Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 60
76 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Sunnudagur 11. september SJÓNVARPIÐ 14.00 Heimshlaupið 1988. Yfir 20 milljónir karla, k'venna og barna um allan heim munu filaupa samtímis til að safna fé til styrktar fátækum börnum. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Cecil Har- aldsson settur fríkirkjuprestur í Reykja- vík flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandarískur myndaflokk- ur um feðga sem gerast samstarfs- menn við glæpauppljóstranir. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill. Umsjón Kolbrún Hall- dórsdóttir. 21.30 Hjálparhellur. (Ladies in Charge) Nýr, breskur myndaflokkur i sex þátt- um skrifuðum af jafnmörgum konum. Aðalhlutverk Caroll Royle, Julia Hills og Julia Swift. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 22.45 Steve Biko. Þann 11. september 1978 lést blökkumaðurinn Steve Biko í varðhaldi hjá lögreglunni I Suður- Afríku. Alla daga síðan hefur minningu hans verið haldið á lofti. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.45 Úr Ijóðabókinni. Edda Björgvins- dóttir les Ijóðið Þú veist eftir Ölöfu Siguröardóttur frá Hlöðum. Ragnhild- ur Richter flytur formálsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 17. apríl 1988. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.25 Alli og ikornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Agústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsl. Luzie. Lokaþátt- ur. Þýðandi: Valdis Gunnarsdóttir. WDR. 10.40 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.05 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrir- myndarfaðirinn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Það gengur á ýmsu hjá krökkunum I Hillside gagn- fræðaskólanum og eins og við er að búast hjá fimmtán ára unglingum eru föt og útlit, ást og afbrýði meðal þeirra vinsælustu áhugamála. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementína. Clementine. Teikni- mynd með islensku tali um litlu stúlk- una Klementínu sem ferðast um í tima og rúmi og lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilif i Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.15 Madama Butterfly. Uppfærsla Keita Asari á þessari frægu óperu eftir Giacomo Puccini I La Scala. Flytjend- ur: Yasuko Hayashi, Hak-Nam Kim, Peter Dvorsky, Anna Caterina An- tonacci, Giorgio Zancanaro, Ernesto Cavazzi, Arturo Testa, Sergio Fontana, Claudio Giombi o.fl. Stjórnandi: Lorin Maazel. Stjórn upptöku: Derek Baily. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sýn- ingartimi 140 mín. RIVI 1985. 16.40 Allt fram streymir. Racing with the Moon. Hugljúf mynd um vinskap þriggja ungmenna, á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Elizabeth McGovern, Nicolas Cageog Sean Penn. Leikstjóri: Richard Benj- amin. Framleiðendur: Alan Bernheim og John Kohn. Þýðandi Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount 1984. Sýn- ingartími 105 mín. Endursýning. 18.25 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Ungur piltur er hrifinn af stúlku sem vill ekki lita við honum og þarf að þola striðni félaga sinna fyrir bragðið. Hann ákveöur að hefna sin á einkar frumlegan máta. Aðalhlutverk: Manny Jacobs, Chris Barnes og Sarah Inglis. Leikstjóri: Ken Kwapis. Þýðandi Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. I golfþáttunum er sýnt frá stór- mótum víða um heim. Björgúlfur Lúð- víksson lýsirmótunum. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, iþróttir, veður og um- fjöllun um málefni liðandi stundar. 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spect- acular World of Guinness. Ötrúlegustu met I heimi er að finna í heimsmetabók Guinness. Þýðandi Ólafur Jónsson. Kynnir er David Frost. 20th Century Fox. 20.40 Á nýjum slóöum. Aaron’s Way. Myndaflokkur um amish-fjölskyldu sem flust hefur til Kaliforníu og tekið upp nútimalega lifnaðarhætti. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 21.30 Min kæra Klementína. My Darling Clementine. Þessi mynd er ein fræg- asta mynd leikstjórans Johns Ford. