Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Side 26
“*$4
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
44 framhásing úr Bronco 4, 56 hl. 9"
Ford 4 56, kúplingshús úr áli + sving-
hjól fyrir 11 tommu disk í 318-360
Chrysler, millikassi Dana 18 í Willys,
V8 Oldsmobil dísil. S. 98-66797.
Varahlutir i jeppa. Wagoneer ’74 aftur-
hásing, Dana 44, Scout ’67 afturhás-
ing, Dana 44, læst, framhásing Scout
’67, Dana 27, læst, og álfelgur á Wag-
oneer ’74. Uppl. í síma 985-20788.
Peugeot 504 ’82 til sölu, pickup, dísil,
vél ekin 70 þús., til sölu. Er að rífa
tjónbíl, vél XD4 og undirvagn 1 1/2
tonn. Uppl. í síma 91-46005 eða 45095.
Bflamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12D. Tökum
að okkur blettanir, smærri réttingar
og almálanir, föst verðtilboð, fljót og
_> góð þjónusta. Lakksmiðjan, sími
78155.________________________'
Bílasprautun, Hellu. Blettanir, smærri
réttingar og almálanir. Ljósastilling
og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í
síma 98-75213 og hs. 98-75113.
M Bflaþjónusta
Réttingarsmiðjan st., Reykjavíkurvegi
64, auglýsir: Bílaréttingar og spraut-
un. Vönduð vinna. vanir menn. Föst
verðtilboð. 10% staðgreiðsluafsláttur.
Símar 52446 og 22577 (kvöldsími).
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum. sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944.
Vörubílar
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz. MAN, Ford 910. GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552.
M. Benz 207 D ’78 til sölu, 6 manna
hús og pallur. Uppl. í síma 91-681553
milli kl. 8 og 18.
Óska eftir að kaupa grjótpall á vörubíl.
Uppl. gefur Sigvaldi í síma 93-71134.
Scania, Volvo, M Benz. Nýir og notað-
ir varahlutir. Hjólkoppar á vöru- og
sendibíla. Bretti á vörubíla og vagna.
Fjaðrir o.fl. Kistill, Skemmuvegi 6,
»sími 74320, 46005 og 985-20338.
■ Vinnuvélar
Hjolaskofla CAT 930 árg. 72 til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-837._____________________
JCB 3D '80 til sölu, vél í góðu standi.
Uppl. í símum 91-46419 og 985-27674.
Sendibflar
Benz 307D '81 til sölu, með gluggum,
mjög góður bíll í toppstandi, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 98-75838.
Eins tonns vörulyfta til sölu, þarfnast
viðgerðar. Verð 35 þús. Uppl. í símum
985-20355 og 91-46595.
M. Benz 207 D '78 til sölu, 6 manna
hús og pallur. Uppl. í síma 91-681553
milli kl. 8 og 18.
Óska eftir að kaupa greiðabíl, árg. ’85
- ’86, sem mætti greiðast á skulda-
bréfi. Uppl. í síma 91-673503 e.kl. 19.
Til sölu vörulyfta 1,5 tonn Thea, verð
20 þús. Uppl. í síma 985-23058 á daginn.
Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar,
Toyota Corolla og Carina, Austin
Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac-
cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf,
Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12 R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109.
Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su-
baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla-
flutningavagn, bílasímar. Sími 688177.
Bónus. Vetrartilboð, simi 19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
E.G. bílaleigan, Borgartúni 25. Leigjum út fólksbíla, stationbíla og fjórhjóladrifsbíla. Kynntu þér okkar verð, þú sérð ekki eftir því. Þjónusta allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465. Helgar- og kvöldsími 40463 (Ómar). Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. Toyota Tercel 4x4 SR ’88, rauður, m/lit- uðu gleri, ekinn 6.700 km, nýr bíll. Verð kr. 650 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, símar 17171 og 15014. Volvo 240 GL, sjálfskiptur, árg. ’86, ekinn 33.000, skipti á Mitsubishi Paj- ero eða Isuzu Trooper ’85 ’87. Hafið samband við DV í síma 27022. H-841. Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511.
Volvo 345 DL árg. ’82, ekinn 85.000, í topplagi, vetrardekk, beinskiptur, gott verð gegn staðgreiðslu/góð kjör. Uppl. í síma 91-17973. Telji leigjandi húsnæðis viðhaldi þess mjög ábótavant getur hann skorað skriflega á leigusala að bæta þar úr. Sé því ekki sinnt getur leigjandinn lögum samkvæmt og í samráði við opinberan úttektarmann látið fram- kvæma viðgerðina og dregið kostnað- inn frá húsaleigugreiðslum. Húsnæðisstofnun ríkisins.
