Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988. 11 Utlönd HAPPDRÆTn haust. . SJALFSTÆÐISFLOKKSINS* Skrilslolan llúuleilisbraul I cr opin virka cla«a l'ra kl. 9-17 Forseti Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, Michel Camdessus frá Frakklandi, ásamt fjármálaráðherra V-Þýskalands, Gerhard Stoltenberg. Sjálfstæðismenn. stöndum vörð um Sjálfstæðistlokkinn, eflum flokksstarfið. Gerum skil á heimsendum happdrættismiðum. Ásgeir Eggertsson, DV, Miinchen: Skuldir á skuldir ofan er aðal- vandamál margra þróunarríkjá. í Berlín fundar nú Alþjóða gjaldeyris- sjóðurinn og Alþjóðabankinn og er þar lagt á ráðin um það hvemig þess- um löndum skuli best hjálpað. Gífurleg mótmæli hafa fylgt þess- ari ráðstefnu og var hápunktur þeirra nokkurs konar andráðstefna sem til var stofnað til þess að ræða hvort hægt væri að hjálpa fátæku löndunum á einhvern annan hátt. í stórum dráttum snýst umræðan um það hvort rukka beri þróunar- löndin um útistandandi skuldir eða hvort hreinlega eigi afr strika þær út þar sem mörg af þessum löndum geta ekki greitt vexti af útistandandi lánrnn. Harðlínumenn Þjóðverjinn Horst Schulmann, framkvæmdastjóri Alþjóða fjár- mögnunarstofnunarinnar í Wash- ington, er einn af harðlínumönnun- um. Segir hann að sá sem fái peninga lánaða þurfi einhvern tímann að greiða þá til baka. Fjármálastjóran- um er ekki mikið gefið um skulda- uppgjöf gagnvart þriðja heiminum. í fyrsta lagi krefst hann sérstakra ráðstafana sem eiga að vera sniðnar að þörfum þróunarlandanna. Þannig væri hægt að styrkja útflutning þess- ara laqda og með því gæti skulda- söfnunjln breysk í gróða. Sviplöar rök$emdir má heyra frá Alþjóðá gjaldeyrissjóðnum og Al- þjóðabankanum, stofnunum sem gera sér far um að leysa vandamál skuldasöfnunarinnar, eða á hinn bóginn stjóma fátæktinni eins og gagnrýnendur bankans segja. Þessa vikuna munu ráðherrar og banka- stjórar frá 151 landi ræða ástandið í heiminum. Gagnráðstefna Á nokkurs konar gagnráðstefnu í Berlín efna ýmsir óháðir hópar til funda þar sem til dæmis er rætt um hvort líkja megi lánastefnu iðnaðar- landanna við heimsvaldastefnu og þá sérstaklega hvort því valdi ýmis skilyrði sem sett eru við lántökuna. Er þá átt við aö halda efnahag þróun- arlandanna gangandi svo að þau geti staðið við afborganir. Þó að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn segi að skuldafen þriðja heimsins sé hættulegt heimsmarkaðinum er litið svo á að ekki komi til neinnar skuld- auppgjafar eins og krafist er af kirkj- unni, verkalýðsfélögum og græningj- um. Skuldaaukning Umræðan snýst um tólf hundruð HRINGIÐ í SÍMA 82900 milljaröa dollara. Skuldir þriðja heimsins hafa aukist um 80 prósent frá árinu 1980. Ef miðað er við árið 1970 hafa skuldirnar fjórfaldast. Litið er svo á að orsök þessarar skulda- aukningar sé fallandi verð á hráefn- um og þar að auki hafi olíukreppurn- ar 1973 og 1979 haft áhrif á greiöslu- stöðu margra landa. Um leið og út- flutningsgróði þróunarlandanna minnkaði rauk verð á olíu upp úr öllu valdi. Árið 1982 var svo komið að Brasilía þurfti að verja 55 prósent af útflutn- ingsgróða sínum til að geta greitt vexti af lánum sínum. í Argentínu meir. Hvort þróunarlöndin geti yfir- leitt rétt úr kútnum með því að styrkja innlenda framleiðslu draga margir í efa. Mörg lönd Suður-Afríku beijast beinlínis upp á líf og dauða. Þveröfug áhrif Gagnrýnendur Alþjóöa gjaldeyris- sjóðsins benda á 'að skilyrðin, sem sett eru fyrir lánunum, hafi oft þver- öfug áhrif en gert er ráö fyrir. Bent er á að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn hafi þvingaö Perú til að lækka inn- lánsvexti og laun. Afleiðingin hafi orðið peningaskortur sem leiddi til Vegna ársfundar Alþjóöabankans og Alþjóða gjaldeyrlssjóðslns I V-Berlin hafa gagnrýn- endur á stefnu stofnananna efnt til mótmælaaógeróa. Mikill viðbúnaður hefur verið i borginni og um helgina var óeirðalögregla kölluð á vettvang. Símamynd Reuter kvætt dæmi um aðgerðirnar. Krafist var fækkunar ríkisstarfsmanna og minnkunar á forréttindum borg- arbúa. Eftir aö gengið var fiellt fór vöruverð aftur hækkandi. Verðbólg- Rondonia og Acra. Þúsundir bænda áttu þar jarðarskika. Talið er að ár- lega komi 150 þúsund manns til þess- ara svæöa, ryðji skóginn án tillits til náttúrunnar og indíanaflokka. Hafa VERÐMÆTIR VINMNGAR GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Blóðpeningar stóð á borða þeim er gagnrýnendur Alþjóðabankans og Alþjóða gjaldeyrisssjóðsins báru í mótmælagöngu sinni i Vestur-Berlin um helgina. Símamynd Reuter var þetta hlutfall 50 prósent, í Mexíkó og Chile 45 prósent. Versnandi lánakjör Skuldirnar hafa ekki aukist mikið síðan þá en á hinn bóginn hafa lána- kjörin versnað. Lánardrottnamir eru ekki lengur ríkisstjórnir sem í vissum tilfellum gætu látið skuldir falla niður heldur bankar í einka- eign. Og þeir halda oftast fast við markaðslögmálin. Það þýðir að þegar vextirnir hækka á helsu peningamörkuðum heimsins léttist pyngja þróunarlandanna enn erfiðleika með sölu á innlendri fram- leiðslu. Og einnig fóru fjárfestingar einkaaðila minnkandi. Krafist var tollalækkunar. Meiri samkeppni átti að örva framleiðsluna en árangurinn varð neikvæður. Eina vörubílaverk- smiðjan í Perú þurfti að leggja upp laupana þar sem japanskir bílar flæddu yfir landið. í Ghana er þó hægt að finna já- an minnkaði, útflutningur jókst og þjóðarframleiðslan einnig. Regnskógar felldir Gagnrýnendur Alþjóöa gjaldeyris- sjóðsins bentu á að í Brasilíu stuðl- aði stofnunin að einhverri hinni mestu eyðileggingu umhverfisins sem nokkum tímann hefði átt sér stað. Árið 1980 voru framkvæmdir við þjóðveg sem tengja átti svæöin 17 prósent af regnskógunum veriö felld. Alþjóðabankinn sá að sér og minnkaði framlag til vegagerðar þar sem ráðstafanir til umhverfisvernd- ar höfðu ekki verið uppfylltar. Alþjóðabankinn bendir á að oft sé erfitt að sannfæra yfirvöld um ágæti aðgerða sem komi ekki til góða fyrr en næstu kynslóðir taka við. Skuldauppgjaf- ar ekki að vænta Slmamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.