ekinn 47 þús, nagla-
dekk fylgja. Verðtilboð. Uppl. í síma
82717 og 71157.
Torpema loftpressur. V-þýsku 400 lítra
einfasa loftpressurnar komnar aftur,
frábært verð, greiðslukjör eða Visa-
greiðslur. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19, sími 26911.
Tvelr góðir: Daihatsu Rocky turbo dís-
il ’88, tekur 400-600 bíl upp í, Toyota
Corolla DX ’87, tekur 200-250 þús. bíl
upp í. Fást á mjög góðum kjörum.
Uppl. í síma 92-68303.
Volvo 740 GLE station ’87, ek. 9 þús.
km, sjálfsk., sílsalistar, dráttarkrókur,
grjótgrind, aukamælar. Alveg sem
nýr. Bílasala Brynleifs, Vatnsnesvegi
29 a, Keflavík, s. 92-14888 og 92-15488.
AMC Concours Sedan ’80 til sölu, 2ja
dyra, rauður, ekinn 60 þús. km,
sjálfsk., 6 cyl., verð 260 þús. Uppl. í
síma 91-36214 e.kl. 17.
BMW. Er með Ch. Monzu ’87, sjálfsk.,
ekna 11.000 km. Óska eftir 518 eða 520
BMW ’81—’82 á ca 350 þús., mismun
má greiða með skuldabréfi. S. 672496.
Bronco - Volvo - sendibíll. Bronco ’66,
8 cyl., Volvo 244 ’76, sjálfskiptur,
MMC L-300 sendibíll ’81, allir til sölu
á skuldabréfum. Sími 91-46634.
Chevrolet Malibu '79 til sölu, 6 cyl.,
silfurgrár, mjög góður bíll, verð 200
þús. fæst á 1 árs skuldabréfi. 91-37420
og 91-17949,___________________________
Chevrolet Nova Custom Capriolet ’78
til sölu, 2 dyra, 8 cyl., sjálfsk., rafmagn
í rúðum o.fl., fallegur bíll, verð 210
þús. Ath. öll skipti. Sími 689613.
Daihatsu Cuore ’86 til sölu, ekinn
33.000 km, gott verð og/eða góð kjör,
skipti athugandi. Uppl. í síma
98-75640.
Ódýr Bronco ’74 til sölu, 6 cyl., beinsk.,
með bilaða kúplingu, plastframbr. +
plasttoppur, selst á 75 þús. staðgr.
Uppl. í síma 641605 og 42001.
Ford Fiesta ’86 til sölu, ekinn 29 þús.
km, útv./segulb., litur grásanseraður,
góður staðgreiðsluafsláttur eða jafn-
vel skipti á ódýrari. 91-76378.
Honda Accord árg. 1978, í góðu ástandi,
til sölu, nýtt pústkerfi, upptekin sjálf-
skipting, ný bretti, nýir demparar o.fl.
Uppl. í síma 78307.
Honda Civic árg. '86 til sölu, verð 470
þús., 400 þús. staðgr., skipti á ódýrari
kemur sterklega til greina. Uppl. í
síma 18366 eða 689027.
Honda Quintet, árg. ’81, til sölu, ekinn
88 þús., góður og vel með farinn bíll.
Verð aðeins kr. 185 þús. Uppl. í símum
687138 og 688833.
Hvít.Honda Prelude '85 til sölu, álfelg-
ur, rafm. í rúðum og topplúga, verð
670 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma
91-72714.
Lada 1300 Safir '86 til sölu, ekinn 40
þús., hvítur, lítur mjög vel út, áklæði
á sætum, góð vetrardekk. Uppl. í síma
91-34300 e.kl. 13. laugard. og sunnud.
Mazda 626 Sedan ’82 til sölu, 4ra dyra,
ekinn 81 þús. km, skoðaður ’88. Verð
220 þús., góður staðgreiðsluafeláttur.
Uppl. í síma 91-641501.
Nissan Sunny Wagon 4x4 ’87, skipti á
ódýrari, t.d. Peugeot station. Uppl. á
Aðalbílasöluni, Miklatorgi, eða í síma
94-4554.
Nissan Sunny coupé ’87, rauður. Verð
570 þús. staðgreitt eða skipti á ca 200
þús. kr. bíl. Til sýnis og sölu á Bílasöl-
unni Blik, einnig uppl. í s. 98-22245.
Opel Ascona ’84 til sölu eða skipti,
verð 400 þús., skipti á Lödu st. ’86-’87,
milligjöf samkomulag. Uppl. í síma
92-12385 vs: 92-14345.
Opel Ascona '85, 5 dyra, sjálfsk., ek.
40.000, topplúga, útvarp, segulbands-
tæki, svartur, skipti hugsanleg, stað-
greiðsluverð 370-100.000. S. 651484.
Peugeot 505 ’84 station, 7 manna. Til
sölu fjölskyldubíll, dísil, mjög fallegur
bíll. Góð kjör, má ath. ódýrari bíl upp
í. Símar 687996 og 74905 eftir kl. 18.
Range Rover ’79 til sölu, mjög gott
eintak, einnig Datsun Cherry ’79.
Gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl.
í símum 92-14454 og 92-14312.
Saab 900 turbo ’80 til sölu, góður bíll,
topplúga, álfelgur, ný túrbína, sala:
skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma
91-54749.
Subaru 4WD bitabox ’83 til sölu, ný
vél, lítur vel út. Verð 280 þús. Skulda-
bréf eða staðgreiðsluafeláttur. Uppl. í
síma 91-54782.
Suzuki Fox '83, með driflokum og
hallamælum, mjög góð 30" Maxi
Track dekk. Til sölu á Borgarbílasöl-
unni.
Suzuki Fox ’88, ekinn 15.500 km, til
sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl eða
mótorhjóli. Uppl. í síma 91-10758 eftir
kl. 18.
Tveir góðir. Subaru 1600 GF ’79, sjálf-
skiptur, verð 50.000. Cherry ’80, verð
80.000, báðir 2ja dyra, fr.hjóladrifnir,
sk. ’88. Uppl. í síma 42660 e. kl. 19.
Tveir ágætir til sölu: Renault 4 F/4
sendibíll ’81 og Volvo 142 ’74, mikið
endurnýjaður, báðir þarfnast lítils
háttar viðgefðar. S. 54749.
Tveir vel með farnir bilar, árg. '74.
Volvo + overdrivekassi og Cortina,
báðir skoð. ’88, tilboð óskast. Uppl. í
síma 45381.
Volvo Lapplander ’80, yfirbyggður, inn-
réttaður sem ferðabíll, spil, vökva-
stýri, varatankur, sumar- og vetrar-
dekk á felgum, skipti. S. 98-34720.
Þrir góðir til sölu: Toyota Corolla ’83.
Verð 280 þús. GMC Van ’78. Verð 550
þús. Ford Cortina ’78. Verð 120 þús.
Uppl. í síma 985-25911.
1988 Benz station. Til sölu Benz 200 T
station, sjálfskiptur, ekinn 16 þús. km.
Uppl. í síma 91-72629 og 91-681666.
Antik Ford LTD ’69, óuppgerður, í
þokkalegu standi. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 92-37823 eftir kl. 17.
BMW 316 ’80 til sölu eða í skiptum
fyrir ódýrari. Uppl. í síma 686628 á
daginn og 77287 eftir kl. 18.
Citroen Axel '86 til sölu, ekinn 30 þús.
km, fallegur bíll, nýyfirfarinn, einn
eigandi. Uppl. eftir kl. 18 í síma 666626.
Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn
48 þús., sumar/vetrardekk, lítur vel
út, góður bíll. Uppl. í síma 91-52703.
Datsun Cherry ’81, mjög vel með farinn
og lítið ekinn, mjög góður bíll. Uppl.
í síma 91-30974.
Datsun Sunny Coupé ’80 til sölu, þarfn-
ast smálagfæringar. Uppl. í síma
92-68038 e.kl. 20.___________________
Escort Laser ’85 til sölu, dökkrauður,
5 gíra, 3ja dyra, vel með farinn, á hag-
stæðu verði. Uppl. í síma 91-19298.
Fiat Ritmo, árg. ’84, til sölu, ljósgrænn,
metallic,'5 gíra. Uppl. í síma 617016
eða 611122.
Fiat Uno 455 ’84, ekinn 43 þús., fæst á
góðum kjörum eða með góðum stað-
greiðsluafel. Uppl. í síma 91-75372.
Galant ’79 til sölu, skoð. ’88, góður
bíll. Staðgreiðsluafeláttur. Uppl. í vs.
92-68478 og hs. 92-68165.
Galant GL ’87 1600 til sölu, ekinn 11
þús. km, góður bíll, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í sima 91-666105.
Galant GLX '85 til sölu, 5 gíra, rafm. í
rúðum, vökvastýri. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 672823.
Gulifallegur Bronco disil’74 til sölu,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 93-81275.
Honda Prelude '84 til sölu, sjálfekipt-
ur, 4 gíra, sóllúga, ekinn 66 þús., glæsi-
legur bíll. Uppl. í síma 92-13305.
