Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Qupperneq 20
20
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988.
LífsstQI
Kex getur verið allavega i laginu.
Hollustukex og ídýfur
Anna Bjamason, DV, Denver:
Á dögunum sá ég nokkrar upp-
skriftir af einskonar „hollustu-
kexi“ og „hollustuídýfum" í
blaöi. Mér datt í hug aö lesendur
DV heföu gaman af að kynnast
þeim því Islendingar þurfa svo
sannarlega einnig að gæta aö
heilsu sinni ekki síöur en Banda-
ríkjamenn.
Hafrakex
1 % bolli heilhveiti
IV) bollarhaframjöl
2msk. sykur
Vi tsk. natron (sódi)
/i tsk. lyftiduft
V) bolli undanrenna eða léttmjólk
34 tsk. sítrónusafi
6msk.hnaösnyörlíki
Blandið saman hveitinu, einum
bolla afhaframjölinu, sykri, sóda
og lyftiduftinu. Síðan er mjólk,
sítrónusafa og snyörlíki blandað
saman við og hrært í þar til deig-
iö er oröið mjúkt. Skiptiö þá deig-
inu í tvennt og kælið í kæhskáp
í 10-30 mínútur.
Flefjið þá deigið út, stráið af-
ganginum af haframjölinu yfir th
aö koma í veg fyrir aö deigið
skreppi saman. Skerið útkökur
sem eru um 5 cm á kant og hverja
kökuítvennt.
Stingiö allar kökurnar vel meö
gafíli. Bakið í heitum ofni (200°C)
í um það bh 8 mín. eða þar til
kexið er orðið gyht og þurrt.
Kæhðárist.
Kex með sesamfræi
Sesamfræ er einstaklega gott
bæði í ahs konar bakstur og einn-
ig í matargerð (sesam-kjúklingur
t.d.) Hér er uppskrift að kexi með
sesamfræi.
1 bolh heilhveiti
lbolhhvítthveiti
/i tsk. salt
1 /i tsk. lyftiduft .
V, bolh jógúrt
2msk. sesamfræ
1 msk. smjörlíki
tæpl. V) bohiískaltvatn
Blandiö saman hveitinu, salt-
inu og lyftiduftinu. Bætið þá jóg-
úrtinni útí.
Bræðiö smjörlíki og ristið ses-
amfræin þar til þau eru oröin
ljósbrún á ht. Látið síðan út í
deigið. Deigið er síðan hnoðað
saman með ísvatninu.
Fletjiö síöan út og skerið út
hæfhega stórar kökur og stingiö
þærmeðgafíh.
Þetta kex er hakað í ca. 10 mín.
í 175°C heitum ofni. Kælið á rist.
Kökurnar verða stökkar þegar
þærkólna.
Hægt er aö nota kúmen í stað-
inn fyrir sesamfræin.
Matur
Sítrónupiparkex
/i bolli hvítt hveiti
Vi bolh hehhveiti
2 tsk. gróft malaður svartur pipar
2 tsk. rifinn sítrónubörkur
2 msk. kalt, ósaltað smjörlíki,
skoriöíhtlabita
14 bolhjógúrt
1 msk. sítrónusafi
gróft salt th að strá á kexið
(másleppa)
Blandið saman hveiti, pipar,
berkinum og smjörlíkinu. Hræriö
jógúrt og sítrónusafanum saman
við, bætið svolitlu köldu vatni
saman við ef þess er þörf. Kæhð
deigið í plastpoka í kæhskáp í 30
mínútureða svo.
Fletjið það þá örþunnt út, pikk-
ið með gaffli og skerið út kökur.
Stráið grófu salti á kexið (ef þið
viljið) og bakið á ósmurðri plötu
í 200°C heitum ofni í ca. 12 mínút-
ur. Kæhð kökurnar á rist.
Sódakex
3bollarhveiti
‘A msk. smjörhki
% bohi súrmjólk
gróft salt (ef þið vhjið)
Blandið saman hveiti, sóda og
sny örhki. Bætið mjólkinni út í
þar til deigiö er orðið hæfilega
þykkt og hnoðið. Vefjið deiginu í
plast og kæhð í kæhskáp í ca. 15
mín.
Fletjiö þá degiö út, pikkið með
gafíli og skerið í ferninga. Stráið
grófa saltinu á (ef þið viljið) og
bakiö í ca. 10 mín. í 175°C heitum
ofni.
Hollustuídýfur
Jógúrt er vinsæl hér í ahs konar
sósu og matargerö. Hún hentar
líka vel í ídýfur - einskonar hoh-
ustuidýfur.
. Krydduð ostaídýfa
lbolhkotasæla
14 bolhjógúrt(fitusnauð)
14 bohi fínt saxaður
rauðurlaukur
1-114 tsk. malað kúmen
14- /i tsk. sterk piparsósa (eftir
smekk)
Látið allt í blandara og hræriö
á mésta straum. Geymið í luktri
skál í kæhskáp í 1-2 klst.
Agúrkuídýfa
141 jógúrt (fltusnauð)
14 sítróna
2hólfhvítlaukur
salt og pipar eftir smekk
lvelstóragúrka
14 bolh fersk, söxuö mintublöð
eða söxuð steinselja
ltsk.þurrkaðdhl
Kvöldið áður en á að nota þessa
ídýfu er jógúrtinni hellt í sigti
sem er fóðraö með tvöfaldri grisju
(ostaklút eða taubleyju). Látið
þannig renna af jógúrtinni (í
kæhskápnum) yfir nóttina.
Látið jógúrtina síðan í skál. Af-
hýðið agúrkuna og skerið í
stykki, látið í blandara og hrærið
á mesta straum. Bætið safanum
úr sítrónunni, hvítlauknum og
mintunni (steinseljunni) út í og
hræriðaftur.
Látið síðan saman við jógúrt-
ina, kryddið, látið dhhð út í og
hræriðvel.
Beriðframískalt.
Látið deigiö á miójuna á eldhúsborðinu.
Fletjið það (yrst út meö flötum lófanum og
siðan meö kökukeflinu f þá þykkt sem óskaö
er.
Pikkiö kökurnar með gaffli til að koma i veg
fyrir að þær bólgni út. Bakið kexið þar til
það er Ijósgyilt og kælið á kökurist.
Blandið þurrefnunum saman meö gaffli.
Skerið smjörlíkiö í litla bita og látiö út í meö
jógúrtlnni/vökvanum. Hrærið deigið saman
meö gaffllnum þangað til hægt er aö búa til
litlar kúlur.
Skerið út kökurnar með glasi eða formi eins
og óskað er eftir hverju sinni. Einnig er
hægt að skera deigið út i t.d. ferhyrninga
með kleinujárni og þá síðan aftur i tvennt
eins og lýst er i einni uppskriftinni.