Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1988.
Utlönd
Verðbólga eykst
Veröbólga í Bandaríkjunum hefur á þessu ári fariö hærra en undaufar-
in sjö ár og hagfræðingar búast við að spenna og veröhækkanir eigi enn
eftir að aukast.
Verðbólga fyrstu tíu mánuöi þessa árs reyndist vera 4,6 prósent miðaö
viö eitt ár. Þetta er mesta veröbólga síöan árið 1981 þegar verðbólga var
8,9 prósent. Á síöasta ári var verðbólga 4,4 prósent.
, í síðasta mánuði mældist veröbólgan 0,4 prósent en haföi verið 0,3 pró-
sent í september. Ástæðan fyrir þessari hækkun er árlegar veröhækkan-
ir á hlutum eins og bifreiðatryggingum og einnig hækkuöu vextir.
Eftir þessar síðustu verðhækkanir kostar innkaupakarfa, sem kostaöi
aö jafnaði eitt hundrað dollara á árunum 1982-84, nú eitt hmidraö og
tuttugu dollara og tuttugu cent.
Búist er viö aö hætta sé á áframhaldandi verðbólgu vegna þess hve
atvinnúleysi er orðið lítiö í Bandaríkjunum. Eftirspum eftir vinnuafli er
gífurlegt og hefur það valdið launahækkunum sem aftur skila sér út í
varðlagiö.
Dollarinn lækkaði á gjaldeyrismörkuöum í gær þrátt fyrir aö banda-
ríski seðlabankinn reyndi að koma í veg fyrir lækkun með því að kaupa
mikið magn af dollurum. Ástæða þessarar lækkunar er talin vera sú að
George Bush hefur enn ekki greint frá þvi hvernig hann ætlar að minnka
fjárlagahalla Bandaríkjanna.
Fangar skoðaðir
raskir striðsfangar í iran biða þess að starfsmenn Rauða krossins
skoði þá. Þessir menn eru meðal rúmlega þúsund íraskra stríðsfanga
sem eru sjúkir eða illa slasaðir.
Kirkjumenn reknir úr landi
Heber Jentzschen, einn þeirra sem rekinn var úr landi ó Spáni, sést
hér halda á bréfi.
Símamynd Reuter
Spánskur dómari rak í gær sex raanns úr landi fyrir skattsvik og ýmiss
konar svindl. Sexmenningamir vora þrír Bretar, einn Bandaríkjamaður,
einn Dani og einn Svíi. Allt voru þetta konur nema einn Bretanna.
Sexmenningarnir ráku kirkju sem einbeitti sér að endurhæfingu áfeng-
issjúkra.
Vinnudeilur í Frakklandi
Óeinkennisklæddir lögreglumenn i Paris velta við lögreglubil sem náma-
verkamenn frá austurhluta Frakklands veltu er þeir mótmæltu i ná-
grenni forsetahallarinnar. Þeir hafa sett fram kröfur um hærri laun.
Símamynd Reuter
Verka-
manna-
flokkurinn
vill í
stjórnar-
andstöðu
Leiðtogar Verkamannaflokksins í
ísrael segjast heldur vilja vera i
stjórnarandstöðu en taka þátt í ann-
arri samsteypustjórn með Likud-
bandalaginu á meöan þeim væri neit-
að um ráðherraembætti. Einnig báru
þeir viö andstööu bandalagsins gegn
alþjóölegri ráöstefnu um friö í Mið-
Austurlöndum.
Yitzhak Shamir forsætisráðherra
var falið að mynda stjórn eftir kosn-
ingarnar þann 1. nóvember þegar
hann hafði tryggt sér þingmeirihluta
meö stuðningi klerkaflokka. Shamir
hvatti Verkamannaflokkinn til aö
vera með í stjórnarmyndunarvið-
ræðunum sem fóru út um þúfur í
gær.
Ráðherrar Verkamannaflokksins
neituðu því að um væri að ræöa að-
ferð til aö fá fram eftirgjöf af hálfu
Likudbandalags. Heimildarmenn
innan beggja flokka vildu þó ekki
alveg útiloka þann möguleika. Síðast
þegar þessir sömu aðilar mynduðu
stjórn tók þaö sjö vikur. Reuter
Yitzhak Shamir, forsætisráóherra ísraels, í augum skopteiknarans Lurie.
Órói í Sovétlýðveldum
Armenska þingið gerði skyndi-
legt hlé á fundum sínum í gær þeg-
ar fregnir bárust af óeirðum vegna
kynþáttaspennu í Nagomo Kara-
bakh.
