Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. Uppeldisfulltrúi/aðstoðarfólk Skóiinn við Kópavogsbraut, Kópavogsbraut 5, sem er sérskóli fyrir fatlaða, óskar eftir uppeldisfulltrúa/að- stoðarfólki til ýmissa starfa. Uppl. veitir skólastjóri í síma 41423 milli kl. 9 og 16. Skólastjóri Kostatilboð! Til sölu 3 tonna trilla með 16 ha. SABB vél, nýjum startara og dýptarmæli. Skrokkurinn í góðu lagi en hressa þyrfti upp á húsið. Einnig til sölu LAND- ROVER jeppi, árgerð 1966, með brotið afturdrif en þrumugóða vél. Hvort tveggja selst ódýrt, möguleikar á afborgunar- skilmálum. Ölunn hf. Dalvik - sími 96-61275 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 OPNUNARTÍMAR: MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 9-17.55. FÖSTUDAGA 9-18.30. LAUGARDAGA 10-14. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 13010. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Útlönd Jacques Santer, forsætisráðherra Lúxemborgar, tekur á móti Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, í gær. Símamynd Reuter Thatcher í vígahug Pétur L. Pétursson, DV, Barcelona; Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, kom í opinbera heimsókn til Spánar í gærkvöldi. Þetta er fyrsta heimsókn bresks þjóð- höfðingja til Spánar en ekki sú síð- asta því von er á Elísabetu drottn- ingu innan skamms. Margaret Thatcher kom til Spánar frá Lúxemborg og Belgíu þar sem hún lýsti sig andvíga áformum Evr- ópubandalagsins um að aflétta öllum innri takmörkunum milli ríkjanna árið 1992. Hún hefur einnig lýst sig andvíga hugmyndum um stofnun sameiginlegs banka bandalagsins. Thatcher mun ræða við Fehpe González forsætisráðherra í dag, en hann mun setjast í forsæti Evrópu- bandalagsins innan tíðar. Einnig mun Thatcher ræða við Jó- hann Karl Spánarkonung og Hern- ández Mancha, leiðtoga hægri manna. Heimsóknin mun standa i tvo daga og er búist við að aðallega verði rætt um framtíð Gíbraltar, en höfðinn hefur um aldir verið aðal- ásteytingarsteinninn í samskiptum ríkjanna. Papandreou, forsætisráðherra Grikklands og núverandi forseti Evr- ópubandalagsins, hefur krafið Thatcher skýringa á ummælum hennar um bandalagið. Kvótaskipting hjá jafhaðarmönnum Gizur Heigason, DV, Reersnæs: Aðalfundi danskra jafnaöar- manna lauk í gær. Eitt af þeim málum sem tekið var á síðustu dagana var jafnrétti karla og kvenna. Ákveðið var að bæði kynin hefðu rétt til að sitja öll embætti innan flokksins i sveitar- og bæjarstjóm- um er jafngilti fiörutíu prósentum. Þau tuttugu prósent sem eftir eru verða þá bitbein beggja kynjanna. Birte Weiss, varaforraaður jafn- aöarmanna, sagði í sjónvarpsvið- tali í gærkvöldi að hún væri ánægjulega hissa á þessum niður- stöðura fyrir hönd kynsystra sinna. Sagðist hún hafa efast um það fyr- irfram að þessar niðurstöður feng- just en málið væri í höfh og þaö væri stórkostlegt. Allar þær konur er sátu þingið risu á fætur og sungu og fengu meirihluta karlanna með sér þegar upplýst var í þinginu aö hvort kyn- ið fyrir sig fengi sinn ákveöna kvóta. Hjá dönskura jafnaðarmönnum er starfandi jafnréttisráö og það verður ekki lagt niöur í bráð enda þótt menn séu yfirleitt sammála um þaö í dag aö ráðinu verði ofauk- ið í framtíðinni. ifoRDLAND Handtalstöövar - 40 rása. - Iraibyggður leitari. - Handtalstöð/ bílatalstöð BENCO Lágmúla 7 Reykjavík Sími 84077 Hafha þátttöku stjórnin verði fyrst að binda enda á skothríðina og koma á jafnvægi í landinu til þess að hægt verði að halda lýðræðislega íjöldafundi. Herinn í Burma tók völdin á sunnudaginn eftir að ókyrrð hafði ríkt í landinu í nokkra mánuði. Að sögn heryfirvalda hafa hundrað og áttatíu manns verið skotnir til bana fyrir aö hafa ráðist á hermenn eða vegna þjófnaðar. Vestrænir sendiráðsstarfsmenn og aðrir heimildarmenn í höfuðborg- inni Rangoon fullyrða hins vegar að þúsund manns, flestir óvopnaðir mótmælendur, hafi falliö fyrir hendi hermanna frá því á sunnudaginn. Sósíalistaflokkurinn í Burma, sem verið hefur einráður í aldarfjórðung, boðaði í síöustu viku til kosninga innan þriggja mánaða. Stjórnarand- staðan hefur lýst því yfir 'að þrír mánuðir séu ekki nægur tími til að stofna stjórnmálaflokka og heyja kosningabaráttu. í bréfl herforingj- anna til stjómarandstöðunnar var sagt að kosningar yrðu haldnar bráð- lega en ekki var getiö nánar um hvenær. " Reuter Tælenskur hermaður gætir búrmanskra stúdenta sem flúðu land sitt á bát- um á sunnudagskvöld. Símamynd Reuter Leiötogar stjórnarandstöðunnar í Burma höfnuðu í morgun tilmælum herforingjastjórnarinnar í landinu um að taka þátt í kosningunum. í yfirlýsingu eins leiðtoga stjórnar- andstöðunnar, Aungs San, segir að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.