Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 38
38 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. Smáauglýsingar ■ Ýmislegt Félagar! Munið fundinn í kvöld á Hótel Loftleiðum, Víkingasal. Fyrirlestur, vörukynning. Stjórnin. ■ Þjónusta Snjómokstur og öll alhliða jarðvegs- vinna, hagstætt verð. Uppí. i síma 674194 og 985-28042. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- iaugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hf„ símar 91-22866/82643. Tek að mér snjómokstur, vinn á kvöld- in, nóttunni og um helgar, tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma 91-40579 og bílas. 985-28345. -y a veginn! Brýr og ræsi krefjast sérstakrar varkárni. Draga verður úr hraða og fylgjast vel með umferð á móti. Tökum aldrei áhættul ^Ju^iferoar Fréttir Öruggur Eins og undanfarin ár sigruðu út- lendingar í tvímenningskeppni Bridgehátíðar Flugleiða, aö þessu sinni með fádæma yfirburðum og góðri skor. Tvímenningskeppnin fór fram síð- astliðið fóstudagskvöld og megnið af laugardeginum. Hinir frægu Austur- ríkismenn, Jan Fucik og Fritz Ku- bak, unnu tvímenningskeppnina með 471 stigi yfir meðalskor, heilum 150 stigum yfir parið sem varð í öðru sæti. Framan af tvímenningnum virtist sem um jafna keppni yrði að ræða, og skiptust nokkur pör á aö leiða keppnina. Guðlaugur R. Jó- hannsson-Öm Amþórsson, Fucik- Kubak og Sigurður Vilhjálmsson- ísak Örn Sigurðsson skiptust á um að halda forystunni. En fljótlega á síðari degi keppninnar fór að draga í sundur með Austurríkismönnun- um og öðrum keppendum og var sýnt að þeir yrðu ekki stöðvaðir. Baráttan stóð því lengi vel um annaö sætið og tókst bræðrunum Hermanni og Ólafi Tvímenningskeppm bridgehátíöar: sigur Austurríkismannanna Lámssyni að ná því með góðum endaspretti. Aö öðm leyti varð loka- staða efstu para sem hér segir; 1. Jan Fucik-Fritz Kubak 471 2. Ólafur Lárusson- HermannLámsson 21 3. Guðlaugur R. Jóhannsson- ÖmAmþórsson 251 4. Jón Baldursson- Valur Sigurðsson 250 5. Sigurður Vilhjálmsson- ísak Öm Sigurösson 241 6. Tony Forrester- MarklandMolson 240 Sveitakeppni bridgehátíðar hófst á sunnudag og verður fram haldið í dag og mun ljúka nálægt miðnætti. Þegar nokkuð var Uðið á keppnina, vom sveitir Flugleiða, Braga Hauks- sonar, Delta, Wolfgang Meinl (frá Austurríki) og Zia Mahmoud (Pakist- an, Kanada og Bretland) í toppbarátt- unni. ÍS Myndast hefur hefð fyrir því að Davíð Oddsson, borgarstjóri Reykjavikur- borgar, segi fyrstu sögnina á bridgehátið. Hér segir hann fyrstu sögnina fyrir austurriska parið, Jan Fucik og Fritz Kubak, en þeir spiluðu í fyrstu umferð við Hjalta Eliasson og Jón Ásbjörnsson. Austurríska parið vann tvfmenningskeppni bridgehátiðar næsta örugglega. DV-mynd KAE Menning Af aðskiljanlegum náttúrum teikningar Sýning Kristjáns Guðmundssonar aö Kjarvalsstöðum Kristján Guðmundsson - Án titils, blýantur/pappi, 1986 Kristján Guðmundsson - Án titils, pappír & grafít, 1988. DV-mynd Brynjar Gauti Tæplega er hægt að hugsa sér meiri andstæður í myndlistinni en þær sem nú er að finna aö Kjarvals- stöðum. í austursal hússins er Halldór Ásgeirsson, rómantískur sveim- hugi, sem spinnur endalausar og marglitar fantasíur upp um alla veggi, en að vestanverðu er sýnt brot af meinlætastefnu Kristjáns Guðmundssonar þar sem allt velt- ur á ferli einnar línu. Sýning Kristjáns kallast „Teikn- ingar“, spannar yfir tímabiliö 1972-88 og er í reynd nokkurs kon- ar yfirlitssýning. Þaö þarf varla aö taka fram að Kristján leggur annan og yfirgrips- meiri skilning i hugtakið „teikn- ing” en flestir starfsbræður hans. Það var í tíð konseptlistarinnar, þegar listamenn sneru baki við efn- isheimnum og hófu í staðinn að grennslast fyrir um hugmyndaleg- an kjama hlutanna, sem