Blaöamaöur viö armensku frétta-
stofuna sagöi í samtali við Reuter
aö þingiö hefði ákveöiö að hætta
fundum og leyfa þingmönnum að
snúa aftur til kjósenda sinna eftir
aö fréttir bárust um átök í Baku,
höfuðborg Azerbajdzhan, og ann-
ars staðar í sovétlýðveldinu.
Blaðamaöurinn sagðist hafa fyrir
því áreiöanlegar heimildir að her-
menn stæðu vörö um hús Armena
í Baku. Einnig bárust fréttir af ár-
ásum á Armena víöar og aö mann-
tjón hefði orðið.
Nokkur hundruö þúsund Az-
erbajdzhanar hafa mótmælt í Baku
undanfarna daga. Þeir eru aö mót-
mæla framkvæmdum á vegum
Armena í skóglendi í Nagorno
Karabakh, sem þeir segja aö sé
helgur staöur.
Talsmaöur innanríkisráöuneytis
Azerbajdzhan sagöi að mótmælin
hefðu farið friðsamlega fram. Hann
neitaði því að átök hefðu orðið eöa
að útgöngubann hefði verið sett.
Yfir þrjátíu manns hafa beðið
bana í átökum vegna Nagorno
Karabakh á þessu ári. Þar eru
Armenar í meirihluta en svæöið
er undir stjórn Azerbajdzhan.
Annars staöar í Sovétríkjunum,
í Lettlandi, samþykkti þingiö aö
afsala sér neitunarvaldi á stjórnar-
skrárbreytingum sem Kremlverjar
hafa lagt til.
Fréttamenn í Riga segja að þing-
menn hafi í staöinn ákveðið aö
reyna að sannfæra forystu Sovét-
ríkjanna um að breytingatillögum-
ar sem lagðar hafa verið fram geti
stangast á viö réttindi einstakra
lýövelda.
Þetta var málamiðlunarafstaöa
og ekki sú niöurstaða sem margir
væntu af þingfundinum, að sögn
fréttamanna í Riga. Segja þeir að
almenningur hafl viljað aö þingið
hafnaði stjórnarskrárbreytingun-
um.
Reuter
Suður-Afríka sam-
þykkir friðaráætlun
Suöur-Afríka hefur samþykkt friö-
aráætlun sem felur í sér sjálfstæöi
fyrir Namibíu og vonast til aö hagn-
ast bæöi pólitískt og efnahagslega á
því að láta nú af hendi landsvæði þaö
sem landið hefur stjórnað í fjóra ára-
tugi í andstöðu viö vilja Sameinuðu
þjóðánna.
Embættismenn sögðu í gær að viss-
ar hættur væru samfara þessari
ákvöröun Suöur-Afríkustjórnar aö
samþykkja tillögurnar sem Banda-
ríkjamenn hafa haft milligöngu um.
Samkvæmt samkomulaginu munu
kú'oanskir hermenn hverfa frá Ang-
ólu auk þess sem Namibía fær sjálf-
stæöi.
Öfgamenn til hægri í Suður-Afríku
munu hugsanlega nota samkomulag-
ið til árása á stjórnina í Pretoríu en
mögulegt er að þingkosningar fari
fram í landinu fljótlega á næsta ári.
Pik Botha, utanríkisráðherra Suður-
Afríku, t.h., tilkynnir i gær að Suður-
Afrikustjórn hafi fallist á friðaráætl-
un um Namibiu og Angólu. Við hlið
hans situr Magnus Malan, varnar-
málaráðherra landsins.
Simamynd Reuter
Hægri menn saka ríkisstjórn Botha
um að hafa gloprað frá sér demants-
og úraníumtjámum, sem Namibía er
auðug af, í hendur kommúnista og
hafi þar með grafiö undan öryggi
landsins.
Suður-Afríkustjórn sér hins vegar
fram á aö þetta samkomulag geti
orðið til aö auka hróöur landsins á
alþjóðavettvangi, og ekki veitir
stjórninni af aö bæta ímynd sína er-
lendis.
Einnig telja stjórnvöld sig spara
milljarða á aö láta Namibíu fá sjálf-
stæöi. Hingað til hafa Suður-Afríku-
menn styrkt Namibíu um tíu millj-
aröa króna á ári hverju, samkvæmt
opinberum tölum. Raunverulegar
tölur munu vera margfalt hærri.
Þessi styrkur fellur niöur þegar Suö-
ur-Afríka veitir Namibíu sjálfstæði.
Reuter