Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Side 58
74 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Andlát Sigtryggur Runólfsson, Heiöargerði 11, lést 7. september. Jón Eggertsson lést aö heimili sínu, Nestúni 4, Hvammstanga, 8. sept- ember. Ellen Einarssoj) frá Krosshúsum, Grindavík, lést T Landakotsspítala 9. september. Hallgrímskirkja - starf aldraðra Nk. sunnudag, 11. september, er fyrir- huguð messuferð í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Lagt'verður af stað kl. 10.30 frá Hallgrímskirkju. Eftir messu verður hressing í safnaðarsal Viðistaðakirkju, litið verður inn í Hellisgerði. Ferðin end- ar í Listasafni íslands við Fríkirkjuveg. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965. TiBcynrdngar Félag eldri borgara Opið hús verður í Tónabæ í dag frá kl. 13.30. Fundur um væntanlega Mallorka- ferð hefst kl. 14. Fararstjóri ferðaskrif- stofunnar Sólarflugs ræðir um ferðina og sýnir myndir. Dansað um kvöldið frá kl. 20, skemmtiatriði. Á sunnudag kl. 14 verður opið hús í Goð- heimum, Sigtúni 3, og hefst það kl. 14 með frjálsu spili og tafli. Kl. 20 verður dánsað til kl. 23.30. Mánudaginn 12. september verður opið hús í Tónabæ frá kl. 13.30. Félagsvist hefst kl. 14. Frjáls timi seinni hluta dags- ins. Sýrtingar Sýningunni Veröldin 88 lýkur á sunnudagskvöld Sýningunni Veröldin 88 lýkur á sunnu- dagskvöld og hefur hún þá verið opin í ellefu daga. Margt forvitnilegt ber fyrir augu á sýningunni en töluvert á annað hundrað fyrirtæki kynna þar vörur sína og þjónustu. íbúð tónlistarfólksins Ragn- hOdar Gísladóttur og Jakobs Magnússon- ar hefur vakið verulega athygli fyrir nýj- ungar og smekkvísi. íbúðin er 240 fer- metrar á stærð. Þá verður mörgum star- sýnt á 18 meta langa „drossíu" á 16 hjól- um enda er bifreiðin lengsta fólksbifreið í heimi. í bifreiðinni eru ótrúlegustu hlut- ir og má fullyrða að annað eins „tæki“ hefur ekki sést hér fyrr. Á áhorfendapöll- um sýnir Gamanleikhúsið leikritið Kött- urinn fer sínar eigin leiðir við mikla hrifningu gesta. Leikritið verður sýnt fjórum sinnum á dag, laugardag og sunnudag. Ágæt aðsókn hefur verið að sýningunni. Sýning í GalleríHoliday Inn Guðmundur Karl Ásbjömsson heldur sýningu á teikningum, vatnslita-, pastel- og olíumyndum i Gallerí Hohday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík. Á sýningunni eru um 44 verk sem hann hefur unnið á síð- ustu ámm. Guðmimdur Karl hefur hald- ið margar einkasýningar hér á landi og erlendis og tekið þátt í samsýningum. Sýningin stendur yfir frá 10.-25. septemb- er. Hún er opin daglega kl. 14-22 og er aðgangur ókeypis. Myndlistarsýning - Undir berum himni Á næstunni munu þrír ungir Ustamenn opna forvitnilega samsýningu, þau íris Elfa Friðriksdóttir, Þórir Barðdal og Reynir Stefánsson. Sýningarstaðurinn er vægast sagt óvenjulegur. Sýningin verð- ur opnuð í dag, laugardag, í gömlu íshúsi við Seltjörn sem er við Grindavíkuraf- leggjarann. Húsið er nánast rústir einar og m.a. er ekkert þak á því. Þar af dregur sýningin nafn sitt. Vonandi viðrar vel næstu vikur þvi sýningin á að standa þama undir berum himni tíl 9. október. Iris sýnir bæði lágmyndir og þrívíð verk unnin úr steypu, polyester og lífrænum efnum. Þórður sýrúr umhverfisverk (in- stallation) sem er gert fyrir þennan stað og tengir saman vatn, loft og jörð. Það er unrúð úr efnum eins og kaðU og ýmiss konar böndum, bómuUardúk og marm- arabrotum. Ragnar sýrúr 5 oUumálverk. Auk olíuUta notar hann m.a. tjöm, tré og tilhöggvið grjót. Tapað fnndið BMW bifreið stolið Rauðum BMW 316 árgerð ’77 með hvítum plastkoppum var stolið á horrú Baldurs- götu og Freyjugötu rétt fyrir kl. 7 á mið- vikudagsmorgun. Þeir sem kynnu að vita hvar bíUinn er niðurkonúnn eða hafa séö til ferða hans em vinsamlegast beðnir að hafa samband við lögregluna. Hestar töpuðust Tveir hestar töpuðust, sáust síðast í EU- iðaárdalnum, leirljós og grár. Þeir sem telja sig hafa séð hestana vinsamlegast hafi samband í síma 50755. Hjónaband Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Hjalta Guðmundssyni í Dómkirkj- unni Laufey Sigurðardóttir Hemm og Michael Edward Hemm. HeimUi þeirra verður í Wamensburg, Missouri í Banda- ríkjunum. