Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1988, Side 25
FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1988.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Fyrirtæki
Stjáni, þú ert sakaður um aö hafa ólöglegar upplýsingar um
verslunarmátann í kauphöllinni.
" r
Jeppinn hefur dulinn hæfileika frá fjórðu víddinni til að vita
hvaöa bréf voru góð og hver ekki.
Varsta hf.
•Stór matvöruverslun í athafnaplássi
skammt frá Reykjavík. Ársvelta ca 130
millj.
• Bifreiðavarahlutaverslun.
• Heildverslanir. Til sölu er heild-
verslun með tískufatnað og fleira. Góð
sambönd.
• Fiskiðnaður og útflutningur.
• Kaffistofa.
• Innrömmun/plakatsala við Lauga-
veg.
• Skóverslun við Laugaveg.
• Skartgripaverslun m/meiru v.
Laugaveg.
• Sólbaðsstofur.
• Sœlgætisgerð. Til sölu er sælgætis-
gerð með sérhæfða framleiðslu. Góð
viðskiptasambönd.
• Varsla hf., sala fyrirtækja, bókhald.
skattaðstoð og ráðgjöf, Skipholti 5, s.
622212.
Faereyingur, 2,2 tonn, til sölu, með
minna húsinu. Dýptarmælir, 2 tal-
stöðvar og 3 Elliðarúllur fylgja. Bátur
og vél í mjög góðu standi. Sími
93-66750.
Góð kaup. Gullfallegur og góður 18
feta sportbátur á vagni til sölu vegna
flutninga, selst langt undir gangverði
gegn staðgreiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1033.
Sómi 700. Vél Volvo Penta, 165 ha.,
Duoprop drif, talstöð. dýptarmælir,
björgunarbátur, 12 V spenna o.fl.
Uppl. í síma 93-81555 og 93-81512 e.kl.
19.
Bátasmiðjan sf., Kaplahrauni 18. Framl.
9,6 t. hraðfiskibáta, Pólar 1000 og 800,
5,5 t. Önnumst viðgerðir og breyting-
ar. S. 652146, kv. og helgars. 666709.
Eberspácher hitablásarar, bensín og
dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta.
Einnig varahlutir og þjónusta fyrir
túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Madessa 510 sportbátur til sölu, 45 ha.
utanborðsmótor, mjög vel með farinn
bátur og vél, góður vagn fylgir, verð
250-300 þús. Úppl. í síma 91-641480.
Óska eftir að taka að mér bát, 5 20
tonna, hef réttindi og mikla reynslu..
Uppl. í síma 98-525319 og 652562 e.kl.
17.
Óska eftir að kaupa 7 mm línu, færaaf-
dragara og línurennu. Uppl. í síma
91-687472.
Óska eftir lófótlinu og kefli. Uppl. í síma
985-27959 og 93-71645.
Videóþjónusta fyrir þig! Mvndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sonv 8). 8 mm filmur
og slides á videó. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB Mvnd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
* 10 m þrýstislanga
* Sprautubyssa
* Sápuskammtari
* V-þýskt úrvalstæki
* Greiðsluskilmálar
MARKAÐSÞJÚNUSTAN
Slmi 26911