Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 38
38
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1988.
Miðvikudagur 23. nóvember
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fræðsluvarp. 1. Brasilía - fram-
farir i þágu hverra? Fjórði þáttur.
Myndaflokkur í fimm þáttum um
líf og störf ibúa í Brasilíu. 2.
• Kóngulær. I myndinni eru sýndar
nokkrar tegundir kóngulóa og
hvernig þær spinna vef sinn og
veiða í hann. 3. Vökvakerfi. Þýsk
mynd sem veitir nokkra innsýn í
grunnatrið vökvakerfa.
18 00 Töfragluggi mýslu i Glaumbæ.
Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán
Hilmarsson,
- J 9.25 Föðurleifð Franks. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Þorsteinn Þórhallsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Allt i hers höndum. Þriðji þátt-
ur. Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Ungir norrænir einleikarar. i
október á þessu ári var haldin tón-
listarhátið i Reykjavík. Sjónvarpið
fylgdist með þátttakendum þar
sem þeir skoðuðu sig um á is-
landi og einnig verður skotið inn
svipmyndum frá tónleikum ein-
leikaranna með Sinfóníuhljóm-
sveit islands.
23.00 Seinni fréttir
23.10 Lásbogaverkefnið framhald.
0.05 Dagskrárlok.
15.50 Heima er best. How Green
Was My Valley. Margföld óskars-
verðlaunamynd eftir leikstjórann
John Ford sem gerist í kola-
námubæ i Wales. Aðalhlutverk:
Walter Pidgeon, Maureen O'Hara
og Roddy MacDowall. Leikstjóri:
John Ford.
17.45 Litli folinn og félagar. Teikni-
mynd með íslensku tali.
:?^.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt
fólk með spennandi áhugamál.
18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá
leikjum spænsku 1. deildarinnar.
19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir,
menning og listir, fréttaskýringar
og umfjöllun. Allt í einum pakka.
20.45 Heil og sæl. Á ystu nöl. I þætt-
inum verður fjallað um fíkniefna-
pláguna sem nú fer eins og eldur
í sinu um allan hinn vestræna
heim. Öfugt við það sem margir
álita eiga Islendingar nú i höggi
við þetta vandamál í ríkum mæli.
Ef við höldum rétt á spilunum
má þó koma I veg fyrir að fíkniefn-
in verði að því almenna þjóðfé-
lagsböli sem þau eru orðin víða í
löndunum i kringum okkur. Um-
sjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón
Ottar Ragnarsson.
21.20 Auður og undirferli. Gentlemen
and Players. Ný bresk þáttaröð í
sjö hlutum. Þættirnir gerast í Lon-
don og Portúgal og tekur á hinum
sígildu viðfangefnum, metorða-
girnd, stéttaskiptingu, fé og frama.
Myndin greinir frá samkeppni
tveggja manna sem svífast einskis
til að klekkja hvor á öðrum. Fram-
haldsmynd i 7 hlutum. 1. hluti.
Aðalhlutverk: Brian Prothero, Nic-
holas Clay og Claire Oberman.
22,20 Veröld - sagan I sjónvarpi. The
World - A Television History. Út-
þensla Evrópu 1250 -1500. Italski
landkönnuðurinn Markó Póló
ferðaðist til Asíu og flutti ný menn-
ingaráhrif til Evrópu og um tíma
rikti þar mikið blómaskeið. En um
miðja 14. öld tók við hnignunar-
skeið þegar svarti dauði geisaöi.
^2.45 Herskyldan. Spennuþáttaröð
um unga pilta í herþjónustu (Víet-
nam.
23.35 I sporum Ftints. In Like Flint.
Spennumynd í gamansömum
dúr. Nokkrar konur, sem stunda
fegrunaraðgerðir, fá þá hugmynd
að ná heimsyfirráðum með því að
breyta fólki i lifandi eftirmyndir
helstu stjórnarmanna heims. Að-
alhlutveric James Cnburn, Lee J.
