Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 23. NÖVEMBER 1988.
29
Á bæjarskrifstofunum leita menn ástæðna þess að margra milljóna króna
munur er á áætlun bæjarsjóðs um útsvarstekjur ársins og uppgjöri Ríkisbók-
halds.
' ísafiöröur:
Ofgreiðsla útsvarstekna
nemur 13 milljónum kr.
Vilborg Davíðsdóttir, DV, ísafirði:
Samkvæmt uppgjöri á staðgreiöslu
skatta hafa ísafj arðarkaupstað verið
ofgreiddar rúmar 13 milljónir króna
í útsvarstekjur frá ríkinu. Greiðsl-
umar hafa verið miðaðar við áætlun
sem gerð var samkvæmt útsvars-
stofni árið 1986. „Þetta stenst alls
ekki,“ sagði Haraldur L. Haraldsson
bæjarstjóri þegar hann var spurður
um þetta mál.
„Það hefur nú komið í ljós. aö í
þessu uppgjöri er ekki gert ráð fyrir
launamannaskilagreinum sem lágu
ekki fyrir þegar uppgjörið fór fram.
Samkvæmt þeim upplýsingum, sem
nú Uggja fyrir, eru komnar inn 105
miUjónir í launamannaskilagreinum
þannig að skuld kaupstaðarins við
ríkið ætti að minnka um a.m.k. 7
miUjónir. Ísafjarðarkaupstaður hef-
ur verið með hæstar útsvarstekjur á
íbúa undanfarin ár en núna á hann
að vera í 10. sæti. Samkvæmt okkar
spám áttum við að eiga inni 10 miUj-
ónir hjá ríkinu þannig að hér er um
að ræða mismun upp á 23 milljónir.
Samkvæmt þessu uppgjöri ættu tekj-
ur hér að hafa dregist saman um 200
núlljónir eða 10%. Þeir menn, sem
best þekkja tU í atvinnulífinu, hafa
sagt okkur að þeir hafi orðið varir
við sUkan samdrátt.
Við munum kanna þetta áfram þvi
það er alveg ljóst að þó einhver sam-
dráttur hafi orðið þá er hann aUs
ekki þetta miMU.“
Að sögn Óla M. Lúðvíkssonar,
skrifstofustjóra hjá bæjarfógetaemb-
ættinu á ísafirði, voru tölur Ríkis-
bókhaldsins réttar miðað við þær
upplýsingar sem voru tU staðar á
þeim tíma sem þær voru gefnar út.
„Það var þó nokkuð um launa-
mannaskUagreinar sem höfðu ekki
verið keyrðar inn vegna þess að þær
þurftu leiðréttingar við eða höfðu
ekki borist," sagði Óli.
Gjafar VE 600 kemur til Eyja eftir breytingarnar. DV-mynd Ómar
Aflaskip endurbætt
Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum:
í síðustu viku kom Gjafar VE tU
heimahafnar frá Reykjavík en þar
voru gerðar miklar endurbætur á
þessu kunna aflaskipi. Það var lengt
um þrjá metra, settur nýr skutur,
nýtt aðgerðarkerfi og nýjar togvind-
ur með sjálfstýribúnaði frá Rapp. Þá
var lestin einangruð og smíðaðar
nýjar innréttingar í káetur.
Guðni Ólafsson, skipstjóri og annar
eigandi bátsins, sagði í samtali við
DV að breytingarnar væru tU mikilla
bóta og ekki væri annað hægt að
greina en vel hefði til tekist. Verkið
var unnið í Stálsmiðjunni í Reykja-
vík og hljóðaði tilboð hennar upp á
53 milljónir króna. Endanlegt upp-
gjör liggur ekki fyrir en Guðni bjóst
við að ekki yrði mikill munur á því
og tilboðinu. Gjafar hélt á veiðar um
helgina.
Breiödalsvlk:
Fjórum bílum ekið út af
á einum og sama deginum
Sigursteinn Melsted, DV, Breiödalsvík:
Á vegamótum við Heydali, þar sem
mætast Suðurfjarðarvegur og þjóð-
vegur nr. eitt inn Breiðdal, lentu fjór-
ir bílar út af veginum sl. laugardag.
Ekki þó á sama tíma og einn þeirra
valt á toppinn og skemmdist tölu-
vert. Ekki urðu slys á fólki.
Bílar fara oft út af veginum á þess-
um stað en að allra dómi eru þarna
illa gerð vegamót með tveimur óþörf-
um beygjum. Suðurfjarðarvegur og
þjóðvegur nr. eitt gætu verið bein
lína og Breiðdalsvegur kæmi svo inn
á hann. Þetta ætti að vera auðvelt
að laga og nóg efni til þess á staðnum.
____________________________Fréttir
Selfoss:
Stórsala á árs-
gömlu kindakjöti
Regína Thorarensen, DV, Selfossi:
Mikið finnst mér sárgrætilegt
sem bóndadóttir hve landbúnaöar-
málum á íslandi hefur veriö illa
stjórnað mörg undanfarin ár.