■ Bflar óskast
Almálun, blettun og rétting. Höfum fyr- irliggjandi sílsahsta, setjum einnig á rendur, spoilera og ýmsa aukahluti. Vinna í öllum verðflokkum. Greiðslu- kortaþj. eða staðgreiðsluafsl. T.P. bílamálun, Smiðshöfða 15, simi 82080. Vantar amerískan fólksbil frá '68-’72 eða amerískan jeppa frá ’70-’75, þurfa að vera í góðu standi og skoðunar- hæfir. Uppl. í, síma 71857 í dag og næstu daga. VW Golf Rabid '79 til sölu og fram- byggður rússajeppi ’76, með innrétt- ingum. Uppl. í síma 91-51513 milli kl. 17 og 22.
Chevrolet Malibu Classic ’79 2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, 8 cyl. ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-51832. Ford Sierra 1,6 ’83 til sölu, 5 dyra, ekinn 95 þús. km. Uppl. í síma 91-74187.
Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir Húsaleigusamningar. Húsnæðisstofnun ríkisins.
Honda Civic GT 1500 '85 til sölu, ekinn 45 þús. km. Fæst á mjög góðum kjör- um. Uppl. í síma 92-68303.
150 þús., staðgreitt. Óska eftir nýlegum bíl með miklum staðgreiðsluafslætti, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-39120 og 13664 eftir kl. 18.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Einstæð móðir m/ eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæð- inu, get ekki borgað meir en 25 þús., á mánuði, algjörri reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 687801 eftir kl. 14.
Lada Sport ’88 til sölu, ekinn aðeins 11 þús. km, mjög fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-74775.
Bíll - hestar. Óska eftir bíl, skoðuðum ’88, í skiptum fyrir hesta. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-845. 8 cyl. Chevroletvél óskast. Uppl. í síma 670579 eftir kl. 19.
Mazda 323 1500 GLX, árg. ’88, hvítur, sporttýpa, ekinn 6.000. Uppl. í síma 91-72665.
MMC Galant ®86 til sölu, skipti á jap- önskum pickup möguleg. Uppl. í síma 98-33765 eftir kl. 19.
■ Bflar til sölu
Til sölu M. Benz 230 E ’84 kr. 950 þús, Olds Cut Ciera ’86, kr. 980 þús, Merc- ury Topaz '87 , kr. 930 þús, Lada Sport ■’86. kr. 340 þús, Galant station ’82, kr. 260 þús, Mazda 626 '81, kr. 150 þús. Greiðslukjör. S. 685939/985-24424. Porsche 924 ’82, ekinn aðeins 56 þús., bíll í sérflokki, skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-75838.
Húsaleigunefndir starfa í öllum kaup- stöðum landsins. Hlutverk þeirra er m.a. að veita leiðbeiningar um ágrein- ingsefni sem upp kunna að rísa og vera sérfróður umsagnaraðili um húsaleigumál. Húsnæðisst. ríkisins. Hæl Við verðum foreldrar eftir rúman mánuð og okkur bráðvantar íbúð svo við getum bæði verið hjá barninu okkar. Erum með fasta vinnu og get- um lofað öruggum greiðslum og eitt- hvað fyrirfram. Uppl. í síma 681683.
Óska eftir Nissan Sunny 1,5 GL, árg. ’85-’86, sjáfskiptum, 4ra dyra. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 54698 e.kl. 17.
Bíll - vélsleði. Toyota Hilux ’82, ek. 88 þús. km, yfirbyggður, gott lakk, 32” dekk, upphækkaður, góður bíll. Einn- ig Arcticat E1 Tigre ’81, ek. 3.500 míl- ur. S. 96-33275 og 96-33173 á kv. Subaru station 1800 ’86 til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-666105.
Trabant ’84 til sölu með bilaðan gír- kassa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-50931 eftir kl. 18.
M. Benz 250 ’80 ti'l sölu, sjálfskiptur, centrallæsingar, fallegur bíll. Verð 560 þús. Skipti, skuldabréf eða stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-71824 e.kl. 19 (bíllinn er í Rvík).
Volvo 244 GL ’80, sjálfskiptur, vökva- stýri, vel með farinn bíll í toppstandi, bein sala. Uppl. í síma 98-75838. Volvo 245 GL station ’82 sjálfskiptur, ekinn aðeins 75 þús., bein sala. Uppl. í síma 98-75838. Ertu í leit að fyrirmyndarleigjendum? Við bjóðum upp á frábæra umgengni, öruggar greiðslur og góð samskipti í skiptum fyrir 2-3 herb. íbúð í Reykja- vík. Sími 92-15703 og 92-15550. Hjálp. Bráðvantar 3ja eða 4ra herb. íbúð til leigu strax. Algjörri reglusemi og skilvísi lofað. Vinsamlegast hringið í síma 42507 eftir kl. 19 og 688830 frá kl. 9-17.
