Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 1988.
37
Skák
Jón L. Arnason
Sumar stöður láta lítið yfir sér en kreQ-
ast þó hámákvæmrar taflmennsku. Sjáið
þessa hér. Hvítur á leikinn og aðeins einn
kostur leiðir til vinnings:
Þetta er skákþraut eftir Frinck frá 1923.
Ef svarti kóngurinn kemst í homið til
h8 er staðan jafntefli þvi að biskupinn
valdar ekki uppkomureit peðsins - það
em alkunn sannindi.
Hvitur á eina leið til að hindra þetta:
1. Bd7! Ke3 (1. - Kf3 2. Kd4 Kf4 3. h4 og
kóngurinn verður að hrökklast til
baka) 2. h4 Ke4 3. h5 Ke5 4. h6 Kf6 5.
Be8! og nú verður kóngurinn að láta und-
an. Hvítur vekur upp drottningu og vinn-
ur létt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Það er tvieggjað vopn að nota sérstakar
varnir gegn sterkum laufaopnum því það
upplýsir oft hendur vamarinnar. í und-
anúrslitaleik Indverja og Bandaríkja-
manna á ólympíuleiktmum í Feneyjum
töpuðu Bandarikjamenn á því aö nota
þannig vörn. Sagnir gengu þannig á öðm
borðinu, suður gefur, N/S á hættu:
* 104
V 762
♦ K10843
+ 875
* AG86
V K843
♦ D5
+ 1042
N
V A
S
* D952
¥ D105
♦ G976
+ 93
* K73
V AG9
A A?
+ AKDG6
Suður Vestur Norður Austur
1+ if Pass 34
3 G p/h
Einn tígull var sagnvenja sem kölluð var
,jCrash“ og lofaði háhtum eða láglitum.
Utspihö var tiguldrottning og suður, ind-
vetjinn Jaggy Shivdasani (sem komið
hefur hingað til lands á bridgehátíð),
nýtti
sér þær upplýsingar sem hann hafði feng-
iö. Sannað var að vestur átti hálitina.
Hann drap á ásinn og tók fimm laufa-
slagi. Vestur henti tveimur hjörtum. Síð-
an spilaði hann sig inn á tígulkóng og
spilaði hjarta að níunni sem kostaði
kóng. Vestur var síðan nauðbeygður til
að gefa níunda slaginn þvi hann var
endaspilaður. Á hinu borðinu komu aust-
ur og vestur ekki inn á og sagnir enduðu
einnig í þremur gröndum. Vestur valdi
að spilá út litlu hjarta sem sagnhafi drap
á ás. Hann reyndi síðan að spila spaða
að kóngnum, sem gekk ekki, og spihð fór
einn niöur.
Mmnum
hvert annað á -
Spennum beltin!
IUMFERÐAR
RÁÐ
©KFS/Distr. BULLS
e-2 'ftet'
í guðannabænum farðu og greiddu þér Lína.
Lalli og Lína
Slöklcvilið-Iögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 18. nóv. til 24. nóv. 1988 er
í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 <?g laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá ki.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-'
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
símij vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga' kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 23. nóv.:
Allsherjarverkfall yfirvofandi
í Frakklandi
- þegar Chamberlain og Halifax lávarður koma
þangað í dag til viðræðna við Daladier og Bonnet
Spakmæli
Barnið segir það á götunni sem
foreldrar þess segja heima
Talmud
Söfnin
Borgarbó’-.asafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau-
garnesi er opið laugard. og sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Íslands er opið þriöju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, simi 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 óg
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyniiingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega. •
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að bíða og varpa ekki fram nýjum hugmyndum
fyrr en á réttu augnabliki. Happatölur þínar em 8,22 og 31.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Einhver gömul vandamál stinga upp kohinum hjá þér í dag.
Þú verður að hugsa málið upp á nýtt og reyna að sneiða hjá
öllum vanda.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Flæktu þig ekki í neitt sem þú vilt ekki. Það felst viss hætta
í því að vera í afslöppuðu skapi.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Passaðu að hafa nægan tíma til þess að klára þau verk sem
þú þarft. Notaöu frítíma þinn í félagsstörf.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þér er vel tekið og þú kemst vel áfram í dag. Þú færð líka
tækifæri til þess að klára eitthvað sem hefur ekki gengið.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ættir að einbeita þér að því að halda vel áfram meö það
sem þú ert að gera, svo þú hafir tíma fyrir eitthvað nýtt.
Ljónið (23. júh-22. ágúst);
Þú ættir ekki að búast við mikilli slökun í dag. Lausnir á
sumum málum er samt betra að biði til betri tíma.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ákafi og kraftur kemur þér langt í dag. Gaktu í erfiðustu
verkin fyrst. Seinnipart dagins ættirðu að geta slakað aðeins
á.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Stressað fólk setur þig út af laginu. Þú gætir náð langt í
ákveðnum málum í dag. Veldu orð þín af kostgæfni. Happa-
tölur eru 11, 17 og 29.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gerðu bara það allra nauðsynlegasta núna, seinna verður
aðveldara að taka ákvarðanir. Gerðu eitthvað annað en hið
hefðbundna.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður aö byggja sjálfstraust þitt upp. Gríptu tækifærin
sem þér bjóðast og þú hefur áhuga á. Hafðu augun opin fyr-
ir nýjungum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Eðhshvöt þín leiöir þig ósjálfrátt á rétta braut en það gæti
reynst erfitt að fá aðra til að fylgja á eftir. Þvi minna sem
þú þarft að vera upp á aðra kominn því betra.
A