Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Verkfæri Sandblásturstæki. Nýtt Lectro static, 1000 vatta sandblásturstæki til sölu. Uppl. í sima 26547 e.kl. 20. ■ Tilsölu Nýkomið mikið úrval af Lafði Lokka- prúð: dúkkur, hestar, tré, kastali. Barbie hjartafjölskyldan: dúkkur, dúkkuhús og allir fylgihl. Legókubb- ar. 5% staðgrafsl., 20-70% afsl. í miklu magni. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg, sími 91-14806. Sumarbústaðaeigendur, vatnaveiði- menn, siglingaklúbbar. Erum að fá okkar vinsælu "Aqua-Mate" hjólabáta í ýmsum stærðum og gerðum. Verð frá kr. 50.310-75.800. Leitið uppl., gerið pantanir tímanlega fyrir sumarið. ís- lenska vörusalan, Borgartúni 28, sími 623544. ■ Verslun Nudddýnur - heilsukoddar fyrir slæmt bak og aumar axlir. Verð 11.000. 4ra vikna skilafrestur. Póstsendum um land allt. Bay Jacobsen á íslandi, Nóatúni 21, sími 91-623260. Kays pöntunarlistinn, betra verð og meiri gæði, yfir 1000 síður af fatnaði, stórar og litlar stærðir, búsáhöld, íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn- ússon, Hólshrauni 2, Hafnfj. úar á meiri háttar nærfatnaði, dress- um úr plasti og gúmmíefhum. í tækjadeild: Frábært úrval af hjálpar- tækjum fyrir hjónafólk, pör og ein- staklinga. Athugið! Allar póstkröfur dulnefndar. Opið frá kl. 10-18 mánud. til föstud. og 10-14 laugard. Erum í Þingholtsstræti 1, sími 14448. Útsaumur! Setjum útsaum á rókókó- stóla og borð. Ótrúlegt úrval af grind- um, bæði fyrir útsaum og áklæði, einnig sófasett, borðstofusett, stakir stólar, skápar o.m.fl. Verið velkomin. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, s. 16541. icj-iMf .i ,0: bnr.->iJ ,oi Otto Versand pöntunarlistinn er kom- inn. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úr- val af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, sími 91-666375 og 33249. BÍLSKÚRS Ihurða OPNARAR FAAC. Loksins fáanlegir á íslandi. Frábær hönntm, mikill togkraftur, hljóðlátir og viðhaldsfríir. Bedo sf., Sundaborg 7, sími 91-680404. kl. 13-17. ■ BQar til sölu Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, s. 91-43911, 45270 og 72087. UAZ 452, yfirleitt nefndur frambyggð- ur Rússi, árg. 1975, vél árg. 1978, ekinn ca 45 þús. km, 2 gangar af dekkjum. Uppl. í síma 91-38737. Citroen CX, 2,4 litra, sjúkrabill, árg. '81, ekinn 52 þús. Til sýnis og sölu hjá R.K.Í., Rauðarárstíg 18. Verð tilboð. Til sölu Nissan Cherry ’84, skipti mögu- leg á götu- eða endurohjóli + 30 þús. í peningum. Uppl. í síma 91-84086 eftir k. 17. ■ Ymislegt Nýjar perur. Pantið tima. Sólbaðsstofan Taihiti, Nóatúni 17, sími 21116. ! jíík! Marstilboð. 10 tímar, 24 perubekkir, aðeins kr. 1.950; 38 pembekkir, aðeins kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa- túni 17, sími 21116. ■ Þjónusta L.xVitriHO Lux Viking bílaleigan i Luxembourg kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89, ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum útbúnum með aukahlutum og hægind- um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug- leiða eða Lux Viking umboðinu í Framtíð við Skeifuna. Lux Viking Budget Rent A Car Luxembourg Find- el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412 og 348048. Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- einangrunin hf., símar 91-22866/82643. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. F 4 VESTUR ÞYSK URVALSVARA 400 ltr./MÍN. 2,2 KW I* 40og90hr.kútur ■ • TURBO KÆLING/ÞRÝSTl - JAFNARI ■• ÖFLUGUSTU EINS FASA I I I I PltESSURHAR Á MARKADNUM | I I I I W * I GREIÐSIUKJOR | MARKADSMÓNUSTAN j | Skiphohi 19 3. hæð | ■ (fyrir ofan Rodióbúdina) ■ sími:26911 gj Endurhæfing astmasjúkra SAMT0K cecn xstmx oc ofnæmi Félagsfundur verður í Samtökum gegn astma og ofnæmi í Múlabæ-Ármúla 34,3. hæð, fimmtudaginn 9. mars kl. 20.30, Fundarefni: Endurhæfing astmasjúkra utan sjúkrahúsa. Á fundinn koma læknir og sjúkraþjálfari og svara fyrirspurnum. