Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir pv Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 ■ Ymislegt Æðislega smart nærfatnaður í miklu úrvali á dömur. s.s. sokkabelti: nælon- sokkar. netsokkar. netsokkabuxur. opnar sokkabuxur. heilir bolir. m/og án sokkabanda. toppar/bu.xur. corse- lett. st. stærðir. o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Nauðungaruppboð annað og síðara á Vesturgötu 33 A. hluta, þingl. eigandi Maria Haukdal, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 25. nóv. '88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendureru Gjaldheimtan í Reykjavik, Tryggingastofn- un rikisins, Othar Örn Petersen hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð annað og síðara, á Þjóttuseli 1, þingl. eigandi Leifur Jónsson, fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, föstud. 25. nóv. '88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Garðabraut 2, hluta, þingl. eigandi Veitinga- húsið Stillholt hf„ fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 25. nóvember 1988 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendureru Ásgeir Thoroddsen hdl., Brunabóta- félag íslands, Hróbjartur Jónatansson hdl., Guðný Björnsdóttir hdl., Skúli Bjarnason hdl., Jón Sveinsson hdl., Landsbanki islands og Eignaþjónustan sf. Bæjarfógetinn á Akranesi Hjálpartæki ástalífsins eru bráðnauð- synleg til að auka á tilbreytingu og blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það vndislegra og meira spennandi. Við höfum leyst úr margvíslegum kynlífs- vandamálum hjá' hjónafólki, pörum og einstaklingum. Mikið úrval f/döm- ur og herra. Ath., sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán. föstud. og 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð v/Hallærisplan, sími 14448. Hárgreiðslustofan >ena Leirubakka 36 S 72053 Langar þig til að fá öðruvísi perman- ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj- ungar í permanenti, s.s. spíralperman- ent, slöngupermanent, bylgjuperman- ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða hársnyrtingu fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10-15. Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhættul uær,Dw Bílamarkaður á laugardögum Fjöldi bílasala og bflaumboóa auglýsir fjölbreytt lirval bíla af öllum geröum og öllum veröflokkum. Auglýsendur athugið ! Auglýsingar í DV-Bílar þurfa aö berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00 á fimmtudögum. Vemdarmálið hjá fógeta: Ættfræðisíða DV lögð fram sem dómskjal Innsetningarbeiöni í Verndar- ann Verndar, eða fólk á hennar málinu var tekin fyrir hjá borgar- vegum. Undir þetta ritar meirihluti fógeta á mánudag en dómur í mál- fanga. inu verður kveðinn upp á fímmtu- Þá var ættfræðisíða DV í lögð dag.Þessiinnsetningarbeiðnisnýst fram í réttinum en þar eru ættir fyrst og fremst um það hvort aðal- Jónu Gróu raktar en með því vildi fundur félagsins hafi verið lögleg- Jón Oddsson sýna fram á fjöl- ur. í málinu hafa verið lögð fram skyldutengsl Jónu Gróu innan fé- dómskjöi frá lögmanni gerðarbeið- lagsins og einnig við Stefán Má anda, Jóni Oddssyni. Voru þar Stefánsson lagaprófessor sem nú meðal annars mótraæli frá fóngum vinnur aö lögfræðilegri greinar- á Litla-Hrauni þar sem þeir segjast gerð fyrir Jónu Gróu. ekki vílja hafa nein samskipti við -SMJ Jónu Gróu Sigurðardóttur, form- Óvenjumikið um smárækju í Húnaflóa „Það er mikið af eins til tveggja ára rækju í Húnaflóanum nú og því eðli- legt að hennar verði mjög vart í afl- anum,“ sagði Unnur Skúladóttir fiskifræðingur í samtali við DV. Sög- ur berast af því að rækjan sem land- að er í höfnum við Húnaflóann sé mjög smá, allt að 400 stykki í kílóinu! Unnur sagði að mörkin væru við 350 stykki í kílóinu, ef mikið væri um allt að 400 stykki í kílói væri lagt til að stöðva veiðarnar. Eftirlitsmenn fara um og taka sýni hjá rækju- vinnslustöðvunum en ekkert fast eft- irlit væri með veiðinni. Það væri þá helst verðlagið því verðið fyrir smá- rækju væri ekki nema 26 krónur fyr- ir kílóið en 46 krónur fyrir stærri rækjuna. Grétar Haraldsson, verkstjóri á Skagaströnd, sagði í samtali við DV að enda þótt áöur hafi verið allmikið af smárækju í afla bátanna væri meira um hana nú en áður. Hann sagði algengt að 300 til 350 stykki þyrfti í kílóið. Hins vegar væru dæmi þess að allt að 400 stykki hefðu farið í kílóið en það hefðu aðeins verið nokkrir kassar. -S.dór Tiu bilar bio- gesta fjarlægðir Lögreglan flutti tíu bíla í port anna veröi ekki sektaðir. Mikið lögreglustöðvarinnar við Hverfis- hefur boríö á að bílum sé lagt ólog- götu í fyrrakvöld. Bílunum hafði lega við kvikmyndahúsið og nú öllum veríð lagt ólöglega við Bíó- ætlar lögreglan að taka harðar á borgina við Snorrabraut. - þeim brotum en hingað til. Lögreglan segir þetta hafa verið -sme byrjunaraðgerðir og eigendur bíl- ísahörður: Hefðbundið nám á ný í Húsmæðra- skólanum Ósk Vflborg Davíösdóttir, DV, ísafirði: Hefðbundið fimm mánaða nám •hefst aftur í Húsmæðraskólanum Ósk á Ísafirði um næstu áramót eftir fimm ára hlé. Skólinn mun einnig annast hluta af kennslu á nýrri hús- stjómarbraut Menntaskólans á ísafirði. Meðal annars verður kennd fata- gerð og hönnun, hreinlætisfræði og veitingatækni (matreiðsla), heil- brigðis- og næringarfræði, skyndi- hjálp, vörufræði og örverufræði. Hússtjórnamámið verður metið til eininga í framhaldsskólum. „Þetta nám er bæði fyrir stelpur og stráka," sagði Elsa Bjartmarz, skólastjóri Húsmæðraskólans Óskar, í samtali við DV. „Hússtjómarnámið er góður und- irbúningur undir matsveinanám, matartækninám, kennaranám og síðast en ekki síst fyrir lífið sjálft. Sem dæmi um að þetta nám nýtur vaxandi vinsælda má geta þess að húsmæðraskólarnir á Hallormsstað og í Reykjavík eru fullsetnir. Ég er því bjartsýn á aðsóknin að skólanum verði góð. Ég vil lika geta þess að kvöldnámskeiðin verða hald- in áfram eftir því sem aðsókn og að- stæður leyfa.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.