Lambakjötiö er svo dýrt að fólk
hefur naumast haft efni á að veita
sér það. Þó brá til hins betra hér á
Selfossi fyrir nokkrum dögum.
í síðustu viku seldist eitt og hálft
tonn af O-kjöti frá því í fyrra, sem
er alveg ljómandi gott kjöt og var
selt á 169 krónur kílóið. Lærin tek-
in af skrokkunum, kjötið sagað og
sett í 12-14,5 kg. poka. Tombólu-
verð.
Aö sögn Estherar Hoffritz, inn-
kaupastjóra hjá kjötbúð vöruhúss
KÁ, seldist þetta magn á fimm dög-
um og hefur hún ekki viö aö panta
meira kjöt sunnanað. Bjóst ekki við
þessari miklu sölu svona stuttu eft-
ir sláturtíðina. En fólk keypti þá
slátur og hausa en lítiö af kjöti. Þaö
var svo dýrt. En nú kaupir fólk,
flest nokkra poka af þessu kjöti, og
margir hafa saltað megnið af því.
Ráðamenn ættu að sjá af þessu
að það á ekki að urða lambakjöt
eins og gert hefur verið, heldur
selja það ódýrt. Þá getur fólk veitt
sér það og borðað oftar en á stór-
hátíðum eins og viljað hefur
brenna við. Esther innkaupastjóri
segir að eftirspurn sé enn geysileg
og mikið keypt.
j" • •■
Nemendur og kennarar taka hressilega til rnatar síns eftir vel unnin störf.
DV-mynd Róbert
Laugagerðisskóli þjónar
5 hreppum á Snæfellsnesi
Róbert Jörgensen, DV, Stykkishólmi:
Laugagerðisskóli í Eyjahreppi í
Snæfells- og Hnappadalssýslu er fal-
legur heimavistarskóli sem þjónar
fimm hreppum á Nesinu. Skólastjóri
er Höskuldur Goði Karlsson og sagði
hann fréttamanni DV aö fjöldi nem-
enda í vetur væri 92.
Þetta eru nemendur á aldrinum sex
til fimmtán ára. Skólinn er bæði
heimavistar- og heimaakstursskóli.
Höskuldur sagöist vera ánægöur
með nemendur, þetta væru góðir og
heilbrigðir krakkar.
Það var reglulega gaman að heim-
sækja þennan snyrtilega skóla og
fylgjast með glaðlegum börnum og
unghngum í heilbrigðum leik.
Frumvarp um breytta prestakallaskipan:
»Ahi reg eins byggða-
mál og safnaðarmál“
- segir séra Ólafur HaUgrímsson á Mælifelli í Skagafiröi
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöárkróki:
„Ég held ég geti fullyrt það fyrir
munn vel flestra sóknarbarna að
mönnum hér hst ákaflega illa á þessa
tillögu og telja hana meö öllu þarf-
lausa. Sóknamefnd kom saman til
fundar nú fyrir nokkru og sendi frá
sér ályktun th kirkjuþings þar sem
þessum áformum var harðlega mót-
mælt,“ sagði séra Ólafur Hallgríms-
son á Mælifelli vegna tillögu presta-
kallsnefndar um breytingu presta-
kaha. Þar er meðal annars gert ráð
fyrir að prestaköhum í Skagafirði
veröi fækkað í fimm úr sex. Mæli-
fehsprestakall verði lagt niöur en á
Mælifelli hefur verið prestsetur frá
alda öðli.
„Við trúum ekki að af þessu verði.
Þaö er ekki eingöngu litið á þetta sem
safnaðarmál heldur alveg eins
byggðamál. Með þessu myndi prest-
setrið Mælifell, eitt hiö elsta á
landinu, verða lagt niður og ekkert
annað koma í staðinn. Það er eins
og sú stefna, að rýra dreifbýliö, sé
ríkjandi á öllum sviðum nú. Sveitirn-
ar hafa goldið nóg á síöustu áram
þó þær fái að halda prestsetrum sín-
um,“ sagði séra Ólafur.
Ljóst er að skiptar skoöanir eru um
þetta frumvarp um prestakallaskip-
an. Th dæmis talaði séra Árni Sig-.
urðsson á Blönduósi harðlega gegn
því á kirkjuþingi. Leit hann á það
ekki ósvipað og séra Ólafur á Mæli-
felli gerir, þ.e. að þarna sé um aðfór
að dreifbýlinu að ræða. Árni sagði
að þó frumvarpið gerði ekki ráð fyrir
fækkun preststarfa í landinu væri
auðsýnt að þeim væri stefnt í þétt-
býlið. Einmitt á þeim tímum sem
dreifbýhsfólk þyrfti meira á andle?*'
um styrk að halda en oftast áður.