Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 268. TBL. -78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 23. NÖVEMBER 1988. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 75 Vil afstýra að allt springi I loft upp - met hreyfinguna meira en eigin stöðu, sagði Þóra í morgun - sjá baksíðu Vemdarmálið: Ættfræðisíða DVIögð framsem dómsskjal -sjábls.28 Ólætín við skólana: llnglingarnir ætluðu í hasar -sjábls.2 Landskjörstjóm: Þingforsetar meti forföll þingmanna -sjábls.2 ÞingASÍ einsog jarðsprengja -sjábls. 5 Stóriðja getur klofiðAlþýðu- bandalagið -sjábls. 8 Þingeyri: Framkvæmdir viðelliheimil- iðstöðvaðar -sjábls. 7 Kennedy syrgður ríkjunum -sjábls. 11 Stolt og hamingjusöm fjórburamóðir, Margrét Þóra Baldursdóttir, hélt i fyrsta skipti á öllum stelpunum sínum í einu í gær. Margrét átti fullt í fangi með að halda þeim i fanginu og gat því ekki lýst þeirri tilfinningu er því fylgdi en ánægjan á andliti hennar leynir sér ekki. Nú eru fjórburasysturnar rúmlega þriggja vikna gamlar og von er á þeim heim eftir um hálfan mánuð. „Þá fyrst átta ég mig almennilega á þessu,“ sagði Margrét Þóra. DV-mynd GVA - sjá viðtal við Margréti Þóru Baldursdóttur á bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.