Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989.• Fréttir Fyrrverandi iðnaðarráðherra með boð fyrir „strákana“: Tvískinnungur verstur - segir Friðrik Sophusson „Þetta var nú engin veisla. Ég bauð samstúdentum mínum upp á glas. Það var engin matur eða neitt í þeim dúr. Menn komu þarna saman í um klukkutíma og það ekki einu sinni allir samstúdentarnir heldur bara strákamir í árgangnum," sagði Frið- rik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisílokksins, en hann hélt boð í Borgartúni í fyrrasumar fyrir sam- stúdenta sína i MR. Boðið hélt Friðrik í ráðstefnusal ríkisins en hann gegndi starfl iðnað- arráöherra þegar þetta var. Reikn- ingurinn var greiddur af risnureikn- ingi ráðherra. En hvaða mörk eru ráðherrum sett varðandi boð og veisluhöld? „Þau mörk eru afskaplega óskýr. Hin og þessi samtök í bænum koma til ráðherra og ráðherrar standa fyr- ir og taka þátt í veislum, sérstaklega þó kokkteilboðum, fyrir fjöldan allan af samtökum og félögum." Þér finnst ekkert athugavert við aö halda veislu fyrir gamla samstúd- enta? „Það er auðvitað spurning hvers konar veisla það væri. En ef ráðherra getur ekki boðið nokkrum bekkja- bræðrum sínum í glas þá er ekki mikið eftir. Mér flnnst til dæmis, af því aö þessi umræða er hafin, ekkert að því þó að Ólafur Ragnar sé að bjóða einhverjum aðilum í Ráðherra- bústaðinn en hann á þá bara að segja satt og rétt frá. Mér flnnst allt í lagi þótt hann haldi veislu fyrir sitt sam- starfsfólk í pólitík sem leggur á sig ómælda vinnu fyrir hann og flokk- inn. En hann á þá ekki að halda fram öðru tilefni. Á sama hátt finnst mér líka allt í lagi aö ráðherrar keyri í ráðherrabíl- um og hafi ráðherrabílstjóra. En mér finnst hins vegar ekki hægt að menn geri það, án þess að minnsta kosti að skammast sín, sem hafa haldið því fram að þeir ætluðu sér ekki að keyra í ráðherrabíl. Heldur hafa þeir haldið fram að þeir ætli að keyra um á Citroen og hafa lýst því yfir til að koma höggi á sína samstarfsmenn, sem eru samráðherrar. Mér finnst tvískinnungurinn vera vondur í þessu. Ég hef fullan skilning á því að Ólafur Ragnar þurfi að halda veislu fyrir einhverja alþýðubanda- lagsmenn og velji Ráðherrabústað- inn. Ég hef ekkert á móti því. En það sem ég hef á móti er að menn séu að segja að þeir geri það ekki og eru að búa til tilefni,“ sagði Friðrik. Friðrik sagði að mjög ógreinilegt væri hver mörkin væru þegar ráð- herrar halda veislur. í raun væri það undir hæhnn lagt hverju sinni. Það væri þó ljóst að ekki væri alltaf verið að þjóna hag ráðuneytisins hverju sinni. Hann sagði að lítill kostnaður væri því samfara fyrir risnureikn- inga ráðherra að halda boð þar sem áfengi væri veitt. Dýrast væri að halda veislur með mat. Friðrik sagðist ekki hafa muna hver kostnaðurinn við þetta boð fyr- ir samstúdenta hans hefði verið. Fjöldi gesja var á milli þrjátíu og fjörutíu. Hann minnti að það hefði verið um 10.000 til 15.000 krónur. Það er að sjálfsögðu reiknað á kostnaðar- verði en ekki útsöluverði. -SMJ Skipasmíðar: Viljum takmarka atvinnu- leyfi til útlendinga - segir Öm Friðriksson formaður Eftir að skipasmiðastöðinni Stál- vík var lokað eru allmargir skipa- smiðir atvinnulausir. Samtímis eru hér á landi nokkrir erlendir skipa- smiðir, mest Pólverjar, og starfa þeir bæði í Stykkishólmi og í Vestmanna- eyjum. „Það var sótt um atvinnuleyfi fyrir Pólverjana löngu áður en til lokunar Stálvíkur kom og atvinnuleysis þeirra skipasmiða sem þar störfuðu. Við höfum aftur á móti farið fram á það við stéttarfélögin og félagsmála- ráðuneytið að hætt veröi að veita atvinnuleyfi til handa erlendum skipasmiðum meðan atvinnuleysi ríkir í