Cobb og Jean Hall.
1.30 Dagskrárlok.
SK/
C II A N N E L
12.00 Önnurveröld. Bandarisk sápu-
ópera.
13.00 Poppþáttur.
13.30 Spyrjið dr. Ruth.
14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra-
mynd.
14.30 Skiðadrengur. Ævintýramynd.
15.00 Poppþáttur. Vinsældalista-
popp.
15.00 Þáttur D.J. KaL Barnaefni og
tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir vin-
sælu.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Family Afair.
Gamanþáttur.
18.30 Levkas maðurinn. Sakamála-
þáttur.
19 30 Fantasy Island.
Ævintýramyndaflokkur.
21.00 Bílasport.
22.00 Thailand.
Ferðaþáttur.
22.30 Bilasport. Rallkeppni í Bret-
landi.
23.00 Roving Report.Fréttaskýringa-
þáttur.
23.35 Poppþáttur. Kanadiskur þáttur.
24.00 Pavarotti heimsækir Juliard. 5.
þáttur.
0.30 Agatha Christie. Heimildar-
mynd.
21 00 „Hugmyndin þótti út í bláinn".
Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við
hljónin Mariettu Maisen og Pétur
Behrens sem fást við myndlist og
stunda hestamennsku á
Höskuldsstöðum í Breiðdal.
21.30 Markaður möguleikanna.
Umsjón: Einar Kristjánsson. (Áður
flutt i þáttaröðinni „I dagsins önn"
7. þ.m.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
2215 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um konur og stofn-
un og rekstur fyrirtækja. Umsjón:
Guðrún S. Eyjólfsdóttir. (Einnig
útvarpað daginn eftir kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað nk. þriðju-
dag kl. 14.05.)
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Stöð 2 kl. 15.50:
Grænn varstu dalur
Stórmyndin Heima er best (How Green Was My Valley)
var gerð árið 1941 og er margföld óskarsverðlaunamynd.
Þetta er áhrifamikil mynd, gerð eftir þekktri sögu Richard
Llewllyns um líf kolanámufólks í Wales. Fylgst er með lífi
aðalsöguhetjunnar frá þvi hann er ungur drengur og fram
á fullorðinsár. Sterk fjölskyldubönd eru rauður þráður í
myndinni, svo og samheldni fólks í fátæku kolanámuþorpi.
Myndin lýsir vel aumum kjörum námaverkafólks og bar-
áttu Wales-búa fyrir að halda tungumáli sinu og virðingu.
Kvikmyndataka þykir með eindæmum góð í myndinni en
hún fékk m.a. óskarsverðlaun fyrir myndatöku.
Aðalhlutverk eru í höndum Walter Pidgeon, Maureen
OHara og Donald Crisp, en leikstjóri er John Ford. Kvik-
myndahandbókin gefur myndinni hvorki meira né minna
en fjórar stjörnur. -Ade
Rás 1 kl. 21.00:
„Hugmyndin
þótti út í bláinn '
Á dagskrá útvarps á rás 1 í kvöld verður viðtalsþáttur
undir stjóm Ingu Rósu Þórðardóttur. í þessum þætti ræðir
hún við hjónin Mariettu Maisen og Pétur Behrens. Þau
Marietta og Pétur settust að á Höskuldsstöðum í Breiðdal
til að fást við myndlist og stunda hestamennsku i kyrrð
austfirskrar náttúru ótrufluð af erli bæjarlífsins. Inga Rósa
spjallar við þau á Egilsstöðum og við fáum að kynnast þess-
um óvenjulegu hjónum er gerðu þaö sem þau vildu þrátt
fyrir að hugmyndin þætti út í bláinn.
1.25 Twinkle, Twinkle. Börn og tón-
list.