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Allir eru velkomnir á fundinn. - Kaffiveitingar. SAMTÖK GEGN ASTMA OG OFNÆMI Tilboð óskast í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst i umferðaróhöppum. Mazda 626 2000... Daihatsu Charade.. Skoda120L....... Chevrolet Blazer. Volvo 344 dísil. Datsun Laurel dísil. MMC Lancer 1400 Toyota Cressida. VWGolf 1500..... Yamaha FZR 1000 ..1985 ..1985 ..1985 ..1985 ..1985 ..1984 ..1980 ..1978 ..1982 ..1988 Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 9. mars í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110. VERND GEGN VÁ TKYGGING HF LAUGAVEG1178 SIMI621110 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins Suðurgötu 57, á neðangreindum tíma Bárugata 15 (Hótel Akranes), þingl. eigandi Halldór Júlíusson, talinn eig- andi Skagaveitingar h£, föstudaginn 10. mars kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Þórarinn Ámason hdl. Garðabraut 45 (03.02), þingl. eigandi María Ólaísdóttir, föstudaginn 10. mars kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Garðabraut 45 (l.h.nr.2), þingl. eig. Haraldur Ásmundsson og María Gunnarsdóttir, föstudaginn 10. mars kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl. og Ólaíiir Garðarsson hdk______________________________ Háteigur 3, (neðri hæð), þingl. eig. Magnús Steindórsson og Þóra Ragn- arsd., föstud. 10. mars kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur eru Jón Sveinsson hdl., Magnús Norðdal hdl, Akraneska,uj> staður, Útvegsbanki íslands, Tryggvi Bjamason hdl. og Veðdeild Lánds- banka Islands. Heiðarbraut 39, 'A hl. eignarinnar, þingl. eigandi Jón Björgvinsson, föstud. 10. mars kl. 11.15. Úppboðs- beiðendur em Jóhann S. Guðmunds- son hrl., Sigurður I.’Halldórsson hdL, Ævar Guðmundsson hdl., Hákon H. Kristjónsson hdl., Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hdl., Jón Sveinsson hdl. og Gunnar Sólnes hrl. Höíðabraut 7 (l.h.t.h.), þingl. eigandi Guðmundur Fr. Gunnlaugsson, föstud. 10. mars kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Landsbanki íslands. Krókatún 22, þingl. eigandi Þorgeir og Ellert hf., föstud. 10. mars kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Reynigrund 20, þingl. eigandi Guð- laugur Þórðarson, föstud. 10. mars kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Sveins- son hdl. Skólabraut 14, þingl. eig. Magnús Karlsson og Áslaug Einarsd., föstud. 10. mars kl. 11.45. Úppboðsbeiðendur em Steingrímur Þormóðsson hdl. og Landsbanki íslands. Vallarbraut 7 (2. h.t.v.), þingl. eigandi Bjöm Vilbergsson, taldir eig. Helgi Leiisson og Dóra Hervarard, föstud. 10. mars kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vallholt 13 (neðri hæð), þingl. eigandi Magnús Karlsson, föstud. 10. mars kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl_____________________________ Víðigrund 1, þingl. eigandi Guðmund- ur Smári Guðmundsson, föstud. 10. mars kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETINN Á AKEANESl Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins <r“ Suðurgötu 57 á neðangreindum tíma Deildartún 4, 1. hæð, þingl. eigandi Sigurður A. Gunnarsson, talinn eig- andi Kristín Aðalsteinsdóttir, föstu- daginn 10. mars kl. 13.15. Uppboðs- beiðendur em Jón Sveinsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands, Guðjón Ármann Jóns- son hdl., Ásgeir/Thoroddsen hdl. og Brunabótafélag íslands._____ Skarðsbraut 17 (3V), þingl. eigandi r Selma Guðmundsdóttir, föstudaginn 10. mars kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Akraneskaupstaður. Sunnubraut 21 (efri hæð), þingl. eig- andi Eiríkur Jónsson, föstudaginn 10. mars kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl._ BÆJARFÓGETINN Á AKRANESl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.