greininni,“ sagði Örn Friðriks- son, formaður Málm- og skipasmiða- sambands íslands, í samtah við DV. Hann sagði ennfremur að skipa- smíðastöðin í Stykkishólmi heföi gef- iö vilyrði fyrir því að bæta við sig skipasmiðum frá því sem nú er. Örn sagði að það væri gott svo langt sem það næði. Ekki væri auðvelt fyrir fjölskyldumenn, sem búa hér á höf- uðborgarsvæðinu, að rífa sig upp og flytja í Stykkishólm. Eins gæti það verið annmörkum háð fyrir þá að fara eina og halda sér uppi þar og vera með fjölskylduna hér syðra. „En atvinnumál málmiðnaðar- manna í heild eru í skoðun hjá okkur og við eigum eftir sjá hvað út úr henni kemur,“ sagði Örn Friðriks- son. S.dór Hagkvæmniathugun fyrir álver að ljuka: Samningaviðræður gætu hafist strax Hagkvæmniskönnun fyrir nýtt til 22 mill á kWst, (0,82-1,13 íslen- álver hér á landi lýkur væntanlega skar krónur), sem grunnverð mið- á næstu vikum. Samhhða hag- að við tiltekiö álver. kvæmnisathuguninni er unnið að Fyrirhugað er að byggja álver undirbúningi formlegra samninga- með 185,000 tonna ársframleiðslu í viðræðna sem hafnar yrðu ef nið- tveim jafnstórum áfóngum er hefji urstöður reynast jákvæðar. Þetta framleiðslu á árunum 1992 og 1996. kemur fram í svari iönaðarráð- Afhending orku myndi því hefjast herraviðfyrirspumKristmarEin- á síðari hluta árs 1992 og ná 1300 arsdðttur um undirbúning að nýju gígavattsstundum í árslok sem álveri. héldist óbreytt þangað til annar Þar kemur fram að engar form- áfangi álversins yrði fuhbúinn en legar viðræður um orkuverð eru þá kæmu til afhendingar 1300 gíga- hafliar. Eftir könnunarviðræður vattsstundir til viöbótar. Gert er við starfshóp um stækkun álvers ráð fyrir 25 ára samningstíma. mun Atlantal-hópurinn hafa notaö -SMJ mismunandi verð en þó á bilinu 16 Krabbameinsfélag Reykjavikur 40 ára: Styrkur til aðstandenda krabbameinssjúklinga í tilefni af 40 ára afmæh Krabba- meinsfélags.Reykjavíkur í dag hefur stjóm félagsins ákveðið að styrkja aðstandendur þeirra krabbameins- sjúkhnga utan af landi sem þurfa að dveljast lengi í Reykjavík vegna rannsóknar eða meðferðar. Felst styrkurinn í þvi að félagið greiðir gistmgu og morgunverð fyrir maka eða annan náinn vandamann sjúkl- ings,- á -Hótel -Lind-, í allt-að tvær vik- ur á meðferöartímanum. Ákvörðun þessi er bundin við afmælisárið en í árslok verður metið hve mikil þörfin er fyrir shkan stuöning. í tilefni 40 ára afmælisins efmr Krabbameinsfélagið til átaks í fjölg- un félaga. Þeir em nú rúmlega 1300 en markmiðið mun vera að tvöfalda félagaíjöldann á næstu vikum. Verða sérstakir söfnunarlistar í gangi vegnaþessa,------ -hlh Guðmundur Gislason og Jón Garðar Viðarsson, íslandsmeistari, til vinstri, tefla á Vestfjarðamótinu í atskák. DV-mynd BB, ísafirði Mikil spenna á Vestfjarðamóti Siguijón J. Sigurðsson, DV, faafiröi: Vestfjarðamót í atskák, en þar hafa þátttakendur 30 mínútur til að ljúka skákinni, var nýlega haldið á ísafirði. Þátttakendur voru 18. Þar af voru 5 boðgestir og meðal þeirra var Jón' Garðar Viðarsson, sem er núverandi íslandsmeistari í atskák. Tefldar vora átta umferðir. Mótið var mjög jafnt og spennandi. Guðmundur Gíslason, Isafirði, sigr- aði. Hlaut 6 vinninga af 8 möguleg- um. í 2.