Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988. 37 LífsstíU Verðlækkun á farsímum í Dan- mörku skilar sér ekki til íslands - 35% lækkun frá framleiðanda frá áramótum Verðstrjð milli farsímaframleið- enda í Danmörku sem leitt hefur til 35% verðlækkunar á einstökum teg- undum hefur ekki skilað sér til ís- lenskra neytenda enn sem komið er. í mars á þessu ári reið Cetelco á vaðið með lækkun á farsímum í Dan- mörku. Storno fylgdi síðan í kjölfarið með enn meiri lækkun sem hefur tryggt þeim stærsta markaöshlut- Þó að farsímar hafi lækkað í verði í framleiðslulandinu Danmörku, hef- ur sú lækkun ekki skilað sér til kaup- enda á íslandi. falhð í Danmörku síðan verðið lækk- aði. Samkvæmt danska blaðinu „Aktu- el elektronik" frá byrjun september kostar Stomo farsími nú um 78.000 krónur út úr búð í Danmörku. Ekki Neytendur fylgir sögunni hvort ísetningargjald er innifalið í þessu verði. Rafeindaþjónustan á Eyjaslóð hef- ur umboð fyrir Storno farsíma hér á landi. í dag er verð á þeim um 125 þúsund krónur. Með ísetningu og stofngjaldi til Pósts og síma er verðið um 140.000. Ingþór Guðnason hjá Rafeinda- þjónustunni sagði í samtali við DV að verðið frá framleiðanda í Dan- mörku hefði ekki lækkað síðasta misserið. -Pá Þungur bOl veldur ^ þunglyndi ökumanns. Vel)um og höfiium hvað , nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! ||3T” gólfdúkinn, parketið og keramikflísamar í Dúkalandi... Nú í þrefalt stærra húsnæði D Ú K U R I N N Það er ekkert sjálfsagðara en góður gólf- og veggdúkur í Dúkalandi. Við bjóðum þér einungis gólfdúk frá viðurkennd- um framleiðendum. Litir og mynstur eru við allra hæfi og er úrvalið ótrúlega mikið. Við eigum gólfdúkinn fyrir heimilið og sérhannaðan gólfdúk fyrir gólf sem þurfa að þola meiri áníðslu, s.s. á skrifstofur, stór eldhús, stofnanir, verslanir, og verksmiðjur. Gólfdúkurinn fæst í breiddum frá 1,5 til 3ja metra. PARKETIÐ Auðvitað eigum við líka parket í Dúkalandi. Parketið er fyrsta flokks frá heimsþekktum fram- leiðendum eins og Haro í V.-Þýskalandi og Káhrs í Svíþjóð . Allt parket frá okkur er full lakkað og tilbúið til afhendingar strax, - gegnheilt eða spónlagt. Mynstrin eru fáanleg í mörgum útfærslum. FLlSARNAR Þó það nú væri að við ættum keramikflísar í Dúkalandi. Hjá okkur færðu fágætar flísar á gólf og veggi í ótal litum og mynstrum. Flísar fyrir heimilið, frá Spáni og frostþolnar hörkuflísar frá V.-Þýskaiandi. Dúkaland Grensásvegi 13, sími 83430, Rvík. Þú færð NÝTT OG STÆRRA DÚKALAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.