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Álfaskeið 84, 2.h.t.v., Hafiiaríirði, þingl. eig. Guðmundur H. Ákason, 090137-3799, mánudaginn 12. septemb- er nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Hafharfirði og Vil- hjábnur H. Vilhjálmsson hdl. Einiberg 29, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, 0709474399, mánudaginn 12. september nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur eru Lands- banki íslands, Sigríður Thorlacius hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Þorfinnur Egilsson hdl. Hrauntunga 28, Hafiiarfirði, þingl. reig. Aðalsteinn Isaksson, 3010434579, mánudaginn 12. september nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Mávanes 12, Garðakaupstað, þingl. eig. Matthías Sveinsson, 010531-3819, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Þór- oddsson hdl. Amartangi 34, Mosfellsbæ, þingl. eig. Agnes Geirsdóttir, 2804524409, mið- vikudaginn 14. septembernk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Rúnar Mog- ensen hdl. og Öm Höskuldsson hdl. Alfaskeið 88, jh., Hafiiarfirði, þingl. eig. Haukur Hauksson, 100360-2179, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafharfirði. Brattholt 6E, Mosfellsbæ, þingl. eig. Óskar A. Óskarsson, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 14.10. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Breiðvangur 7, 3.h.t.v., Hafiiarfirði, þingl. eig. Salóme S. Sigfusdóttir, mið- vikudaginn 14. septembernk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki fs- lands. Esjugrund 40, Kjalameshreppi, þingl. eig. Snorri Hauksson, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Innheimta ríkissjóðs, Landsbanki íslands, lögfrd., og Veð- deild Landsbanka íslands. Háholt 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Jónas Sveinsson, en tal. eig. Hreiðar Svavarsson, 291243-2829, miðvikudag- inn 14. september nk._ kl. 15.10. Upp- boðsbeiðendur em Ágúst Fjeldsted hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjald- skil s£, Innheimta ríkissjóðs, Jón Ei- ríksson hdl., Jón Þóroddsson hdl., Kópavogskaupstaður, Magnús M. Norðdahl hdl., Ólafur Axelsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Æv- ar Guðmundsson hdl. Kirkjuvegur 15, Hafharfirði, þingl. eig. Lovísa Christiansen, 170338-7669, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafharfirði. Lágholt 13, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafur Amarson, en tal. eig. Herbert Halldórsson, miðvikudaginn 14. sept- ember nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Jón Kr. Sólnes. Leimtangi 33, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Ragnarsson, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 15.50. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Litlabæjarvör 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Sofíía Jónsdóttir, en tal. eig. Rut Helgadóttir, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Ingvar Bjömsson hdl., Pétur Kjerúlf hdl. og Verzlunarbanki Islands. Melabraut 49, n.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Þorsteinn Thorlacius, en tal. eig. Halla Hjálmarsd./Guðjón Bened., fimmtudaginn 15.' september nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur em Ólafur_ Axelsson hrl. og Verzlunar- banki íslands. Strandgata 34, (viðb.), Hafnarfirði, þingl. eig. Hafharborg, listastofhun, en tal. eig. Bæjarsjóður Hafnarfjarð- ar, fimmtudaginn 15. september nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Ölduslóð 28, 2.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurbjöm Þórðarson, fimmtu- daginn 15. september nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl._____________________ Bakkvör 30, Seltjamamesi, þingl. eig. Jón Hjaltason, fimmtudaginn 15. sept- ember nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Engimýri 10; Garðakaupstað, þingl. eig. Hákon Óm Gissurarson, fimmtu- daginn 15. september nk. íd 14.50. