Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988. Viðskipti Nýstofiiuð samtök sparifi áreigenda: Gæta hags sparifjáreigenda gagnvart stjómmálamönnum Sérlega athyglisverð samtök voru stofnuð í gær. Það eru samtök spari- fjáreigenda. Tilgangur þeirra er að gæta hagsmuna sparifjáreigenda gagnvart stjórnvöldum, stjórnmála- mönnum, fjölmiðlum og öðrum þeim sem geta haft áhrif á hag þeirra sem spara, eins og segir í fréttatilkynn- ingu samtakanna frá í gær. Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkvæmda- stjóri Fjárfestingarfélagsins, er formaður samtakanna. „Ástæðan fyrir stofnun samtak- anna er sú að á undanförnum mán- uðum hefur það færst í vöxt aö Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbaekurób. 10-12 Allir nema Ib.SP Sparireiknmgar 3ja mán. uppsogn 12-14 Sb.Ab 6mán. uppsogn 13-16 Ab 12 mán. uppsogn 14-18 Ab 18mán. uppsogn 22 Ib Tékkareikningar. alm. 3-7 Ab Sértékkareikmngar 5-14 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 2 Allir 6 mán. uppsogn 4 Allir Innlán með sérkjörum 11-20 Lb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7,25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9,75-10.50 Vb.Ab Vestur-þýsk mork 4-4,50 Vb.Sp,- Ab Danskarkrónur 7.50-8.50 *Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 23,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr ) 26-28 Sb Utlán verðtryggð Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,- Útlán til framleiðslu Sp Isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 10,25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12.75- 13.50 Úb.Sp Vestur-þýskmork 7-7,50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4.1 á mán. MEÐALVEXTIR Överðtr. sept. 88 39,3 Verðtr. sept. 88 9.3 ViSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 2254 stig Byggmgavisitalasept. 398 stig Byggmgavisitalasept 124,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1 júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3.285 Einingabréf 2 1.880 Einingabréf 3 2,128 Fjolþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,539 Kjarabréf 3,200 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,726 Sjóðsbréf 1 1,592 Sjóðsbréf 2 1,373 Sjóðsbréf 3 1,136 Tekjubréf 1,574 Rekstrarbréf 1.2841 HLUTABRÉF Sóluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar •115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 116 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. stjórnmálamenn haft verið ósparir á yftrlýsingar og tillögur um aðgerðir í efnahagsmálum sem margar hverj- ar hafa beinst gegn hagsmunum sparifjáreigenda, sérstaklega á sviði Gunnar Helgi Hálfdánarson, fram- kvæmdastjóri Fjárfestingarfélags- ins, var kjörinn formaður á stofn- fundi samtaka sparifjáreigenda í gær. DV-mynd Brynjar Gauti skatta- og vaxtamála," segir í frétta- tilkynningunni. Enn fremur kemur fram að miðað við yfirlýsingar stjórnmálamanna mætti ætla að sparifjáreigendur væru fámenn klíka sem hafi safnað óhóflegum gróða. að sparifjáreigendur skipta tugum þúsunda. Þeir eru til dæmis eldra fólk og lífeyrisþegar, unglingar og börn og allir þeir sem eru að reyna að koma sér upp sjóði til öryggis eða annarra nota síðar.“ Og áfram: „Það er kominn tími til „Sannleikurinn er hins vegar sá að sparifjáreigendur verði virkari en Samtök sparifjáreigenda ætla að gæta hags félagsmanna sinna gagnvart stjórnmálamönnum og stjórnvöldum. Ætlunin er að safna saman ummælum stjórnmálamanna um sparifjáreigendur og miðla þeim. Karl Ragnars ráðinn forstjóri Bifreiðaskoðunar íslands hf. Karl Ragnars, vélaverkfræðingur og framkvæmdastjóri Jarðborana hf„ var í gær ráðinn forstjóri Bif- reiðaskoðunar íslands hf. Það fyrir- tæki leysir Bifreiðaeftirlit ríkisins af hólmi. Þessi forstjórastaða hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir aö tveir af þekktustu forstjórum íslands, Ragnar Halldórsson, stjórnarfor- maöur álversins í Straumsvík, og Ásgeir Gunnarsson, fyrrum forstjóri Veltis hf„ voru á meðal fimmtán umsækjenda. Karl Ragnars er fæddur árið 1941 á Siglufirði. Hann er því 47 ára að aldri. Hann lauk prófi í vélaverk- fræði frá Kaupmannahöfn árið 1968. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Jaröborana ríkisins og síðar Jarð- borana hf. þegar það fyrirtæki varð till.janúarl986. -JGH Karl Agúst Ragnars, nýráðinn tor- stjóri Bifreiðaskoðunar íslands hf. Minna drukkið af vodka en meira af brennivíni Islenska brennivínið er að vinna a i vinsældum á kostnað vodka og sénevers. Mun minna selst nú af vodka en í fyrra á meðan sala á íslensku brenni- víni er að aukast. Þetta þýðir að verð á áfengi er farið að hafa meiri áhrif en áður á það hvaða vín fólk kaupir. Samdráttur í sölu vodka í Ríkinu fyrstu sex mánuði þessa árs nemur tæpum 15 þúsund lítrum á meðan sala á íslensku brennivíni eykst um 30 þúsund lítra. Verð á flösku af vodka liggur á bil- inu 1.400 til 1.500 kr. eftir tegundum. Flaskan af íslensku brennivíni kost- ar hins vegar 1.000 krónur. Sú til- hneiging að kaupa sem mest magn af alkóhólki á sem lægstu verði er því að aukast. í heildina hefur neysla á áfengi minnkað frá því í fyrra. í Ríkinu seld- ust um 1 milljón og 450 þúsund lítrar fyrstu sex mánuðina og er það um 33 þúsund lítrum minna en á sama tíma í fyrra. Það er eftirtektarvert hvað sala á hvítvíni hefur minnkaö mikið, eða um 14 prósent. Sala á rauðvíni hefur á hinn bóginn aukist um 5 prósent. -JGH áður. Þeir hafa fulla ástæðu til að vera stoltir af framlagi sínu til þjóð- arbúsins nú þegar eyðsla og erlend skuldasöfnun er verulegt áhyggju- efni. Það ætti því við núverandi að- stæður aö verðlauna spariijáreig- endur en ekki að refsa þeim.“ Samtökin starfa án tillits til stjórn- málaskoðana eða sparifjáreignar fé- laga sinna, aldurs þeirra eða búsetu. Það er eitt af markmiðum samtak- anna að safna saman upplýsingum um stefnuskrár stjórnmálaflokka og ummæli stjórnmálamanna varðandi hagsmunamál spariíjáreigenda og miðla þeim til spariíjáreigenda til aðhalds stjórnmálamönnum. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, G L = Glitnir, IB = Iðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Elnkenni Kr. Vextir FSS1985/1 142,49 10,5 GL1986/1 154,82 11,0 GL1986/291 115,74 10,6 GL1986/292 104,65 10,6 IB1985/3 170,24 9,7 IB1986/1 153,26 9,7 LB1986/1 119,09 9,8 LB1987/1 116,18 9,6 LB1987/3 108,61 9,8 LB1987/5 104,00 9,6 LB1987/6 124,14 10,5 LB:SIS85/2A 185,06 10,9 LB:SIS85/2B 164,55 10,6 LIND1986/1 136,60 11,3 LYSING1987/1 110,91 11,3 SIS1985/1 242,81 12,5 SIS1987/1 153,99 10,9 SP1975/1 12231,88 9,6 SP1975/2. 9147,02 9,5 SP1976/1 8503,22 9,5 SP1976/2 6718,57 9,6 SP1977/1 6039,62 9,5 SP1978/1 4094,98 9.5 SP1979/1 2759,24 9.5 SP1980/1 1875,58 9,5 SP1980/2 1506,43 9,6 SP1981/1 1244,76 9,5 SP1981/2 949,36 9,6 SP1982/1 858,51 9,5 SP1982/2 657,62 9,5 SP1983/1 498,79 9(5 SP1983/2 334,90 9,5 SP1984/1 330,29 9,5 SP1984/3 322,97 9,6 SP1984/SDR 293,49 9,6 SP1985/1A 286,14 9,6 SP1985/1SDR 207,84 9,3 SP1985/2SDR 183,11 9,2 SP1986/1A3AR 197,23 9,6 SP1986/1A4AR 204,15 9,4 SP1986/1A6AR 209,12 8,9 SP1986/1D 167,64 9,6 SP1986/2A4AR 176,08 9,2 SP1986/2A6AR 177,73 8,9 SP1987/1A2AR 159,16 9,5 SP1987/2A6AR 130,92 8,6 SP1987/2D2AR 140,45 9,4 SP1988/1D2AR 125,10 9,3 SP1988/1D3AR 124,39 9,3 SP1988/2D3AR 99,60 9,2 SP1988/2D5AR 97,79 8,6 SP1988’/2D8AR 95,47 ■8,0 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 26.09 '88. Ekki er tekið tillittil þóknunar. Forsendur um verðlagsbreytingar: Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf. Kaupþingi hf„ Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Út- vegsbanka Islands hf„ Verðbréfa- markaði Iðnaðarbankans hf. og Verslunarbanka Islands hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.