Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1988, Qupperneq 39
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1988.
47
dv Veiðivon
Elliðaárnar þykja sérstakar veiðiár
og sjóbirtingstiminn er vinsæll eins
og laxveiðitíminn. Vonin getur verið
mikil þegar sjóbirtingurinn kemur i
tofum og tekur grimmt.
DV-mynd G.Bender
Góð sjóbirt-
ingsveiði í
Elliðaánum
- margir fá líka lax í soðið
„Veiðin gekk vel hjá okkur og við
fengum einn lax og helling af sjóbirt-
ing, mest pundurum,“ sagði veiði-
maður með maðkafótu á bökkum
Elhðaánna fyrir nokkrum dögum.
Þessa dagana stendur yfir sjóbirt-
ingsveiði í ánni og hefur víst veiðst
vel. Það er Rafmagnsveita Reykja-
víkur sem er með þessa veiðidagana
og veitt er til 1. október. „Auðvitað
eigum við bara að veiða sjóbirtíng
en maður getur ekki sleppt laxinum
hafi hann kokgleypt maðkinn," sagði
veiðimaður og hélt áfram að renna
fyrir sjóbirting.
Þessi sjóbirtíngsveiði í Elliðaánum
hefur verið við líði í fjölda ára. Á
milh 20 og 30 laxar enda aldur sinn
á hveiju ári á þessum sjóbirtingstíma
í Elhðaánum.
Núna í ár hefur verið mikið um
eldislax og eldissilung sem ágætt er
að veiða og granda. -G.Bender
Veiði í vötnum getur verið skemmti-
leg, taki fiskurinn á annað borð,
hvort sem vatnið heitir Eyrarvatn,
Geitabergsvatn eða Þórisstaðavatn.
DV-mynd G.Bender
Vötninogámar
í Svínadal gáfu
U0 laxa
„Mér sýnist á öllu aö í Svínadaln-
um í sumar hafi komið 110 laxar og
Eyrarvatnið hefur gefið best af vöt-
unum, líklega 25 þeirra,“ sagði Frið-
rik Þ. Stefánsson í gærkveldi en hann
hefur síðustu daga safnað saman
veiðitölum úr Svínadalnum. Þetta
eru Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og
Geitabergsvatn, Selós og Þverá sem
tilheyra Svínadalnum.
Ég veit um veiðimann sem mikið
hefur stundað Eyrarvatniö og hann
hefur fengið 15 laxa þar, flesta á
ýmsar flugur. Þaö má örugglega
veiða helling þama á flugu ef maður
þekkir svæðið vel,“ sagði Friðrik að
lokum.. -G.Bender
Leikhús
Þjóðleikhúsið
MARMARI
eftir Guðmund Kamban
Leikgerð og leikstjórn:
Helga Bachmann
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund
Tónlist:
Hjálmar H. Ragnarsson
Lýsing:
Sveinn Benediktsson
Föstudagskvöld kl. 20.00. 4. sýning
Laugardagskvöld kl. 20.00. 5. sýn-
ing
Sunnudagskvöld kl. 20.00 6. sýning
Sölu áskriftarkorta leikársins 1988 -
1989 lýkur þremur dögum fyrir hverja
sýningu á Marmara.
Miðasala opin aila daga kl. 13.00-20.00.
Sími í miðasölu 11200.
Litla sviðið
Lindargötu 7:
Ef ég væri þú
eftir: Þorvarð Helgason
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Leikmynd og búningar:
Guðrún Sigríður Harajdsdóttir
Tónlist:. Hilmar Örn Hilmarssom
Lýsing: Ásmundur Karfsson
Leikarar: Bríet Héðinsdóttir, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, María Ellingsen, Þóra Frið-
riksdóttir, Þórdfs Arnljótsdóttir og Þórunn
Magnea Magnúsdóttir.
Föstudagskvöld kl. 20.40 frumsýning
Laugardag kl. 20.30. 2. sýning
Siðustu forvöð að tryggja sér áskrift-
arkort!
