Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Síða 64
62 • 26 • FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hveri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem bijjjist eða er notað í DV, greiðast 2.000 tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Ávöxtun: Ekkert borgað fyrr en eftir nokkra mánuði Eigendur bréfa í veröbréfasjóöi og rekstrarsjóði Ávöxtunar þurfa alla vega aö bíða í þrjá mánuði eftir því aö fá þaö sem þeir kunna að eiga í þessum sjóöum. Skilanefnd sjóöanna mun auglýsa innköllun á kröfum í ^sjóðina á næstunni og þá þurfa lög- *um samkvæmt aö líða þrír mánuöir áður en skipti geta farið fram. Það er hins vegar ekki enn ljóst hvort greiðslur úr sjóðunum dragast nokkra mánuði frá þeim tíma. Skilanefndin mun opna skrifstofu innan tíöar þar sem tekið verður á móti kröfulýsingum. Þá munu þeir sem eiga bréf í þessum sjóðum þurfa að lýsa kröfum sínum á þeirri skrif- stofu. -gse Humarþjóöiaður: Þjófarnir fundust fljótt Mennimir, sem stálu um átta til níu hundrað kílóum af humri úr frystigámi á Höfn í fyrrinótt, fundust í gær. Þeir voru á Hvolsvelli á leið Reykjavíkur þegar lögreglan ' stöðvaði þá. Humarinn fannst í bíl þeirra. Grunur féO fljótlega á ’mennina. Lögreglan flutti þá til Reykjavíkur en þaðan eru þeir. -sme LOKI Ríkisstjórnin þarf ekki lengur hagfræðinga - hún þarfnast sálfræðinga! Formenn Alþýðuflokks og Framsóknar hissa á ummælum Þorsteins í DV: Forsætisráðherra sér samsæri í hverju horni - segir Jón Baldvin. Þorsteinn krefst sannana um heilindi samstarísflokkanna T&ias Priörik Tónflson dv SfvkkishA,„L. aö feyna að eyðileggja þessa stjórn. „Ég hef aldrei lagt mig niður viö þessar fréttir vegna þess að þetta ------1Z____„Ég hef verið að vinna í þágu þaö aö stunda myndun ríkisstjóm- var ekkert óeðlilegt framhald á „Við þessu er einfalt svar. Mér þessarar ríklsstjórnar og hef ekki ar á meðan ég starfa í annarri. óheilindumþeirraísamstarfiásíð- llkar illa aö liggja undir ásökunum tekið þátt í að mynda aöra á með- Þetta er heilauppspuni hjá press- ustu vikum. Það eru fá dæmi þess um óheilindi. Forsætisráðherra an. Mér finnst þetta afar ósann- unni. Það hefur einhver veriö að frá fyrri tíð að forystumenn í flokk- ímyndar sér þetta og sér samsæri gjamt af forsætisráðherra,“ sagði segja henni ósatt. Égheyrilíkasög- um með aðild aö ríkisstjórn hafi í hverju horni,“ sagöi Jón Baldvin Jón Baldvin. ur af því að Sjálfstæðisflokkurinn sameinast í opinþerum undirróðri Hannibalsson fjármálaráðherra Steingrimur Hermannsson sagð- sé að reyna að fá Borgaraflokkinn gegn samstarfsflokki eins og for- þegar borin voru undir hann um- ist hissa á ummælum forsætisráð- í ríkisstjóm með Alþýðuflokki." menn Alþýöuflokks og Framsókn- mæli Þorsteins Pálssonar forsætis- herra og ekki vita hvaö þau ættu - Getur veriö aö einstakir þing- arflokks hafa gert gagnvart Sjálf- ráðherra í DV í gær. að þýöa. Steingrímur sagði að það menn séu í þessum viðræðum? stæöisflokki á undanfórnum vik- Þar sagöi Þorsteinn að honum samkomulag hefði veriö gert í „Þetta eru ekki viðræöur þing- um. Ég vona þeirra vegna aö þaö hefði verið það ijóst lengi að sam- fyrradag aö engar yfirlýsingar manna hjá mér. Það hefði komið sé rétt sem þeir segja en þeír veröa startsílokkar hans t ríkisstjórn yrðu gefnar. Skömmu síðar hefði fram á þingflokksfundinum í gær. að sanna það i verki á næstu dög- væru aö reyna myndun nýrrar rík- forsætisráðherra birst í sjónvarpi Hvað talað er um á göngunum geta um,“ sagði Þorsteinn Pálsson for- isstjómarásamatímaogþeirsætu og kallað tillögur samstarfsfiokk- menn ekki vitað um,“ sagði Stein- sætisráðherra. í þessari. Þorsteinn sagði þaö skýra anna hókus pókus-aöferðir. Síðan grímur. hvers vegna þeir hefðu báðir verið bættist þetta við. „Ég hef enga ástæðu til að rengja Jóhannes Markússon flugstjóri hættir: Ætla ekki að setj- ast í ruggustól - Jóhannes hefur flogiö í nær hálfa öld Ægir Már Kárason, DV, Keflavík: „Ég hef ekki ákveðið hvað ég fer að gera nú, þegar ég læt af störfum hjá Flugleiðum. Ég ætla þó ekki að setjast í ruggustól heldur halda áfram að ferðast, hér eftir „án ábyrgðar“,“ sagði Jóhannes Markús- son, flugstjóri hjá Flugleiðum, sem kom úr sínu síðasta flugi í gær.Jó- hannes lætur nú af störfum fyrir ald- urs sakir. í saintali við DV kvaðst Jóhannes hafa byrjað að fljúga árið 1940, þá 18 ára. Það ár hóf hann flugnám í Kanada. Hann kom heim árið 1946 og hóf störf hjá Loftleiðum 1. mars það sama ár. Hann starfaði svo hjá Flugleiðum eftir sameiningú flugfé- laganna. Svo skemmtilega vildi til aö Jó- hannes átti afmæli sama daginn og hann kom úr síðasta fluginu, þ.e. í gær. Þessi tilviljun kom til af því að sólarhringsseinkun hafði orðið á flugvél hans í Luxmborg vegna bil- unar. Hann hefði því með réttu átt að koma heim úr síðasta fluginu í fyrradag. Johannes Markússon flugstjóri kominn heim úr siðasta fluginu. DV-mynd Ægir Már Veöriö á sunnudag og mánudag: Bjart og hlýtt fyrir sunnan Á sunnudaginn verður norðaustan- og norðanátt með súld eða rigningu á norðanverðu landinu en yfirleitt þurrt og bjart veður syðra, hiti 7 til 10 stig norðanlands en 10 til 14 stig sunnanlands. Á mánudag verður norðan- og norðvestanátt með litíls háttar súld við norðurströndina en annars þurrt veður. Léttskýjað verður um allt sunnanvert landið og líklega einnig vestanlands. Hiti verður 8 til 11 stig norðantil á landinu en 12 til 16 stigsyðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.