Sparneytinn og ódýr. Daihatsu Charade ’80, skoðaður '88, útvarp/seg- ulband, verð 50 þús., staðgr. Tek ódýrt litsjónvarpstæki upp í. Uppl. á Hring- braut 59 kjallara eftir kl 19. Benz 230 E ’81, dökkblásans., litað gler, krómbogar, álfelgur, mjög fall- egur og vel með farinn bíll. Skipti á ódýrari eða góður stgrafsl. Sími 79938. Bronco '72, 8 cyl., vökvast., upphækk- aður, beinskiptur, góður bíll. Verð aðeins 240.000. (ath. skuldabréí). Uppl. í síma 91-51266.
2 Saab 96 til sölu til niðurrifs, árg. ’74 og ’78. Uppl. í síma 91-52981 á kvöldin. Honda Accord ’78 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 91-656388.
Húseigendur, ath. Óskum eftir stóru húsi til leigu í 1-2 ár í Rvík eða ná- grenni, jafnvel býli, minnst 6 herb. Oruggar mánaðargreiðslur. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-76831.
Vel með farinn Suzuki Alto ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-75914 og 84405. Ásta.
Volvo 144 ’74 til sölu, sjálfskiptur, verð 25 þús. Uppl. í síma 93-12908.
Reglusamt ungt par utan af landi óskar eftir að leigja t.d. 3 herb. íbúð í Reykjavík frá og með áramótum. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Sími 97-11556 eftir kl. 19.
Chevrolet Blazer ’82 6,2 dísil, ekinn 52 þús., mílur, upphækkaður, 400 skipt- ing, verð 950 þús. Uppl. í síma 91- 666796 eftir kl. 19. ■ Húsnæöi í boói
Greiðsla húsgjalda í fjölbýlishúsum skiptist skv. lögum milli leigjanda og leigusala. Leigjanda ber að greiða kostnað vegna hitunar, lýsingar, vatnsnotkunar og ræstingar í sam- eign. Leigusali skal hins vegar greiða kostnað vegna sameiginlegs viðhalds, endurbóta á lóð og allan kostnað við þússtjórn. Húsnæðisstofnun ríkisins.
Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð eða ein- býlishúsi, erum 5 í heimili, reglusemi og góðri umgegni heitið, getum greitt eitthvað fyrirfram. Uppl. í síma 91-76195 eða 21928.
Ford Escort XR3 árg. ’81 til sölu, ekinn 81.000, sóllúga, álfelgur, ný dekk, sem nýr að innan. Toppbíll. Uppl. í síma 92-13993.
Lada 1500 ’78 til sölu, skoðuð ’88, ónýtt pústkerfi. Verð 15 þús. Á sama stað er til sölu original veltigrind í Toyota LandCruiser, styttri. S. 91-671139.
21 árs gamla stúlku i námi bráðvantar einstaklingsíbúð eða herbergi, hús- hjálp kemur vel til greina. Uppl. í síma 73207 eftir kl. 16.
Til leigu í vetur í Seljahverfi herbergi m/húsgögnum, sérinng., og eldhúsi m/öllum áhöldum. Baðherb. deilist með einum öðrum einstakl. Leigist stúlku eða pilti sem hvorki neytir áfengis né tóbaks. Sími 71021 e.kl. 17.
Lada Station ’88 1 500 5 gíra, til sölu, ekinn 13 þús., er með grjótgrind, sílsa- listum, dráttarkúlu, útvarp/kassetta. Uppl. í síma 91-22259 og 77258.
Einstaklingsíbúð eða stórt herb. óskast til leigu strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við DV í síma 27022. H-853.
Mazda 2000 GLX '86 til sölu, blásans., 5 gíra, rafmagn í rúðum, centrallæs- ingar, ekinn 53 þús., bein sala eða skipti á ódýrari. S. 91-673783. 3 herb. íbúð við Hljómskálagarðinn, leigist frá 3. okt. - 1. júlí. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „KGK 846“, fyrir 1. okt. Hjón með eitt barn vantar litla íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Greiðslugeta 25-30.000. Uppl. í síma 91-32864.