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Esjugmnd 11, Kjalameshreppi, þingl. eig. Kjartan Svavarsson, fimmtudag- inn 15. september nk. kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Öm Höskuldsson hdl. Fitjakot, landspilda, Kjalameshreppi, þingl. eig. Rein s£, fimmtudaginn 15. september nk. kl. 15.10. Uppboðsbeið- andi er Innheimta ríkissjóðs. Funabakki 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ásgeir Sigurðsson, fimmtudaginn 15. september nk. kl. 15.20. Uppboðsbeið- andi er Öm Höskuldsson hdl. Heiðarlundur 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Stefán Snæbjömsson, 160237-3339, fimmtudaginn 15. sept- embernk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur em Gísb Baldur Garðarsson hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Tómas Þorvaldsson hdl.______________________________ Bæjarfógetinn í Hafriarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma. Háabarð 15, Hafharfirði, þingl. eig. Þórólfur Kristjánsson, 108447-2109, mánudaginn 12. september nk. kl. 13.10. JLJppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl., Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Guðjón Steingrímsson hrl. Vesturbraut 3, 2.hr., Hafharfirði, þingl. eig. Jón I. Haraldsson, nr. 5142- 1523, mánudaginn 12. september nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Kristj- án Ólafsson hdl. Hjallabraut 43, 2.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eig. Hilmar Vilhjálmsson, 241234-4019, mánudaginn 12. septemb- er nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ásgeirsson hdl. og Trygginga- stofriun ríkisins. Haukanes 1, Gárðakaupstað, þing eig. Halldór Kristjánsson, 030150-7919 mánudaginn 12. september nk. k! 13.50. Uppboðsbeiðendur ém Gjald heimtan í Garðakaupstað og Gjald heimtan í Reykjavík. Holtsbúð 49, Garðakaupstað, þrngl. eig. Eiður Haraldsson, 170147-7319, mánudaginn 12. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands. Lambhagi 7, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Eva Sóley Rögnvaldsdóttir, mánudaginn 12. september nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Útvegsbanki íslands og Valgarður Sigurðsson hdl. Suðurgata 78, kj., Hafharfirði, þingl. eig. Gunnar Kristjánsson, 011249-2489, mánudaginn 12. september nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Hafharfirði, Innheimtu- stofiiun sveitarfél. og Tryggingastofii- un ríkisins. Lindarflöt 12, Garðakaupstað, þingl. eig. Skúb Ólafsson, mánudaginn 12. september nk. kl. 15.20. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Garðakaup- stað. Sléttahraun 24, 3.h.t.v., Hafiiarfirði, þingl. eig. Margrét Pálmarsdóttir, mánudaginn 12. september nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Ásbúð 25, Garðakaupstað, þingl. eig. Sturla Jónsson, mánudaginn 12. sept- embernk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðertdur em Ari ísberg hdl., Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Guðjón Á. Jónsson hdl., Tryggingastofhun ríkisins, Veð- deild Landsbanka íslands og Þor- steinn Einarsson lögfr. Hjallabraut 2, 3.h.t.v., Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigursteinn Húbertsson, 010632-3749, þriðjudaginn 13. septemb- er nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði og Hafh- arfjarðarbær. Hörpulundur 2, Garðakaupstað, þingl. eig. Franz Bergmann, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 13.30. Úppboðs- beiðendur em Verzlunarbanki íslands og Þorsteinn Einarsson lögfr. Hraunstígur 1, Hafharfirði, þingl. eig. Guðni Einarsson, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 13.50. Úppboðsbeið- andi er Tryggingastofhun ríkisins. Akurholt 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þorsteinn Theódórsson, 140439-2239, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Valgeir Pálsson hdl. og Öm Höskuldsson hdl. Ásbúð 96, Garðakaupstað, þingl. eig. Luckas Karlsson, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 14.20. Úppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Garðakaup- stað. Breiðvangur 32, 4.h.t.v., Hafharfirði, þingl. eig. Gústaf Magnússon 111142- 3199, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Guðjón Steingrímsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Landsbanki