1.55 Listasöfn heimsótt.
2.25 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28,
19.28, 21.58 og 23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Börn og for-
eldrar. Þáttur um samskipti for-
eldra og barna og vikið að vexti,
þroska og uppeldi. Félagsráðgjaf-
arnir Nanna K. Sigurðardóttir og
Sigrún Júlíusdóttir og sálfræð-
ingarnir Einar Gylfi Jónsson og
Wilhelm Norðfjörð svara spurn-
ingum hlustenda. Simsvari opinn
allan sólarhringinn, 91 -693566.
Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög i Si-
beríu" eftir Rachel og Israel Rac
hlin. Jón Gunnlaugsson þýddi.
Elísabet Brekkan les (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmónikuþáttur.
14.35 islenskir einsöngvarar og
kórar. Eiríkur Stefánsson, Jó-
hanna G. Möller og Karlakórinn
Geysir syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 Visindaþátturinn.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskra.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. M.a. kynnt bók
vikunnar, „Arfur gula skuggans"
eftir Henry Verner. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Bach, Vi-
valdi og Scarlatti.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir verk samtlma-
tónskálda.
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegislréttir.
12.45 i Undralandi með Lisu Páls.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og því
sem hæst ber heima og erlendis.
19 00 Kvöldfréttir.
19.33 íþróttarásin.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg-
isdóttur.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00.
10.00 Anna Þorláks: Morguntónlist
og hádegistónlist - allt í sama
pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og
fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390
fyrir Pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þin er vel tekið. Siminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og Potturinn ómissandi kl. 15 og
17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrímur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlust-
endum. Síminn er 611111.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson:
Meiri músík - minna mas,
22.00 BjarniÓlafurGuðmundssonog
tónlist fyrir svéfninn.
2.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna,
lífleg þegar á þarf að halda og
róleg við rétt tækifæri. Litt trufluð
af tali. Hádegisverðarpotturinn á
Hard Rock Café kl. 11.30. Um-
sjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Bjarni Haukur Þórsson.
Stjömufréttir klukkan 10, 12, 14
og 16.
17 00 ís og eldur. Hin hliðin á eld-
fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson,
Gísli Kristjánsson og fréttastofa
Stjörnunnar láta ekkert fram hjá
sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem
eru að elda mat, læra heim, ennþá
í vinnunni, á ferðinni eða bara i
djúpri hugleiðslu.
21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt í
bland. Kokkteill sem endist inn i
draumalandið.
1.00 - 7.00 Næturtónlist lyrir vakta-
vinnufólk, leigubilstjóra' bakara
og þá sem vilja hreinlega ekki
sofa.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alta með erindi til þín. Margvis-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi:
Jóhanna Benný Hannesdóttir.
22.00 í miðri viku. Blandaður tónlist-
ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons
Hannesson.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Nýi timinn. Bahá'ísamfélagið á
íslandi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þórð-
arson. Jón frá Pálmholti les. E.
15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur
Kvennalistans. E.
16.00 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslif.
17.00 Laust.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrí-
sósíalisar. Um allt milli himins og
•jarðar og það sem efst er á baugi
hverju sinni.
19.00 Opið.
19.30 Heima og heiman. Alþjóðleg
ungmennaskipti.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn. Um-
sjón: Nonni og Þorri.
21.00 Barnatimi.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um-
sjá dagskrárhóps um umhverfis-
mál á Útvarpi Rót.
22.30 Alþýöubandalagið.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson
flytur.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistar-
þáttur i umsjá Guðmundar Hann-
esar Hannessonar. E.
16.00 Kvennó. Helga, Bryndis og
Melkorka.
18.00 MH.
20.00 MR. Hörður H. Helgason.
21.00 MR. Rósa Gunnarsson.
22.00 Klippt og skorið. Þáttur í um-
sjón Guðmundar Fertrams. I þætt-
inum er fjöldi viðtala og pistlar frá
nemendum MR og tónlist.
24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars-
18.00-19.00 I miðri viku. Fréttir af
iþróttafélögunum o.fl.
