Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Síða 23
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988.
35
LiífsstQl
Góöur lifrarpottur.
rettir
Gómsætir
úrimunat
1 dós (400 g) niðursoönir tómatar
2 msk. kapers
1 'A dl rjómi
1-2 msk. graslaukur
Hreinsið íitu og sinar úr hjörtun-
um. Skolið og þerrið vel. Skerið
hjörtun í teninga. Merjið hvítlaukinn
og skerið laukinn í sneiðar.
Hitið feitina í potti. Veltið hjörtun-
um upp úr hveiti og steikið í feit-
inni. Setjið saman við soð, vín, tómat-
maukið, salt og pipar. Niðursoðnu
tómatarnir eru maröir og settir í
pottinn ásamt grænmetinu.
Látiö réttinn sjóða við vægan hita
í 50 mínútur og hrærið í öðru hverju.
Bragðbætið með kapers og rjóma.
Stráið graslauk yflr og berið fram
með kartöflum eða hrísgrjónum og
hrásalati.
Góður lifrarpottur
500 g lifur
50 g beikon
2 Vi tsk. maísmjöl
1 tsk. salt
1 msk. smjör
200 g sellerírót
150 g blaðlaukur
2 dl vatn
3-4 msk. tómatmauk
1 dl rjómi
salt
pipar
paprika
Fjarlægið himnuna og skerið lifr-
ina í fmgurþykka strimla. Skerið
beikonið í bita og brúnið það á pönnu
og setjið í pott. Lifrarbitarnir eru
steiktir í beikonfeitinni og smjöri ef
með þarf. Hreinsið sellerírótina og
skerið í smábita. Blaðlaukurinn er
skorinn í sneiðar. Setjið lifur, sellerí
og blaðlauk í pott með beikoninu.
Hræriö maísmjölið út í örlitlu vatni
og jafnið sósuna.
Látið sjóða við vægan hita í 10-15
mínútur. Hellið rjóma saman við og
bragðbætið réttinn með salti, kryddi
og tómatmauki.
Berið fram með kartöflustöppu og
brauði.
-JJ
einnig sýrða rjómanum, bragðbætið
með sinnepi. Látið suðuna koma upp
og bragðbætið með salti og pipar.
Nýrun eiga að gegnhitna en ekki
sjóða.
Berið fram meö soðnum hrísgrjón-
um, grófu brauði og salati.
Pottréttur úr hjörtum
750 g hjörtu
3 stórir laukar
1-2 hvítlauksrif
1 lítill blaðlaukur
2 gulrætur
steinselja
Pottréttur úr hjörtum.
Þegar slátur er keypt fylgir inn-
maturinn, hjörtu, nýru og lifur,
ásamt hausunum. Úr innmat er hægt
að gera marga góða rétti sem eru
hollir og umfram allt ódýrir.
Nýru í sinnepssósu
500 g lambanýru
steinselja
blaðlaukur -
blaðsellerí
30 g smjör
1 'A dl soð (teningur + vatn)
1 'A dl þurrt hvítvín
250 g ferskir sveppir
safi úr 'A sítrónu
1 msk. koníak (má sleppa)
2 litlir laukar
2 dl sýrður rjómi
1 msk. sinnep
salt og hvítur pipar
Saxið laukinn smátt og brúnið í
smjöri. Setjið sveppina saman við og Úr innmat má gera marga gómsæta
brúnið. Hellið soðinu saman við og rétti.
Nýru í sinnepssósu.
Skolið nýrun úr köldu vatni.
Hreinsiö alla fitu, æðar og himnu og
skerið þau í 2 cm þykkar sneiðar.
Látið nýrun sjóða í tvær mínútur.
Hellið vatninu frá og skolið nýrun
undir köldu, rennandi vatni.
Saxið grænmetið smátt og léttsteik-
ið í smjöri og hellið soðinu yflr. Sjóð-
iö soðiö niður um helming. Síið soðið
og geymið. Sveppirnir eru hreinsaðir
og skornir í sneiðar og sítrónusafa
hellt yfir. Snöggsteikið nýrun í
smjöri (þau eiga vera aöeins blóðug
í miðjunni). Takið nýrun af pönn-
unni og haldið heitum.
50 g smjör
1 msk. hveiti
4 dl soö
1 'A dl rauðvin
l msk. tómatmauk
salt og nýmalaður pipar
sykur (framan á hnífsoddi)
'A tsk. rósmarín
'A tsk. tímían
Matur
ELSA HALL,
Langholtsvegi 160, sími 68-77-02.
Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd
ásamt acupunchurmeðferð með lacer
Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf-
uðverk.
LAXVEIÐIMENN
Búðardalsá í Dalasýslu er til leigu 1989 eða lengur.
Þeir sem kunna að hafa áhuga sendi tilboð fyrir 1.
nóv. til Þorsteins Karlssonar, 371-Búðardal, sem
veitir nánari upplýsingar í síma 93-41435.
Nú er hægt að hringja inn
smáauglýsingar og greiða
með korti.
Þú gefur okkur upp:
Nafn þitt og heimilisfang,
síma, nafnnúmer og
gildistíma og númer
greióslukorts.
•
Hámark kortaúttektar
í slma kr. 5.000,-
•
SMAAUGLYSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11
SÍMI27022
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
Smiðjuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202
BÍLAR
Til sölu notaðar bifreiöar
í eigu umboðsins
Subaru '87, ekinn 30.000 km.
Range Rover '76, ekinn 130.000 km.
Toyola Twin Cam 16 '86, ekinn
56.000 km.
Cherokee Laredo '87, ekinn 25.000
km.