Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988.
37
pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli-
skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra
kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr.
31.900 staðgr.; 120 lítra frystiskápur,
kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á
skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími
26800 og 20080.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Loftrœstikerfl. Til sölu vegna flutnings
afekastamikið og fullkomið kerfi, til-
valið fyrir t.d. iðnað, fiskvinhslu eða
verslun. Uppl. í s. 91-83022 milli kl. 9
og 18, Gunnar, e.kl. 19612727, Birgir.
Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð-
um stærðum eða eftir máli. Margar
teg. svefhsófa og svefnstóla, frábært
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
Tauþurrkari, barnarúm úr furu með
tveimur skúffum á hjólum, stækkan-
legt upp í 1,70, og rúm með bastgöfl-
um, allt á góðu verði. Uppl. í síma
91-652347 eftir kl. 17.30.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið virka daga 8-18. M.H.-innréttingar,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Mjög gott píanó til sölu, einnig aftaní-
vagn með kúlutengingu, burðarmagn
1 tonn, þvottavél og þurrkari. Uppl. í
síma 29797 eftir kl. 16.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og
39238, á kvöldin og um helgar.
Vegna flutninga er til sölu: hornsófi,
eldhúsgögn frá Ikea, ísskápur, skrif-
borðshúshúsgögn, kommóða, píanó.
Uppl. í síma 91-688043.
Benco sólarsamloka, 24ra peru + and-
litsljós, til sölu, mjög góðar perur.
Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 26641.
Eikarskrifborð með hillusamstæðu til
sölu, selst ódýrt. Til sýnis og sölu að
Álfheimum 40, 4. hæð til hægri.
Leðurlux sófasett, 3 + 1 + 1, eins árs
gamalt, til sölu. Uppl. í síma 91-670096
eftir kl. 16.
Nýlegur Ericsson farsimi (Hot-Line) til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-743.
„ASEA“ rafmagnstalía (hlaupaköttur)
til sölu, lyftigeta 1000 kg. Uppl. í síma
74700. Þórður.
Til sölu fataskápur, breidd 120 cm
og hæð 253 cm. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-722.
Ford Pinto 78 til sölu, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 20478.
Unglingaskrifborð með hillum til sölu.
Uppl. í síma 44809.
M Óskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn
og einstakar bækur, gömul póstkort,
ísl. málverk, gamlan útskurð o.fl.
Bragi Kristjónsson, Vatnsstíg 4, sími
91-29720.
Óska eftir að kaupa vinnu- eða
geymsluskúr, mætti þarfnast ein-
hverrar lagfæringar. Uppl. í síma
93-71241 eftir kl. 17.________________
Óska eftir borðstofuborði með stólum
og skrifborði. Á sama stað er til sölu
nýlegur afruglari. Uppl. í síma og
674061._______________________________
Óskum eftir að kaupa 1 tonns plast-
tanka, 10 stk. eða fl. Uppl. í síma
91-29066.
Vil kaupa ensk/islenska orðabók með
alfræðilegu ívafi frá Erni og örlygi.
Uppl. í síma 76246.
■ Verslun
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, mikið úrval fataefha, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388.
Stórútsala á efnum! Ótrúlegt úrval,
verð frá 190 kr. m. Missið ekki af þessu
tækifæri. Póstsendum. Skotið hf.,
Klapparstíg 30, símar 622088 og 14974.
■ Fatnaður
Barnshafandi konur, Fis-létt. Vantar þig
fatnað? Höfum úrvalið. Saumastofan
Fis-létt. Hafið samb. Ólöfu, s. 75038,
Veru, s. 16365. Geymið auglýsinguna.
M Fyiir ungböm
Notað barnarúm með stungnum dýn-
um, lágur barnastóll og þríhjól úr
plasti með skúffu, fyrir 2ja-3ja ára, til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-21569.
Ungbarnakarfa, bastburðarrúm, ung-
barnabílstóll, vagn og skermkerra
með svuntu til sölu. Uppl. í síma
670327.
Til sölu blár Emmaljunga bama-
vagn, vel með farinn. Uppl. í síma
91-71069 e.kl. 18.__________
2ja ára Emmaljunga barnavagn, vel
með farinn, til sölu. Uppl. í síma
624780.
Mjög vel með farinn Silver Cross barna-
vagn til sölu. Á sama stað óskast
svalavagn. Uppl. í síma 38129.
■ Heimilistæki
Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli-
skápur, kr. 21.900 staðgr.; 180 lítra
kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr.