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Victor Mature og Walter Brennan. Leikstjóri: John Ford. Framleiðandi Samuel G. Engel. 20th Century Fox 1946. Sýn- ingartími 95 min. s/h. 23.05 Sjötti áratugurinn. Tónlist sjötta ára- tugsins er rifjuð upp í þessum þætti og sýndar verða upptökur með vinsæl- ustu átrúnaðargoðunum. Meðal þeirra sem fram koma eru Elvis Presley, Buddy Holly, Chuck Berry, The Platt- ers, Little Richard og margiraðrir. Virg- in. 23.30 Bræórabönd. The Shadow Riders. Tveir bræður snúa heim eftir að hafa barist hvor i sínum hernum í þræla- stríðinu. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Sam Elliot, Katharine Ross, Ben John- son og Jeff Osterhage. Leikstjóri: Andrew V. McLagen. Framleiðandi: Jim Byrnes. Þýðandi: Pétur Steinn Hilmarsson. Columbia 1982. Sýning- artími 90 mín. Endursýning. 01.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Jónina H. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suóur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Áskirkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Hvíta rósin. Dagskrá um andspyrnu systkinanna Hans og Sophie Scholl í Þýskalandi nasismans. 14.30 Meó sunnudagskaffinu. Sigild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Bjarna Brynjólfssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Louis litli Arm- strong. Fjallað um æsku Louis Armstr- ong sem ólst upp við kröpp kjör í New Orleans og var ungur settur á uppeldis- heimili þar sem hann lærði að leika á trompet. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Frá Tónleikum á listahátió í Vín i maí sl. Ensemble Weina - Berlin leikur. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn” eftir Dag- marGalin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálitið um ástina. Þáttur I umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tórium, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Jónína H. Jóns- dóttir. 20.30 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundurles. (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þor- björgu Þórisdóttur sem leikur létta tón- list fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöð- in o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Tónleikar frá BBC - Simple Minds í Glasgow 1985 Skúli Helgason kynn- ir. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helga- son. (Einnig útvarpað aöfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram. - Pétur Grétarsson. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson og sunnu- dagstónlist I bíltúrinn og gönguferð- ina. 17.00 Halli Gísla með þægilega tónlist frá Snorrabraut. 21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni spilar þægilega sunnudagstónlist. Það er gott að geta slappað af með Bjarna. Síminn er 611111. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi”. Stjarnan í sunnu- dagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist og á als oddi. Ath. Allir I góðu skapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „í túnfætinum". Pia Hansson leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tónbókmenntasafni Stjörnunnar. 19.00 Siguróur Helgi Hlöðversson. Helg- arlok. Sigurður í brúnni. Hvað er að gerast i kvikmyndahúsunum? 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatimi í umsjá barna. E. 9.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 5. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál rússneska gyðingadrengsins Nathans Friedmann sem Ólafur reyndi að taka í fóstur. 13.30 Fridagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflarog serviettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdisar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóróarson- ar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóðbylgian Akureyri FM 101,8 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steik- inni. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson i sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson og Valur Sæ- mundsson leika tónlist fyrir þá sem eru á sunnudagsrúntinum. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur alskyns tónlist og meðal annars úr kvikmynd- um. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist í fyrirrúmi á Hljóð- bylgjunni. 