Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Page 55
LAUGARÐAGtm 10. SEPTEMBBR'1988'. 71' Renault 5 GT turbo '85 til sölu, ekinn 50.000, rauður, verð 550.000, góður staðgreiðsluafsl, til sýnis á bílasöluni Braut. Nánari uppl. í síma 50178. Volvo F12 '84 til sölu, ekinn 280.000 km. Uppl. í síma 97-81200 virka daga og 97-81676 á kvöldin og um helgar. Bjöm. Toyota Corolla GTS Twin Cam '85 tll sölu, ekinn 35.000, mjög fallegur og vel með farinn. Uppl. í síma 675247. Tilboð óskast í VW Golf GT '86, ekinn 41.000 km, topplúga, álfelgur, litað gler. Uppl. í síma 38404. MMC Galant turbo dísil, árg. 1986, ekinn 175.000 km, góður 'bfll, góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 73904, 985-25215. Willys '62 til sölu, 4 cyl., nýleg blæja og 31" dekk. Snyrtilegur bíll. Verð- hugmynd kr. 290 þús. Engin skipti. Uppl, í síma 666631. Toyota LandCruiser turbo dísil '86 til sölu, hvítur, ékinn 50 þús., upphækk- aður af viðurkenndum aðila, 36" Fun- country dekk, 10" krómfelgur, CB tal- stöð, rafmagnsrúður og -læsingar. Uppl. í síma 92-13812 eða 14442 (Smári). Unimog dísil '81 til sölu, ath. skipti á ódýrari. Bílasala Vesturlands, sími 93-71577. Tll sölu Scania 111 '80, á grind, toppein- tak, verð 1.600.000. Uppl. í síma 91-51815 og 985-20374. Ford Escort XR3i '87, rauður, keyrður 15 þús., sem nýr, vetrar- + sumar- dekk, skipti á Hohdu Brelude '87. Upþl. í síma 91-21042 eða 91-29800 milli kl. 9 og 18. Volvo 1025, árg. '81, til sölu, selst pall- og sturtulaus. Uppl. í símum 97-81372 og 985-20944. Oldsmobile Cutlass '81 til sölu, 2ja dyra, vél V-8 260cc, vökva- og velti- stýri, rafmagn í rúðum og sætum, verð kr. 450 þús., skipti á amerískum stati- onbíl. Uppl. í síma 94-1129 og vs. 94-1284. Egill. BMW 320i til sölu, rauður, ýmsir auka- hlutir. Lítið keyrður og góður bíll. Uppl. í síma 652613. Toyota Hilux '80 til sölu, skoðaður 88, ný dekk, demparar og fjaðrir (Ranc- ho). Verð 490 þús., staðgreitt 400 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 45313. Toyota Litace, árg. '88, til sölu, ekinn 17.000 km. Talstöð, mælir og stöðvar- leyfí geta fylgt. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 38329. 50.000 staðgreitt. Mazda 626 2000 cc árg. 1980, skoðaður '88, beyglaður eft- ir árekstur. Uppl. í síma 652319 e.kl. 19. Mazda GLX '87 - skipti dísll. Sjálfskipt- ur, vökvastýri, centrallæsingar, ABS bremsukerfi, rafm. í rúðum, speglum, útvarp/segulband, til sölu í skiptum fyrir góðan dísilfólksbíl, má vera dýr- ari. Uppl. í síma 91-71318 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ V-. ilæsilegur Ford Ltd. station '84 til sölu,. iálfskiptur, 3.8 V-6 vél, cruisecontrol ,fl., einnig Chevy Van 20 '74, 350 él, gulllitaður, á krómfelgum, með liðarpúst, tilboð. Uppl. í síma 1-84837. Mercedes Benz 280 SE '80 til sölu, ekinn 107 þús. km, allt hérlendis, sér- staklega vel með farinn. Æskileg skipti á góðum jeppa, skuldabréf. Uppl. í síma 74229 eftir kl. 17. Hino KL '81 til sölu. Uppl. gefur Sigur- hans í síma 91-35313 milli kl. 9 og 17. Byrjendanámskeið í Shotokan karate er að hefjast. Æft er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Karate er alhliða líkamsrækt fyrir konur og karla. Aðalkennari er Karl Sigurjónsson, 1. dan, handhafi svarts beltis. Upplýaingar og innrltnn i limi 14003 alla rirka daga Sími 14003) Til sölu Volvo 609, sturtupallur getur fylgt. Uppl. í síma 91-651908. M.Benz árg. '72,2ja dyra, sá eini sinnar tegundar hér á landi, nýsprautaður með rafdrifna topplúgu. Tilboð óskast, góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu á bílasölunni Start, sími 687848. :■» Ford Sierra 2,0 L '86, ekinn 31 þús., blár, metallic, með lituðu gleri, rafm. í læsingum, þaklúga, bíll í sérflokki, verðtilboð. Uppl. í síma 91-77102. Daihatsu Charade turbo '84, ekinn 57.000 km, álfelgur, topplúga. Verð 350 þús., staðgr. 295 þús. Ath., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-21699 e.kl. 18. Ymislegt Einn í sérflokki. Háþekju Suzuki jeppi árg. '85, ekinn 37.000 km. Uppl. í síma 74823. Blazer CST, árg. 72, óryðgaður, bíll í góðu standi, verð 350 þús. Uppl. í síma 91-651576. Golf '87 til sölu, ekinn tæp 20.000 km, útvarp/segulband, vetrardekk. Uppl. í síma 91-75607 og á Bílasölu Guðfinns. Renault 11 turbo intercooler, árg. '84, til sölu, rafmagn í rúðum, centrallæs- ingar, bíltölva. Verð 460 þús., veruleg- ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 685531 eða 38093. Burkni. Til sölu Bronco. Uppl. í síma 46856 e. kl. 19. keppni 17 eða 18. sept. kl. 14.00, keppn- in gefur stig til íslandsmeistara. Skráning í sima 96-21895 og 96-26450. Daihatsu Charade '86 til sölu, ekinn 43 þús., skipti á ódýrari'. Uppl. í síma 91-46128 eftir kl. 16. Frá Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands Sérkennara vantar að skólanum skólaárið 1988- 1989. Upplýsingar veitir skólastjóri á skrifstofu skól- ans. Sími 91-84566. Skólastjóri Til sölu Nissan Vanette, árg. '87, ekinn 30.000, gott ástand og útlit. Uppl. í síma 93-71632 og 51289. Af sérstökum ástæöum er antikbíllinn okkar, Buick Century, árg. '58, til sölu, mjög sérstakur og fallegur bíll, góður en þarfhast aðhlynningar. Þú sérð ekki svona bíl í dag. Uppl. í sím- um 687138 og 688833.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.