31.900 staðgr.; 120 lítra fiystiskápur,
kr. 22.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á
skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími
26800 og 20080.
Sem nýr Candy isskápur til sölu. Uppl.
í síma 91-75398.
■ Hljóðfæn
Orgel. Til sölu Yamaha BK4 orgel með
trommuheila, lítur mjög vel út, tilval-
ið fyrir byrjendur, verð 10 þús. Uppl.
i síma 91-670123 eftir kl. 17.30.
Pianóstillingar og viðgeröir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek
að mér stillingar og viðgerðir á píanó-
um og flyglum. Davíð ðlafsson hljóð-
færasmiður, sími 40224.
Píanóstillingar, viðgerðir og sala.
Greiðslukortaþjónusta. Isólfur Pálm-
arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 milli
kl. 16 og 19.
Rokkbúðin auglýslr! Warwick bassar,
Vic Firth kjuðar, Gallien Kruger
magnarar o.m.fl. Rokkbúðin, Grettis-
götu 46, sími 12028.
2 rása kassettutæki meö stórum spólum
til sölu, Pioneer RT909. Uppl. í síma
672396.
24" Yamaha trommusett til sölu, Hiatt
og töskur fylgja. Mjög gott sett. Uppl.
í síma 95-4448 eftir kl. 19.
Gitarleikari vill komast í hljómsveit. Er
alger reglumaður. Uppl. í síma 21268
eftir kl. 16.
Pianó. Til sölu Rippen píanó, mjög vel
með farið. Uppl. í síma 98-33792 eftir
•kl. 19._______________________________
Til sölu Yamaha PSR 60 Portatone, til-
valið fyrir heimili. Uppl. í síma
95-5487.
Til sölu kontrabassi og bogi. Uppl. í
síma 91-26912.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og
tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290.
Sansui hljómflutningstæki til sölu, sem
ný, með geislaspilara og skáp. Verð
40 þús. Uppl. í síma 673503.
M Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Vinnusími
623161 og heimasími 28129.
Stór, svartur hornsófi (leðurlúx) til
sölu, selst með miklum afslætti, einnig
Mazda 323 ’86, ekinn 48 þús. Söluverð
420 þús., staðgreiðsluverð 340 þús.
Sími 680056 milli kl. 17 og 21.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð
og hægindastólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
2ja og 3ja sæta sófasett til sölu, mjög
gott í sumarbústaðinn, verð 8 þús.
Uppl. í síma 92-27152.
Sófasett. Til sölu er ljóst sófasett,
3 + 2 + 1. Uppl. í síma 91-675087 eftir
kl. 19.
Svefnsófi, sem hægt er aö lengja, með
rúmfataskúffu og skrifborðstóll til
sölu. Selst ódýrt. Upþl. í síma 672421.
Furusófasett, 3 + 1+1, og borð til sölu
í síma 689718 e.kl. 18
Vel með farið sófasett til sölu, 3 + 2 + 1.
Uppl. í síma 675508.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Bólstrun, klæðningar, komum heim,
gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav., sími 91-641622.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Macintosh námskeið
í Tölvubæ á næstunni:
• Grunnámskeið.
• Pagemaker.
• Word 3.01.
• Hypercard.
• Omnis 3 +.
Nánari uppl. í síma 91-680250.
Macintosh þjónusta i Tölvubæ:
• Islenskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun.
• Ritvinnsla.
• Verkefna- og setningarþjónusta.
• Myndskönnun.
• Gagnafærsla PC-MAC-PC.
Tölvubær, Skipholti 50B, s. 91-680250.
Vantar þig litamonitor? Því ekki að slá
tvær flugur í einu höggi? 14" Contec
litsjónvörp, tengjanleg við tölvu, á
aðeins 29.400. Uppl. í síma 84480 og
84481. Lampar sf., Skeifunni 3B.
Prentari til sölu, ónotaður, Citizen
MSP-15 E, breiður. Uppl. í síma
91-652431 eftir kl. 17.
Óskum eftir að kaupa nýlega AT-tölvu
með 30-40 mb hörðum diski. Uppl. í
síma 91-72244 milli kl. 9 og 17.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið,. opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - meö
ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum
og sendum, dag-, kvöld- og helgarsími
21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu Grundig litsjónvarp á kr. 15
þús. staðgreitt og nýr MPX 4ra rása
disco mixer, tilvalinn fyrir smærri
diskótek. Uppl. í síma 91-79297.
