Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988, 19 Skotveiðifélag íslands hélt upp á tíu ára afmæli sitt um helgina. Á laugardagskvöldið var haldið hóf af þessu tilefni á Hótel Sögu. Margt var um manninn þar og mikiö f]ör. í hóflnu var happdrætti og í verð- laun var haglabyssa, glæsilegur grip- ur. Vinnirigshafinn i happdrættinu var Sigrún Kjærnested. Þetta er hennar fyrsta byssa og þarf hún nú að drífa sig í að verða sér úti um byssuleyfi, fyrr má hún ekki nota gripinn. Sigrún lét það hins vegar ekki aftra sér frá því að mæta í Grafarholtið snemma á sunnudagsmorguninn, þar sem félagar í Skotveiðifélaginu gáfu fólki kost á þvi að skjóta úr haglabyssu á gerviendur. Hún fékk að sjálfsögðu ekki að nota byssuna byssu sem Skotveiðifélagið lagði til, eins og aðrir þátttakendur. Á sunnudaginn fór einnig fram keppni í að skjóta á leirdúfur. Sviðsljós Ólyginn sagði . . . Dionne Warwick er búin að búa meö kærastanum sínum, Gianni Russo, í átta ár, og ekkert bólar á hjónabandi. Þau segjast þó ætla að gifta sig, en vilja ekki velja daginn fyrr en „tölurnar" eru réttar. Þau skötu- hjúin hafa tröllatrú á talnaspá- dómum og ætla ekki aö hreyfa sig í átt að hnappheldunni fyrr en talnaspekisérfræöingurinn þeirra gefur grænt ljós. Dionne segist hafa góða reynslu af þess- ari hjátrú. Þegar hún var aö byrja að syngja sagði einn spekingur- inn henni að breyta fjölda stafa í nafninu sinu. Hún bætti við einu „n“ og sló í gegn. Þá vitum viö það. Stefanía Mónakóprinsessa er nú farin aö hegða sér alveg eins og prinsess- ur eiga að hegða sér. Pabbi sagði henni að losa sig við Mario. þann árans vandræðagrip, og öllum á óvart þá gerði sú stutta nákvæm- lega það sem pabbi gamli sagði henni að gera. Þaö næsta sem gerðist er það að hún er farin að mæta í veislur í höllinni. prúð og falleg, klædd eins og prinsessa, og alveg hætt öllum ólátum. Hvað ætli hún hafi nú úthald í þetta lengi? Soraya fyrrum keisaraynja í íran, sem var rekin frá manni sínum eftir sjö ára hjónaband vegna þess að hún gat ekki alið honum barn, er nú orðin fimmtíu og sex ára gömul. í mörg ár eftir skilnaðinn var hún mjög niðurdregin og var uppnefnd „hin sorgmædda" en nú virðist hún loksins hafa tekið gleði sína á nýjan leik. í sumar var hún í heimsókn hjá vinum sínum á Marbella á Spáni og virt- ist skemmta sér nokkuð vel. sína góðu, en fékk þess í stað að nota K-izjjF ..,. tZrXZ! '-í ■1.Ai. Á.;,. ■■ •• « ÍÉÍÍPWWSS . :'''V . .'ii'Á■' « ■■ v w.'ji'#” ;v •"Kii,., •; fHuf^v ,.•■* • Slli Sigrún Kjærnested, vinningshafinn frá kvöldinu áður, býr sig undir að skjóta, ákveðin á svip. Hér sjást endurnar sem skotið var á. Diana doktor í tann- lækningum DianaBretaprinsessavarísumar Diana segist ekki hafa tilskilda útnefnd heiðursdoktor í tannlækn- menntun til að hljóta þessa gráðu, ingum, við konunglegu bresku en segir aö ekki vanti sig áhugann tannlæknastofirunina. Diana var á faginu, og að hún hafi kennt báö- sæmd heiðursdoktorsnafnbótinni um börnum sínum að bursta vel Diana tekur sig mjög vel út sem tannlæknadoktor. Hún segist hins veg- viö mjög hátíðlega athöfn í skólan- tennurnar, bæði á morgnana og á ar ekki treysta sér tit að stunda fagið. um. kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.