Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 54
70 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Bamagæsla Dagmamma óskast eftir hádegi fyrir eins árs bam, í Seljahverfi eða neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-79086. Óska eftir gæslu fyrir 2ja og 6 ára börn á heimili í Fossvogi frá kl. 10-19. Uppl. í símum 91-32642,33755 og 72040. Vantar barnapössun fyrir tvö börn, ann- ars slagið á kvöldin við Vesturgötu. Uppl. í síma 24709. Tek börn i gæslu fyrir hádegi, allan aldur. Uppl. í síma 641501. ■ Tapað fundið Gleraugu týndust á bilaplaninu við MR 02.09. Finnandi vinsaml. hringi í síma 91-686547. Gleraugun eru með brúnar umgjarðir og sprungu í hægra gleri. ■ Ýmislegt Svæðanuddsinnleggin frá Melís. Inn- legg þessi henta mjög vel fólki sem gengur eða stendur mikið við vinnu, innleggin gefa svæðanudd sem er til bóta við vöðvabólgu, bak og höfuð verk. Svæðanuddsinnleggin fást í eft- irtöldum apótekum: Kópavogsapó- teki, Borgarapóteki, Lyfjabúðinni Ið- unni, Árbæjarapóteki og Laugar- nesapóteki. Melíg hf., sími 91-641650. Tattoo. Fullkomin tæki til húðflúrs ásamt öllu sem til þarf. Uppi. hjá Helga í síma 53016. ■ Emkamál Maður í krlngum 40 óskar eftir kynnum. við konu á aldrinum 27-40, börn breyta engu en skilyrði gott skap og þroskaður hugsunarháttur, 100% trún. Svör sendist DV, merkt „T-580“. Maður i kringum 40 óskar eftir kynnum við konu hvar sem er af landinu. Ég er einmana og þrái að finna ham- ingju, ást og frið, algjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Z-888“. 28 ára karlmaður vill kynnast stúlku frá 17-23 ára með kunningsskap í huga. Svör sendist DV, „Gott skap 345“, mynd og símanúmer fylgi. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Ráðskona. Kona á besta aldri óskar eftir vinnu (mætti vera sambúð). Uppl. sendist sem fyrst til DV, merkt „Glaðlynd". Vill ekki einhver einstæð móðir vera úti á landi í vetur sér að kostnaðar- lausu? Ef svo er sendið þá svar til DV, merkt „Enginn kostnaður". ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Námskeið tll 30 tonna réttinda hefst 12. sept. og lýkur 19. okt. Uppl. og innrit- un í síma 91-31092 og 689885. Siglinga- skólinn. Óska eftir stuðningskennslu í stærð- fræði (2 ár í menntaskóla öld.) ca 1-2 í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-572. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið á Islandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa við öll tækifæri, leik- ir, dinner-tónlist, „ljósashow" o.fl. Gott ball í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s 46666 (alla daga) Diskótekið Dísa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 íd. 13-17 virka daga. Hs. 50513. Stuðlatrió auglýsir. Tökum að okkur hljóðfæraleik á árshátíðum og öðrum dansleikjum. Borðmúsík, gömíu, góðu sönglögin, gömlu dansamir, nýju dansarnir. Áratuga reynsla. S. 641717, Viðar, og 21886, Helgi, e.kl. 19. Hljómsveitin Trió ’88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. ísíma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingerningar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hréin- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Gljávirkni sf. Alhliða hreingemingar, gluggaþvottur, teppahreinsun, há- þrýstiþvottur o.fl. (fagmenn). Uppl. í síma 673709 og 985-28172. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Tek að mér ræstingar í heimahúsum. Ef þér hafið áhuga hafið þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-588. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Háþrýstiþvottur -- steypuviðgerðir. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, spmngu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efiium sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Ertu að fiytja, breyta eða bæta? Tökum að okkur alla hreingemingu. Getum einnig fjarlægt innréttingar, rusl o.fl. Uppl. í síma 611698. Getum bætt vlð okkur málningamnnu og spmnguviðgerðum. Ásgeir Guðmundsson málarameistari, sími 91-672140. Húsráðendur. Tökum að okkur bygg- ingu timburhúsa, veggja- og lofta- smíði, viðgerðir og breytingar, stór og smá verk. Fagmenn. S. 20405 og 22266. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maður tekur að sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Tek að mér hreingerningar í heimahús- um þar sem mig vantar aukavinnu með námi, helst í vesturbæ eða ná- grenni. Uppl. í síma 10993. Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar, breytingar. Setjum upp innréttingar, sólbekki og inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Sími 18241 e.kl. 16. Tvelr laghentir. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, gerum föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 624005 eða 671623.____________________________ Raflagnavlnna og dyrasímaþjónusta. öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Raflagnir. Raflagnaviðgerðir, nýlagn- ir, neytendaþjónusta, dyrasímavið- gerðir. Sími 673841. Múrari og málarameistarl geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 622251. ■ Líkamsrækt Kramhúslð fyrir þig. Innritun í síma 15103 og 17860. Kramhúsið. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Slgurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLX 2000 ’89, bílas. 985-28382. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Ólafur Einarsson, s. 17284, Mazda 626 GLX '88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366. Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87. Þórður Adolfsson, s. 14770, Peugeot 305. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88,-ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla - æfingatimar. - Sverrir Björnsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE ’87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Irmrömmun Mikið úrval, karton, ál- og trélistar, smellu- og álrammar, plaköt, myndir o.fl. Vönduð vinna. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Garðvlnna. Tökum að okkur hellu- lagningu, snjóbræðslukerfi, hleðslur úr steyptu og náttúrugrjóti, girðingar og skjólveggi. Ath„ nú er rétti tíminn fyrir greniúðun. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum., s. 622243 og 30363. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985- 25152. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Heilulögn - hleðslur og önnur garð- vinna, einnig greniúðun. Vanir menn, vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á jámi (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Ferðalög Hótel Djúpavík auglýsir. Hjá okkur er opið allt árið. Verulegur haust- og vetrarafeláttur sé dvalið nokkra daga. Munið berj a- og rjúpnaveiðitímann. Nánari uppl. í síma 95-3037. Verið velkomin. ■ Verkfæri Lítil notuð argonsuða til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-78902. ■ Til sölu Sanetta barnafatnaður, nýjar gerðir. H-búðin, miðbæ Garðabæjar, sími 656550. Sjá, ég gjöri alla hluti nýja. Nýtt: Heþreskur stíll, Bollalestur, Maríu- mynd, Gunnar á Hlíðarenda, Kol- skeggur á Samsreit og Hallgerður, 52x55. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-579. Til sölu er stóðhesturlnn Fjölvi frá Vatnsleysu, Skag. F Máni 949, Ketilsstöðum, 1 v. afkv. M Bára 4125, Ásgeirsbrekku, 1 v. Einnig em til sölu folöld, trippi og hross á tamningaraldri. Uppl. í síma 95-6556 á kvöldin. Utihurðlr í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Yamaha D 85 rafmagnsorgel, árgerð 1983, mjög lítið notað, fæst í skiptum fyrir ódýrari eða dýrari bíl, bát, hjól- hýsi eða annað. Uppl. í síma 98-21632. ■ Bátar „Huginn 650“ 3,5 tonna fiskibátar. Getum afhent 2 plastklára báta í sept- ember á kr. 470 þús„ með 20 ha. vél og gír á kr. 610 þús. Mjög góð greiðslu- kjör. Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, s. 674067. ■ BQar til sölu Honda Civic CRX '88 til sölu, ekinn 6000 km, litur hvítur, einnig Honda Civic 1,5 GTI ’86, ekinn 30 þús„ litur rauður. Uppl. á bílasölunni Start, sími 687848. dDO© RENTACAR LUXEMBOURG Bilaleigubílar i Lúxemborg og Austur- ríki. Odýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusútfærslu. fslenskt starfsfólk. Sími í Lúxemborg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. kúlutoppi, sæti geta fylgt fyrir 10 manns, talstöð, mælir, leyfi, bílasími, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-674063 og 985-21119. lagi, góð kjör og alls konar ski möguleg. Uppl. í síma 985-20878 91-83628. Dodge Challenger ’74 til sölu, V8, sjálf- skiptm-, vökvastýri, fallegur original bíll. Verðhugmynd 300.000. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-548. □odge ST Regis til sölu, 8 cyl„ sjálf- skiptur, stereo, cruise, sóllúga, raf- magn í sætum, rúðum, skotti o.fl. o.fl. Uppl. í síma 91-611411 og 91-611438.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.