Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Síða 62
78 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Laugardagur 10. september SJÓNVARPIÐ 17.00 íþróttir. Urr^jón Arnar Björnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn. Þýöandi Steinar V. Árnason. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór (Home James). Breskur gamanmyndaflokkur um ungan lág- stéttarmann sem ræður sig sem bil- stjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 21.00 Maður vikunnar. —-^1.20 Látum það bara flakka. (It Will Be Allright on the Night) Mynd i léttum dúr um ýmis þau mistök sem geta orð- ið við gerð kvikmynda og sjónvarps- efnis sem áhorfendur sjá yfirleitt ekki. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatt- erton. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. Þulur Hallur Helgason. 22.15 Fálkinn og fikillinn. (The Falcon and the Snowman). Bandarísk biómynd frá 1985. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Timothy Hutton, Sean Penn, Pat Hingle og Joyce van Patt- en. Spennumynd byggð á sannsögu- legum atbuiðum um ungan mann sem vinnur í varnarmálaráðuneyti Banda- rikjanna. Þýðandi Trausti Júliusson. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Með Körtu. Karta fær sendingu frá umferðarskólanum í þættinum og þarf að svara spurningum og leysa þrautir skólans. Karta sýnir myndirnar Emma litla, Skeljavik, Jakari, Depill, Selurinn Snorri, Óskaskógur, fræðsluþáttaröð- ina Gagn og gaman og fleiri myndir. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með islensku tali. Leikraddir: Guð- , mundur Ólafsson, Guðný Ragnars- ^0 dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Penelope Pitstop. Teiknimynd. Þýð- andi: Alfreð S. Böðvarsson. Worldvisi- on. 10.50 Þrumukettir. Thundercats. Teikni- mynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.15. Ferdinand fljúgandi. Leikin barna- mýnd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. Þýðandi Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12.00 Viðskiptaheimurinn, Wall Street Journal. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé. 13.40 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vin- sælustu dansstaðir Bretlands heim- sóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. ^ 7*1 4.35 í Ijósaskiptunum. Twilight Zone, The Movie. Fjórar stuttar sögur i anda sam- nefndra sjónvarpsþátta sem gerðar eru af vinsælustu leikstjórum okkar tíma. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Albert Brooks, Vic Morrow, Kathleen Ouinl- an, John Lithgow o.fl. Leikstjórar: John Landis, Steven Spielberg, Joe Dante og George Miller. Framleiðend- ur Frank Marshall, Steven Spielberg og John Landis. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1983. Sýningar- tími 100 mín. Endursýning. 16.15 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Einn fremsti hljómsveitarstjóri heims, Ungverjinn George Solti. Um- sjónarmaður er Melvyn Bragg. Þýð- andi: Örnólfur Arnason. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt í beinni útsendingu. Meðal efnis: SL- deildin og efni úr ýmsum áttum. 'T9.19. 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir sem byggðir eru á gömlu, góðu „Áfram" myndunum. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Tha- mes Televison 1982. 20.50 Veröir laganna. Hlll Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lög- reglustöð í Bandarikjunum. Aðalhlut- verk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.40 Samkeppnin. The Competition Píanóleikarnir Paul og Heidi keppa um ein stærstu tónlistarverðlaun heims. ■jt, Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irving. Leikstjóri: Joel Oliansky. Framleiðandi: William Sack- heim. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1980. Sýningartfmi 120 mín. 23.40 Saga rokkslns. The Story of Rock and Roll. Nokkrar frægar söng- og hljómsveitir fyrri ára koma fram í þess- um þætti, þar á meðal The Shirells, The Crystals, The Supremes, The Bangles, The Go-Go's o.fl. Þýðandi: Björgvin Þórisson. LBS. 00.05 Klárir kúasmalar Rancho De Luxe. Tveir félagar stunda nautgripaþjófnað „til að halda sér vakandi” eins og þeir kalla það. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton, Jeff Bridges og Elisabeth Ashley. Leikstjóri: Frank Perry. Framleiðandi: Anthony Ray. United Artists 1974. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. 01.35 Systurnar. Sister, Sister. Mynd um þrjár ólíkar systur sem búa undir sama þaki. Aðalhlutverk: Diahann Carrol, Rosalind Cash og Irene Cara. Leik- stjóri: John Berry. Framleiðandi: Irv Wilson. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 95 min. Endursýning. 03.10 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Meðal efnis er getraunin „Hljóðastokkurinn". Einnig lítur Parti inn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Sigildir morguntónar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríiö. Umsjón: Guðrún Frí- mannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlitvikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 i sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir Louise Page. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jónsdottir, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Erlingur Gíslason og Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur I umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóöum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergs- dóttir. (Frá Egilsstöðum). (Einnig út- varpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 Islenskir einsöngvarar. Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur innlend og erlend lög; Erik Werba leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalif - „Rokkari gamla timans". Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Bertram Möller. 23.1 ODanslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum I morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórs- syni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífiö. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. I>V Sjónvarpið kl. 22.15: Fálkinn og fíkillinn 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi I sjónvarpi og kvikmyndahúsum. 12.00 1, 2 & 16 með Herði og Önnu. Brjál- æðingur Bylgjunnar verður með glæfraatriði, skrælt og skrumskælt efni að hætti laugardagsins. 16.00 islenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög landsins. 18.00 Haraldur Gislason. Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. Lög úr söfn- uninni spiluð. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir, nátthrafn Bylgjunnar. Magga kemur þér í gott skap með góðri tónlist. Viltu óskalag? - Ekkert mál. Síminn er 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan í laugardagsskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með því sem efst er á baugi hverju sinni. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörn- unnar. Getraunir og vegleg verðlaun. Sími 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið i fyrsta gir með aðra hönd á stýri. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 2. Táp og fjör og frískir herramenn, Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers, leika allt frá Hönnu Valdísi að Rick Astley. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. Þessi mynd er líklega þekktust fyrir aö koma Sean Penn upp á stjörnuhimininn því, þó sumum kunni að þykja þaö ótrúlegt, hann var þekktur, og nokkuð virtur, leikari áöur en hann giftist Ma- donnu. Myndin (The Falcon and The Snowman) segir frá Chris Boyce (Timothy Hutton) sem er engan veginn ánægður með lífið og tilver- una. Hann ákveður að hætta í skóla, foreldrum sínum til skap- raunar, en faðir hans útvegar hon- um starf við leynileg verkefni á vegum hersins. Hann á æskufé- Jack McKee (Jeff Bridges) og Cecil Colson (Sam Waterston) eru tveir nútímakúrekar sem dunda sér við þaö aö ræna frá vellauðug- uro landeigenda. Landeigandinn verður þreyttur á þessu athæfi þeirra félaga og ræður í sína þjón- ustu harðsvíraöa leynilöggu til aö koma lögum yfir þá kumpána. ura tudda og kreflast lausnargjalds fyrir hann. Ura leið og þeir fá pen- ingana í hendur falla þeir í freistni eins og kúreka er vani og fara á laga, Daulton Lee, (Sean Penn) sem er á kafi í eiturlyfium, bæði neyslu og sölu. Þeir ákveða að nota sér aðstöðu Chris og byrja að selja Sov- étmönnum leynilegar upplýsingar. Að lokum spenna þeir auðvitað bogann of hátt. Myndinni er leikstýrt af John Schlesinger sem er gamalkunnur refur í leikstjórastólnum og hefur meðal annars myndina Midnight Cowboy að baki. Handrit myndar- inar, sem ku vera að nokkru byggt á sannsögulegu efni, er skrifað af Steven Zaillian. skelfilegt fyllirí. En á meðan er verið að brugga þeim launráð. Hér eru leikarar af kunnara tag- inu á ferð þó að þeir Bridges (Thunderball and Lightfoot, Star- man, The Jagged Edge) og Waters- ton (The Killing Fields) hafi ekki verið búnir að öðlast þá frægð sem síöar féll þeim í skaut en myndin er gerð árið 1975. Vert er að geta Tumer eftir Coppola. Leiksflóri er Frank Perry. -SMJ Á meðan dreymir þá félaga stóra drauraa. Ásarat tveim öðrum kú- þess að Bridges er spáð óskari fyrir rekura ákveða þeir að ræna fræg- nýjasta hlutverk sitt í myndinni 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlistfráýmsumlöndum. Umsjón- armaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Amerikunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Dýpió. 17.00 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 18.00 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Sibyljan. Síminn er opinn, leikin óskalög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. HLjóðbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Liflegur laugardagur. Haukur Guð- jónsson i laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 17.00 Vinsældarlisti Hljóöbylgjunnar í umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar. Þeir kynna einnig lög líkleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigrióur Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Samkeppni við píanóið Samkeppni milli tónhstarmanna er mikil eins og kemur fram í þessri mynd (The Competition). Hún segir frá tveim ungum tónhstarmönnum Paul Dietrich (Richard Dreyfuss) og Heidi Schoonover (Amy Irving) sem keppa um ein mestu heiðurs- verðlaun sem ungir tónlistarmenn geta unnið. Þau ættu auðvitað að hatast en verða þess í stað ást- fangin. Það vekur að sjálfsögðu ekki mikla hrifningu meðal þjálf- ara þeirra. Myndir segir frá því hvemig ást og framagirni geta togast á í nú- tímafólki. Þó er efnið alls ekki með- höndlað á leiðinlegan hátt heldur eru ást, rómantík, spenna og hlátur með í spilinu. Þá spihir ekki fyrir að tveir kunnir leikarar fara með aðalhlutverkin. Dreyfuss, The Goodbye Girl (sem hann fékk óskar fyrir), Down and Out in Beverly Hills og Stakeout, ætti ekki að þurfa að kynna. Eftir glæsilegt upphaf þá datt hann í sukk en hefur náð sér upp aftur. Irving er gift Steven Spielberg en hefur leikð í nokkrum kunnum myndum. -SMJ Stöð 2 kl. 21.40:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.