Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Qupperneq 24
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988.
imáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
)ska eftir mótor i Kawasaki 110 fjór-
ijól, má vera bilaður. Uppl. í síma
I3-86706._____________________________
Til sölu Honda MT 50 '81 Uppl. í síma
38-31354 eftir kl. 17.
Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Eigum á
lager orginal beisli á flestar gerðir
bíla. Viðgerðir og varahlutaþj. Vélsm.
Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekku-
megin), sími 45270, 72087.
■ Til bygginga
Einnotað mótatimbur til sölu, 1x6 og
2x4. Uppl. í símum 91-79309 og
985-25162.
Mótatimbur. Til sölu 300 m af uppistöð-
um. Uppl. í síma 91-673731.
Til sölu mótatimbur. Uppl. í síma
91-41089 e.kl. 19. .
Byssur
Veiðihúsió auglýsir. Eitt mesta úrval
landsins af byssum og skotfærum, t.d.
um 60 gerðir af haglabvssum á lager.
Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir
gamlir herrifflar. Allt til hleðslu.
Gervigæsir. bæði litlar og stórar.
Tímarit og bækur um byssur og skot-
fimi. Úrval af bvssutöskum ogpokum.
Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál-
skápar fvrir byssur. Læst byssustatíf
úr stáli. Leirdúfur, leirdúfuskot og
leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr-
57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið
við fagmann. Sendum í póstkröfu.
'•Veiðihúsið. Nóatúni 17. s. 91-
622702/84085.____________________
Skotreyn. Fræðslufundur í Vejðiseli,
Skemmuvegi 14, í kvöld kl. 20.30.
Efni: veiðihundar, labrador og írskur
setter. Umsjón Páll Eirksson og Tóm-
as Ingófsson. Ahugafólk velkomið.
Veitingar. Fræðslunefhd.
Frá Skotfélagi Reykjavikur: Við erum
•neð opið hús alla miðvikudaga, frá
<1. 20-22 í ÍBR_ húsinu í Laugardal
við hliðina á Iþróttahöllinni). Nýir
‘élagar velkomnir. Stjórnin.
'il sölu ritfill Parker Heyl, cal. 30,Ob,
^Jjótandi hlaup, stillanlegur gikkur,
iagermaster kíkir, Leopold stálfest-
ingar. Verð 55 þús., skipti möguleg á
ea 30 þús. kr. byssu. S. 91-622013.
Brno, kaliber 222, með sjónauka, og
Mauser riffill, kaliber 7x57. Einnig,
er á sama stað til sölu Blazer ’74, dís-
il. Uppl. í síma 91-84920 e.kl. 20.
Byssubúðin í Sportlífi, Eiðistorgi:
ITHACA haglapumpur, frá kr. 24.900.
Barnett bogar. Ódýrar gervigæsir.
Byssubúðin - betra verð. S. 611313.
Sala - skipti. Vil selja sjálfvirka
Winchester 1400, skipti á góðri tví-
hleypu koma til greina. Uppl. í síma
79212 eftir kl. 18.
■ Sumarbústadir
Allar teikningar aö sumarhúsum, ótal
Ttgerðir. Niðursagað efni í tjaldvagna
ásamt teikn. Notið veturinn. Teikni-
vangur, Súðarvogi 4, s. 91-681317.
■ Fyrir veiðimenn
Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri óg skemmri tíma.
Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar-
sjmi 667545. Þjónusta allan sólar-
hringinn.
Fasteignir
Til sölu söluturn i Breiðholti með góðri
mánaðarveltu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-836.
Tvær íbúðir í Stykkishólmi til sölu, önn-
ur 110 ferm, hin 125 ferm. Uppl. í síma
93-81359.
Fyrirtæki
Firmasalan auglýsir. Höfum meðal
annars eftirfarandi fyrirtæki á skrá:
• Barnafataverslanir.
• Blóma og gjafavöruverslanir.
• Heildverslanir.
• Matvöruverslanir.
• Kaffistofa.
• Verslun með plaköt og innrömmun,
góð kjör.
• Skóverslun í miðbæ.
• Sælgætisverslun í miðbæ, góð kjör.
• Snyrtivöruverslanir.
• Lítið rafvélaverkstæði.
• Sölutumar víðs vegar á hpfuðborg-
, arsvæðinu.
• V arahlutaþj ónusta.
Vantar einnig allar gerðir fyrirtækja
á söluskrá. Reynið viðskiptin, traust
og örugg þjónusta. Firmasalan,
Hamraborg 12, sími 91-42323.
Til sölu á sanngjörnu verði sælgætis-
verslun í miðborginni með mikla
álagningarvöru, dagsala, góð kjör,
bíll tekinn upp í, góður tími framund-
an. Uppl. í s. 91-14220 og 43291 á kvöld-
in.
MODESTY
BLAISE
ky PETtR O'DONNELL
ánm h REVILLE COLVIR