Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Side 18
18
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988.
Svidsljós
Jerry Hall kom til Sydney í Ástraliu á sunnudaginn með börnin sín
tvö, Elizabeth og James, sem voru æst í að fá að hitta pabba sinn, hann
Mick Jagger, sem byrjaði hljómleikaferðalag um Ástralíu á mánudag.
Jagger
fjölskyldan
í Ástralíu
Atli Heimir
fimmtugur
Síðastliðið miðvikudagskvöld vpru
haldnir afmælistónleikar til heiðurs
Atla Heimi Sveinssyni fimmtugum í
íslensku óperunni. Tónleikarnir
voru vel sóttir og á efnisskránni voru
að sjálfsögðu lög eftir afmælisbarniö.
Margt góðra manna var þarna
saman komið og skemmtu sér allir
svo vel að í lokin sungu gestir lag
Atla Heimis, Við Skólavörðuholtiö
hátt, úr Ofvitanum, gullfallegt lag
sem veldur því að mann fer að
dreyma.
Hjónin Ingibjörg Björnsdóttir og Atli Heimir Sveinsson taka á móti Bryndísi Schram í íslensku óperunni.
Erlendur Einarsson, fyrrum forstjóri
SÍS, og Pétur Thorsteinsson, fyrrum
sendiherra, á spjalli.
Hér hefur Þorsteinn Gylfason látið eitthvað skondið flakka. Talið frá vinstri:
Atli Heimir, Thor Vilhjálmsson, Þorsteinn og Ingibjörg Björnsdóttir.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Sigtún 38, hluti, þingl. eig. Guðbjöm
Guðjónsson hf., föstud. 30. sept. ’88
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir
Thoroddsen hdl., Ólafiír Garðarsson
hdl., Ingimundur Einarsson hdl., Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Útvegs-
banki Islands hf. og Fjárheimtan hf.
Þingholtsstræti 5, þingl. eig. Isafoldar-
prentsmiðja hf., föstud. 30. sept. ’88
kl. 10.30. Úppboðsbeiðendur eru Iðnl-
ánasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík
og Tollstjórinn í Reykjavík.
Æsufell 2, 4. hæð D, þingl. eig. Skúli
Magnússon, föstud. 30. sept. ’88 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Trygginga-
stofiiun ríkisins.
BORGARFÓGÉTAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Baldursgata 19,1. hæð, þingl. eig. Sig-
urður Ottósson, föstud. 30. sept. ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Baldursgata 30, efri hæð, þingl. eig.
Helgi Þórðarson og Auður Atladóttir,
föstud. 30. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Birtingakvísl 30, þingl. eig. Esther
Ásgeirsdóttir, föstud. 30. sept. ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl., Sigurður G. Guðjóns-
son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Bfldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Hörður
Jónsson, föstud. 30. sept. ’88 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 55, þingl. eig.
Hallgrímur S. Hallgrímsson, föstud.
30. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón
Ármann Jónsson hdL. og Landsbanki
íslands.
Deildarás 19, þingl. eig. Valgerður
M. Ingimarsdóttir, föstud. 30. sept. ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Dúfhahólar 2, 1. hæð E, talinn eig.
Alífeð B. Jörgensen og Kristín Agn-
arsd., föstud. 30. sept. ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki
Islands hf.
Elliðavogsblettur 9, þingl. eig. Auður
Sveinsdóttir, föstud. 30. sept. ’88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Fífúsel 26, þingl. eig. Sæmundur Al-
ffeðsson, föstud. 30. sept. ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Jörfabakki 14,2. t.v., þingl. eig. Þórey
Friðbjömsd. og Ketill Hallgrímss.,
föstud. 30. sept. ’88 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Baldur Guðlaugsson hrl. og
Landsbanki íslands.
Kleppsvegur 130, 1. hæð t.v., þingl.
eig. Þráinn Sigtryggsson, föstud. 30.
sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Verslunarbanki íslands hf.,
Landsbanki íslands og Lögffæðiþjón-
ustan hf.
Laugavegur 63, hluti, þingl. eig. Úl-
tima hf., föstud. 30. sept. ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Magnús Norðdahl hdl.
og Landsbanki íslands.
Njálsgata 112, hluti, þingl. eig. Þórir
Halldór Óskarsson, föstud. 30. sept. ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Nönnufell 3, 1. hæð f.m., þingl. eig.
Dagbjartur Guðmundsson, föstud. 30.
sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Orrahólar 5, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Oddgeir Indnðason o.fl.,
föstud. 30. sept. ’88 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan f Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Vesturberg 167, þingl. eig. Gísli Guð-
mundsson, föstud. 30. sept. ’88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gú-
stafsson hrl., Guðmundur Jónsson
hdl., Gísli Baldur Garðarsson hrl.,
Ævar Guðmundsson hdl., Sveinn
Skúlason hdl., Þorvarður Sæmunds-
son hdl., Landsbanki íslands, Valgarð
Briem hrl., Ámi Einarsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík, Jón Ólafsson
hrl., Ólafúr Thoroddsen hdl., Búnað-
arbanki íslands, Ari ísberg hdl. og
Baldur Guðlaugsson hrl.
Urðarbakki 34, þingl. eig. Páll Bjöms-
son, föstud. 30. sept. ’88 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur em Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Gjafdheimtan í
Reykjavík.
Núpabakki 13, þingl. eig. Sigmar
Bjömsson og Unnur Kristinsdóttir,
föstud. 30. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Baldursgata 7A, 2. hæð, þingl. eig.
Guðríður Jónsdóttir, fer ffam á eign-
inni sjálfri, föstud. 30. sept. ’88 kl.
16.45. Uppboðsbeiðandi er Sigurður
G. Guðjónsson hdl.
Langagerði 52, talinn eig. Magnús
Þórðarson, fer fram á eigninni sjálffi,
föstud. 30. sept. ’88 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Suðurgata 7, 2. hæð, talinn eig. Þór
Sveinsson, fer ffam á eigninni sjálffi,
föstud. 30. sept. ’88 kl. 17.30. IJppboðs-
beiðendur em Landsbanki íslands og
Ólafúr Garðarsson hdl.
BORGAR’FÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK.