Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Síða 42
58 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sófasett, 3 + 2 + 1, og borð til sölu, einnig lítið furusófasett, 2 +1, og borð. Uppl. gefur Halla í síma 91-680431 í dag og á morgun. Hjónarúm úr furu til sölu. Uppl. í síma 91-671337. Honda XR ’87 til sölu. Uppl. í síma 671765. Mjög vönduö skápahillusamstæóa úr beyki til sölu. Uppl. í síma 91-24362. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 91-37815. ■ Málverk Málun og teiknun eftir Ijósmyndum (öll viðfangsefni), plaköt, veggmyndir, gluggaútst. hvað sem er. Skiljið eftir nafn og sima í síma/símsvara 91-26335. ■ Bólstrun Allar klæóningar og viðgeröir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Hafið húsgögnin vel klædd. Tek allar klæðingar og viðg. á bólstruðum hús- göngum. Unnið af fagmanni, verðtilb. Un'al efna. Uppl. pant. í s. 681460. Bólstrun Hauks. Háaleitisbr. 47. Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi- legt ilrval, glæsileg áklæði. Sendum prufur hvert á land sem er. Ný bólstr- tm og endurklæðning. Innbú, Auð- brekku 3, Kópavogi, sími 44288. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishorna. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 91-685822. Klæðum og gerum upp bólstruð hús- gögn frá öllum tímum. Fagmenn, verð- tilboð. Dúxhúsgögn, Dalshrauni 20, Hafnarfirði, sími 651490. ■ Tölvur Hugbúnaöur fyrir PC/XT/AT tölvur. MS Windows..........kr. 6.060. MS Basic..........kr. 17.724. MS Excel..........kr. 30.195. MS C compiler.......kr. 25.295. I ]\ÍS Macro Assembler....kr. 8.550. MS 0/2 prog. toolkit .... kr. 22.180. MS Windows toolkit.....kr. 28.412. MS Multiplan........kr. 14.160. Foxbase.................kr. 20.360. Dataflex..........kr. 44.470. Turbo C.........kr. 3.880. Turbo Pascal.......kr. 3.880. Vélritunar Kom kennsla . kr. 3.000. Skrifstofútækni - Fjölkaup hf. Borgartúni 26, sími 91-622988. 1-5 stk. PC-tölvur 640 K með diskettu- drifi, t.d. PC Ergo, Island, Victor eða sambærilegar vélar óskast, ennfremur 1 sett Macintosh SE með 20 MB hörð- um disltí og Image Writer II prentari og loks 1-2 ADM 12 skjáir. Hringið tilboð í síma 652400 til kl. 17 en utan daglegs vinnutíma í s. 53630. ST-fréttir eru komnar út Hringið í Tölvudeild Magna og fáið sent ókeyp- is eintak. Námskeiðin eru að hefjast - skráning er hafin. Tölvudeild Magna, Hafnarstræti 5, 101 Reykja- vík, sími 21860. Fyrír tölvutelex og bankalínu: Til sölu nokkur ný tólf hundruð Bad sjálf- hringi-mótöld (modem). ísl. umboð, samþ. af P&S. Útsöluverð 17.500, selj- ast á kr. 12.500. Uppl. í s. 91-13637. Tökum notaðar PC/XT/AT tölvur, prent- ara og fylgihluti í umboðssölu. Opið laugardag kl. 10-16. Skrifstofútækni - Fjölkaup hf., Borgartúni 26, sími 622988._____________________________ Commodore 64 K tll sölu ásamt disk- ettudrifi, skjá, kassettutæki, stýri- pinna og 40 original leikjum. Uppl. i síma 94-1372. Macintosh Plus tölva til sölu ásamt prentara, aukadrifi og úrvali af hug- búnaði. Gott verð. Uppl. í sima 95-5632. PC tölvuforrit (deilHorrít) til sölu í miklu úrvali, ódýr. Komið, skoðið og fáið lista. Hans Ámason, Laugavegi 178, simi 91-31312. Victor PC II tölva, K 640, til sölu, með litaskjá og hörðum diski, ásamt Star Micro prentara. Uppl. í síma 91-671502. Óska eftir að kaupa vel með fama PC tölvu með góðum prentara og góðum skjá. Uppl. í síma 91-32346 milli kl. 13 og 18 i dag. Óska eftir Commodore 64 k með kass- ettutæki og nokkrum leikjum, skipti á stóm, hvitu kassettutæki m/hátölur- um sem hægt er að taka af. S. 92-13839. Sem ný Amstrad CPC 6128 Oisc tölva til sölu. Á sama stað fást góðir leikir á góðu verði. Uppl. í síma 71303. Óska eftir Sinclalr Spectrum heimilis- tölvu. Uppl. í síma 91-77567. 7 Zadan segir að ég verði að giftast Ef svo væri myndum við með ánægju láta þau af hendi, en hvers vegna skyldi þessi vondi maður vilja giftast mér. En enginn virðist vilja kaupa neitt. Húsbóndi minn hefur^ tekið upp á því að lesa\ /Þabvar einu sinni strákur sem átti lítinn bfl, lítinn bfl bfl bíl, lítinn lítinn lítinn bfl. Og kennslukonan' sagði honum að skrifa um bflinn stfl, bflinn stfl stfl stfl, bflinn bflinn bflinn stfl. Andrés Önd Hann getur ekki kvartað yfir því að kvöldmaturipn komi nokkrum minút- um of seint j)eg?r það var hann ' sjálfur sem gleymdi að komá með fiskinn og kartöflurnar heim með sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.