Miðasala opin alla daga kl. 13 - 20
Slmi í miðasölu: 11200
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla
Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltið og
leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir
geta haldið borðum fráteknum I Þjóð-
leikhúskjallaranum eftir sýningu.
LESIÐ
JVC
LISTANN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds.
Tónlist: Atli Heímir Sveinsson,-
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns-
son.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
4. sýn. uppselt.
5. sýn. uppselt.
6. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30, græn
kort gilda.
7. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 20.30, hvít kort
gilda.
Miðasala í Iðnó, sími 16620. Miðasalan í
Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að
sýr.ingum þá daga sem leikið er. Simapant-
ani'r virka daga frá kl. 10, einnig símsala
með Visa og Eurocard á sama tíma.
E
ELMU<§Wi«
Höf.: Harold Pinter
Alþýðuleikhúsið,
Ásmundarsal v/Freyjugötu.
18. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30.
19. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 16.00.
ATH. Sýningum fer fækkandi.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
sima 15185. Miðasalan í Ásmundarsal
er opin tvo tima fyrir sýningu (sími þar
14055).
Úsóttar pantanir seldar hálfum tíma
fyrir sýningu.
HAUST MEÐ
TSJEKHOV
Leiklestur helstu leikrita
Antons Tsjekhov i
Listasafni fslands við Fríkirkjuveg.
n: Helgina 1. og 2. október
•jagarðurinn: 8. og 9. október
ændi: 15. og 16. október
stur: 22. og 23. október
FRÚ EMILÍA
VISTHEIMILI BARNA
Mánagötu 25
Starfskraftur óskast í 70% starf við ræstingu og af-
leysingar í eldhúsi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 12812.
Einangrunarplastverksmiðja
til leigu eða sölu
Verksmiðja Borgarplasts hf. í Borgarnesi er til leigu
í núverandi húsnæði, frá næstu mánaðamótum.
Einnig kemur vel til greina að selja verksmiðjuna.
Þó nokkur viðskiptasambönd tengjast verksmiðjunni
og má þau örugglega auka verulega.
Upplýsingar veittar hjá Borgarplasti hf„ Sefgörðum
3, 170 Seltjarnarnesi, sími: (91)-612211.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
D.O.A.
Spennumynd, aðalhlutverk:
Dennis Quaid og Meg Ryan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
FOXTROT
Islensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
FRANTIC
Spennumynd
Harrison Ford i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
RAMBO III
Spennumynd
Sylvester Stallone í aðalhlutverki
Sýnd kl. 7.05 og 11.15
Bíóhöllin
ÖKUSKlRTEINIÐ
grínmynd
Aðalhíutverk: Corey Haim
og Corey Feldman
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Grínmynd
Lou Diamond Philips i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
GÓÐAN DAGINN, VlETNAM
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.10
BEETLEJUCE
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11
FOXTROT
islensk spennumynd
Valdimar Örn Flyenring
i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Háskólabíó
HÚNÁ VONÁBARNI
Gamanmynd
Kevin Bacon og Elisabet McGroven
í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
liaugarásbíó
A-salur
UPPGJÖRIÐ
Spennumynd
Peter Weller og Sam Elliot I aðalhlut-
verki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
B-salur
ÞJÁLFUN I BILOXI
Frábær gamanmynd
Mathew Broderick í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára
C-salur
VITNI AÐ MORÐI ■
Spennumynd
Lukas Haas í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11£5
STEFNUMÓT Á TWO MOON JUNCTION
Djörf spennumynd
Rlchard Tyson I aðajhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 14 ára
Regnboginn
MARTRÖÐ Á HAALOFTINU
Spennumynd
Viktoria Tennant I aðalhlutverkl
sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
SÉR GREFUR GRÖF
Hörkuspennandi mynd
Kirk Caradine og Karen Allen
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
HAMAGANGUR I HEIMAVIST
Sýnd kl. 5 og 9
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Norræn spennumynd
Helgi Skúlason i aðalhlutverki
Sýnd kl. 7 og 11.15
Bönnuð innan 14 ára
Á FERÐ OG FLUGI
Gamanmynd
Steve Martin og John Candy
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5
KLlKURNAR
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE 2
Gamanmynd
Paul Hogan í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15
Stjörnubíó
INNSIGLIÐ
Spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
VON OG VEGSEMD
Fjölskyldumynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BRETI I BANDARÍKJUNUM
Grínmynd
Sýnd kl. 11
Veður
Norðaustan 3-5 vindstig, víðast hvar
léttskýjað á Suður- og Vesturlandi,
annars skýjað. Slydduél á Noröaust-
urlandi og Austfjörðum. Hiti verður
nálægt frostmarki.
