Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1988.
27
■ Ymislegt
Gamlar Ijósmyndir. Óska eftir að kom-
ast í samb. við aðila er eiga ljósmynd-
ir, teknar á Keflavíkurflugvelli á ár-
unum 1947-64, og vildu leyfa eftirtöku
á þeim, t.d. myndir af hermönnum,
bílum, bröggum og mannvirkjum í
byggingu, t.d. frá Hamilton-árunum
o.fl. Ef svo er þá vinsamlegast hafið
samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-1660.
Fótaaðgerðir - fótsnyrting. Meðferð á
inngrónum nöglum og líkþomum,
fótanudd. Fótaaðgerðarstofa Guðríð-
ar Jóelsdóttur, Borgartúni 31, 2. hæð.
Tímapantanir virka daga kl. 9.30-
10.30 í síma 623501.
Orkumæling, vitamingreining, andlits-
lyfting, vöðvabólgumeðferð, hárrækt
m/akupunktum, leyser, rafmagns-
nuddi. yeilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
660 lítra fiskkör. Til sölu notuð 660 lítra
fiskkör. Uppl. í síma 25775 og 673710.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
fiöstudögum.
Síminn er 27022.
Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu-
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 og 20.
Þrjá tvituga stráka langar að kynnast
eldri stúlkum til að skemmta sér með.
Svör sendist DV, merkt „Hressir”.
■ Kennsla
Námsaðstoð við skólanema - fullorð-
insfræðsla . Reyndir kennarar. Innrit-
un í síma 79233 kl. 14.30-18. Nemenda-
þjónustan sf. - Leiðsögn sf.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý ! Ath. bókanir fyrir
þorrablót og árshátíðir eru hafnar.
Áramóta- og jólaballið er í traustum
höndum (og tækjum). Útskriftarár-
gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk-
ar. Utvegum sali af öllum stærðum.
Diskótekið Dollý, sími 91-46666.
Diskótekið Dísa! Nú er besti tíminn til
að panta tónlistina á jólaballið, ára-
mótafagnaðinn, þorrabloftð o.fl.
skemmt. Dansstjórar Dísu stjórna tón-
list og leikjum við allra hæfi. Uppl.
og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577)
og hs. 50513 á kvöldin og um helgar.
Tækifærissöngur! Söngflokkurinn
Einn og átta er tvöfaldur karlakvart-
ett sem býður ykkur þjónustu sína á
árshátíðum og við önnur góð tæki-
færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375.
Vantar yður músik i samkvæmið? árs-
hátíðina? jólaballið? Hringið og við
leysum vandann. Karl Jónatansson,
sími 39355.
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun -
ræstingar. Önnumst almennar hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf.,
sími 78257. .
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningar og teppahreinsun. Tök-
um að okkur hreingerningar á íbúð-
um, stofnunum og fyrirtækjum, vönd-
uð vinna. Uppl. í síma 91-612379, 985-
25729 og 985-25571.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar, margra
ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-,
kvöld- og helgarþj. Sími 611139.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald,
vörn. Skuld hf., sími 15414.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
■ Bókhald
Verktakar, byggingameistarar, kaup-
menn o.fl. Aðstoða við gerð launaút-
reikninga, skilagreina lífeyrissjóða,
staðgr. skatta, útskrift reikninga o.fl.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1677.
■ Þjónusta
Blæbrigði - málningarþjónusta.
Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign-
inga eða skrifstofuna?
Öll almenn málningarþjónusta og
sandspörtlun.
Jón Rósman Mýrdal
málarameistari, sími 91-10676.
Rafmagnsþjónustan, dyrasimaþj. Allar
nýlagnir, breytingár og viðhald á raf-
lögnum. Uppsetningar á dýrasímum,
sjónvarpssímum og lagfæringar á
eldri kerfum. Kristján Sveinbjörns-
son, rafvirkjameistari, sími 91-44430.
Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg
háreyðing, förðun, snyrtinámskeið,
litgreining. Látið litgreina ykkur áður
en jólafötin eru valin. Módelskólinn
Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230.
Járnsmíði, viðgerðir. Tek að mér allar
almennar járnsmíðar, breytingar og
viðgerðir. Snævar Vagnsson, járn-
smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími
91-78155.
Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta,
rífa, laga, láta upp skápa, innrétting-
ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað
fyrír jólin. Tímakaup eða fast verð.
Úppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18.
Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til-
búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali,
ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf.,
sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð.
Málningarþj. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, pantið tímanlega
fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn
með áratuga reynslu. Sími 61-13-44.
Sólbekkir - hurðir - innréttingar. Vand-
virkur húsasmíðameistari. Öll ný-
smíði og viðgerðir. Uppl. í síma
91-12773 eftir kl. 19.
Tek að mér innheimtur fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki, hvort sem um van-
skil er að ræða eða ekki. Fljót og góð
skil. S. 45197 e.kl. 18 og um helgar.
Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir,
öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar,
nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt
úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005.