M Ljósmyndun
Til sölu Canon EOS 650 autofocus, með
50 mm linsu og 420 EZ flassi. Uppl. í
síma 91-26912.
■ Dýrahald
Væntanlegir scháferhvolpakaupendur.
Stjórn scháferdeildar HRFf hefur
ákveðið hvolpaverð kr. 25.000 úr þeim
gotum sem dómari mun mæla með.
Frekari uppl. eru gefnar í s. 92-68606,
Magnús, og 91-656226, Kristín.
Óskum eftir básum á leigu á Víðidals-
svæðinu. Uppl. í síma 72848 milli kl.
20 og 22 í kvöld.
■ Vetrarvörur
Blizzard skíði til sölu, 165 cm lengd,
Look bindingar og Nordica skíðaskór
nr. 37. Verð 15 þús. Uppl. í síma
673503.
■ Hjól
Hænco auglýsir! hjálmar, leðurfatnað-
ur, nýrnabelti, silkilambhúshettur,
regngallar, leðurstígvél, vatnsþ. stíg-
vél, crossstígvél, crossbolir, crossgler-
augu o.m.fl. Ath. tunboðssala á notuð-
um bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3,
s. 12052 og 25604. Póstsendum.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
viðgerðar og stillingar á öllum hjól-
um. Kerti, olíur, síur, varahlutir o.mfl.
Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, s.
681135.
Óska eftir Suzuki LT 80 i skiptum fyrir
endurohjól. Uppl. í síma 91-44825.
Suzuki TSX 70 cub. til sölu. Uppl. í síma
98-21820 eftir kl. 20.
■ Vagnar
Dráttarbeisii - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Eigum á
lager orginal beisli á flestar gerðir
bíla. Viðgerðir og varahlutaþj. Vélsm.
Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekku-
megin), sími 45270, 72087.
Óska eftir hjólhýsi, ca 12-14 feta. Uppl.
í síma 98-61189.
■ Til bygginga
600-700 metrar af notuðu timbri til sölu,
u.þ.b. 350 m af 1x5, 220 m af 1x6 og
100 metrar af 2x4, auk þess nokkurt
magn af bútum. Sími 91-35387.
Óska eftir notuðu bárujárni og 2x4 batt-
ingum. Uppl. í síma 91-29066 milli kl.
9 og 17 og 91-23836 eftir kl. 18.
Góður vinnuskúr með rafmagnstöflu til
sölu. Uppl. í síma 91-671186.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabyssum á lager.
Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir, bæði litlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af byssutöskum og pokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr-
57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkröfu.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-
622702/84085.
Flugskifuskotfimi. I tilefni af 10 ára af-
mæli SKOTVlSS efnir SKOTREYN
til skotkeppni á skotvelli félagsins í
Óbrvnnishólum v/Hafnarfjörð. Keppt
verður í alm. flokki, 50 skífu mót.
Skotið verður af pöllum, 14-7. Öllum
heimil þátttaka. Opnar æfingar eftir
mót og á sunnudag 25/9 frá kl. 10 16.
Þátttaka tilkynnist hjá Byssusmiðju
Agnars í s. 23450 eða 72511. Stjórnin.
Byssubúöin i Sportlifi Eiðstorgi. Hagla-
skot: 23/j magnum (42 gr) frá kr. 695
pk. 3" magnum (50 gr) frá kr. 895 pk.
Verð miðað við 25 skóta pk. Riffil-
skot: 22 Homet kr. 395 pk.. 222 kr. 490
pk., 7x 57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð
pr. 20 skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk.
Byssubúðin í Sportlífi Eiðstorgi býðu;
betra verð. S. 611313.
Byssubúðin i Sportlifi, Eiðistorgi:
ITHACA haglapumpur, frá kr. 24.900.
Bamett bogar. Ódýrar gervigæsir.
Byssubúðin - betra verð. S. 611313.
Þj ónustuauglýsingar .
V
HREINSIBÍLAR
Holræsahreinsun
H reinsum: brunna
tTÍdurföll
rotþrær
holræsí og
hverskyns strff lur
SÍIVIAR 652524 — 985-23382
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155
Holræsahreinsun hf.
Hreinsum! brunna, niðurföll,
rotþrær, holræsi og hverskyns
stíflur með sérútbúnaði.
Fullkomin tæki, vanir menn.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Sími 651882
Bilasímar 985-23662
985-23663
Akureyri 985-23661
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
il Vanir menn!
—P Anton Aðalsteinsson.
VOrO~v(J Sími43879.
Bílasími 985-27760!