Akureyri skýjað 1
Egilsstaöir alskýjað 0
Galtarviti heiðskírt -2
Hjarðarnes léttskýjað 1
Keflavíkurflugvöllurléttskýiab 1
Kirkjubæjarklausturléttskýjaö -1
Raufarhöfn skýjað 0
Reykjavik léttskýjað 1
Sauöárkrákur alskýjað 1
Vestmannaeyjar heiðskírt 0
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhóimur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Luxemborg
Madrid
Maiaga
Maiiorca
New York
Nuuk
Paris
Oriando
Vin
Winnipeg
Valencia
þrumur
alskýjað
rigning
rigning
rigning
skýjaö
heiðskírt
rigning
þokumóða 18
skýjað 13
þokumóöa 13
skýjað 13
úrkoma 11
skýjað 15
léttskýjað 12
skýjað 11
heiðskirt
heiðskírt
þoka
léttskýjaö
léttskýjað
rigning
léttskýjað 23
þoka 12
alskýjað 6
þokumóða 17..
F iskmarkadimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
27. september seldust alls 4,957 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þarskur 0,615 50.00 50,0 50,00
Ýsa 0.938 71,82 35,00 74,00
Koli 0.857 44,57 41,00 45,00*. 175,95 150,00 230,00 (
Lúða 0,215
Ufsi 0.708 10,83 14,00 19.00
Karfi 1.591 22,00 22,00 22,00
Langa 0,019 15,00 15,00 15,00
Steinbitur 0.013 32,00 32,00 32,00
Á morgun verða seld ca 10 tonn úr Stakkavik, aðallega
þorskur og ýsa. ->
Fiskmarkaður Suðurnesja
27. september seldust alls 4,453 tonn.
Þorskur 2,566 44,96 39,50 45,50
Ýsa 0.940 68,02 61,00 70,00
Steinbítur 0,040 11,00 11,00 11,00
Langa 0,900 20,00 20,00 20.00
I dag verða m.a. seld 20 tonn af karfa og óákveðið magn af þorski og ýsu úr Ölafi Jónssyni GK, 20 tonn
af karfa og óákveðið magn af þorski og ýsu úr Sigur- borgu KE og um 30 tonn af þorski úr Hrafni Sveinbjarnar- syni GK og Sigurði Þorleifssyní GK.
Grænmetism. Sölufélagsins
27. september seldist fyrir 2.629.420 krónur. * kl
Gúrkur, 1.11. 2,030 134,14
Gúrkur, 2.11, 0,485 93,12
Smágúrkur 0,040 126,00
Sveppir 0.691 462,00
Túmatar 4,596 137,27
Paprika, græn 0,580 262,16
Paprika, rauð 0,725 332,07
Paprika. gul 0,030 223,00
Papr.. rauógul 0,025 221,00
Rabarbari 0,205 45,00
Gulrætur, ópk. 0,480 79,75
Gulrætur. pk. 0.320 85,00
Rófur 0,400 46,00
Dill 0.210 44,00
Eggaldin 0.020 153,00
Jöklasalat 95,00 143,00
Salat 765 skt. 61,82
Spergilkál 0,050 147,80
Hvitkál 3,160 66,09
Grænkál 180 búnt 36,00
Steinselja 600 búnt 32,33
Kinakál 2,850 82,56 '
Skrautkál 50 búnt 51,00
Selleri 0,360 151,69
Sellerlrót 0,010 177,00
Blámkál 2,324 86.36
Blaðlaukur 0,295 151,73
Næst verður boðið upp kl. 16.30 á morgun.