íslands, Útvegsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Melabraut 57, kj., Seltjamamesi, þingl. eig. Anna J. Kristjánsdóttir, 201152-2839, þriðjudaginn 13. septemb- er nk. kl. 15.10; Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki ísl., Reykjavík. Amartangi 51, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sveinn Sigurðsson, 1508586669, þriðjudaginn 13. september nk._ kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur em Ámi Pálsson hdl., Baldvin Jónsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Ingvar Bjöms- son hdl., Ólafur Birgir Ámason lögm., Pétur Kjerúlf hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Amarhraun 11, l.h., Hafharfirði, þingl. eig. Ásgeir Tómasson, 060454- 4699, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Hafnarfirði. Hraunhólar 3A, Garðakaupstað, þingl eig. Einingahús Sigurlinna Pét- urssonar, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Innheimta ríkissjóðs. Stekkjarkinn 17, Hafiiarfirði, þingl. eig. Hans Kristjánsson, 270945-2369, en tal. eig. Kristín H. Kristjánsdóttir, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiöendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl, Ásgeir Þór Ámason hdl., Biynjólfur Eyvindsson hdl., Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Guðni Á. Haraldsson hdl., Hróbjartur Jónat- ansson hdl., Innheimta ríkissjóðs, Klemenz Eggertsson hdl., Ólafur Garðarsson hdl., Róbert Ámi Hreið- arsson hdl., Símon Ólason hdl., Skarp- héðinn Þórisson hrl. og Þorsteinn Einarsson lögfr. Goðatún 11, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðbjartur Vilhelmsson, mið- vikudaginn 14. september nk. kí. 13.10. Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás- geirsson hdl., Guðjón Á. Jónsson hdl., Jón Egilsson lögfr., Jón Finnsson hrl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Hvannalundur 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Hörður S. Hrafndal, mið- vikudaginn 14. september nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Jóhannes Hall- dórsson. Hvaleyrarbraut 32-34, Hafharfirði, þingl. eig. Bátalón hf., nr. 0977-5129, fimmtudaginn 15. september nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Hafharfirði, Iðnaðarbanki íslands, Iðnlánasjóður, Ólafur Garðarsson hdl., Samband almennra lífeyrissjóða og Verslunarbanki íslands. Klettagata 16, Hafharfirði, þingl. eig. Elías V. Einarsson, 251242-2169, fimmtudaginn 15. september nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Jóhannes L.L. Helgason hrl. Álafoss, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ála- foss hf., fimmtudaginn 15. september nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Iðn- lánasjóður. Álafoss, lager og skrifst., Mosfellsbæ, þingl. eig. Álafoss hf., fimmtudaginn 15. september nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Iðnlánasjóður. Brekkubyggð 87, Garðakaupstað, þingl. eig. Einar Þór Einarsson, fimmtudaginn 15. september nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðar- banki Islands og Veðdeild Lands- banka íslands. Bugðutangi 28, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ellert Eggertsson, fimmtudaginn 15. september nk. kl. 14.30. Uppboðsbeið- endur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Öm Höskuldsson hdl. Bæjargil 11, Garðakaupstað, þingl. eig. Gústaf Þorsteinsson, en tal eig. Þorsteinn Vilhjálmsson, fimmtudag- inn 15. september nk. kl. 14.40. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdí. og Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallabraut 9, nr. 6, Hafharfirði, þingl. eig. Sigríður Jónsd./Halldór Sigurþ., fimmtudaginn 15. september nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Bæjarfógetinn í HafiiarfirðL Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Ásbúð 12, Garðakaupstað, þingl. eig. Eiríkur Mikaelsson o.fl., þriðjudaginn 13. september nk. kl. 13.40. Úppboðs- beiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Tjamarból 6, l.h.A, Seltjamamesi, þingl. eig. Valdimar Jörgensen, þriðjudaginn 13. september nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.