19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu-
túnsskóla.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla.
HLjóðbylgjan
Akuxeyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt afþreyingartónlisL
13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nót-
um með hlustendum. Pétur leikur
tónlist fyrir alla aldurshópa. Get-
raunin á sinum stað.
17.00 Kjartan Pálmarsson með mið-
vikudagspoppið, skemmtilegur að
vanda.
19.00 Ókynnt gullaldartónlisL
20.00 Bragi Guðmundsson sér um
tónlistarþátt.
22.00 Þráinn Brjánsson leikur góða
tónlist á síðkvöldi.
24.00 Dagskrárlok.
Pertingar og völd eru aðaláhrifavaldar í nýju bresku þátta-
röðinni Auður og undirferli. Á myndinni er Brian Prot-
heroe er leikur Bo Beaufort.
Stöð 2 kl. 21.20:
Auður og undirferli
Nýr framhaldsmynda-
flokkur hefur göngu sína á
Stöð 2 í kvöld. Það er bresk
þáttaröð í 7 hlutum sem
heitir Auður og undirferli.
Þættirnir gerast í London
og Portúgal og er tekið á
hinum sígildu viðfangsefn-
um metorðagirnd, stétta-
skiptingu, fé og frama. Sagt
er frá samkeppni tveggja
manna sem svífast einskis
til að klekkja hvor á öðrum.
Ef völd og auður eru í veði
víla þeir hvorki mannsmorð
né ofbeldi fyrir sér. Menn-
irnir eru af ólíkum uppruna
en eru drifnir áfram af
þeirri áráttu að koma hvor
öðrum fyrir kattarnef.
Aðalhlutverk eru i hönd-
um Brian Prothero, Nic-
holas Clay og Claire Ober-
man. -Ade
Stöð 2 kl. 20.45:
Þessi þáttur ber yfirskrift-
ina Á ystu nöf og fjallar um
nýtt þjóðfélagsvandamál á
íslandi, fikniefnapláguna,
sem verður hatrammari
meðhverju árinu sem líður.
í þessum þætti eru leidd
rök að því aö bresti holskefl-
an á fyrir alvöru séu vamir
okkar mun veikari en menn
gera sér almennt grein fyrir.
Ef við höldum rétt á spUun-
um má þó koma í veg fyrir
að fíkniefnin verði að því
almenna þjóðfélagsböli sem
þau eru orðin í löndum viða
í kringum okkur.
En erum við undir það
búin að verja okkur þegar
flóðbylgjan skellur á fyrir
alvöru? Um það verður fjall-
að í þættinum í kvöld.
-Ade
Salvör Nordal hefur umsjón
meö þáttunum Heil og sæl.
Nora (Sophia Loren) og Curtis (George Peppard) dreifa
huganum frá strlðshörmungum.
Sjónvarp kl. 23.10:
Lásbogaverkefnið
Á dagskrá Sjónvarps í málið er að það er einmitt
kvöld verður kvikmynd f þessi eigjnmaöur sem
eldri kantinum. Hún gerist njósnarmnþykistveraogtil
I seinni heimsstyrjöldinni, að Þjóðverjar komist ekki
og segir frá bandarískum að hinu sanna neyöist hann
njósnara sem þykist vera í til að halda henni sem fanga
samvinnu við nasista í þeim í herbergi sínu.
tilgangi að finna og eyöi- í myndinni leika m.a. Sop-
, leggja eldflaugastöð Hitlers. hia Loren, George Peppard
Með þessu móti tekst hon- og Trevor Howard. Fram-
um að koma mikilvægum leiöandi er Carlo Ponti, eig-
upplýsingum til herbúða inmaður Sophlu Loren.
bandamanna. En þá kemur Kvikmyndahandbókin
fögur, hollensk kona inn í mælir meðmyndinnioggef-
spilið og er hún að leita að ur henni þrjár og hálfa
elginmannl sínum. Vanda- stjörnu. -Ade