Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 21
(fpr 't f- f'TJíRHr,T ? SHT.'UíI’IMíVM
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989.
• Guðni Bergsson hefur betur ■ baráttu við Ralph Milne, sóknarmann Manchester United, í leiknum á Old Trafford í gær. Guðni komst ágætlega frá
leiknum en var tekinn út af rétt fyrir leikslok. Simamynd Reuter
Enska knattspyman:
Enn einn sigur United
- vann Tottenham, 1-0, á Old Trafford í gær
Gunnar Sveinbjömsson, DV, Englandi;
Óhætt að segja að Manchester
United og Tottenham hafi valdið 40
þúsund áhorfendum á Old Trafford
vonbrigðum, sem og öllum hinum
sem sátu heima og horfðu á 1. deildar
leik liöanna í beinni sjónvarpssend-
ingu í gær. Leikurinn reis aldrei
undir nafni en United vann sinn
fimmta leik í röð, nú 1-0, og komst
með þvi í 5. sæti 1. deildar.
Fyrri hálfleikur var frekar slakur
og báðum hðum gekk mjög erfiðlega
að skapa sér færi. Hvorugt náði tök-
um á miðjunni og því var mest um
barning fram og til baka. Baráttan
var mikil og fjórir leikmenn áminnt-
ir en þó varð leikurinn aldrei grófur.
Erik Thorstvedt, markvörður Tott-
enham, varði ágætt skot frá Bryan
Robson og sló yfir skot frá Clayton
Blackmore.
Leikmenn vöknuöu örhtið meira í
síðari hálfleik sem var skömminni
skárri á að horfa. United náði foryst-
unni á 57. mínútu þegar Gordon
Strachan sendi boltann á Mark Hug-
hes, fékk hann aftur og sendi á
McClair sem skoraði af markteig,
1-0. Skömmu síðar fékk Tottenham
eitt sitt besta færi, David Howehs
komst inn fyrir vörn Man. Utd eftir
varnarmistök hjá Mal Donaghy og
átti hörkuskot sem Jim Leighton
varði á síðustu stundu.
Leikmenn Tottenham höfðu greini-
lega gleymt skotskónum í Lundún-
um, sérstaklega Paul Stewart því
hann fékk ein þrjú ágæt færi í síðari
hálfleik. Skömmu fyrir leikslok, er
hann skahaði fram hjá af markteig,
varð ljóst að þetta var ekki dagur
Tottenham.
Guðni fellur betur og betur
inn I leikTottenham
Guðni Bergsson lék í sömu stöðu
og fyrr hjá Tottenham, á hægri
vængnum, og er ahtaf að falla betur
og betur inn í leik liðsins en þarf
greinilega meiri tíma. Hann átti
þokkalegan leik, skhaði boltanum
vel frá sér og gerði engin teljandi
mistök. Guðni átti eitt marktæki-
færi, skahaði beint á Jim Leighton
eftir aukaspyrnu frá Casgoigne. Hon-
um var skipt út af á lokamínútunum
ásamt Howells og Mitchell Thomas
og Paul Walsh komu inn á en það
breytti engu - Tottenham tapaði og
situr því enn fyrir neðan miðja 1.
deildina.
Waddle meiddist
Chris Waddle, enski landshðsmað-
urinn hjá Tottenham, varð fyrir
meiðslum í nára í leiknum. Hann
verður því’ekki með Englendingum
er þeir mæta Grikkjum í vináttu-
landsleik í Aþenu á miðvikudags-
kvöldið og Bobby Robson hefur nú
bætt Gary Pallister frá Middlesboro
í hópinn.
„Verðum að fara
að vinna leiki“
Sigurður Jónsson lék á ný með til aö skora mörk. Annað marka
Shefffeld Wednesday á laugardag- Villa var kolólöglegt, það voru ein-
inn eftir að hafa afplánað þriggja ir þrír leikmenn hðsins rangstæðir
leikja bann. Hann fór beint í byrj- þegar það var skorað. Við verðum
imarhðiö en hann og félagar hans að fara að vinna leiki og ef það tekst
höföu ekki erindi sem erfiði gegn veröum við fljótir aö fara upp töfl-
Aston Viha á Viha Park í Birming- una því fá stig skilja okkur frá hð-
ham og töpuðu 2-0. Sheff. Wed. er unum sem eru í efri hluta deildai--
nú í þriðja neðsta sæti 1. deildar innar,“ sagöi Sigurður í samtali við
og hefúr ekki unnið leik í deildinni DV í gær.
síöan í nóvember. Nigel Cahaghan, sem Aston ViUa
„Þaö voru nokkur viðbrigði að keypö frá Derby á fimmtudag,
byrja aö spila aftur eftir svona hlé skoraði strax á upphafsmínútum
þó ég hafi auðvitað æft mjög vel á leiksins og David Platt bætti öðru
meðan ég var í banninu. Við áttum marki viö áöur en fyrri háhleikur
okkar færi í leiknum en klúðruðum var útL
þeim iUa og vantar enn einhvern -VS
Inter Milano
er óstöðvandi
enn taplaust í ítölsku 1. deildinni
Inter Milano hefur þriggja stiga
forskot að loknum fyrstu leikjum síð-
ari umferðar ítölsku 1. dehdarinnar
í knattspymu. í gær fékk Inter lið
Torino og sigraði, 2-0, með tveimur
mörkum frá Aldo Serena sem bæði
komu á fyrstu 20 mínútum leiksins.