Kristján hætti að líta á teikninguna sem sérstakan hstmiðfl eöa hjálpar- tæki. Þess í stað hóf hann aö brjóta tfl mergjar aðrar merkingar hinnar teiknuðu línu, og þá sérstaklega tímamerkingu hennar. Þar sem það tekur ákveðinn tíma og handafl að draga strik, er ekki fráleitt að líta á strikiö bæði sem tímaeiningu og kraftlínu, ef tO vill einnig sem kraftmæU. Línan og tíminn Sá skilningur er undirrót „Yfir- hljóðhraðateikninga“ Kristjáns frá 1972 þar sem riffilkúlum er skotið eftír pappírsörkum þannig að þær sleikja yfirborð þeirra. Kúlan og púðrið skflja eftir sig rákir á pappímum, teikningar gerðar á 1/1500 úr sekúndu, sem listamanninum þótti „óumræði- lega faOegur stuttur tími“. Um leið er tíminn (og eOífðin?) auðvitað gerður sýnOegur, sem skiptir ekki minnstu máU í myndlist Kristjáns. Línan sem tímaeining gengur eins og rauður þráður (hvað ann- að..?) gegnum myndUst Kristjáns á áttunda áratugnum. í verkinu „Hraðar/hægar“ (1975) dregur hann svartar línur eftír hvítum þerripappír, sem sýnir Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson svart á hvitu að lögun línu getur líka ráöist af tímanum því „hægu“ Unumar em aUar gUdari, efnis- meiri, en þær „hröðu“. Hér erum við að tala um verk sem snúast um eigin möndul og veita áhorfandanum Utið sem ekkert svigrúm tíl „túlkunar". í beinu framhaldi af þeim verða tíl verk sem ekki ganga út á „tím- ann“ í afstrakt merkingu heldur staðbundinn tíma, sjá „Lengstu nótt á íslandi (einnar mínútu Un- ur)“, 1980-83, þar sem Ustamaður- inn dregur einnar mínútu Unur meðan honum endist nóttin. Ræðst umfang verksins því af lengd næt- ur, sem þýðir að bæði tími og rúm em með í þeirri jöfnu sem Kristján setur upp. Þrívíðar teikningar Það fer ekki á milU mála í verki, sem af skfljanlegum ástæöum kemst ekki fyrir annars staðar en í bók, „Once around the sun“, 1976, en þar eru dregnar línur sem til samans samsvara ummáU sólar. Annars staðar veltir Kristján vöngum yfir ,jákvæðri“ og „nei- kvæöri“ teikningu og notar til þess „neikvæðan" efnivið, leiðrétting- arpappír. Þar kemst hann að þeirri niður- stöðu að hvort sem formerki era jákvæð eða neikvæð verður engin breyting á merkingu Ununnar. í seinni tíð hefur Kristjáni tekist að finna teikningum sínum þrivíða samsvörun, og gerir áhorfandan- lun um leið auðveldara að setja sig í samband við þær. „Tímahnútar" Ustamannsins frá 1978-88 em tíl dæmis samanvöðl- aðar tímalínur sem hengja má á vegg. Árið 1987 gerði Kristján síðan aUa vega lagaðar veggmyndir úr pappa, sem límdur hafði verið saman úr fjölda renninga. Samanþjappaöir renningamir, gegnsýrðir ritblýi, mynda línur eða „teikningu", sem fylgir formi myndanna nákvæm- lega. Nýjustu tílbrigði Ustamannsins um þetta línu- eða teiknistef em massíf gólfverk og lágmyndir þar sem teflt er saman tveimur hráefn- um eða „forsendum" teikningar, pappírsrúllum annars vegar og blökkum eða lengjum úr grafiti (ritblýi) hins vegar. Rafskaut Pappímum og grafítinu má líkja við raifskaut sem hægt er aö virkja með því einu að tengja þau saman en tengingin er hins vegar undir áhorfandanum komin. Það er því óravegur frá hinum „lokuðu“ teikningum, sem minnst var á hér í upphafi, tíl þessara þrí- víðu samsetninga sem gmndvaU- ast alfarið á þátttöku okkar. Hingaö til hefur Kristján verið taUnn til spámanna á flestum öðr- um stöðum en í heimalandi sínu. Ekki eiga margir íslenskir Usta- menn samtímis verk í Modema museet, Stokkhólmi, Stedelijk safninu í Amsterdam og Musée d Árt Modeme i París. Vonandi verður þokkafuU sýn- ingin á þessum þættí í Ustsköpun Kristjáns til þess að opna augu fleiri íslendinga fyrir verðleikum hans, og aöskfljanlegum náttúrum teikningarinnar. -ai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.