Mazda 323 turbo ’88,16 ventla, þaklúga og álfelgur, ekinn 13 þús. km, svartur. Verð kr. 870 þús. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, símar 17171 og 15014. MMC Galant GLS ’85 til sölu, mjög vel með farinn. Verð 540 þús. Skipti á mun ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-42323 og eftir kl. 17 611524. Herb. með aögangi að eldhúsi og snyrtiaðstöðu til leigu fyrir reglusama skólastúlku, frá byrjun okt. til 1 júní. Uppl. í síma 91-29895 eftir kl. 18. Til leigu 2ja herb. ibúð í Breiðholti, leigist frá 1. okt. Góð íbúð, gott út- sýni. Tilboð sendist DV, merkt „Gott útsýni 10“. Litil ibúð óskast strax til leigu, i 2-3 mánuði, á Reykjavíkursvæðinu, borg- um fyrirfram. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 18.
Sjólastöðin hf. óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn í Hafharfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 52727 milli kl. 17 og 19. Óskar/Birgir.
Nissan Sunny SR coupé Twin Cam ’88, 16 ventla, ek. 22 þús. km, rauður, þak- lúga, álfelgur. Kr. 880 þús. Aðal Bíla- salan, Miklatorgi, s. 17171 og 15014. 2ja herb. ibúð til leigu. Verðtilboð. Til sýnis frá kl. 18-22 í kvöld. Hafnargata 68, kjallari, Keflavík.
Óska eftir litlu húsi eða sumarbústað á Reykjavíkursv., má þarfnast mikillar viðgerðar, þarf að vera með rafmagni, til kaups eða leigu. Sími 675630. Þriggja manna fjölsk. óskar eftir rúm- góðu húsnæði. Mjög góð umgengni, fyrirframgr. og meðmæli. Uppl. í síma 621374. Sverrir og Björg.
Parhús til leigu i Keflavik, 4ra herb., 3ja mánaða fyrirframgr., laust nú þegar. Uppl. í síma 91-44825.
Rússajeppi til sölu, árg. ’78, 4ra dyra, með dísilvél og blæju, einnig Daihatsu Charmant ’82. Góðir bílar, góð kjör. Uppl. í síma 93-12278.
Suöurnes. 5 herb. íbúð til leigu í Sand- gerði. Leigist í 1 ár. Uppl. í síma 92-37684.
Saab 900 GLE árg. 1981 til sölu, ekinn 127.000, sjálfskiptur, vökvastýri, sum- ar- og vetrardekk, gott lakk, vel með farinn. Uppl. í síma 666906 e.kl. 17.
Til leigu 3ja herb. ibúð í lyftublokk í Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 850“. Barnlaust par óskar eftir ibúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-42684 eftir kl. 18.
Saab 900 GLS ’81, beinsk., ek. 130.000, nýupptekin vél, vel með farinn, skipti á ódýrari ca 100 þús., staðgr. eða skuldabréf. Uppl. í síma 16639 e.kl. 20. Toyota Cressida grand lux '81 til sölu, mjög fallegur og góður bíll, rafinagn í rúðum. Verð 260 þús. Uppl. í síma 91-12872 eftir kl. 19. Til leigu 3ja herb. kjallaraíbúð á góðum stað í Vogahverfi. Tilhoð sendist DV, merkt „U-855“ fyrir 30.09. Bilskúr. Óska eftir rúmg. bílskúr til leigu sem geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 621374. Sverrir og Björg. Konu meö þrjú lítil börn bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-79817.
Til leigu einstaklings- og 2ja manna herbergi í Hlíðunum, góð aðstaða fylgir. Uppl. í síma 91-84382. Keflavík. Til leigu 4 herb. íbúð í Kefla- vík. Uppl. í síma 92-11713.
■ Atvinnuhúsnæöi Ca 100-150 ferm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð óskast. Uppl. í síma 91-84280.
Selst ódýrt. Toyota Cressida ’78, sko. ’88, 4ra dyra, ekinn 122 þús., vetrar- og sumardekk. Uppl. í síma 19184. Citroen Axel ’86 til sölu, verð 160 þús., mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-73542 eftir kl. 17.
■ Húsnæði óskast Ung kona með 2ja ára dreng, óskar eftir lítilli íbúð. Helst í lengri tíma. Uppl. í síma 53258 eftir kl. 19. Jonna.
Óska eftir bilskúr á leigu, þarf að vera á stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 91-656334 eftir kl. 19.
Óska eftir iðnaðarhúsnæði, ca 100-150
ferm, sem myndi henta undir stúdíó-
íbúð, allt kemur til greina. Vinsamleg-
ast hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-848.
Verslunarhúsnæði óskast íyrir sér-
verslun, við Laugaveg eða hliðargötu
út frá honum, fljótlega eða á næstu
mánuðum. Vinsamlegast hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-843.