Hvitur Peugeot 205 ’88 til sölu, skipti
koma ekki til greina. Uppl. í síma
91-78115.
Lada ’79, skoð. ’88, verð 15 þús., einnig
Peugeot ’82, vélarlaus en ágætur að
öðru leyti. Uppl. í síma 79795.
Lítill og sætur Suzuki Alto '81 til sölu,
í góðu lagi, ekinn 73 þús. km, Road-
star-græjur. Uppl. í síma 91-641298.
M. Benz 200 ’80 til sölu, fallegur bíll,
vínrauður, með topplúgu, álfelgum
o.fl. Uppl. í símum 54480 og 43146.
Malibu '79, Willys ’66, Camaro ’71 og
Datsun 280C ’80 til sölu. Uppl. í síma
98-11483 á kvöldin.
Mazda 323 ’84 til sölu, þarfhast útlits-
lagfæringar. Verð 120 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-673805.
Mazda 929 2,0, árg. ’82, til sölu, 4ra
dyra, ljósgrænn, metallic, 5 gíra. Uppl.
í sima 617016 eða 611122.______________
MMC Lancer 4WD '88 til sölu, ekinn
8.500 km, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-46148.
MMC Lancer 4x4 ’87 til sölu, 5 dyra, 5
gira. Verð ca 700 þús. Uppl. í síma
91-22373.
Reyfarakaup. Mazda 323 ’81 til sölu á
kr. 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
98-65555 eftir kl. 19.
Saab 99, árg. '82, til sölu, blár, met-
allic, 5 gíra. Uppl. í síma 617016 eða
611122.
Scout, árg. ’74, til sölu, sjálfek., V8,
nýsprautaður og ný 38" Mudder. Uppl.
í síma 21042.
Subaru 1800 '83 station 4x4 til sölu,
verð 300 þús. Skipti á ódýrari Uppl. í
síma 93-13269 eftir kl. 17.
Subaru 1800 GL station '82 til sölu,
4x4, hátt og lágt drif, upptekin vél.
Uppl. í símum 98-21687 og 985-25273.
Tilboð óskast i Suzuki Fox sem er
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma
91-15268.
Tjónabill. Til sölu BMW 318i ’84, einn-
ig toppur á eldri tegund af BMW.
Uppl. í síma 91-79221 og 91-666694.
Toyota Camry '84 til sölu, beislitaður,
ekinn 80 þús. km, skipti á ódýrari,
góður bíll. Uppl. í síma 91-24382.
Toyota Crown '82 dísil til sölu, ekinn
160 þús. km. Fæst allur á skuldabréfi.
Uppl. í síma 93-12838 eftir kl. 18.
Toyoyta Corolla liftback '78, þarfnast
lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma
41664.
Trans Am og Daihatsu. Til sölu Trans
Am ’76, nýupptekin vél, og Daihatsu
Cuore ’87. Uppl. í síma 91-46623.
Transit ’74 til sölu, B-18 vél, innréttað-
ur, gott efni í fjölskyldubíl. Uppl. í
síma 91-41106.
Útsala. Mazda 626 2000 ’82, ekinn
120.000, blár, gott verð miðað við stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-656443.
Volvo '78, vel með farinn, ekinn 147
þús. km. Uppl. í síma 98-34280 og
98-22131.
Volvo 345, árg. ’82, til sölu, bíll í mjög
góðu ásigkomulagi, verð aðeins 220
þús. Uppl. í síma 21042.
VW Passat '82 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn tæp 90 þús. km, hvítur að lit.
Uppl. í s. 91-52959.
BMW 320, árg. ’82, til sölu, sjálfek., lít-
ur mjög vel út. Uppl. í síma 92-27222.
Ford Bronco skoð. ’88, 140 þús. Góð
kjör. Uppl. í síma 19068 eftir kl. 18.
Ford Econoline 150 ’80 til sölu. Uppl.
í síma 666967.
Ford Escort '84 til sölu, ekinn 53.000 km.
Uppl. í síma 641564.
Ford Sierra 2.0 ’83 til sölu. Uppl. í síma
91-45054.
Scout '73 til sölu, 8 cyl., upphækkaður,
læst drif o.fl. Uppl. í síma 71854.
Tiiboð óskast í Lincoln Continental
’77. Uppl. í síma 96-62519.
Tjónbill. Lada 1500 ’88 til sölu. Uppl.
í síma 91-652076 e.kl. 18.
Vel með farinn Saab '80, ekinn 55 þús.
Uppl. í síma 91-40752.