Inter er enn taplaust eftir 16 leiki
og hefur hlotið 28 stig, Napoli kemur
næst með 25 og síðan Sampdoria með
22 stig.
Napoli sigraði Pisa, 0-1, á útivelh.
Andrea Carnevale skoraöi sigur-
markið í fyrri hálíleik. Sampdoria
vann Lazio, 1-0, heima með marki frá
Roberto Mancini.
Marco Van Basten tryggði AC
Milano 2-0 útisigur á botnliðinu As-
coh með því að skora eitt mark í
hvorum hálfleik. Atalanta, sem er í
4. sæti, tapaði óvænt fyrir Lecce, 2-1,
og Juventus mátti þakka fyrir 1-1
jafntefli í Pescara. Brasilíumaðurinn
Tita kom Pescara yfir en Rui Barros
frá Portúgal jafnaði fyrir Juventus.
Loks vann Bologna 1-0 sigur á Fior-
entina en þar brutust út ólæti meðal
áhorfenda og fjórir voru fluttir á
sjúkrahús.
-VS
£
íþróttif
1. deild:
Arsenal - West Ham............2-1
Aston Villa - Sheff. Wed...2-0
Charlton - Norwich.........1-2
Derby - Southampton........3-1
Everton - Wimbledon........1-1
Luton - Nottm. Forest......2-3
Middlesbrough - Coventry...1-1
Newcastle - Liverpool......2-2
QPR - MillwaU..............1-2
Manch. Utd - Tottenham.....1-0
2. deild:
Bamsley - Brighton.........2-2
Blackbum - Bradford........2-1
Bournemouth - WBA..........2-1
Ipswich - Cr. Palace.......1-2
Leeds - Sunderland.........2-0
Leicester - Hull...........0-2
Oldham - Watford...........3-1
Plymouth - Birmingham......0-1
Portsmouth - Manch. City...0-1
Shrewsbury - Stoke.........1-2
Walsall - Chelsea..........0-7
Swindon - Oxford...........3-0
3. deild:
Aldershot - Northampton....5-0
Blackpool - Wigan..........2-0
Bristol Rovers - Cardiff...O-l
Bury - Chesterfield........2-1
Chester - Reading..........3-0
Fulham - Huddersfield......1-2
Gillingham - Brentford.....0-0
Notts County - Mansfield...2-1
Port Vale - Wolves.........0-0
Sheff. United - Bolton.....4-0
Southend - Preston.........2-1
Swansea - Bristol City.....1-1
4. deild:
Burnley - Torquay..........1-0
Carlisle - Scunthorpe......0-3
Crewe - Hereford...........2-1
Doncaster - Rochdale.......1-1
Exeter - Darlington........2-1
Grimsby - Wrexham..........0-1
Halifax - Stockport........2-2
Hartlepool - York..........0-1
Leyton Orient - Rotherham..3-1
Lincoln - Cambridge........3-0
Peterborough - Tranmere....1-1
Scarborough - Colchester...0-0
t --ZP— á England
f stadan
1. deild:
Arsenal .22 14 5 3 48-23 47
Norwich .23 12 8 3 35-25 44
Coventry ..23 10 7 6 32-23 37
Nott. For .23 9 10 4 34-26 37
Manch. Utd.. .23 9 9 5 32-19 36
Liverpool ..23 9 9 5 30-20 36
Millwall ..22 10 6 6 34-28 36
Derby ..22 10 5 7 26-17 35
Everton ..22 8 7 7 27-24 31
Middlesboro..23 8 6 9 30-35 30
Aston Villa... ,.23 7 8 8 33-36 29
Wimbledón. ..22 8 5 9 26-30 29
Tottenham.. ..23 6 8 9 33-35 26
Luton ..23 6 8 9 26-29 26
Southampton23 6 8 9 35-45 26
QPR ..23 6 6 11 24-24 24
Charlton ..23 5 8 10 25-34 23
Sheff. Wed... ..22 5 8 9 18-31 23
Newcastle... ..23 4 6 13 19-42 18
9.3 4 s 14 20-41 17
2. deild:
Chelsea ..27 14 9 4 56-27 51
Man. City.... ..27 14 8 5 39-24 50
Watford ..27 14 5 8 41-28 47
Blackbum... ..27 14 5 8 44-38 47
WBA ..27 12 9 6 45-26 45
Cr. Palace.... ..26 11 8 7 41-33 41
Bamsley ..27 11 8 8 38-36 41
Leeds ..27 10 10 7 33-25 40
iDswich ..27 12 4 11 42-35 40
Sunderland...27 10 10 7 36-29 40
Boumem. ... ..27 12 4 11 30-32 40
Stoke ..27 11 7 9 34-44 40
Portsmouth...27 10 8 9 37-34 38
Swindon ..26 9 10 7 36-32 37
Plymouth.... ..27 10 6 11 35-39 36
Leicester ..27 9 9 9 33-37 36
Hull ..27 9 8 10 36-39 35
Bradford ..27 7 10 10 27-33 31
Oxford ..27 8 6 13 41^3 30
Brighton ..27 8 5 14 38-45 29
Oldham ..27 6 9 12 42-46 27
Shrewsbury ..27 4 11 12 22-40 23
Birmingham .27 4 7 16 19-50 19
Walsall ..27 2 8 17 21-51 14
Markahæstir í 1. deild:
Alan Mclnally, A. Villa......21
Alan Smith, Ársenal..........19
Dean Saunders, Derby.........15
Mark Hughes, Man. Utd........14
Tony Cascarino, Millwall.....14