Flisalagning. Tek að mér flísalagningu.
Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803
e.kl. 19.
Járnabindingar. Tek að mér járnabind-
ingar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1693.
Sumarhús Edda. Getum bætt við okkur
verkefnum, nýsmíði, breytingar, við-
hald. Uppl. í síma 91-666459 kl.8-17.
Við höfum opið 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
Viðvik. Vandvirkur trésmiður annast
viðgerðir og breytingar. Uppl. í síma
91-74008.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Samara '89.
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy 4WD ’88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Se'dan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX 88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
.Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, éngin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626-
GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur
og æfingarverkefni vkkur að kostnað-
arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Simi 72493.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ath. Ökukennsla, bifhjólapróf, á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
■ Garðyrkja
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
■ Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Parket
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípum og akrýlhúðum. Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
■ Heildsala
Kaupmenn - innkaupastjórar. Jóla-
skraut, jólastjörnur í glugga, jólasmá-
vörur, leikföng, gjafavörur í fjöl-
breyttu úrvali o.fl. ofl.
Lenko hf„ umboðs- og heildverslun,
Smiðjuvegi 1, sími 46365.
Jólavörur, dúkaefni og jólakappar,
Vossen handklæðagjafakassar og
frottésloppar.
S. Ármann Magnússon, heildverslun,
Skútuvogi 12J, sími 91-687070.
Sjáum um vörukynningar, vörusölu og
vörudreifingu. Reynið viðskiptin.
Söluþjónustan, Tryggvaötu 10, sími
91-16071.
■ Til sölu
Fatafelluglös - partíglös. Þegar ís er
settur í glösin afklæðist fólkið, þegar
ísinn bráðnar fer það í aftur. Ómiss-
andi á gleðistund, kr. 1.190 settið, kr.
1900 bæði settin saman. Póstsendum.
Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími
91-623535:
Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu-
myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu,
frænku, frænda með mynd af barninu
þínu á almanak ’89. Tökum einnig
eftir ljósmyndum. Tölvulitmyndir,
Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.).
S. 623535.
Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur
hf„ Fjölnisgötu 1, Akureyri, s.
96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla-
vík, sími 92-14700.
Litið notaður stjörnukíkir með stjörnu-
fylgju til sölu, kostar um 120 þús. nýr.
Tilboð. Upplýsingar í síma 98-34408
eftir kl. 18.
Verslun
Skóskápurinn Maxi er nyjung. Kumar
20-30 pör af skóm. Biðjið um bækling.
Verð frá kr. 6220. Nýborg hf„ Lauga-
vegi 91, sími 91-623868.
Jólin nálgast. Þjóðbúningadúkkur.
Tilvalin jólagjöf til yina og vanda-
manna erlendis. Stórkostleg rýming-
arsala, þúsundir leikfanga, 20-70%
afsláttur. Sparið þúsundir og verslið
tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími
91-14806.
3ækur fyrir þig? Ökeypis pöntunar-
listi, s. 91-656797. Póstsendum um allt
land. Bækurnar fást einnig í Kirkju-
húsinu v/KIapparstíg.
Franskar ullarpeysur fvrir dömur og
herra. kr. 3.200. H-Búðin. s. 656550.
miðbæ Garðabæjar.
•»
*•! r
KRAFTMm
-1
| BUÐIIM
Golfvörur s/fr
Golfvörur til jólagjafa. Hjá okkur finnið
þið örugglega bestu jólagjöfina fyrir
golfarann. Verslið i sérverslun golfar-
ans. Golfvörur sf„ Goðatún 2,
Garðabæ, sími 91-651044.
■ Bílar til sölu
Þessi glæsilegi bill er til sölu. Mercedes
Benz 190 E ’83, litur gull metal, raf-
magnssóllúga, ÁBS bremsukerfi, seg-
ulband/útvarp, 4 höfuðpúðar og ein-
staklega vel með farinn. Verð 890 þús.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 611633
og 51332.
Til sölu bill íslandsmeistarans árið 1988,
selst með öllum búnaði, tilbúinn í
keppni. Uppl. í síma 672332 eftir kl. 19.
Scout II jeppi 74 til sölu, 8 cyl„ sjálf-
skiptur, original, skoðaður, ekinn 119
þús. Gott eintak. Tilboð óskast. Uppl.
í síma 91-17908.
Mitsubishi L-200 4x4, yfirbyggður, árg.;
’82, ekinn 108 þús„ vökvastýri. Verð'
390 þús„ skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-667304.
Dodge Daytona turbo ’84 til sölu, kraft-
mikill, amerískur sportbíll, hlaðinn
aukahlutum, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-652210.
Benz 300 disil, sjálfsk., toppbíll, árg.
’85. Hentar vel sem leigubíll eða
einkabíll. \ínrauður. Uppl. í síma
92-37713 oe 935-96377
VELA OG TÆKJAh
MARKAÐURINNf
KÁRSNESBR. 102 A S 64 14 45