Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1988, Page 47
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1988. 63 ■ Líkamsrækt Ert þú í góðu formi? Við bjóðum upp á frábært vöðvanudd, cellulite og partanudd. Mjög góð aðstaða, verið velkomin. Alltaf heitt á könnunni. Tímapantanir kl. 8-21. Nuddstofan Hótel Sögu, sími 91-23131. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 ogbs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Garðvinna. Tökum að okkur alla garð- vinnu, m.a. skipulag og breytingar lóða, hellulagnir, snjóbræðslukerfi, hleðslur, girðingar, trjáklippingar og greniúðun. AlfreÖ Adolfsson skrúð- garðyrkjum., s. 622243 og 30363. Túnþökur - Jarðvinnstan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 91-20856. ■ Klukkuviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og skartgripir, Strandgötu 37, Hafnarfirði, sími 50590. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (Sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Til sölu Loksins geturðu lagað gott kaffi heima: Kaffivélin ffá Pavoni fæst á Islandi, expresso kaffivélin, sem slær allar aðrar vélar út, í óbreyttri mynd frá 1921, steypt og sett saman í höndun- um, kopar eða látún, hitar vatnið í 120 gráður, lagar þess vegna heimsins besta expresso og cappuccino. Alltaf reiðubúin, endist í aldarfjórðung, listaverk í sjálfu sér, hentar hvar sem er. Enn á kynningarverði frá kr. 19.900. Visa/Euro. Kaffiboð, s. 621029. Heildsala. Álfelgur fyrir allar gerðir af Mercedes Benz. Takmarkaðar birgðir. BONITAS SF., sími 91-688688. Ný sending. Þýskar, danskar og enskar vörur. Glæsilegt úrval. Einnig stór númer. Gott verð. Dragtin, Klappar- stíg 37, sími 12990. Póstsendum. Loftpressur. *400 ltr/min. *40 og 90 ltr. kút. *V-þýsk úrvalsvara. Öflugustu einfasa pressurnar á mark- aðnum. *GreiðsluskiImálar. Markaðsþjónustan, *sími 26911*. Þetta snotra hús er til sölu. Það stend- ur á besta stað í einum vinsælasta ferðamannabæ landsins, Stykkis- hólmi. Tilvalinn sumarbústaður á einni fallegustu byggingarlóð bæjar- ins. Allar upplýsingar veittar í síma 93-81081 eftir kl. 19 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tækifærið bankar! Ókeypis uppl. um hugmyndir, formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístund- um!!!! Áhugasamir skrifið: Strax Industries 7927 - 144th Street, Surrey, B. C., Canada, V3W 5T2. Vélsleðastigvél frá Kanada. Dömustærðir: 38-41 kr. 2.460. Herrastærðir: 41-47 kr. 3.200. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Utihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. Tilboð. Matar- og kaffistell fyrir 8 manns, verð aðeins 5.000 kr„ takmark- aðar birgðir. Póstsendum um allt land. Sími 39694. Erum að selja nýja linu í sjónvarps- borðum á hjólum m/tveimur skúffum, litir svart og hvítt, einnig símabekki m/skúffu, litur hvítur, einnig glerborð á hjólum, litir svart og hvítt. ATH. takmarkað magn. Uppl. í síma 91- 641098 og 91-76285 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaðir Nýr, vandaður sumarbústaður til sölu. Er til sýnis í Garðabæ. Til greina kæmi að taka góðan jeppa, t.d. Pajero eða svipaðan bíl, upp í kaupverð. Unnið af fagmanni. Uppl. í síma 53861. ■ Verslun New Balance skokkgallar, vindþéttir og vatnsfráhrindandi, 2 gerðir. Verð kr. 4.600 og 5.800. Stærðir S-XL. Póst- sendum. Útilíf, sími 91-82922. Schlesser jogginggallar, margir litir, stærðir 86-140. S.Ó.-búðin, Hrísateig 47, sími 32388. Hocky skautar, V-Þýskaland. Stærðir 35-46. Verð aðeins kr. 3.780. Póstsend- um. Utilíf, sími 91-82922. Schiesser náttfatnaður, mikið úrval, stærð 92-176. S.Ó.-búðin, Hrísateig 47, sími 32388. Franski vörulistinn á íslandi. Spennandi haust- og vetrartíska á 1000 blaðsíð- um. Verð kr. 300. Franski vörulistinn, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 91-652699. Quelle, stærsta póstverslun Evrópu. Haust- og vetrarlistinn kominn. Kron vörulistinn, samstarfsaðili Quelle á íslandi, Strandgötu 28, pósthólf 232, 222 Hafnarfjörður, sími 91-50200. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-12 og 13-18. New Balance skokktreyjur með hettu, bómull/polyester. Verð kr. 2.550. Stærðir M-XL. Póstsendum. Útilíf, sími 91-82922. Rjúpnaskot i miklu úrvali: 12 GA Hubertus 3-5-6-10 skot, kr. 190. 12 GA Eley 32 4-5-6- 25 skot, kr. 395. 12 GA Mirage 34 4-5-6- 25 skot, kr. 540. 12 GA Bakal 32 4-5-6- 25 skot, kr. 520. 12 GA Islandia 34 5-6- 25 skot, kr. 540. 20 GA Winchester 2810 skot, kr. 370. 16 GA Winchester 3210 skot, kr. 370. 16 GA Mirage 32 25 skot, kr. 540. Pósts. samdægurs. Útilíf, s. 82922.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.