50 ferm atvinnuhúsnæði við Laugaveg
til leigu, 2. hæð, lyfta, laust strax.
Uppl. í síma 91-24910.
Óska eftir bilskúr eða öðru húsnæði á
leigu, 30 ferm eða stærra. Uppl. í síma
91-75960 eftir kl. 18.
Til leigu nú 90 m! skrifst. 240 m! tager
við Sundahöíh. Uppl. í síma 77220.
■ Atvinna í boöi
Trésmiðir - laghentir menn. Verktaka-
fyrirtæki óskar eftir starfsmönnum
(undirverktökum) til að ljúka samn-
ingsbundnu verkefni á landbyggðinni.
Áætlaður tími ca 2-3 vikur, kaup, út-
seld vinna, skilyrði að menn geti hafið
störf strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-852.____________
Ertu heimavinnandi og geturðu hugsað
þér að vinna frá kl. 7 að morgni til
kl. 12 á hádegi í vaktavinnu til að sjá
um morgunverð fyrir. hótelgesti?
Hafðu þá samband við okkur í síma
689509 milli kl. 13 og 17. Esjuberg.
Ertu orðinn þreyttur á ruglinu héma
heima? Vinna við olíuborpalla, far-
þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar
og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj.
Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067.
Óska eftir áhugasömum og barngóðum
starfskrafti allan daginn á lítið einka-
dagheimili frá 1. október. Vinnutími
9-17.30. Góð laun fyrir góðan starfs-
kraft. S. 91-40716 e.kl. 17.30.
Óskum eftir að ráða fóstrur eða starfs-
fólk sem hefur áhuga á uppbyggilegu
uppeldisstarfi á skemmtilegan leik-
skóla. Uppl. í síma 30345 eða á Staðar-
borg við Mosgerði.
Starfsfólk óskast til almennra veitinga-
starfa. Vinnutími frá kl. 11-15 eða
11-22. Vaktavinna. Möguleiki á mik-
iili vinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-827.
Ægisborg við Ægissíðu. Fóstmr, upp-
eldismenntað starfsfólk og aðstoðar-
fólk óskast til starfa á leikskóladeildir
Ægisborgar. Nánari uppl. gefúr for-
stöðumaður í síma 14810.
Au pair óskast sem fyrst til íslenskrar
fjölskyldu í Gautaborg. Tvö stálpuð
börn á heimili. Uppl. í síma 45968 eft-
ir kl. 20.
Framleiðslustörf. Starfsfólk óskast til
framleiðslustarfa, hálfan eða allan
daginn. Dósagerðin hf., Kópavogi,
sími 43011.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
verkamenn strax, mikil vinna. JVJ
hf. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 H-839.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í bakaríi í Árbæ. Uppl. í Kjörbúð
Hraunbæjar, sími 91-672875, og í
Smárabakaríi, sími 82425.
Vantar nokkra góða og reglusama
verkamenn í byggingavinnu nú þegar
og á næstunni. Uppl. í síma 74378 á
kvöldin. Kristinn Sveinsson.
Verkamenn óskast í byggingarvinnu í
Hafnarfirði, mikil vinna, frítt fæði.
Uppl. á staðnum eða í s. 54644 milli
kl. 17 og 19.
Verslun í Kópvogi óskar eftir starfs-
manni hálfan eða allan daginn, góð
laun fyrir góða manneskju. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-842.
Aðstoðarfólk óskast í brauðgerð
Mjólkursamsölunnar. Uppl. í síma
91-17485 eða hjá verkstjóra á staðnum.
Athil Okkur vantar bráðhressa og
hörkuduglega sölumenn strax. Uppl.
í síma 91-623325 milli kl. 13 og 16.
Au pair. Vantar 18-25 ára stúlku á
heimili á Manhattan í 6 til 12 mán.
Hafið samband í síma 44847.
Bakarí í Breiðhoiti óskar að ráða starfs-
kraft í þrif. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-825.
Bifvélavirki eða maður vanur bílavið-
gerðum óskast á verkstæði í Rvík.
Uppl. í síma 689675 á vinnutíma.
Menn vana línuveiðum vantar á 12
tonna bát sem gerður er út frá Suður-
nesjum. Uppl. í síma 92-14109 e.kl. 20.
Óska eftir að ráða verkamenn í bygg-
ingavinnu. Fjölbreytt vinna. Uppl. í
síma 91-675446 og 985-27670.
Starfsfólk óskast til iðnaðarstarfa.
Uppl. í símum 30677 og 75663.