Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1988, Page 39
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988. Spakmæli 51 Skák Jón L. Árnason Mikhail Botvinnik, fyrrverandi heims- meistari í skák, hefur samið nokkrar skákþrautir og-lagfært aðrar. Hér er end- urbót hans á þraut eftir Troitsky. Hvítur á að leika og vinna: 8 7 A I 6 4i k 5# ^ 4 Jl A ryK1 TT 3 M 2 1 A AB, CDE FGH 1. b4+ Ka6 Ef 1. - Ka4, þá 2. Bdl mát. 2. Kxc6 Hc7+ Hvítur hótaði 3. Be2+ og 3. Ha3+ með máti. 3. Kxc7 Rd5+ 4. Kc6 Rxc3 5. Bg4! og svartur ræður ekki við hótunina 6. Bc8 mát. Bridge ísak Sigurðsson Ástralska meistarakeppnin í sveita- keppni hefur löngum einkennst af einok- un Nýja Suður Wales, en að þessu sinni vann Queensland titilinn. Paul Lavings í liði Queenslánd átti stóran þátt í vinn- ingnum og í spili dagsins sýndi hann gott handbragð í^remur gröndum: V 65 ♦ KD1084 + KD82 ♦ KD1083 V 107 ♦ G652 4. AG ♦ AG7 V AG984 ♦ A9 4> 1075 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 14 1 G pass 3 G p/h Útspiliö var spaði. Eitt grand Lavings, sem sat í suður, var nokkuð hörð meld- ing, en hann lét sig hafa það að melda eitt grand sem skástu sögn með líklega tvo stoppara í spaða og þijá ása. Norður hækkaði þá sögn að sjálfsögðu í 3 grönd, en geimið er ansi hart. Austur fékk að eiga fyrsta slaginn á drottninguna, en Lavings átti næsta slag á spaðagosa. Þá kom lauf á drottningu, sem austur drap á ás og spilaði meiri spaða. Næst kom lauf á kónginn og gosi austurs féll, tían í laufi var síðan tekin áður en tíglarnir voru prófaðir. Þegar þeir féllu ekki var vestri spilað inn á síðasta laufiö. Hjarta- gosinn varö síðan níimdi slagurinn. Á hinu borðinu var spilaður sami samning- ur, en hann fór einn niður. “ 00+ ¥ KD32 ♦ 73 -í- C\CAO Krossgátan Lárétt: 1 tæla, 5 orka, 8 frábrugðinn, 9 æðir, 12 keyrði, 13 yndi, 15 fas, 16 egndi, 18 kona, 20 fjarlægð, 21 kaup, 22 spil. Lóðrétt: 1 lyftu, 2 hryðja, 3 strik, 4 keyra, 5 tvíhljóði, 6 lesnir, 7 dreitill, 11 hrella, 11 tölug, 14 heiti, 16 kraft- ar, 17 ellegar, 19 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hyr, 4 tætt, 8 Esja, 9 for, 10 stólar, 11 tíð, 13 arfi, 15 ósaði, 16 nn, 17 saki, 19 fái, 20 skálar. Lóðrétt: 1 best, 2 yst, 3 rjóða, 4 tal- aði, 5 æfa, 6 torf, 7 treinir, 12 ísak, 14 rifa, 15 óss, 16 nár, 18 ká. Hvað heldur þú að ég hafi gert við þúsundkallinn sem þú ® gafst mér í gær? Ég náttúrlega eyddi honum. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan símf 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223' og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. sept. til 22. sept. 1988 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til ftmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar,. sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og fáðgjöf á vegiun Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tft 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeOsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeOd kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. ‘ Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstööum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 22. sept. Stjórnin íTékkóslóvakíu segiraf sér Þakkarskuldin er eina skuldin sem auðgar manninn. F.G.Gade Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. • 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tima. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi i sima 84412. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og ,1533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reiknaðu með mglingslegum degi. Þú missir af tækifæmm ef þú ert ekki nógu snöggur að átta þig. Nýttu skipulags- hæfileika þína vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þetta verður frekar leiöinlegur dagur. Þú getur best hjálpað sjálfum þér með því að endurskipuleggja hefðbundna vinnu. Happatölur em 4, 19 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Spurning um ferðalag veltur á einhveiju sem þú hefur ákveð- ið áður. Ákveðnar aðgerðir einhvers hafa mikil áhrif á þig þótt þú sjáir það ekki núna. Nautið (20. apríl-20. mai): Hluti af vandamáli þinu er að þú kannar ekki nógu vel upp- lýsingar þínar áður en þú byijar. Það getup verið erfitt að endurvinna allt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður aö vera dálítið kænn og fara vel að fólki ef þú ætlar að ná einhverjum árangri. Eitthvað vekur persónulega ábyrgðartilfinningu. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Farðu varlega með peningana þina, ekki bara hvemig þú eyðir þeim heldur líka hvetjum þú treystir fyrir þeim. Gerðu ráð fyrir að ákveðið skipulag standist ekki. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Þú ættir að vinna upp þaö sem þú skuldar. Það er líklegt að þú fáir gamla skuld borgaða. Happatölur em 11, 16 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Bittu ekki voriir þínar of mikið viö ákveðnar persónur því að þú veröur fyrir þeim mun meiri vonbrigðum. Gerðu ráð fyrir mistökum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Við ákveðnar kringumstæður getur ýmislegt orðið að vana. Þú gætir þurft á góðri öxl aö halda til að halla þér að seinna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákvarðanir em ekki auðveldar núna, sérstaklega ekki þegar til lengri tíma er litiö. Reyndu aö koma inn í verkefni með nýtt hugarfar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að láta hefðbundna vinnu ekki hafa mjög niðurdrep- andi áhrif á þig. Fáðu tilbreytingu í lif þitt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að fá jákvæðar undirtektir við uppástungu þinni. Hertu upp hugann, taktu ákvörðun og náöu samkomulagi með eitthvað sem þér hggur á hjarta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.