-5. sæti urðu Guðmundur Hahdórsson, ísafirði, Jón Garðar Viðarsson, Akureyri, Róbert Harðar- son og Ásgeir Þór Árnason, Reykja- vík, með 5,5 vinninga hver. Ferðaskrifstofumar: Viðbúnar að sameina flug ef þörf krefur - ákveðið að bíða með ákvörðun um niðurskurð „Það hefur aðeins lifnað yfir bók- unum í sólarlandaferðir sumarsins nú síðustu tvo dagana. Því hafa menn ákveðið að bíða með allar ákvarðanir um riiðurskurð enn um sinn,“ sagði Karl Sigurhjartarson, formaður Félags íslenskra feröa- skrifstofa, í samtali við DV eftir fé- lagsfund ferðaskrifstofumanna í gær. Hann sagði aö ákveðið hefði verið að ferðaskrifstofurnar fylgdust með bókunum hver hjá annarri, þannig að hægt væri að sameina flug á sólar- strandir ef þörf krefði. Karl benti á að tiltölulega auðvelt væri að gera þetta þar sem fjórar ferðaskrifstofur eru með ferðir til Mahorca, þrjár til Benidorm og þrjár til Costa del Sol. Það-er dýrt að-vera með tóm sæti í leigufluginu og því skiptir það miklu fyrir feröaskrifstofumar að sameina flug sé þess einhver kostur. Allar ferðaskrifstofur verða að taka ákveðinn fjölda leiguíbúða á sólarströndum í svokallaða fasta leigu yfir sumarið. Þetta þýðir að ferðaskrifstofan verður að greiða leigu af íbúðinni hvort sem henni tekst að selja í hana eða ekki. Karl sagði að fasta leigan hæfist yfirleitt ekki fyrr en í byrjun júní. Þess vegna hefði engin ákvörðun verið tekin um að segja upp gistingu að svo komnu máli. Enn væri bara marsmánuður og ekki ástæða til að örvænta þótt minna sé bókað í ferðirnar en var í fyrra. S.dór Sandkom Rótina Þaðviröast færriætlaaðfá hluta Stúdenta- ráðsíútvarpi Höt envilja. Þegarhafabor- istþrjútilboðí eignarhlutann. lættakom nokkuðáóvart eftir að Sveinn Andri Sveins- sonlijáStúd- entaráði sagði i fjölmiðli að fyrirtæk- ið væri með öhu vonlaust og ætti ekki fyrir skuldum sínum. Og að aukí sagði hann að enginn fengist til að hlusta á útvarpið. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar hafa borist þrjú tUboö. Hæsta tilboðið er frá Félagi áhuga- manna um stúdentaminjar. En það hljóðar upp á einn þriðj a nafnverðs. Nafnverö eignarhluta stúdenta er 20.000 krónur. Annað hæsta tilboð var frá Félagi ungra ökumanna gegn hraðakstri. Lægsta thboðið var írá Félagi íslenskra áhugamanna um sölu og kaup á óarðbærum fy rirtækj - um. Félagið er skammstafað FÍÁ- SKÓf. Félagið vildi borga einn fimmta nafnverðs. Bjórvísa Bjórvísur streymanú til Sandkorns. Þærcrueðli- légamisjafitar aö gæöum. Sumar eru groinilegaortar viðbjór- drykkju óhóf- lega. Suniar eru góðar og hérverðurein þeirfa betri birt, Hagyrðingurinn kýs aðkallasig„Háifur“: Gefégskítísiðvendni skammast bít og klóra uppákrítogorðheidni oftasthlýtaðþjóra. Flugleiðir standast áætlunen. . . Flugleiöir erumcðferðir til Kanaríeyja. Þaöenieinnig ferðaskrifstof- ur-narÚtsýnog Saiminnufoi'ð- ir-Landsýn. Farþegarferða- skrifstofanna eruflutrirmcð Flugleiðum-i leiguflugi. Það merkílega er að þeir sem ferðast á vegum Flugleiða til Kanaríeyja hafa aldreí þurft að sæta seinkunum á flugí. Þeirfarþegar, sem skipthafa viðferðaskrifstofumar, haía hins vegar mátt sætta sig við seinkanir á flugi - ítrekað. Það er því greinilegt að Flugleiðum tekst betur að halda áætlun þegar flogið er með farþega sem keypt hafa miða hjá þeim - en með þá sem kcypt hafa miða af ferða- skrifstotúnum. Hrossakratinn og Þjóöviljinner ekldeina Blaðaprents- hlaðiðsi-mált hefurtpen- tngavandræð- um. Guðlaugur TryggviKarls- son, hagíræð- ingurog hrossakrati, iteiurnýverið lokiðmildlli söfnun meðal krata. Söfitunin var gerö til að bjarga málgagninu. Svo vel tókst söfimnin aö Guðlaugur Tryggvi vonast til að Jón Baidvin Hattnibalsson nýti sér starfskrafta hans á erlendum vettvangi. Guðlaug- ur hrossakrati stýröi raeðai annars vei heppnaðri afmælisveislu for- mannsins í Þórscafé. Við Alþýðu- blaðssöftmnina fékk Guðlaugur Tryggvi margan kratann til að skrifa upp á raögreiöslur til styrktar mál- gagninu. Greiðslukortin eru notuð til aöinnheimtastyrl.ma Umsjón: Slgurjón Egllsson .................

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.