24.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 21.30: MmkæraKlementína Ásamt Stagecoach er Mín kæra Klementína (My Darling Clement- ine) talin besti vestri John Fords og er þó af mörgum að taka. Þessi klassíska kvikmynd fjallar um goð- sagnirnar Wyatt Earp og Doc Holliday og er sú fyrsta af nokkrum sem gerðar hafa verið um þá félaga. Myndin gerist í Tombstone. Wy- att Earp er ásamt bræðrum sínum á leið í gegnum bæinn. Óvænt verða þeir þátttakendur í skot- bardaga sem leiðir til þess að Earp tekur að sér lögreglustjórastarfið. í bænum er Doc Holliday, læknir sem komið hefur vestur í ævintýra- leit. Vinskapur tekst milh þessara tveggja manna og standa þeir sam- an í lokin gegn Clanton-genginu í hinum fræga bardaga í O.K. Corr- ah. Að vissu leyti má segja að Mín kæra Klementína sé byggð á sönn- um atburðum. Wyatt Earp og Doc Holliday voru til og skotbardaginn er sannur þótt staðreyndin sé sú aö hann stóð aöeins í um það bil hálfa mínútu og var þrjátíu skotum hleypt af. Annað í myndinni er til- Henry Fonda í hlutverki Wyatt Earp. búningur. John Ford tókst samt að gæða þessar persónur það miklu lífi að rómantískur ævintýrablær hefur ávallt fylgt nöfnunum síðan. Aðal- hlutverkin leika Henry Fonda, er leikur Wyatt Earp, og Victor Mat- ure sem leikur Doc Holhday. Mín kæra Klemtína fær hæstu einkunn í öhum kvikmyndahandbókum. HK Stöð 2 kl.14.15 - ópera mánaöarins Ópera septembermánaðar er sviösetningu verksins en áður Madame Butterfly eftir Giacomo höíöuþekkst.Hefursviðsmyndinni Puccini, ein frægasta ópera sem veriö líkt við blekmálverk frá Aust- samin hefur verið. Hún er hér flutt urlöndum. Þá hafa hibýli Madame í uppfærslu La Scala óperunnar. Butterfly einnig vakið mikla at- La Scala hefur sjaldan þótt tefla hygli, timburhús, umkringt stein- á tæpara vað en þegar ákveöiö var um og sandi, sem verið er að reisa að fela uppfærslu Madame Butt- þegar áhorfendur ganga í salinn og erfly japönskura leikstjóra, Keita bíða eftir að forleikurinn hefjist. Asari, sem aldrei hafði verið viðrið- Tvö aðalhlutverkin eru í höndum inn óperuuppfærslu áöur. Hug- japanskra söngvara sem ekki hafa myndina átti hinn þekkti hljóm- fremur en leikstjórinn starfað áður sveitarsfjóri Lorin Maazel sem á vestrænu leiksviði. Butterfly haföi lengi gælt viö þá hugmynd leikur Yasuko Hayashi, rajög þekkt aðfærauppMadameButterflymeð söngkona í Japan, og þjónustu japönskum leikstjóra og japönsk- hennar leikur Hak-Nam. Pinkerton um söngvurum í aðalhlutverkum. er svo leikinn og sunginn af Peter Eins og gefur að skilja hafði Keita Dvorsky. Asari allt aðrar hugmyndir um Rás 1 kl. 13.30: Hvíta rósin Hvíta rósin er dagskrá sem fjaíl- ar um andspyrnu systkinanna Hans og Sophie Scholl í Þýskalandi nasismans. Einar Heimisson þýddi og setti saman en flytjendur auk hans eru Gerður Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Hrafn Jök- ulsson. Ásamt fáeinum vinum dreiföu þau Hans og Sophie flugritum til námsmanna í Suður-Þýskalandi 1942-1943 þar sem hvatt var til and- spyrnu gegn ógnarsfjórn nasista. Þau guldu fyrir með lífi sínu. 18. febrúar 1943 féllu þau í hendur Gestapo og voru líflátin fjórum dögum síðar. Hvíta rósin var dul- nefni andspyrnuhópsins. Þegar að loknu stríðinu fór systir þeirra, Inge Scholl, að safna heimildum og skrifaði bók. Kom sú bók út hér á landi í fyrra. í þættinum segir Inge Scholl frá síðustu mánuðum í lífi systkina sinna og starfi Hvítu rósarinnar. Frásögn hennar var hljóðrituð á heimili hennar í Þýskalandi í sumar. -HK Sjónvarp kl. 21.30: Hjálparhellur (Ladies in Charge) hjálpa fólki út úr ýmsum vandræð- er breskur myndaflokkur í 6 hlut- um. Má þar nefna konuna sem tel- um og eru aðalpersónumar þrjár ur að fyrrverandi eiginmaður elti ungar konur. Gerast þættimir rétt hana á röndum um götur London, eftir fyrri heimsstyrjöldina. Stúlk- leikarann fræga, sem á sín duldu urnarþrjárhafastarfaðsemþjúkr- leyndarmál, og greifafrúna sem unarkonur í fyrri heimsstyrjöld- saknar frænda síns og um leiö inni. Þær ákveða að stofna fyrir- verðmikilla skartgripi. tæki sem hefur það markmið að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.